Morgunblaðið - 28.07.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1944, Blaðsíða 8
8 toORGUNBLAÐIÐ Föstuclagur 28. júlí 1944 — Hrakningar Framh. af bls. 7. Öjörgunin. Heimildarmaður þess, sem hjer fer á eftir, er major John T. Crowell, sem var um borð í norska hvalveiða- skipinu Pólarbjörninn, sem var á leiðinni norður á bóg- inn með nokkra Bandaríkja foringja. Farþegarnir voru að skemta sjer við spil undir þiljum, þegar vjel skipsins stöðvaðist skyndilega. Cro- well fór þegar í stað að grenslast um hvað væri á sevði. Vjelamaðurinn kvað vjel- ina hafa bilað, og það gæti tekið nokkrar klukkustund- ir að kippa því í lag. Major Crowell náði í sjónaukann sinn og rannsakaði í honum ströndina og rekísinn. Hann var í þann veginn að leggja hann frá sjer aftur, þegar hann sá lítið leiftur í land- átt. í fyrstu áleit hann þetta vexa ljósbrot í ísnum. En svo kom þetta aftur og aftur, og honum virtist reyk leggja upp af staðnum. Hann kall- aði á norska skipstjórann og bað hann að líta í sjónauk- ann. Það var enginn vafi á því að einhver var að gef a merki uppi á stóra klettinum. En það gátu líka verið Þjóð- verjar. „Ef það eru nasist- ar“, sagði Crowell, „skulum við fara og sækja þá“. Bátur var látinn út. í hann steig marjorinn, tveir aðrir foringjar og þrír norsk ir. sjómenn, vopnaðir vjel- byssum. Crowell sagði síðar, að þegar báturinn nálgaðist hamarinn, hafi hann kallað til okkar að koma niður ó- vopnaðir. Jeg efa það ekki, en enginn okkar heyrði til hans, því að við höfðum all- ir mist meðvitundina. Björgunarmennirnir klifr uðu upp klettinn og fundu okkur liggjandi á sillunni. Majorinn fann hermanna- merki mitt og sagði: „Þetta er Bandaríkjamaður, en jeg held að hann sje dauður“. j Tveir norsku sjómann-' anna athuguðu Ted og Ron, og lýstu yfir því, að þeir væru báðir dauðir — hel- ‘ frosnir. Einn foringjanna reyndi þá að koma dálitlu rommi niður í kverkar okk- ar og eftir skamma stund sást með okkur lífsmark. Það hlýtur að hafa verið erfitt verk að koma okkur niður af klettinum. Greena- way gat alls ekki staðið á fótunum og við Snow vor- um litlu betri. .En einhvern veginn tókst þó björgunar- mönnunum að koma okkur ofan í bátinn. Um borð í hvalfangaran- um vorum við dúðaðir inn í teppi og gefið sjóðandi heitt kakó. Síðan var haldið suð- ur með ströndinni. Við vor- um lagðir inn á sjúkrahús á vesturströndinni og nokkru síðar var okkur flogið til Montreal yfir Labrador. Þar lágum við á sjúkrahúsi um langt skeið. Meðan við vorum á sjúkra húsinu, reyndum við að reikna út hvaða líkur væru fyrir björgun við svipaðar áðstæður og við höfðum átt við að etja: nauðlending úti á úfnu og opnu hafi, sóiar- hrings ferðalag í hafísnum í veikbygðum gúmmíbát, barátta við hungur og kulda í tíu daga, líkurnar fyrir því að skip legði leið sína fram hjá og hve sáralitlar líkur væri fyrir því að vjelin bil- aði, svo að einhver á skip- inu kæmi auga á merkin okkar, sem voru næsta lítil- fjörleg. Við gáfumst brátt upp. Við getum ekki skýrt björgun okkar á annan hátt en að hún hafi verið krafta- verk. Olavsökan 1944 komin út BLAÐIÐ Ólavsökan 1944, sem Færeyingurinn Samal Da-' vídsen gefur út í tilefni af Ólafsvökuhátíð Færeyinga, er komið út. Blaðið kom í fyrsta sinn út í fyrra. Efni blaðsins er að þessu sinni: Minningargrein um sjera Jákup Dahl prófast í Færeyj- um, eftir hr. Sigurgeir Sigurðs- son biskup, Hugvekja á Ólafs- vöku eftir sr. Jakob Jónsson, Ólafsvakan og 17. júní eftir Sig urð