Morgunblaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. júlí 1944 MOBGUNBLAÐIt) 3 FRAMTÍÐ B O L I V I U SYO NÁTENGDIR eru hagsmu’nir bandamanna- þjóðanna, að síðasta bylt- ingin í Bolivíu hlaut að vekja nokkurn ugg meðal þeirra. Þótt Bolivía sje að vísu þriðja stærsta ríkið í Suður-Ameríku fer næsta lítið fyrir henni á landa- brjefinu milli risaríkjanna Brasilíu og Argentinu, sem þekja mestan hluta álfunnar Frá hagfræðilegu sjónarmiði er Bólivía einhver þýðingar- mesta bandaþjóð vor, og hún hefir möguleika til þess að verða í framtíðinni eitthvert auðugasta ríki veraldarinn- ar. Eftir fall Malaya hefir níutíu af hundraði þess tins er bandamenn hafa notað komið frá Bolivíu. Samkvæmt rannsóknum, er gerðar hafa verið að til- hlutun Cordell Hulls, utan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna, virðist lítill vafi leika á því, að öxulríkjunum hefir með áróðri sínum í Argen- tínu orðið mikið ágengt í því að spilla vinsamlegri sam- vinnu Ameríkuríkjanna, og ennfremur lítur svo út, að þau hafi fundið ríki eins og t. d. Uruguay og Chile, sem sjeu mjög móttækileg fyrir áróðri þeirra. Stjórnarbyltingin. EFTIR AÐ þjóðemissinn- ar í Bolivíu, en þeim stjórna Victor Eestensoro og majór Taborza, höfðu ráðfært sig við Ramirez, forsetann í Argentínu, (sumir segja að fundurinn hafi verið haldinn í húsi von Luxburg greifa, fyrverandi erindreka Þjóð- verja í Buenos Aires), færðu þeir sjer í nyt almennar ó- eirðir, sem stóðu í sambandi við verkfall tinnámamann- anna 1942. Þann 20. desem- ’ber s. 1. hrifsuðu þeir svo völdin í sínar hendur í nafni stjórnarfarslegs frelsis, viku forsetanum, Penaranda, frá völdum og settu í hans stað Senor Villaroel. Stjórnin, sem þeir mynduðu, er harla sundurleit hjörð, því að í henni eiga sæti þjóðernis- sinnar, Gyðingahatarar og sósíalistar. Með því að veita námuverkamönnunum kjarabætur, trygði stjórnin sjer stuðning vinstrimanna, millistjettamanna og menta manna, en námueigendurnir •voru ekki seinir á sjer að lýsa vfir því, að stjórnin fylgdi öxulríkjunum að mál um. Það var því ofur eðli- legt, að sendiherra Bolivíu í Bretlandi, Don Antenor Patino, sonur tinkonungsins fræga, bæðist lausnar og hvarf hann til Bandaríkj- anna. Það er víst óþarfi að taka það fram, að þjóðin hef • ir ekki verið höfð með í ráð- um. Það er heldur ekki að íurða, þegar litið er á það, að níutíu af hverjum hundr að landsmanna eru ólæsir Indjánar, sem tala sína eig- in mállýsku. Indjánar þess- ir eru blásnauðir og illa haldnir. Bolivía er ekki sjálfri sjer nóg. EN HVERSU fjandsam- Eftir A. E. BaiSard Það sem stendur öllum j birgðir gúmmis, olíu og timb framförum í Bolivíu fvrir | urs, sem til eru í landinu. þrifum eru samgönguerfið- Þjóðarbúskapurinn, sem nú Þótt Bolivía hafi sagt Þjóðverjum stríð á hendur, neita bæði Bretar og Bandaríkjamenn að viður- kenna stjórnina þar. En stjórnin í Argentínu, seni heldur stjórnmálasambandi við Þýskaland, hefir verið viðurkend. legir sem þjóðernissinnarnir í nýju stjórninni eru sam- vinnu Ameríkuríkjanna, geta þeir þó ekki gengið fram hjá þeirri staðreynd, að ef bandamenn eru háðir Bolivíu vegna tinsins og vissra annara hráefna, þá er Bolivía miklum mun háðari bandamönnum, þar eð lands menn gætu á engan hátt framíleitt lífinu á því einu, er þeir framleiða sjálfir. — Landbúnaðurinn er í svo m'iklum ólestri, að flytja verður inn matvæii í stórum stíl, en andvirði þeirra er greitt með tini. 80% af heild ai’útflutningi landsins er íin, en af því kaupa bandamenn 90%. Tinnámurnar í landinu skiftast aðallega í þiænt, og