Morgunblaðið - 30.07.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. júlí 1944 MOKGUNBLAÐIÖ Sögusýningin. SÖGUSÝNINGUNNI var lok ið í síðastliðinni viku. Mikill fjöldi manns hafði sjeð hana. í ráði er að gefa út myndir henn ar og helsta fróðleik í bókar- formi. Vonandi kemst og í framkvæmd sú hugmynd, að sjálfir sýningarmunirnir verði varðveittir og geymdir í Þjóð- minjasafninu. Hver einasti íslendingur þarf að kynnast þeim Iærdómi, sem fram kom á sýningunni. Til- vera og velmegun íslensku þjóð arinnar er undir því komin, að hún hafi í heiðri og og hegði sjer samkvæmt þessum lær- dómi. Ahrif frelsis og forystumanna. MIKILSVERÐASTI lærdóm- urinn er sá, að þjóðinni hefir ætíð vegnað því betur, sem frjálsræði hennar var meira. Afrekin á fyrra frelsistímabil- inu eru ótrúleg, og hafa varp- að ljóma yfir alla tilveru ís- lendinga. An þeirra hefði þjóð- in dáið út. Til þeirra hefir þjóð in sótt styrk ætíð þegar á hefir reynt. Þessi afrek og þraut seigjan á kúgunaröldunum eru auðvitað aðalsmerki allrar ís- lensku þjóðarinnar. En þá verð ur þeim lærdómi eigi neitað, er af sýningunni glögglega sást, hve mikið við íslendingar eig- um, fyr og síðar, að þakka ein- stökum afburðamönnum. Án afreka þeirra og fordæmis hefði íslandssaga orðið lítil. Á þetta jafnt við um þjóðfrelsistímann sjálfan, viðnámsaldirnar og endurreisnina. Framtak slíkra manna varð til þess að vekja þjóðina á ný, til að krefjast frelsis síns. Og vaxandi frelsi hefir altaf haft í för með sjer vaxandi velmegun og marg- falda menningu þjóðarinnar. Þjóðskipulag frelsisins. FRAMFARIR á íslandi síð- ustu áratugina eru undursam- legar. Það var enn glögglega sannað á sögusýningunni. Efa- samt er, að með nokkurri þjóð hafi nokkru sinni orðið slík gerbreyting til batnaðar á efna legri afkomu á jafn skömmum tíma, eins og hjá íslendingum hefir orðið á þessari öld. Frels- ið skóp skilyrði fyrir þessu. En þar var eigi frelsið undan er- lendri ánauð eitt að verki, held ur einnig frelsi í innlendum stjórnarháttum. Með öllu er ó- hugsandi, að þvílíkar framfarir hefðu átt sjer stað, sem raun ber vitni um, ef þjóðinni hefði eigi hentað skipulagið, er hún bjó við um stjórn mála sinna. Staðreyndirnar sanna óhagg anlega að þjóðskipulagið; sem á íslandi hefir rikt; frá því um aldamót, hefir hentað þeim er landið byggja. Á þessum árum hefir margt aflaga farið í ein- stökum atriðum. Um ýmsar at- hafnir hefir verið deilt; og í allmörg ár hefir stjórnin farið miklu verr úr hendi en skyldi. En sjálft þjóðskipulagið hefir staðist raunina miklu betur en við daglega gerum okkur grein fyrir; Það er þetta þjóðskipu- lag frelsisins, sem Sjálfstæðis- menn öllum öðrum fremur vilja byggja át og bæta um( eftir því; sem breyttir tímar krefjast. Rússneska sýningin. Á MEÐAN sýningin úr frels- REYKJAVlKURBRJEF is- og menningarbaráttu íslend inga stóð yfir^ var urfi nokkurra daga skeið haldin sýning úr sögu annarar þjóðar. Rússneska sendisveitin hjer efndi til sýn- ingar; úr þeirri frelsisbaráttu rússnesku þjóðarinnar, sem enn stendur yfir. Sýningu þessa sáu, að vonum, miklu færri en hina íslensku. Engu að síður var hún að ýmsu eftirtektarverð, ekki síst til samanburðar við ís- lensku sýninguna. Á rússnesku sýningunni var slík