Morgunblaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 27. jíilí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáfa Lárjett: 1 byrjaði — 6 tel úr — 8 samteng. — 10 sagnmynd •— 11 undarlega — 12 tveir eins — 13 fangam. — 14 vá — 16 samkoman. Lóðrjett: 2 fæddi — 3 ógur- legt — 4 standa saman — 5 hrútur — 7 kvöl — 9 áður — 10 á hníf -— 14 tveir eins — 15 fangamark. Tq’g'F" Templarar! Kækið aðgöngUmiða að kveðju saansætinu • fyrir Eieh. Beck í Bókabúð Æskunnar fyrir kl. 4 í dag. Samsætið licfst kl. 9 í kvöld Venjuleg föt. Skemtiferð templara til ísafjarðar með m.s Esju 5.—7. ágúst. Nokkrir svefnpoka-farseðlar óseldir. Allir aðrir farseðlar uppseldir. Uppl. í sívna 4235, 4335 og 3458. Þingstúka Reykjavíku'r. Fjelagslíí SKÁTAR 'JfkS' ' myndirnar frá lands mótinu verða afhent JjjjjA ar á Vegamótastíg í dag (fimtudag) kl. 8—9 eftir hádegi. Vinna STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslu í sjerverslun í miðbænum. Umsóknir ásamt meðmælum og ljósmynd, — merkt 1818, sendist blaðinu fyrir 4. ágúst. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Réykhúsið Gfrettisgötu 50, — Sími 4467., HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. HREINGERNINGAR Jón & Guðni. — Sími 4967. Kaup-Sala NOTUÐ HUSGÖGN _ keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. —» Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. 209. dagur ársins. 15. vika sumars. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 23.02. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband í Vestmanna- eyjum ungfrú ína Friðriksdóttir, Vestmannabraut 32 og Markús Guðjónsson járnsm., Laugaveg 99 A. Kveðjusamsæti halda Templar ar dr. próf. Richard Beck í kvöld í Góðtemplarahúsinu. Undir borð um verður söngur og ræðuhöld, en síðan dansað á eftir, en þó er ekki áskilið, að menn sjeu í sam- kvæmisfötum. Próf. Beck er fjelagi Stúkunnar Heklu í Winnipeg og var lengi æðsti templar hennar. Hann mætti á Stórstúkuþinginu sem heiðurs- gestur og flutti þar kveðjur frá Stórstúku Manitoba og íslensku stúkunum í Winnipeg. Til fólksins á Dæli. Kona 50 kr. J. Ó. H. J. 50 kr. Halldór Jónsson 20 kr. Þorbjörn Sigurðs- son 50 kr. Til Strandarkirkju: K. O. 20 kr. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: a) Píanó-són- ata í c-moll eftir Mozart. b) Fiðlusónata í F-dúr eftir sama. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Einar Benediktsson (Karl ís- feld ritstjóri). 21.35 Hljómplötur: Gigli syngur. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok.' Cæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá Sigurþór Ilafnarstr. 4. y tSficijCstc^a c/ccncfycccbsfttsycbs ec a c/Jauxjctveyt J. Cjncn ff /O - /2 c íj 2-'/ cá/yéeya súfti J/2Z Tilkynning H J ÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Velkömin. FÍLADELFÍA Samkoma í kvöld. Allir vel- koinnir! Vitnisburðir. Nils Ramselius. Ný bók: „Sólnæfur" - þekkf skáldsaga effir Nobeisverðlauna- höfund SÓLNÆTUR, ein af kunn- ustu og vinsælustu skáldsögum ■finska Nóbelsverðlaunaskálds- ins F. E. Sillanpáá, er nýkom- in út í íslenskri þýðingu. Saga þessi er ógleymanleg lýsing á tveggja sólarþringa önn og erli um Jónsmessuleyt- ið í finskri bygð. Náttúran stendur í blóma. Sólin gengur ekki undir allan sólarhringinn. Fegurð og gróandi blasa við auganu, hvert sem litið er. Lesandinn fær glögga yfir- sýn yfir líf fólksins, sem býr umhverfis vatnið. Hann sjer það að störfum sínum, kynnist vonum þess og þrám, ástríðum og hugðarefnum. Sögupersón- urnar eru markaðar með glögg um, einföldum dráttum, sem ekki hættir við að missa marks. Lesandinn verður þeim ná- kunnugur: óðalseigendunum að Telivanta, Ömmu gömlu, íbú- unum í hjáleigunum, Manna gamla, Listamanninum og ungu elskendunum. Og það er einmitt hið hug- þekka ástaræfintýri, sem les- andanum mun væntanlega verða hvað ríkast í minni, þeg- ar lokið er lestri þessarar bók- ar. Sjaldan hefir ungri ást á vori lífsins verið lýst af því- líkri nærfærni og smekkvísi og Sillanpáá gerir í þessari fögru sumarskáldsögu sinni. Þýðandi þessarar bókar er Andrjes Kristjánsson, en útgef- andi Pálmi H. Jónsson, Akur- eyri. Er þýðingin vel og smekklega af hendi leyst og bókin snoturlega út gefin. Hjartanlega þakka jeg bömum mínum og stjúp- bömum og’ öðr.um vinum, sem glöddu mig á sjötugs- afmæli mínu og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. , Sigríður Gísladóttir, Bræðraborgarstíg 3. Jeg þakka öllum innilega, vinum og ættingjum, sem sýndu mjer vinsemd á sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, ljóðum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Þórður Jónsson, Mófellsstöðum. Þakka innilega auðsýnda vinsemd á sjötugsaf- mæli mínu. Eyjólfur Ámundason. ------------ Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, bæði með blómum, skeyt- um, gjöfum og heimsóknum, og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. 1 t Svanborg Kundsen. lýlegur 1—2 tonna vörubíll vökvasturtulaus, óskast í skiftum fyrir 2P/o tonna Chervrolet vörubíl með nýjum mótor, nýjum palli og vökvasturtum. Upplýsingar í síma 2769 frá kl. 6—9 e. h. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN JÓNSSQN, andaðist að heimili sínu, Krossi í Ölfusi, miðvikudag- inn 27. þ. mán. Fyrir mína hönd, barna minna og annala að- standenda. IHljl Jórunn Markúsdóttir. Móðir okkar, KRISTÍN JÓHANNSDÖTTIR, andaðist að heimili sínu, Lokastíg 19, 26. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Sigúrlaug Einarsdóttir, Skafti Einarsson. ' * Gísli Einarsson. Það tilkynnist að faðir og tengdafaðir okkar, HANS GÍSLASON, frá Fitjakoti, andaðist á Landakotsspítala þ. 26. þ. m. ’t i'SS’i’* Böm og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áemd við andlát og jarðarför, ÞORSTEINS JÓHANNSSONAR, Sólvallagötu 70. Þórkatla Eiríksdóttir og börn. 11.8. Capitana Tekið á móti fiutningi til Pat- reksfjarðar fram til hádegis í dag (fimtudag). Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför okkar hjar.t- kæra eiginmanns og föður, JÓNS ÓLAFSSONAR, Kirkjuteig 5. Þórey Jónsdóttir og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.