Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25. júlí 1944 11 9 Flmm mínúina krossgáfa ILárjett: 1 henda — 6 málmur ■— tveir eins — 10 tveir samstæð- ir — 11 skotmenn — 12 skamm- stöfun — 13 fjelagaskammstöfun — 14 að viðbættu —- 16 skip. Lóðrjett: 2 tveir fyrstu — 3 silungstegund — 9 mánuður skammst. — 10 töluorð — 14 tví- hljóðar — 15 þyngdareining. . I.O.G.T. kveðjusamsæti með dansi halda Templarar próf. Riehard Beck í Góð- templarahúsinu fimtudaginn 27. júlí kl. 9 síðd. Pjölmenn- ið ! — Áskriftalisti og aðgöngu miðar .í bókabúð Æskunnar. Kaup-Sala KJÓLAR SNIÐNIR Skólavörðustíg 44, kl. 8—9 á kvöldin. BARNAVAGN til sölu, Kaplaskjólsveg 3, frá kl. 7—9. SJÓNAUKI (Kíkir) til sölu, styrkleiki X 6. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir fimtudagskvöld, merkt „Kíkir“. ÞAÐ ER ÓDÝRARA -ítð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- . lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarst. 22. Sími 3076. ♦ Tilkynning Dregið hefir verið í HAPPDRÆTTI T'.M.F. Grundfirðinga og komu upp þessi númer: 341 reiðhestur, 1691 skíði, 6268 saumavjel, 1908 kvenarmbands úr, og 6779 kaffistell. Mun- anna sje vitjað fyrir 15. okt. Fimmtug: FRÚ Gunnhildur Ryel ein af merkustu konum á Akureyrþ er 50 ára í dag, þriðjudaginn 25. júlí. Frú Gunnhildur er fædd 25. 7. 1894. Foreldrar Anders Ólsen og kona hans Jak obína Jakobsdóttir, Pálmholti, Arnarneshreppi Eyjafjarðar- sýslu. Gunnhildur ólst upþ hjá þeim hjónum, Nikólínu og Jóh. Chrisiensen fyrrum kaupmanni á Akureyri. Ung að aldri gift- ist hún Baldv. Ryel e* þá var verslunarstjóri þar; en sem hef- ir nú um langt skeið rekið eina af slærstu verslunum á Akur- eyri fyrir eigin reikning. Fyrir allmörgum árum, bygðu þau hjón sjer mikið og fagurt íbúð- arhús, sunnan og ofan við gömlu kirkjuna, suður í Fjör- unni og gáfu því nafnið Kirkju- hvoll. Jafnframt festu þau kaup á skrúðgarði þeim. er var rjett sunnan við kirkjuna, eh neðan við íbúðarhúsið. Hefir skrúð- garður þessi jafnan þótt hin mesta bæjarprýði, en hefir þó tekið mi’dum framförum síðan Ryelshjónin eignuðust hann. — Heimili þeirra hjóna er annálað fyrir hinn mesta myndarskap og rausn, enda eru þau gest- risin svo af ber. — Auk barna þeirra, er þau hafa alið upp, hafa þau komið efnalitum náms mönnum á framfæri, með fjár- styrk, en sem að öðrum kosti hefðu vafalítið átt erfitt upp- dráttar á méntabrautinni. Þó að frú Gunnhildur Ryel hafi þurft að stjórna umfangsmiklu heimili, hefir hún samt gefið sjer tíma til að' sinna ýmsu þess utan, ber þar sjerstakléga að nefna starf hennar í þágu kvenfjelagsins Framtíðin sem hefir svo sem kunnugt er. haft forgöngu ýmissa menningar- mála í Akureyrarbæ og hjeraði, hefir frú Ryel staðið þar í allra fremstu röð kvennanna og hefir nú hin síðustu ár fjelags- ins verið formaður þess. í dag, á þessum tímamótum í æfi frú Gunnhildar Ryel, munu hinir fjölmörgu vinir þeirra hjóna, minnast hinnar glæsilegu húsfreyju að Kirkju- hvoli, með hlýhug og virð- ingu. Fjelagslíf KNATTSPYRNU MENN Mætið allir á æfing- nni í kvöld. ÁRMENNIN GAR! Æfingar í frjálsum íþróttum verða á í- þróttavellinum í kvöld frá’kl. 7 V-i—10. Sundæfing verður.í sundlaugunum í kvöTd írá kl. 9—10 síðd. Mætið veh Stjórn Ármanns. MÓRGUNBLAÐIÖ 207. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.25. Síðdegisfíæði kl. 21.42. Næturlækuir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. , Næturvös'ðar er í Eeykjavíkur Apóteki. Næturakstr.r anr.ast B. S. R., sími 1720. Hjónaband, Nýlega. vorú géf- in saman í hjónaband af sírá Jóni Thorarénsen Anna Jóhanns dóttir, Austurgötu 32, ^afnar- firði og Ellert Hannesson, Gunr,- arssundi 8, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Að- alheiður Jónsdóttir, Austurgötu 9, Hafnarfirði og Guðmundur Dagbjartsson, Grindavík. Hjónabánd. f dag verða gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Ellen Guðmundsdóttir, Ránargötu 5, Rvík og Richard Ryel, Akureyri. Móðir