Morgunblaðið - 26.07.1944, Side 1

Morgunblaðið - 26.07.1944, Side 1
31. árgangnr,. 165. tbl. — Miðvikudagur 26. júlí 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. ÞJÚÐVERJAR KRÓAÐIR IINiNI í LVOV Hitler boðar „algjört stríð“ Göring og Göbbels eiga að sjá um að allir geri London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HITLER gaf út tilskip- an í dag, þar sem hann seg- ir, að nú verði að hefja „al- gert stríð“. Hver einasti maður í Þýskalandi og her- teknu löndunum verði að leggja fram sína ítrustu krafta í hernum eða í her- gagnaiðnaðinum. Alt annað verði að hverfa fyrir „síð- ustu átökunum“. Göring á að stjórna. Til þess að framkvæma hið „algjöra stríð“ hefir Hitler skip að Göring og fær hann nafnbót ina „forseti stjórnar ráðs al- gjörs stríðs“. Hann fær það hlutverk að sjá um, að allur mannafli komi hernum og h^r- gagnaframleiðslunni til góða. Hann fær vald til að krefjast skýringa frá æðstu yfirvöldum Þýskalands. Hann getur lokað fyrirtækjum og vinnustöðum, sem hann álítur að loka þurfi til þess að vinnuaflið verði not- að til hernaðarins. GÖbbels á að fram- kvæma. Dr. Göbbels hefir verið skip- aður „fuíltrúi útboðs til algjörs stríðs“ og á hann að fram- kvæma fyrirskipanir Görings og gæta þess, að hvergi sje einn einasti maður innan Þýska- lands eða hernumdu landapna, sem ekki leggur fram sína síð- ustu krafta fyrir her eða her- gagnaframleiðslu Þýskalands. Búist við róttækum ráðstöfunum. Það er þ^ar farið að búa menn undir róttækar ráðstafan ir þeirra fjelaga, Görings og Göbbels. Einn af aðalritstjórum þýsku frjettastofunnar, George Schröder að nafni, hefir skrif- að grein, þar sem hann spáir því, að daglegu lífi manna í Þýskalandi og hernumdu lönd- unum verði gjörbreytt. Hann sagði, að Göbbels myndi senni- lega tala í útvarp á morgun til að skýr*a nánar fyrirætlanir sínar. Framh. á bls. 7. eiga þeir að taka við HERMANN GÖRING á að JOSEPH GÖBBELS á að sjá urn, að Þjóðverjum notist af vera aðstoðarmaður Görings öllu mannafli Þýskalands og marskálks við að sjá um, að hernumdu landanna í þarfir þýska þjóðin og hernumdu þjóð hers og hergagnaframleiðslu. irnar leggi fram alla sína krafta Framsókn Rússa á öllum vígstöðvum heldur áfram London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR HAFA NÚ UMKRINGT borgina Lvov og eru hinir þýsku verjendur hennar þar innikróaðir. Ekki er vitað hvað mikið lið er fyrir í borginni, eða hvort Þjóð- verjum hefir tekist að flýja þaðan á brott að mestu leyti áður en síðasta undanhaldsleiðin lokaðist. Það er talið aðeins tímaspursmál hvenær borgin fellur. Þýskur hershöfðingi gefst Vill ekki heita Göring. LONDON: — Peter Hermann Göring, breskur þegn, sem gegnir herþjónustu, ætlar að breyta nafni sínu í Peter Ho- ward Girling. Kesselring særist heiðursmerki WASHINGTON. HERMÁLARÁÐUNEYTIÐ skýrir frá því, að samvinnu amerískra og danskra hersveita í Grænlandi hafi verið minst með því að sæma Danann Eli Knudsen orðunni „the Legion of Merit“, en Knudsen er nú fallinn. Knudsen hafði starfað með ameríska hernum í Grænlandi þangað til í mars 1943, er Þjóð verjar voru reknir frá Græn- landi. Knudsen fylgdist við þriðja mann með ferðum ofur- eflis óvinaliðs og sendi upplýs- ingar frá sendistöð. 