áhersla lögð á það að sýna þýðingu og gildi mikilla for- ystumanna. En einkum hlaut það þó að vera athyglisvert fyr- ir íslendinga hve glögglega kom fram; að Rússar heyja nú þjóð- lega baráttu. Að afrek þeirra nú eru bygð á afrekum Pjeturs mikla og annara fyrri tíðar forystu- manna þeirra. Lærdómar rúss- nesku sýningarinnar voru því þeir sömu og hinnar íslensku, um það; að þegar mest á ríður; þá er það þjóðernisvitundin; föðurlandsástin og fordæmi ein stakra afreksmanna; sem til bjargar verður. láta í veðri vaka að þeir stefndu að. í Rússlandi er sýnu meiri munur á tekjum manni en hjer á landi tíðkast; og afkomumun- urinn þá samkvæmt því. Ákvæð isvinnu fyrirkomulagið. sem stjórnendur Rússlands beita svo mjög; myndu kommúnistar ann arsstaðar kalla svívirðulegustu vinnuþrælkun. En aðalatriðið er; að Rússar hafa í fram- kvæmd orðið að byggja veru- kommúnista hjer; hafa raun- verulega látið af ofbeldiskenn- ingum sínum eða ekki. I orði hafa þeir gert það. En verkin eru vafasamari. í orði tala þeir um samvinnu við aðra flokka. En í verki vilja þeir ekki að- eins einir ráða skilmálunum; sbr. það; er vinstri sljórnar- samningunum lauk með því að þeir sögðust hvenær sem er; vera reiðubúnir til að fara í stjórn; ef hinir flokkarnir vildu í einu og öllu fallast á þá stefnu skrá; sem aðeins fimti hluti kjós enda hafði aðhylst; heldur vilja þeir líka segja til um það; lega á sjálfsbjargarhvöt ein- stakhngsins, sem kommúnistar h^jír'&ra ^“vöMirTí'hin- um flokkunum. Þeir heimtuðu hjer hafa talið svívirðilegt að Sjálfstæðismenn vildu halda í heiðri. Fleiri ástæður. ÞAÐ ER vissulega fróðlegt að að Framsókn setti formann sinn af. Framsókn þeygði sig; rak Jónas Jónsson og setti Her- mann í staðinn. Hermann fekk eina lofgrein í Þjóðviljanum. kynnast því á hverju hin fræki „ , „ , . ■ lega landvörn Rússa og sigur- vinningar þeirra nú hvíla. Auð- vitað koma hjer þá fleiri atriði til greina en þau; sem þegar voru talin. Hinn mikli mannafli hefir auðvitað sína þýðingu. En Vilja hindra upp- bygging útvegsins. ÞJÓÐVILJINN talar líka mikið um að efla þurfti sjáv- ekki má það gleyma^t; að Rúss- j arútyeginn og byegst hmn land er langsamlega mannflesta !vers 1 V1 > ÞeSar a Þa el en hjer þurfi meira en — Úreltar kenningar. ÖLLUM ÞORRA íslendinga koma þessir lærdómar engan veginn á óvart. En á meðal vor eru menn; sem öðru vísi er á- statt um. Á meðan forystumenn Sósíalistaflokksins — Samein- ingarflokks alþýðu — ennþá nefndu sig kommúnista; hjeldu þeir alt öðrum kenningum fram Þá fullyrtu þeir að föðurlands- ást og þjóðernisvitund væri eitt hvað; sem ;;íhald allra landa“ hefði búið til, sjálfu sjer til framdráttar. Þá var það alþjóð- arhyggjan ein; sem að þeirra áliti mátti verða til bjargar. Þá gerðu þeir heldur eigi mikið úr þýðingu einstakra stórmenna fyrir atburðarás sögunnar. Þá hjeldu þeir því fram; að ágrein- ingur um skifting auðsins væri á bak við allar styrjaldir; og það væru blind fjárhagsöflin; sem úrslitum rjeði. Framkvæmd annað en kenning. SÖGUSÝNINGAR Rússa nú eru vafalaust eigi síst því að þakka; sem þeir ljetu koma fram á sýningu sinni; að þeir eiga harðskeytta forystumenn. Þessir forystumenn telja sig að vísu kommúnista. En í verki hafa þeir afneitað ýmsum helstu