Morgunblaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 9
Laugardagur 29. júíí 1944 MOBOCNBL/ Mf) 9. GAMLA, BfiÓ Skautarevyen (Ice-Capades Revue) ELLEN DREW JERRY COLONNA RICHARD DENNING og hinn frægi skauta- flokkur Ice-Capades Company. Kl. 7 og 9: Sumarglettur (Here We Go Again) með búktalaranum EDGAR BERGEN CHARME McCARTHY GINNY SIMMS Sýnd kl. 3 og 5. TJABNAKBÍÓ Kossaflens (Kisses for Breakfast) Bráðfjörugur gamanleikur. Dennis Morgan Jane Wyatt Shirley Ross Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. hád. <$*^<$><^<§X$-<$><$><$><^<$<^^^^><^K$><$H$><§X$H$><§X$><$><§N$X§X$><$><§><§><§><§><§><§><§><§><$><§X$><§><$><$><§X§><e Happdrætti Hríngsins S.K.T.Eingöngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10, Aðgöngum, frá kl, 5, Sími 3355. — Dansinn lengir lífið. S. 0. T. Dansleikur i * verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sím^2428. Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. Á rnorgun enginn S.G.T.-dansieikur. | Tjarnarcaft? hf. DANSLEI : I ? Ý »*♦ I % % % % V *> ♦> -> Dregið verðnr í happdrætti Hringsins þriðjudag 1. ágúst. Vinningar eru,- Sumarhús ea. 2000 kr. virði, Singer- saumavjel og armbandsúr karlmanns, vatnsþjett. Enn gefst tækifæri til að eignast þessa muni, ef heppn- ■ in er með, því happdræ-ttismiðarnir verða seldir næstu daga á götum úti. Styrkið barnaspítalasjóð Ilrings- ins og kaupið miða. Hver miði kostar aðeins 2,50, 10 miðar 25 krónur. Börn og unglingar, sem vilja selja happdrættismiða, mæti í Thorvaldsensstræti 2, norðurdyr. Þar verður afgreiðsla og sala á happdrættismiðum l>æði í dag (laugardag) eftir kl. 2 og á niorgun (sunnudag). 3 'J' w | deildarhjúkrunarkonuri vantar á Kleppsspítalann 1 ág. og 1. sept. og nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur. Einnig vökukonu og starfsstúlkur. Umsóknir sendist til yfirhjúkrunarkonunnar. V É L x Tilboð óskast í 730 hestafla þungbyggða Polar-dieselvjel og sjeu þau miðuð við f.o.b. Borgarnes. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 15. ágúst n.k. Vestmannaeyjum, 25. júlí 1944 Bæjarstjórinn í Vestinannaeyjum. í Tjarnarcafé laugardaginn 29. júlí kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 sama dag. Dansað bæði uppi og niðri. «-$X»<jXÍX^XtX4x$»^X«XSX^<$xSXíX$^xS,<$^<4X{X*X$X5^X$X:,<i^<,4^4^^^^^XÍ,<}Xý^X$ ÍÞRÓTTAMÓT á Loftsstaðaflötum, verður haldið sunnudag- inn 30. júlí n.k. — Mótið hefst kl. 14 með guðsþjónustu. Síra Árelíus Níelsson prjedik- ar. Þá verður íþróttakeppni milli U.M.F. Samhygð og Vöku. Ennfremur ræður, söng- ur og dans. Veitingasala á staðnum. Ölvuð- um mönnum bannaður aðgangur. U. IVi. F. Samhygð | TULICA vön skrifstofustörfum, getur fengið atvinnu strax. Einnig unglingsstúlka til að innheimta reikninga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. Starfsemin er aftur komin í gang eftir brunann, en vegna sumarleyfa verður verksmiðjan lokuð til 14. ágúst. H.f. Ofnasmiðjan 5><$x$x$x^x^><g><$><$^><$><$><$>^>^><^><$x^H$><®*^^<$>^>^<$x$x$H$x$><$xJ><$><$><g><$><$><$><$><$><$x$><$x^^ NÝJA BÍÓ KvenmaðiiT í kröggum (GIRL TROUBLE) Bráðskemtileg mynd með DON AMECHE JOAN BENNETT Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. TANNBLRSTAR Takið þessa bók með í sumarfríið. TILICYNNií^G Viðskiftaráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á grænmeti sem hjer segir: '1* :• AUGLtSING ER GULLS ÍGILDí Tómatar I. flokkur................... kr do. II. — — Agúrkur I. — — do. II. — ....................’ — Toppkál I. -— — do. II. — — Gulrætur Exlra....................... — do. I. — — do. II. — — Saiat (minst 18 stk. í ks.) ........ í heildsölu: 8.00 pr. kg. — 6.00 — — — 2.50 — stk — 1.75 — — — 3.25 — — — 2.00 — — — 3"00 — búnt — 2.25 — — — '1.25 — — — 13.00 — ks í smásölu: kr. 10.50 pr. kg. — 8.00---------- — 3.25 — stk. — 2.50 — — — 4.25------- — 3.00------- — 4.25 —búnt — 3.25------- — 2.00------- — 1.00 — stk. Ákvæoi þessi ganga í giidi frá og með mánudeginum 31. júlí 1944. Reykjavík 28. júlí 1944. Verðlagsstjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.