Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 25. júlí 1944 Maður bíður bana í bífisiysi á Vaðla- heiði Akureyri í gærkv. 24. júlí. Frá frjettaritara vo'rum: UM KLUKKAN 21 síðastlið inn laugardag ók vörubifreið- in A 328 af veginum vestan i Vaðlaheiði. Var bifreiðin á austurleið. Auk biístjórans var í stýris húsinu annar maður, en á köss um á pallí bifreiðarinnar voru fjórir menn. BifreiÖin fór hálfa aðra veltu. Einn af þeim, er á paiu inum sátu, varð undir bif- reiðinni og dó samstundis. Var það Bolli Eggertsson, Brekkugötu 8, Akureyri. Hann ■\rar sonur Eggerts Einarsson- ar, er lengi rak verslun og öl- og gosdrykkjagerð á Ak- ureyri, og konu hans Ouð- Jaugar Sigfúsdóttur.' Eggert andaðist fyrir tveim ur árum og tók þa Bolli við versluninni og annari starf-1 rækslu, en hann hafði áður um alllangt skeið unnið hjá j föður sínum. Hann er mikill dugnaðarmaður. BoIIi lætur eftir sig konu. Golfmól íslands: Gunnar Hallgríms- son efslur í undir- búningskepni GÖLFMÖT íslands hófst í Skagafirði á laugardaginn var Fór þá fram undirbúnings- keppru (höggakeppni). Þeir 16 sem hlutskarpastir urðu í und irbúningskeppninni, keppa í meistaraflokki, en hinir 13, (því að keppendur eru \ls 29) í 1. flokki. Leikar fóru þann- ig í undirbúningskeppninni, að efstur varð Gurínar Hall- grímsson, Akureyri, 84 högg, annar Gísli Ólaíson, núver- andi íslandsmeistari, Reykja- vík, 86 högg. 1 meistaraflokk komust 7 Akureyringar, 5 Reykvíkingar og 4 Vestmannaeyingar. Fyrsta umferð í meistara- flokki fór fram á sunnudag, og fóru leikar þannig: Gunnar Hallgrímsson (A) yann .Tó- hann Þorkelsson (A), Frfmann ÓI afsson (R) vann Ilelga Skiilason (A), -Jóhannes Helga son (R) vann Einar Gutt- ormsson (V), Þórður Sveins- son (A) vann Anton Björns- son (V), Sigtryggur Júlíusson (A) yann Bernharð Steins- son, Sveinn Ársælsson, (V) vann Benedikt Bjarklind (R), Helgi Eiríksson (R) vann Jón Ölafsson (V) og Gísli Ólafs- son (R) vann Jón Egilss. (A). I gær fór fram 2. umferð, og kepjþu þá þeir, sem. unnu j 1. umferð, en'hmir eru úr leik. Golfþingið, hófst í Varma- hlíð á laugardagsmorgun, og lauk því á sunnudagskvöld. Jlelgi ITermann Eiríksson var kosinn forseti Golfsambands- :ins en að öðru levti var stjórn itt endurkosin. „Lifandi" tundurskeyti BRETAR hafa skýrt frá, að þeir hafi notað „lifandi“ tundurskeyti gegrn skipum Þjóðverja og ítala með miklum árangr.i. Þetta tundurskeyti hefir tveggja manna áhöfn og en einskonar „sjómótorhjól1 ‘. Sjest það hjer á myndinni. Þjóðverjar skýrðu frá því á dögunum að þcir hefðu nú slíkt tundurskeyti. IVIaður slasast í Haganesvík Siglufirði í gær: Frá frjettaritara vorum: BlLSLYS var við Iíaganes- vík um fjögurleytið í gærdag, og meiddist einn maður alvar- lega. Slysið varð með þeim hætti, að vörubíll ók þar á allmikilli ferð og við beygju ' á vegin- um hrukku þrír menn, sem stóðu á palli bifreiðarinnar út af. Einn þeirra, Sigurjón Stéfánsson frá Skuggabjörg- um, sem vann við Skeiðfoss, slasaðist álvarlega og var strax fluttur í flugvjel til Siglufjarðar og lagð/s þar í sjúkrahús. Sígurjón meiddist innvortist og líður honum illa. — Hinir tveir meíddust nokk- uð, en ekki alvarlega. Hermönnum boðið á