Magnússon, „Norðurlanda- mót“, saga eftir Jón H. Guð- mundsson, í dag er hátíð, eftir Danjál í ^ Beitini, Gestur í Maríugerði, eftir Gunnar M. Magnúss, Kynni mín af Fær- eyjum og Færeyingum, eftir Herstein Pálsson, Nú líður fram til kláran dag —, eftir Sigurð Guðmundsson, Grinda- dráp, eftir Richard Jónsson, Norrænt vorljóð 1944 eftir Ósk ar Þórðarson frá Haga, og þjóð söngur Færeyinga, Tú alfagra land mítt, eftir Símun av Skarði, í þýðingu Skugga. — A forsíðu er mynd af Mikjál Dánjalsson á Ryggi og kvæði eftir hann. Þá er blaðið prýtt fjölda mynda af lýðveldishátíð inni, íþróttamönnum og flokk- um, og fleiru. Fiðla keypt á 10.000 krónur. LONDON: — Frægur hljóð- færasafnari keypti nýlega tvær gamlar fiðlur í London, aðra á 10.000 krónur, en hina á 4.000. Sú fyrri mun vera smíðuð 1694 af Andreas Guarnerius í Cre- mona, K4*»'M»M**4***t**t*,****'M*MiM»M*t*»H«*****«',*«**»M*t*«*4lHíMW**»wíMJMÍM*'M***»***MJM***»*****»4*!*****t***H»***4****** Ljósavélar Vjer getum útvegað eftirtöld ljósvjelasett frá Banda- ríkjunum: 1 sett 25 kw. 220 v. riðstr. 60 riða 3 fasa, 1 sett 35 kw. 220 v. riðstr. 60 riða 3 fasa. Ljósavjelarnar eru drifnar með Buda-dieselvjelum og eru tilbúnar til afgreiðslu strax. 0. Helgason & Melsted h.f. !! . Sími 1644. c**i**t**i**c**i**i**w'**j**w**w**5*****w**j**j**t**j**í**i**i**t**w**t**,2**t**v**,i**t**t**>*’w**w***'**i**t**t**t**t**'r**j**t**t**’C**w**> t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t* Aætlunarferðir um Borgarfjarðarhérað Höfum áætlunarferðir um Borgarfjarðar- hjerað, sem hjer segir: Frá Akranesi kl. 12,15 um Borgarnes og Reykholt, miðvikudaga, fimtudaga, föstu- daga og laugardaga. Til Akraness’ um Reykholt og Borgarnes, sunnudaga, miðvikudaga, fimtudaga og föstudagá. Borgarnes — Hreðavatn, eftir komu skips í Borgarnes, laugardaga og sunnudaga og einnig aðra daga ef með þarf. 5—26 manna bifreiðai%að jafnaði til í lengri og skemri ferðalög. Afgreiðsla Akranesi: Hótel Akranes. Bifreiðastöð K. B. Borgarnesi Allir vita að Gerbers Barnamjöl hefir reynst besta og bætiefnaríkasta fæða, sem hingað hefir flust. i I ú Fæst í Verslun ÍJ/, eodór SiemAen Sími 4205. Sendi út' um land gegn póstkröfu. X 4 4 SKRIFSTOFUSTULKA Stúlka, sem kann ensku og vjelritun ósk- ast á stóra skrifstofu hjer í bænum sem fyrst. Kunnátta í enskri hraðritun æskileg. Tilboð merkt „Hraðritun“, sendist á af- gTeiðslu blaðsins fyrir 31. þ. m. ^ »»»»»♦♦♦♦♦♦»»»»♦♦»♦»»♦••»»»»♦»»»♦»»♦»»»»»»♦♦»♦»»»»♦♦♦♦♦♦ »♦»«♦»»»»»»»»»»♦♦♦♦»»»♦»»»♦»»»»»»»»»<»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» ^ ^ ^ ^ X-9 Eflir Robert Storm ALL fZI6HT..\ NIŒ JOINT VOU 5TART 60T UERE, BAB'Í. BPEAKIN', / LIVIN' OPF THE PEACON. J fat-heads OF JH£ lAnD' £A ~ NOW 'JOU'RE BEIN' 1 FENSIBLE, ROKS f IVHERE CAN VJE 6AB ? 700 MANS EARS AROUND HERE. B / Z'M 67EPPIN ON '/OUR HEELC, &AL. YOU SOÚ NEVER HEARP OF BLUE-JAW, SET YOUR HANDS 6TARTED EHAKIN' WHEN I MENTIONED H16 NAME! I 1 píí, Kirg (’catures Syndicatc, Inc., Wortd nghts rcsetved. j 1) X-9: — Þú segir að þú hafir aldrei heyrt Blá- kjamma getið, en þegar jeg nefndi nafn hans, fóru hendur þínar að skjálfa. 2) Roxy: — Hver sagðirðu að hafi sent þig? — X-9: — Nú ertu orðin skynsöm; Roxy. Hvert get- um við farið} það eru alt of margir hjerna. 3) Roxy: — Jeg hefi herbergi hjerna á bak"við; komdu. — X-9: — Jeg fylgi þjer. 4) Roxy: — Jæja, góði, byrjaðu þá. — X-9: — Á því að dáðst að umhverfinu, ♦»»«<»»«♦ 4>*>>$$><í\0'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.