eigendur þeirra eru Hoch- schild, sem er þýsk-argen- tískrar ættar, Aramayo (svissnesk-bolivískur) og Patino, sem er Bolivíumað- ur í húð og hár. Patino send- ir meginþorra tinfram- leiðslu sinnar til Liverpool, þar sem það er brætt. Næst- um því alt annað tin, sem útflutt er, fer beina leið til Texas. Bolivía er ennfremur að því leyti háð Bandaríkj- unum, að þaðan kemur 25% af innflutningi hennar. Af þessum og öðrum á- stæðum hefir nýja stjórnin gert alt, sem í hennar valdi stendur til þess að fá sig við urkenda af Bandaríkjunum, en það hefir henni ekki tek- ist alt til þessa. Sáttmáli bandamanna og Atlantshafs samþyktin hafa verið stað- fest af stjórninni, og hún hefir lofað því, að þegar nýja þingið kemur saman í ágúst, verði stríðsyfirlýsingin á hendur öxulríkjunum end- urnýjuð. Meira að segja eru þau 2% af tinútflutningn- um, sem áður voru seld til Argentínu, nú Bandaiúkjanna. senda til Bolivía framleiðir fleira en tin. FRAMLEIÐSLUGETA Bolivíu er á engan hátt tak- mörkuð við tinið eitt. Tung- sten, kopar, zink, blý, anti- mon og wolfram eru þar í ríkum mæli. Úr námunum frægu við Potosi, sem starf- ræktar hafa verið alt frá því er Spánverjar fundu þær i fvrir næstum því f jögur hundruð árum, líefir verið • unnið silfur, sem er 500.000.- j 000 dollara að verðmæti. | Þótt Japanar verði ekki hraktir úr þeim löndum Austur-Asíu, sem þeir hafa hrifsað til sín, nema með vopnum, er kínínið engu að síður nauðsynlegt efni handa hei’mönnum vorum, jsem beriast þar sem malar- jían er landlæg. Kínínið er [unnið úr berki chinchona trjesins. en einmitt þessi tr já tegund vex í hlíðum Andes- fjallanna norð-austur af La Paz, og þaðan koma 90% af heimsframleiðslu þessa mik ilvæga efnis. Sem merki vin áttu og trygglvndis er öll framleiðslan seld hinum sameinuðu þjóðum. Úr frumskógum Austur- Bolivíu kemur annað efni, sem hefir mikla þýðingu fvrir læknavísindin. Indján- arnir vinna curare úr ýms- um jurtasöfum og notuðu það til þess að eitra örvar sínar. En nú er þetta efni notað í sambandi við vissar gfeðveikralækningar. Mögu- leikarnir á því að vinna þetta efni í stórum stíl, hafa verið rannsakaðir af banda- jrískum vísindamönnum. Co- cain, sem notað er við stað- deyfingar, er framleitt á kakóekrunum við La Paz og Cochabamba. Fcrðamcnn í frum skógl í Bolivíu, leikarnir. Hún hefir engan aðgang að hafi, nema í gegn um eitthvert hinna fimm ríkja, sem að henni liggja, en öll renna þau girndaraug um til auðæfa landsins. í kringum höfuðborgina, sem stendur á hásljettu 12.000 fet yfir sjávarmál, rísa ýms- ir hæstu tindar Andesfjall- nna. í austri hallar landinu niður að Chacofrumskógun- um. í vesturhlíðum Cordill- erahæðanna hafa Indjánarn ir frá ómunatxð notað lama- dýrin til þess að flvtja af- urðir sínar á markaðinn. Þessar sterku en geðillu skepnur bera klvfjar, sem vega allt að hundrað pd., meira að segja þar sem loft- ið er jafn þunt og þarna uppi. Þótt landið sje mjög örð- ugt yfirferðar sökum fjall- anna, tengja þrjár aðaljárn- brautalínurnar La Paz við námuhjei’uðin í Cochabam- ba. Oi’ui’o og Potosi, með hafnarboi’gina Mollendo á Kyri’ahafsströndinni, við Ar ica í Peru og Antofagasta í Chile. Ennfremur liggur járnbraut frá höfuðborginni til Jujuy og Tucman og það an til Buenos Aires. Þá hef- ir Argentína nýlega lagt járnbraut til landamæra Bolivíu, en það stendur sjálf sagt í sambandi við olíu- brunnana í Chacohjeraðinu. Það hefir einnig verið gerð- ar tilraunir til þess að tengja þetta hjerað við umheiminn með því að les?gja veg þang- að. Það er ekki ósennilegt