kenningum flokks síns. Þeir hafa ekki forsmáð föður- landsástina. Þvert á móti; þá er vörn landsins bygð á þvi; að ráðist hafi verið á rússnesku þjóðina. Það er föðurlandsástin sem öllu öðru fremur hefir gef- ið rússnesku þjóðinni nú styrk til að standast raunir sínar. Al- veg á sama hátt og áður varð á tímum Pjeturs mikla og þá er Napoleon mikli óð inn í hið víð- lenda Rússaveldi; með svipuð- um hætti og Hitler nú. Með sama hætti og forystu- menn Rússa hafa; í vörn lands- ins; yfirgefið alþjóðahyggjuna; en styðjast við föðurlandsást þjóðar sinnar; þá er fram- kvæmdin í fjárhagsmálum aust ur þar töluvert önnur en komm lúnistar hjer á landi hafa viljað land í Evrópu. Langvarandi styrjaldarundirbúningur hefir komið Rússum að haldi. Aðstoð bandamanna hefir veitt þeim mikinn stuðning; beint og ó- beint. Meiri spurning er um áhrif hins algera einræðis; sem í Rúss landi ríkir. Efalaust er; að því- líkt einræði myndi hafa lam- andi áhrif á Vestur-Evrópu þjóðir þær; sem nú eru vanar frjálsræði. Hugsunarháttur þeirra er hinn sami og Islend- inga. Rússneska þjóðin hefir ekki átt við að búa hið vestræna lýð- ræði. Hún er vön einræðinu aft an úr forneskju. En einvaldar hennar hafa reynst þróttmeiri menn en aðallinn; er ríkti í land inu áður. Torráðin gáta. í RÚSSLAND hafa því mörg öfl verið að verki; og vissulega ekki nema sum; sem til fyrir- myndar geta orðið fyrir fi’jáls- huga þjóðir. Fyrirætlanir þeirra eru og um margt; torráðin gáta. Ætla þeir t. d. að viðurkenna hjá öðrum þjóðum gildi hinna sömu afla; sem þeim hafa dug- að best? Viðui'kenna gildi þjóð- ernisins og föðurlandsástarinn- ar hjá nágrannaríkjum sínum; með sama hætti og þeir hafa til þessa notað hjá sinni eigin þjóð? Eða verður yfii'drottnun- arvilji stói'þjóðanna yfirsterk- ari? Annað hvort með landa- innlimun eða því; að séttar verði á stofn leppstjórnir; þar sem herir þeirra koma? að hjer þurfi meira en orðin ein. — En framkvæmdin er önnur. Á þinginu í fyrra fluttu þeir Haraldur Guðmundsson og Brynjólfur Bjarnason frum- varp um eignaaukaskatt. Reikn að var út; að tekjur ríkisins af þessum skatti yrðu hjer í Reykjavík rúmlega 5;1 miljón króna; þaraf átti útgerðin að borga rúmlega 3 rniljónir; og 400 þúsund krónur; eða lang- samlega mestan hluta skaltsins. Átti nú að verja þessu fje til eflingar útveginum á annan hátt? Ekki samkvæmt frum- varpinu; því eftir 5. grein þess átti V3 fjárins að ganga til al- þýðutrygginga og bygginga verkamannabústaða; Vs til raf- orkusjóðs; bygginga nýbýla og landnáms í sveitum og V3 til framkvæmdasjóðs ríkisins. Það var því ekki örugt að einn ein- asti eyrir kæmi sjávarútvegin- um að gagni. En þaðan átti að taka peninga að mestu leyti. Þjóðviljinn segir nú; að að- eins einn þingmaður sósíalista hafi flutt frumvarp þetta; og gerir sem minst úr því. En þessi eini þingmaður var raunar ein- valdi flokksins; maðurinn sem hefir sömu aðstöðu í flokki sín- um og Stalin í flokknum í Rúss landi. Enda stóð allur flokkur- inn á bak við Brynjólf. Hjer er hið sama og áður. Líklega látið og mikið talað um efling sjávarútvegsins. En peningarn- ir sem til þess ættu að eðlileg- um hætti að ganga; teknir í urinn Har. Guðmundsson kall- ar ;;flokksbræður“ sína. Vill hann nú læra af