Morgunblaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur„ 168, tbl. — Laugardagur 29. júlí 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Skemdarverk hjá Burmeisfer og Wain TEKIÐ BHEST-LITOV§K9 Yaroslav og Przmysl 3500 þýskir fangar teknir. í Lvov: Mikið herfang jóöverja Það var Þjóðverjum mikið áfall, þegar 30 danskir skemmd- arverkamenn eyðilögðu hina geysistóru skipasmíðastöð Bur- mcister og Wain í Kaupmannahöfn. Mynd þessi er tekin úr lofti, og er skipasmíðastöðin ofan við miðju á myndinni. Auk skipa voru smíðaðar þar Dieselvjelar og varahlutir. Eiiii deyr þýskur hers- hiifðíngí af „slysfðrum" London í gærkveldi: Lýska útvarpið sagði frá hershöt'ðingi í M.S.-hernum því í kvöld að ErnarÉ Vahl, hai'i dáið af slysförum. Utvarpið skýrði frá }iví, að ln'ishöfðinginn hafi orðið fyrir slysi ei' hann var í heim- sókn' á vígstöðvnnum. Yahl hafði nýlega fengið það starf að st.jórna æfingum „Waft'- en SS". Yahl er fimti hershöfðing- inn. sem Þjóðverjar segja að hafi látist af slysförum s.l. 4 mánuði. Hæg sókn banda- manna á ífalíu RÓM í gær: — Áttundi her- inn heldur áfram sókn sinni norður til Florens og hersveit- ir Nýsjálendinga, sem tekið hafa við af Bretum á þessum vígstöðvum, eru nú um 9 km. frá sjálfri borginni. Sóknin norður Tiber-dalinn gengur hægt, en bandamenn vinna smám saman á. NEW YORK í gærkveldi. FRJETTARITARI National Broadcasting Company útvarps fjelagsins í Ankara sagði í út- varpi til Bandaríkjanna í dag, að þýskir diplomatar í höfuð- borg Tyrklands hafi látið svo um mælt, að tyrkneska stjórn- in hafi ákveðið að slíta stjórn- málasambandi við Þjóðverja. Þessi fregn kemur í kjölfar annarar fregnar, sem hermdi, að samningaumleitanir í versl- unarmálum milli Þjóðverja og Tyrkja væru strandaðar og af þeim myndi leiða, að stjórn- málasambandi yrði slitið milli Þýskalands og Tyrklands. 32 japönskum skipum sökt NÝLEGA hefir 32 japönsk- um skipum verið sökt í Kyrra- hafi. Kafbátar söktu 21 jap- önsku birgðaskipi á skipaleið- um í Kyrrahafinu, en flugvjel- ar Bandaríkjamanna 11. Kafbátar bandamanna, bæði breskir og amerískir, þafa haft sig allmjög í frammi upp á síð- kastið í Kyrrahafinu, London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR HAFA ENN í dag unnið mikla sigra. Stalin marskálkur hefir í tveimur dagskipunum tilkynt töku þriggja mikilvægra borga, Brest-Litovsk, sem Þjóðverjar fyrr í dag voru búnir að tilkynna, að þeir hefðu yfirgefið. Yaroslav og'Przymsl við ána San og vel víggirtar borgir á leiðinni til Krakov, hafa einnig f allið í dag. 40 km frá Varsjá. Rússar haf a nú í vikutíma verið svo að segja við borg-1 arhlið Brest-Litovsk, sem er þýðingarmikil borg á leið- inni til Varsjá. Er borg þessi frægust fyrir friðinn, er þar var saminn milli Rússa og Þjóðverja í mars 1918. —¦ Borgin er austan landamær- anna, sem Rússar og Þjóð- verjar sömdu með sjerT er þeir skiftu á milli sín Pól- landi 1939, en fyrir vestan Curzon-línuna. Leiðin til Varsjá er nú Rússum greiðari en áður, en þeir hafa sótt fram í áttina til borgarinnar og eiga að- eins eftir 40 km ófarna á ein um stað. Viktoríukross fyrir að sökkva kafbáfi í Norðurhöfum London í gærkveldi. BRETAKONUNGUR hefir sæmt kanadiskan