Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur. 164. tbl. — Þriðjudagur 25. júlí 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. RLS8AR TÓKL LLBLIM í GÆR lippreisnin sögð gegn Hitler víðtæk Blóðbað í Þýskalandi og M * bernumdu '' * - < löndunum a f FREGNIR FRÁ IN.NAN- LANDSÁSTANDINU í Þýska- landi eru enn mjög óljósar og verður ekki enn sagt hve víðtæk uppreisnin gegn Hitler hefir verið, eða hvort hún hefir verið bæld niður. Fregn- ir frá hlutlausum löndum geta um ógurlegt blóðbað í Þýska- landi og hernumdu löndunum. Frá Belgrad kemur fregn urn að mörg hundruð þýskir liðs- foringjar þar hafi verið tekn- London í gærkveldi. ir af lífi og samskonar fregn- Einkaskeyti til Morgunblaðsins ir berast frá Noregi og Frakk- frá Reuter Jandi. OTTO VON STULPNAGEL í fregnum, sem koma frá hershöfðingi Þjóðverja í Frakk- Stokkhólmi segir, að uppreisn ' landi, sem verið hefir hernáms- in gegn Ilitler sje víðtækari, hershöfðingi Þjóðverja þar í en menn hugðú í fyrstu. Sjeu iandi síðan Frakkland fjelþ margir iðnrekendur í liði upp- ;særðist hætiulega Þjóðverjar skjóla von Stulpnagel Sfulpnagel hers- höfðingi hættulega særður reisnannanna og fulltrúar upp reisnarmanna í hverri einustu þýskri herdeild. „Til góðs fyrir Hitler“ Áróður nasista út af til- ræðinu við Hitler gengur enn út ú það eitt, að telja mönnum trú utn, að banatilræðið hafi einungis orðið Hitler og þýsku þjóðinni til góðs, en það þykir þó þera vitni unf veikleikamerki hjá nasistum, að þeir halda áfram að stappa stáiinu í þýsku þjóðina og her inn nm, að nú verði þjóðin að standa sameinuð um foringja sinn. ITitler gaf út aukatilkynn- ingu í gær, þar sem hann fvr- irskipar', að í öllum greinum hers, flota og flugliðs skuli leggja niður hina gömlu her- mannakveðju.en taka í þess stað upp nasistakveðjuna og segja „ITeil Ilitler". Tveir hershöfðingjar látnir af sárum. Tveir þeirra hershöfðingja, sem voru með ITitier er hon- um var sýnt banatilræðið og særðust, eru nú látnir. Voru það jteir Brandt hershöfðingi, háttsettur foringi í herforingja Framh. á 2. síðu Frakkland er franskir skæruliðar rjeðust að honum, þar sem hann var á ferðalagi í Austur-Frakklandi í gærdag. Skýrði Parísarútvarpið frá þessu í dag. Þýsku hershöfðingjarnir hrynja niður. Það hefir orðið brátt um marga þýska hershöfðingja undanfarið; Auk hershöfðingj- Framh. á bls. 8. Zúrich í gærkvöldi. SVISSNESKA blaðið „La Suisse“ skýrir frá því, að þýsk ir hermenn hafi skotið á konur og börn í smáþorpinu Saint Gingolph; sem er á landamær- um Svisslands og Frakklands Helmingur þorpsins er innan svissnesku landamæranna^ en hinn helmingurinn er franskur. Konur og börn úr franska hluta þorpsins voru að reyna að kom ast yfir læk, sem rennur í gegn um þorpið og skilur franska og svissneska hluta þorpsins. Heimili þessara kvenna og barna höfðu Þjóðverjar eyði- lagt í hefndarskyni fyrir að franskir Maquis-skæruliðar höfðu drepið 6 þýska hermenn í þorpinu á laugardag. Þjóðverjar skutu niður öll húsin í franska hluta þorpsins og handtóku suma íbúana( þar á meðal prestinn; sr. Rousillon. — Bæjarstjórinn í svissneska hluta Gingolph hætti lífi sínu og fór inn í franska hluta þorpsins til að reyna að fá Þjóð verja ofan af fólskuverknaði sínum^ en honum varð ekkert ágengt. — Reuter. Manntjón Þjóðverja •» V2 miljón á einum mánuði London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR HAFA tekið Lublin í Póllandi og Luka. Tilkynti Stalin marskálkur töku borgarinnar í sjerstakri dagskipan í kvöld. Var mikið um dýrðir í Moskvu yfir þessum sigri og rúss- neska útvarpið ljek þjóðsöng Pólverja eftir að taka borgarinnar hafði verið tilkynt. — Lublin er þýðingarmikil borg um 160 km frá Varsjá og við aðaljárnbrautina til höfuðborgar Póllands. 