brúðgum- ans er fimtug þennan sama dag. — Heimili brúðhjónanna verður á Akureyri. Tripoli-skemtun Hringsins. Sú villa hefir slæðst inn í frásögn af ágóða Hringsins af skemtun í Tripoli-leikhúsinu, að hann hafi verið 59.000 krónur. Það rjetta er, að ágóðinn var 5.900 krónur. Skekkjan stafar af villu, sem kom í handritið í vjelritun. *— Stjórn Hringsins hefir beðið blaðið að leiðrjetta þetta. Hjörtur Eldjárn hefir nýlega lokið Bachelor of Science prófi í landbúnaðarvísindum við háskól ann í Edinborg. Hann lauk stú- dentsprófi við Mentaskólann á Formaður Knattspyrnudómara fjelags Reykjavíkur, Gunnar Ax- elsson, verður ekki í bænum um nokkurn tíma. í fjarveru hans snúi menn sjer til Guðmundar Sigurðssonar' knattspyrnudóm- ara. SHIPTIUTggPO U HI S■ Pi.gTI u ingu síldveiðiútvegsins, Sjó- mannadagurinn 4. júní 1944, Ræða Kjartans Thors, fulltrúa útgerðarmanna á sjómannadag- inn, Stærsta síldarniðursuðuverk smiðja heimsins, ÍJm vjelgæslu eftir Þorstein Loftsson, Botn- vörpuskip framtíðarinnar, Mat- rveinanámskeið á Norðfirði, Skólar sjómanna, Jakob Thorar- e::sen vitávörður, eftir Kr. J., Aíalfundur sölumiðstöðvar hrað írystihúsanna, Reglugerð um mat og eftirlit með útflutningi á ísvörðum fiski, Útgerð og afla- brögð í júní og Útflpttar íslensk- ar afurðir í maí 1944. Til Strandarkirkju: S. S. 100 kr. Gömul kona 2 kr. Áheit 10 kr. K. Þ. 100 kr. N. N. 10 kr. P. 25 kr. N. N- 5 kr. Til hjónanna á Dæli: G. S. 5 kr. Á. J. og E. J. 300 kr. Akureyri vorið 1940. 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvárp. 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20,00 Frjettir. 20,30 Erindi: Hvítramannaland (dr. Jón Dúason. —Þulur flyt- ur). v 20.55 Hljómplötur: a) Tríó eftir Hindemith, b) Kirkjutónlist. 21,50 Frjettir. Dagskrárlok. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að móðir okkar, GUÐRIJN ÞORSTEINSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Neðrihrepp, Skorradal, 22. þessa mánaðar. ||jT§ úú - Börn hinnar látnu. Föðursystir mín, ÓLAFÍA JÓNSDÓTTIR, andaðist á Landakotsspítala 22. þ. mán. Kristín Hafliðadóttir. Konan mín, VALGERÐUR H. GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Hringbraut 158, í dag mánu- daginn 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir. mína hönd og annara aðstandenda.. x' '| Kristján Helgason. Maðurinn minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNSSON, Öldugötu 11, Hafnarfirði, andaðist 22. þ. mán. Herdís Jónsdóttir og börn. Súðin Burtför ákveðin kl. 12 á hádegi í dag. „Helgi“ hleður til Vestmannaeyja. ,Vöru móttaka til hádegis í dag Tapað Gyltur SILFURKROSS gleymdist á fimtudag inn við Elliðaár. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 5322. j i Vinna HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249- fórlY' Birgir og Bachmann. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & óli. Sími 4129. HREIN GERNINGAR Jón & Guðni. — Sími 4967. Utvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móð- ir og tengdamóðir okkar, PÁLÍNA MARGRJET JÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar hinn 21. þ. m. Jarða'rför- in ákveðin föstudaginn 28. júlí og hefst með húskveðju á Hverfisgötu89 í Reykjavík kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna, Kristjana No'rdal, Áskell Nordal. Jarðarför, RAGNHEIÐAR MAGNÚSDÓTTUR, sem andaðist þann 19. þ. m. fer fr.am frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 26. þ. m. Athöfnin hefst kl. ll/2 að Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd vina hennar, Kristjana Blöndal. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför móðu'r okkar, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR. Karen Frímannsdóttir, Vilh. Fr. Frímannsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og afa, GOTTSKÁLKS G. BJÖRNSSONAR, trjesmíðameistara, Borgarnesi. Guð blessi ykkur öll. Elínbörg Jónasdóttir, börn, tengdaböm og bamabörn. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.