flugmann, David Ernest Hornell, Viktoríu krossi, (æðsta heiðursmerki Breta fyrir hreysti) fyrir vask- lega framgöngu við að sökkva þýskum kafbáti í Norðurhöf- um. Hornell var yfirmaður á Catalinaflugbáti. Er hann sá til kafbátsins, rjeðist hann þegar að honum, þrátt fyrir mikla loft varnaskothríð kafbátsmanna. Tókst honum að sökkva bátn- um, en flugvjelin laskaðist svo, að hún f jell í sjóinn. Hornell og fjelagar hans voru upp undir sólarhring að velkjast í sjónum Ameríknmenn í Coutences Hafa tekið 4000 þýska fanga ME-323 á erfittmeð að hef ja sig til flugs. NewTork: — Þýska ME-323 flutningaflugvjelin er svo þury? fullfermd, að hún getur ekki, þótt hún sje knúin .700—800 hestafla vjelum, hafið sig til flugs, nema með því%móti að skotið sje rakettum úr vængj- um hennar og önnur flugvjel dragi hana af stað. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Bandarík j ahersveitirnar hafa haldið áfram sókn sinni á vestanverðum Normandi- skaga og eru komnar inn í borgina Coutences: ¦— Þjóð- verjar hörfa á allri víglín- unni og er enn ekki að fullu sjeð hvort þeim tekst að bjarga meginhluta liðs síns í geilinni, sem myndaðist fyrir norðan Coutences af framsókn Ameríkumanna. Síðustu fregnir herma, að undanhald Þjóðverja sje skipulegt ennbá og að þeir hafi eina leið opna til und- ankomu, sem Bandaríkja- mönnum hefir enn ekki tek- ist að loka. 4000 fangar. Þegar síðast frjettist í kvöld höfðu Bandaríkjamenn tekið 4000 þýska fanga í sókninni os von var á fleirum" eins og einn frjettaritari orðaði það í skeyti í kvöld. Fregnir Jhöfðu borist um að 60000 þýskir hermenn ættu á hættu að verða króaðir inni; en síðustu fregnir herma, að þessi tala sje alltof há. Þjóð- verjar hafi eflt varnir sínar norðvestur af Marigny. Virðast Þjóðverjar ætla aS verja hægri fylkingararm liðs síns til hins ítrasta til þess að hersveitirnar sem í hættu eru geti komist undan. Ameríkumenn taka mörg þorp. Fyrir norðan geilina sækja Bandaríkjamenn fram í þremur fylkingum og hafa sótt fram 5—6 km frá Lessay til þorpsins Marguerin og tekið það. Enn fremur sækja Bandaríkjamenn fram frá Periers og nálgast St. Sauver. Fyrir sunnan St. Lo hafa Bandaríkjamenn sótt fram 15 km frá borginni. Óbreytt aðstaða hjá Caen. Á vígstöðvum Breta og Kan- Framh. á bls. 8. Þrjú herfylki innikróuð. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld segir, að fyrir vestan Bugfljót, hjá Brest- Litovsk hafi Rússar innkró- að þrjár þýskar herdeildir og sje nú verið að vinna að því að eyða þeim. Fyrir norðan Dvinsk, segj ast Rússar haf a tekið 66 bæi og þorp í dag, en 25 staði suður af sömu borg. Fyrir vestan og norðan Lublin segjast Rússar hafa tekið 300" staði í dag. Yaroslav og Przymsl. Borgirnar Yaroslav og Przymsl, sem Stalin getur um í fyrri dagskipan ^inni í dag eru fyrir ve'-'.an Lyov og eru við poaisamgöngu- leiðir til Kr koy. Voru borg ir þessar b'.Oar vei víggirtar. I síðrslu heimsstyrjöld kom P .z;. msl mikið við sögu, því barist var mikið um bcrgma og hún varinn lengi, enda er þar gotf til varnar, þar sem fjöll Hggja að borginni á brjá vegu.- 3500 fangar tel:nir í Lvov. Rússar segja í herstjórn- artilkynningu sinni í kvöld, Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.