1 Dregur úr áhuga þýskra hermanna að deyja fyrir for- ingjann" George Brelakon- ungur á Halíu Napoli í gær: GEÖRGE VI. Bretakonung- ur kom liingað í gærdag. Kem ur hann í heimsókn til hersins hjer. Áður en George konungur fór að heiman frá Bucking- hamhöll hjelt hann ríkisráðs- fund og gaf út tilkynningu ,um ríkisráð er stjórna skyldi ,í fjarveru hans. — Er Elísa- lieth prinsessa forseti ríkis- ráðsins og er það í fyrsta sinni, seni prinsessan fær slíkt .embætti. Bretakonungur flaug til Italíu. Reuter. Harðnandi sókn bandamanna á Ílalíu LONDON í gær. BANDAMENN hafa hert sókn sína á öllum vígstöðvum á ít- alíu og unnið talsvert á sums staðar. Fimti herinn ameríski er nú kominn inn í Písa og hefir þann hluta borgarinnar á valdi sínu, sem er fyrir sunnan Arnofljót. Ameríkumenn hafa tekið Mar- ina di Pisa, hafnarborg Pisa; við Arno-ósa og hafa hreinsað syðri bakka Arno af Þjóðverj- um á 50 km svæði. eða allt til Empoli inni í landi. Þjóðverjar hafa sprerigt upp brýr á Arno hjá Pisa og dóm- kirkjan fræga er í þeim borg- arhlutanum; sem Þjóðverjar hafa á sínu valdi. Er óttast, að ekki verði hægt að komast hjá skemdum á þessum frægu bygg ingum fari svo að Þjóðverjar Framhald á 8. síðu. Normandi, Liðsforingjar iir rannsókn- ardeildum Bandamanna skýra svo frá, að það sje langt frá því, að „úrvalshersveitir“ Þjóðverja sjeu skipaðar úr- valsmönnum, eins og áður var. Áður voru þýskir hermenn úr S.S—sveitunum æstir Naz- istar, en nú tala fangar, sem teknir hafa verið úr þessum hersveitum, jafnvel niðrandi um hinn mikla foringja sinn. „Þeir hafa einkennilega lít- inn áhuga lengur fyrir að deyja fyrir foringjann“, sagði einn liðsforingi úr rannsóknar deildunum við mig í dag. Áð- ur voru þetta valdir menn, sem fengu bestu vopnin og litið var á þá sem æðri her- menn. En nú é? orðinn lítill niunur á S.S—hermönnum — sem margir hverjir eru eins og venjulegir herþjónustu- skyldir menn —• En Lublin er ekki nema ein af 1400 borgum, bæjum og þorpunrij sem Rússar tilkyntu í kvöld að þeir hefðu tekið á öll- jm austurvígstöðvunum. — Eru Þjóðverjar alls staðar á hröðu undanhaldi fyrir Rússum. sem flæða yfir sljettur Póllands. Siedlce og Yaroslav fallnar. Þjóðverjar sjálfir tilkyntu í mánudao-- ®ær> a® ^eir hefðu hörfað frá borgunum Siedlce og Yaroslav í Póllandi. Rússar hafa ekki Churchill í Frakk- landi LONDON: Það var tilkynnt á sunnudagskvöld í London, að Churchill forsætisráðherra hefði þá komið heim úr þriggja daga ferðalagi um vígstöðv- arnar í Frakklandi. Ilann ræddi við hermennina og á einum stað sagði hann m. a.: „Nú ei'u þeir farnir að skjóta hver á annan í Þýska- landi. Ekki fæ jeg gert neitt við því. En það getur verið, að atburðirnfr í Þýskalandi flýti fyrir ófriðarlokum og að þau verði fyrr en við höfum leyfi til að gera okkur vouir unT ‘. getið um 11 þessara borga enn þá; en sje það rjetþ að Rússar hafi tekið þessar borgir eru þeir aðeins um 80 km frá Varsjá og eru komnir að ánni Vistula, sem Varsjá stendur við. Á norðurvígstöðvunum. Rússar halda áfram sókn sinni inn í Eystrasaltslöndin og segir í herstjórnartilkynning- unni frá Moskvu í kvöld, að fyrij vestan Pskov hafi Rússar sótt fram og tekið rúmlega 60 bæi og þorp. Fyrir vestan Sebezh segjast Rússar hafa sótt fram og tekið rúmlega 100 bæi og þorp. Varsjá-Brest-Litovsk- vegurinn rofinn Rússar hafa sótt fram hjá Br'est-Litovsk og eru um 50 km frá borginni á einum stað. Þeir hafa rofið járnbrautina og aðal veginn milli Varsjá og Brest- Litovsk. Er aðstaða Þjóðverja í Brest-Litovsk vonlaus. Rússar hafa ekki enn tekið Lvov, en eru rjett við borgar- hliðin og talið að borgin muni falla þá og þegar. Manntjón Þjóðverja hálf miljón á mánuði. Það er nú rjettur mánuður síðan Rússar hófu sumarsókn sína og segjast Leir hafa felt og tekið hönd— um hálfa mil- jón þýskra r.ianna þör af hafi 381 1 :und fallifí en 158 þúsund rið -eknir höndum og eru 22 hershöfðingjar meðal fanganra. Hergag.ratjórr Þióðverja segja Rússar gífurlegi þer.na eina mánuð. Rússar segjast hafa eyðilagt fyrir Þjpðverjum 631 flugvjel, 2735 skriðdreka. 8702 fallbyssur af ýmsum stærðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.