26. mars 1943 rjeðust óvinirnir óvænt á þremenningana. Knudsen þreif riffil sinn og ætlaði að snúast til varnar, en var þá skotinn til bana. 11 Florens „óvíggiri borg Róm í gærkveldi: IIERSVEITIR bandamanna halda áfram sókn sinni norður eftir Italíu hægt en örugg- lega. 8. herinn hefir enn þok- ast nær Florens og er nú um 16 km. frá borginni. Þjóð- verjar hafa lýst því yfir að Florens sje óvíggirt borg og að þeir muni ekki verja hanna með vopnum. Segjast Þjóðverjar gera það til að forða hinum miklu listaverð- mætum frá glötun. Á vesturströndinni er 5. herinn að bæta aðstöðu sína við Arno-fljót og í þeim hluta Risaborgar, sem er á valdi bandamanna. Þjóðverjar hafa Framh. á 2. síðu London í gærkveldi. Þýska útvarpið skýði frá því í kvöld, að Ivesselring marskálkur, yfirmaður þýska hersins á Italíu hafi særst er hann var. á eftirlitsför í fremstu víglínu Var sagt, að sár hans hafi þó ekki verið meiri en það, að hann hafi getað haldið áfram eftirlitsför sinni, er gert hafði verið að sárum hans. Mý sóka bandamanna i Normandi IIERSVEITIR BANDA- manna í Normandi hófu sókn á öllum vígstöðvum í gær og hafa sótt fram og tekið nokk- ur þorp, þrátt fyrir gríðarlega harða mótspyrnu Þjóðverja. Bretar og Kanadamenn hófu sókn kl. 3,30 í nótt fyrir sunnan og suðaustan Caen og segir í herstjórnartilkynningu Eisenhowers í kvöld, að her- sveitir Dempsey’s hershöfð- ingja -eigi í hörðum bardögum á svæðinu hjá May-sur-Orne og Tilly-la-Campagne. Sókn Bandaríkjamanna Um hádegisbilið í dag hófu Bandaríkjamenn sókn á vest- anverðum Cherbourgskaga. Áð urur en árásin hófst voru sendar um 3000 flugvjelar. til að gera árásir á stöðvar Þjóðverja. í árásum þessum skutu bandamenn niður að minnsta kosti 12 þýskar flug- vjelar, en mistu sjálfir 6 sprengjuflugvjelar og ustuflugvjelar. or- upp. Enn hefir þýskur hers- höfðingi gefist upp fyrir Rússum á austurvígstöðv- unum, sá 23. síðan Rússar hófu sumarsókn sína. Hers- höfðingi þessi heitir Gaupe og stjórnaði hann 13. hern- um þýska. Hann var hættu- lega særður, er hann gafst up, ásamt herforingjaráði sínu. Sókn á öðrum vígstöðvum. Rússar hafa sótt fram á öllum vígstöðvum í dag, alt frá Finnlandsflóa suður til Karpatafjalla, eftir því, sem segir í herstjórnartilkynn- ingu Rússa í kvöld. — Þeir hafa rofið járnbrautina milli Dvinsk og Riga. Fyrir suð- vestan Pskov tóku Rússar 40 bæi og þ.orp í dag, þar á meðal járnbrautarstöðina í Shigull. N Við Bialystock. Á Bialystockvígstöðvun- um segjast Rússar hafa tek- ið um 50 bæi og þorp í dag. Þar á meðal er borgin Za- bludow, sem er 16 kílómetra suðaustur af Bialystock. Enn fremur tóku þeir Nowy-Dwor, sem er 4 km norðaustur af sömu borg. Shaw átlræður London í gærkveldi: — George Bernard Shaw, snjallasti nú- lifandi leikritahöfundur Bret- lands, er áttræður á morgun (miðvikudag). Hann er ern vel og hraustur, bæði líkamlega cg andlega. — Reuter. Hörð gagnáhlaup Þjóðverja. Fregnir frá Normandi seint í kvöld herma, að Þjóðverjar hafi hafið snarpar gagnárás- ir á svæðinu fyrir austan Caen ITafa þeir þarna að minnsta kosti 4 vjelaherfylki og tefla fram bæði skriðdrekuhr og fallhyssum með 88 mm. hlaup- 1 víddd. Krl hækka í verði í Englandi. London í gærkveldi: — Versl- unarmálaráðuneytið tilkynti í dag, að kol hefðu verið hækk- uð í verði. Nemur hækkunin 4 shillingum á smálest. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.