sögusýninguna ÁKVEÐIÐ hefir verið að bjóða hermönnum úr liði Breta og Bandaríkjamanna, sem hjer dvelja, að skoða sögusýninguna í Mentaskólanum þessa viku. William S. Key hershöfðingi sótti sýninguna í gær og voru í fylgd með honum margir hátt settir foringjar úr hernum. — Þá komu um 10 menn úr breska -flotanum til að skoða sýning- una í gær. Menn verða á sýn- ingunni til að útskýra einstök atriði fyrir hermönnunum und- ír stjórn Bjarna Guðmundsson- ar blaðafulltrúa. Sögusýningunni var lokað fyrir almenning á sunnudags- kvöld og höfðu þá samlals 10.500 manns sótt sýnfinguna. Má það teljast góð aðsókn, þeg ar tekið er tíllit til, að fjöldi manns hjer í bænum hefir ver- ið í.sumarfríum meðan sýning- in hefir verið opin. Y]elbáturinn Kolbrún selck- ur eftir árekslur Á LAUGARDAGSMORG- UNINN vildi til það slys austur af Horni, að árekstur varð milli vjelbátsins JColbrúnar frá Ak- ureyri og línuveiðarans Jökuls frá Hafnarfirði. Kolbrún sökk 30 mínútum eftir áreksturinn, en öll skipshöfnin, 17 menn, komst í báta, og flutti Jökull mennina til Ingólfsfjarðar. Skipin voru á hægri ferð, er áreksturinn varð, því að skygni var ekki meira en 300—400 faðmar. Fimm mínútur liðu frá því, er skipin sáust, og þangað til áreksturinn varð. Skipin settu bæði á ferð aftur á bak, en Kolbrún stöðvaðist svo seint, að Jökull rendi á hana um einum meter fyrir aftan stefnið. Sjópróf til bráðabirgða hafa farið fram, en síðan mun mál- ið rannsakað nánar. Vjelbáturinn Kolbrún var eign Leós Sigurðssonar útgerð- armanns á Akureyri. Báturinn var 57 smálestir brúttó, smíð- aður 1912 og endurbygðúr 1928. Liflar breytingar í Normandi London í gærkveldi. ; LITLAR eða engar breyt- ingar hafa orðið á vígstöðv- unum í Normandi um helgina. Ilefir aðallega verið um viður eignir framvarðarsveita að ræða og stórskotahríð. Ségir í þýskum fregnum, að Mont- gomery muni nú vera að nnd- irbúa nýja sókn á svæðinu fyrir austan Caen. Úlför dr. GuÖ- mundar Finnboga- sonar ÚTFÖR dr. Guðmundar Finn- bogasonar fyrv. landsbókavarð ar fór fram í gær. Var fjöl- menni mikið viðstatt jarðarför- ina. Húskveðja hófst klukkan 4 e. h. á heimili Guðmundar heit. í Suðurgötu. Þar flutti sr. Frið- rik Hallgrímsson húskveðju. — Þar voru sungnir tveir sálmar eftir sjera Björn Halldórsson; föðurafa frú Laufeyjar. „Fót- mál dauðans fljótt er stigið“ og Á hendur fel þú honum“. Frú Guðrún Agústsaóttir söng þar tvö erindi úr kvæði Dav- íðs Stefánssonar: „í dag skín sól“. Áður en kistan var borin út af heimilinu, mælti Karl skólastjóri; bróðir Guðmundar nokkur kveðjuorð. Háskólakennarar báru kistu Guðmundar í kirkju. Þar flutti sjera Sigurbjörn Einarsson bæn og las upp ritningarstaði. milli þess; sem sungin voru erindi úr sálminum „Höndin þín drott- inn hlífi mjer“. í upphafi kirkjuathafnarinn- ! ar voru sungin þrjú erindi úr jhinu gullfallega erfiljóði eftir ^Einar Benediktsson „Hvað i bindur vorn hug við heimsins ! glaum“. Páll ísólfsson ljek á orgelið „Pílagrímskórinn“ eftir Wagn- er. Síðast var sunginn sálmur- inn „Víst ertu Jesús kóngur klár“’. Starfsmenn Landsbókasafns- ins báru kistuna úr kirkju. (Reykjavíkurmó!ið byrjar á fimfudag REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knattspyrnuflokka