þeim? Eða ætlar hann að halda áfram nið- urrifi sínu á útveginum? Tíma- ritstjórinn; sem sí og æ er að tala um fordæmi Englendinga; ætti að kynna sjer þetta; og sýna að hann geti eitthvað lært af því; sem hann les. Fyrir Sjálfstæðismenn er þessi kenning bresku stjórnar- innar engin nýjung. Öll afstaða þeirra fyrr og síðar sýnir það. Hún kom m. a. fram í ræðu Bjarna Benediktssonar borgar- stjóra; er hann hjelt á sjómanna daginn; og birtist í Sjómanna- blaðinu Víkingi. Þar segir hann m. a.: ;;Það verkefni að koma upp nægum og öruggum skipaflota, bæði til fiskveiða og farmensku er okkur sannarlega ekki of- vaxið.“ Til þess að svo geti orðið; þarf enga opinbera styrki. Það þarf hvorki að skattleggja aðra lands menn um eyrisvirði; nje und- anþiggja útgerð nje sjófarend- ur neinum sanngjörnum álög- um. Alt; sem gera þarf; er það; að láta útvegnum í einhverju formi eftir; svo mikinn hluta þess; sem fyrir hans tilstilli er aflað. að eðlileg endurnýjun og viðbót geti átt sjer stað. Við getum deilt um eignar- rjettinn. En um hitt má eigi deila; að nýrri og betri skipá verður að afla. Um það verða allir landsmenn að sameinast“. Ný tegund svif- sprengna Eiga að geta gert árásir á New York Verður saiingirni látin ráða? ÞESS er að óska; að Rússar hafi lært svo mikið af sögu sjálfs sín; að þeir viðurkenni þjóðfrelsi annara ríkja; eins og þeir vörðu sitt eigið land. Heims yfirráðin á næstu áratugum eru sennilega uixdir þessu komin. Alveg á sama hátt eins og fi'ið- urinn í hinu litla íslenska lýð- veldi verður að verulegu leyti undir því kominn; hvort þeir menn, sem áður nefndu sig annað. Ráðið til eflingar útvegsins. ÖÐRU VÍSI fara Bretar að. í nýútkominni greinargerð bresku stjórnarinnar um stefnu hennar í atvinnumálum; er áhersla lögð á það; að skött- um verði að haga svo; að fyrir- tækin geti safnað fje; til nauð- synlegrar endurnýjunar at- vinnutækjanna. Þetta er rjetli- lega talið nauðsynlegt til þess að atvinnan geti haldist. í bresku stjórninni ei’u að vísu engir kommúnistar. En þar eru menn, sem skattakóng- STOKKIIÓLMUR: Nýlega birtist í sænska blaðinu „Stokk. holms Tidningen" frjettir nm framleiðslu svifsprengnanna Blaðið er eign Toi'sten Krúg- er, sem er hlyntur nasistunx. Eldspýtnakóngurinn Krúger var bróðir hans. I greininni, sem birtist á fremstu síðu, segir, að Þ.jóð- verjar framleiði tugi þúsunda svifsprengna. í Vestur-Jótlandi Sprengjur þessar, segir blaðið, eru hver unx sig 10 smálestir að þyngd og fara með 750 mílna hraða á klukkustund. Þetta undursamlega vopn, segir Ixlaðið, flýgur í 65,000 feta liR'ð og gæti koxxiist alla leið til New Yoi'k. I þeinx er sprengiefni af nýrri tegund, og er það svo öflugt, að allt hrynur innan þi'iggja mílna frá þeiiu stað, þar sem sprengj aix kemur til jarðar Blaðið bætir við: „Við get- unx fullvissað lesendurna um* að jxessi fi’jett er íneira en orði'óixxur“. Það er vitað hjer, að Þjóð- .verjar eru að gera tilraunir með þunga tegund svif- sprengna, líklega 10 smá- lestir að þyngd. Ein slík fannst í Suður-Svíþjóð. Þeim er stjórnað með loftskeytum. Annars hefir ekkert orðið til þess að staðfesta þessa fregn blaðsxns, sem líkist mjög öðr- um áróðri, sem Þjóðverjar reka nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.