að farartæki þau, sem nú er far ið að framleiða og farið geta jafnt láð sem lög, eigi sjer framtíð í þessum hitabeltis- frumskógum. • Samgöngur á vötnum og í Iofti. ÞAÐ ERU engin kol í Boli víu, en það eru takmarka- lausir möguleikar til vatna- jvirkjunar í fljótunum, sem falla niður austurhlíðar Andesfjallanna. Sum fljót- anna, svo sem Beni, Mam- ore og Rio Grande eru fær fiatbotnuðum flevtum. Eftir þeim er hægt að komast nið- ur á Amazon og austur á strönd Atlantshafsins, en þangað eru 4.000 mílur. Á austurströndinni hefir Bras ilía veitt Bolivíu frjálsan að gang að höfninni í Santos. Bolivía hefir einnig aðgang að Platafljótinu, sem rennur út í Suður-Atlantshafið. Þangað er hægt að komast eftir fljótunum. Pilcomavo, Paraguav og Parnaá, en eins og fyrri daginn eru fjarlægð irnar æmlegar. Ef til vill er loftið besta lausnin á samgönguerfið- leikum Bolivíu. Bandarísk og brasilísk fjelög halda nú þegar uppi föstum flugferð- um milli La Paz, Kyrrahafs- strandarinnar, Rio de Jane- iro og Buenos Aires. Með nægilega mörgum ílutninga flugvjelum yrði auðvelt að hagnýta hinar geysimiklu byggist nær því eingöngu á námugreftrinum, myndi þá komast á heilbi’igðari og breiðari grundvöll, og á heimsmarkaðinum myndu koma hráefni, sem mikil eft irspurn verður á eftir styrj- öldina. Land framtíðarínnar. FRAM AÐ ÞESSU hefir mestur hluti þjóðarinnar hafst við í hrjóstrugustu hjeruðum landsins þ. e. a. s. í námuhjeruðum, sem liggja í 10.000—15.000 feta hæð yf ir sjávarmáli. Burt sjeð fr4 Chacohjeraðinu, sem er ó- heppilegur dvalarstaður fyr ir Evrópumenn, eru miklir möguleikar fyrir landnema eftir stríðið að setjast að í Yungas eða þorpunum í hlíð um Cordillerafjallanna sem eru.í 2.000—5.000 feta hæð. Svkur, kaffi, kakó, tóbak og bómull ná ágætum þroska á þessum slóðum. Það sannar best heilnæmi loftslagsins í Bolivíu, að af aðeins þremur miljónum íbúa eru yfir 1200 menn og konur, sem náð hafa hundrað ára aldri. Það er ekki ósennilegt, að framfarirnar á sviði flug- tækninnar hafi miklar breyt ingar á ferðalögum vorum eftir stríðið í för með sjer. Margt er það, sem Bolivía getur boðið ferðamönnun- um. Án þess að yfirgefa þægilegt sæti sitt í lestinni, getur ferðamaðurinn komist í vfir þriggja mílna hæð yfir sjávarflöt milli himinhárra tinda Andesfjallanna, og komið í tæka tíð um kvöld- ið til La Paz til þess að virða fvrir sjer borgina og fjöllin í kringum hana. Hæsta borg í heimi hefir strætisvagna, bifreiðar og öll önnur ný- tísku þægindi. Á sljettu, sem liggur 1400 fetum hærra en höfuðborgin, er ágætur átján hola golfvöllur. Þang- að er hægt að komast í raf- magnssporbraut. Frá þessari fornfrægu borg er opin leið til fjall- anna í grendinni og til 'Titi- canavatnsins, sem liggur tvær og hál.fa mílu yfir sjáv arfleti. í sextíu mílna fjar- lægð frá borginni eru hinar miklu rústir Incaborgarinn- ar Tiahuanaco. Vegir og járnbrautir liggja milli La Paz og gömlu spönsku ný- lendubæjanna Santa Cruz og Potosi, en þar er hægt að sjá aldagamlar trjevjelar, sem notaðar voru við silfur- námið í gamla daga. Það er líka vel þess virði að heim- sækja Calacoto, þar sem menn geta fengið sjer leir- böð og horft á bujlandi gos- hveri. Annað slagið eru veisl ur og hátíðahöld hjá Indján unum í bæjum og þorpum landsins. Ef ferðamanninum þætti ekki nógu mikil til- breyting í þessu, getur hann brugðið sjer til austurhjer- aða landsins, því að þar er auðvelt að komast í kynni við Indjána, sem hafa eitr- aðar örvar að vopni og safna' hauskúpum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.