meistara- flokka byrjar á fimtudaginn kemur. Hefir verið dregið um það, hverjir keptu fyrst, og kom upp hlutur Vals og Vík-ings. Dóm- ari þess leiks verður Þráinn Sigurðsson. Næsti leikur verður svo á föstudagskvöldið. Þá keppa K. R. og Fram, en leikinn dæmir Guðmundur Sigurðsson. Búast má að vanda við spennandi keppni. Fjelögin eru mjög svipuð að styrkleika, en ýmsum finst mót þetta haldið heldur snemma, að minnsta kosti ef borið er saman við það, sem tíðkast hefir að undan- förnu. Höföingleg gjöi til björgunarskúlu fyrir Vestfirði Sigmundi Jónssyni; kaup- manni á Þingeyri, sem er for- maður Slysavarnardeildarinnar þar; var nýlega afhent höfð- ingleg gjöf; kr. 3000 frá börn- um og konu Guðmundar heitins Gíslasonar; bónda frá Höfn í Dýrafirði. Gjöf þessi skal renna í Björgunarskútusjóð fyrir Vest- firði. Ha ndknaff leiksmót kvenna byrjaði skemfilega HANDKNATTLEIKSMÓT KVENNA, er nú hafið. Það er að þessu sinni haldið í Hafnar- firði á Bæjarfógetatúninu svo- nefnda. Er það þó varla meira en sæmilegt til slíkra hluia; lieldur hnúskótt og hallast þar að auki nokkuð. Þátltakendur í móti þessu eru fimm flokkar; tveir frá Hafnarfirðþ Haukar og Fim- leikafjelag Hafnarfjarðar; tveir frá Reykjavík} Ármann og K. R. og flokkur frá íþróttaráði ísafjarðar. Eru í honum stúlk- ur úr knattspyrnufjelögunum Herði og Vestra og kvenskáta- fjelaginu Valkyrjum. Ármann og K. R. háðu fyrsta leikinn og voru liðin æði jöfn úti á vellinum( en Ármann vann leikinn með 4 mörkum gegn einu. Mátti Ármann þar vera mjög þakklátur markmey flokksins, því að það er alls ekki víst, hver úrslitin hefðu orðið; ef hún hefði ekki staðið sig eins Ijómandi vel og hún ' gerði. Síðari leikurinn var ójafn- arþ þótt ísfirsku stúlkurnar ættu auðsjáanlega nokkuð bágt með það fyrst í stað að „finna“ leikaðferð sína á grasvellinum, en þær hafa hingað til leikið á malarvelli. En þær náðu sjer fljótt á strik, þótt þær fengju ekki yfirhönd í leiknum, fyrr en í síðari hálfleik. Fyrri hálf- leikur endaði með jafntefli, 1— 1, en þegar síðari hálfleikur var nýbyrjaður; náðu vestfirsku stúlkurnar mikilli sókn og skor uðu fjögur mörk í skjótri svip- an. Hjeldu þær sókninni að mestu út leikinn og unnu 6—1. Áhorfendur voru margir, enda blítt veður. í 'gærkvöldi keplu svo Ár- mann og F. H. og Haultar og K. R„ en ísfirðingar sátu hjá. , Leikar fóru þannig: j Ármann vann F. H. með 4 jgegn 1, og Haukar unnu K. R. með 3 gegn 2. í kvöld fer engin kepni fram, en annað kvöld keppa ísfirð- ingarnir við K. R. og Haukar við F. H. Breskur liðsforingi, sem var hjer, fall- inn í Normandi London í gærkv. — David Haig Thomas kapteinn, sem var í breskum víkingahersveitum, er á lista týndra hermanna. Er tal ið, að hann hafi fallið í bar- daga í Normandí. Haig Thom- as var landkönnuður og með- limur Cambridge Blue. ★ David Haig Thomas er mörg um kunnur hjer í bænum. Hann var hjer með breska hern um 1940—1942 og eignaðist hjer marga kunningja. Hann hafði áður komið hingað til lands, er hann var á leið til Grænlands í rannsóknarleið- angur með Cambridge stúdent- Ármanti og ísfirðingar unnu fyrstu leikina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.