Morgunblaðið - 30.07.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. júlí 1944 MÖRGUNBLAÐIB Tilkynning 1 O. G. T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,80 Kosning embættisnranna. Felix Guðmundsson: Erindi. Raftækjavinnustofa mín er nú á Njálsgötu 112. Halldór Ólafsson,- rafvirkjameistari. Sími 4775. K.F.U.M, Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson tal- ar. — Allir velkomnir. VÍKINGUR Fundur anna'ð kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Kosn- ihg embættismanna. BETANlA Alrneim sanrkoma í kvötd (sunmidag) kl. 8,30. Markús Sigurðsson, talar. Altir vélköfenir. Fjelagslíf Munið (Q SKEMTIFUNDINN ln 'IJ í kvöld kl. 9 í yj Tjama'rcafé. Fjöl- mennið. * . FÍLADELFlA Ilverfisgötu 44, kl. 4 e. h. Utiáamkoma á Arnarhólstúni, ief veðúr leyfir. Kl. 8%, Lar- son og Jakobsen syngja og tala. Nils Ramselius. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: Kl. 11 Helg- unarsamkoma. Kl. 4 Útisam- koma. Kl. 8,30 IljálpJfæðis- samkoma. Major Svava Gísla- ,dóttir stjórnár. Allir velkomnir Vinna HREIN GERNIN G AR uti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 5786. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafnarfirði: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. (k*««*H*H****H*H*H^**4*M*««V*M*M^**M*mX**X*,**í Húseigendur, athugið! Kölkum hús, ryðhreinsum ])ök og blakkferniserum. — Srmi 5786. KJÓLAR SNIÐNIR SkólaVörðustíg 44 kl. 7—9 á k-völdin. HREINGERNINGAR Pantið í sima 3249. &WT Birgir og Bachmann. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Slysavarnaf jelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNIN GÁRSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLI. • • • • • • • ♦ ♦ • ♦ • -* -* Tapað SÁ, SEM TÓK reiðhjólið fyrir utan Lauga- yeg 43 um kl. 9 Vi á fimtudags morgun, er vinsamlega beðinn ,að skila því strax, því að það sást til hans og hann þektist. Annars verður lög- reglan látin sækja h'jólið til hans. 65 flugvjelamóðurskip í Bandaríkjaflotanum. NEW YORK: — í tilefni þess, að 25 ár voru liðin frá því, er fyrsta flugvjelin flaug yfir At- lantshaf, en það var sjóflugvjel úr ameríska flotanum, hjelt Artemus L. Gates, aðstoðarfull- trúi í flug- og flotamálaráðu- neytinu, útvarpsræðu, þar sem hann m. a. skýrði frá því, að nú væru í Bandaríkjaflotanum 65 flugvjelamóðurskip, en flugvjel ar flotans, af öllum gerðum, væru um 37.000. Fjekk hótanabrjef. Leikkonan fagra, Kathryn Grayson, fjekk hótanabrjef og upphringingar í síma frá manni sem heimtaði, að hún næði frá manni sínum ýmsum hernaðar leyndarmálum. Náðst hefir í mann, sem grunaður er um verknaðinn. Heitir hann John Marsh og er 21 árs að aldri. Vilja draga úr kosinaði við þing- kosningar - NEFND þingforseta breska þingsins, sem unnið hefir að endurskoðun breskra þing- kosningalaga hefir lagt til, að þingkosningagj ald til breskra þingframbjóðenda verði lækk- að allverulega. Þeir leggja og til að þingmannsefnum sje bannað að gefa fje til góðgerð- arsíarfsemi í kjördæmum, þar sem þeir ætla að bjóða sig fram og ennfremur sje þeim bannað að gefa til fjelaga, íþróttafje- laga o. s. frv. Þá leggur nefnd- in til, að frambjóðendum verði leyft að leggja fram fje til flokksfjelaga, til þess að það geti haft áhrif á, að þeir verði valdir sem frambjóðendur. Loks vill nefndin að það verði látið varða hegningu, ef frambjóðendur til breska þings ins nota erlendar útvarpsstöðv- ar til áróðurs fyrir sig. Elsku litli drengurinn okkar andaðist að heimili okka!r, Hverfisgötu 114 aðfaranótt föstudagsins 28. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Margrjet og Páll Gunnarsson. Elsku litla dóttir okkar og systir, andaðist að heimili okkar, Sandafelli við Blesugróf, þann 28. júlí Ingibjörg G. L. Sigurðardóttir, S. A. Þorláksson. og börn. Jarðarför konunnar, minnar, YALGERÐAR H. GUBMUNDSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 1. ág. frá Fríkirkjunni. Athöfn- in hefst að heimili hinnar látnu, Hringbr. 158 kl. 1 e,h, ! r j T! Rristján Helgason. ¥ Maðurinn minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNSSON, verður jarðsunginn þriðjudaginn 1. ágúst frá þjóð- kirkju Hafnarfja'rðar. Athöfnin hefst á heimili hans, Öldugötu 11, kl. 2 e. h. f Herdís Jónsdóttir. Alma Guðmundsdóttir, Emil E. Guðmundsson. Innilegar þakkir öllum þeim, er sýndu samúð og vinsemd við fráfall og jarðarför Kristínar Karólínu Sigurðardóttur, Njálsgötu 75. Vilhelm Sigurðsson. y ' Klaúa Sigmrðardóttir. Sigurður Skagfjörð. rrt - Hugheilar hjartans þakkir til Akurnesinga, ætt- ingja og vina, fyrir einlæga samúð, blóm, fádæma höfðinglegar peningagjafir og margskonar hluttekn- ingú aðra, við fráfall mannsins míns og föður okkar, GUÐMUNDAR V. BJARNASONAR. Guð blessi ykkur öll. Guðríður Guðlaugsdóttir og synir. nimmuimuuuuimumiumumiuamuminuimuiD |listeriime| Antiseptic. = iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiim Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf AUGLtSING ER GULLS ÍGILDí f BBCAU6E THE F.B.l'6 BREATHlN J rsfwnu aa\J rni i aip ali' t czi/liir?cr ALl l KNOW A80DT BLUE-JAW 15 THAT H£ ONCS OWKED TAt5 PLACE...1 B0U6PT IT "TPR0U6H H15 LAWVER. r___/^TWAT'S^' N0T WHAT ' Ma esaesie* me. r& LI6TEK, BABS...FLOOPSIE ONCE, 700K THE RAP FOR BLUE'JAWJ HE SAS5 IF 8LUEJAW DOESN'T TAKE CARE OF AiE, HE'LL r -i TELL THE COP5 PULSNTY.' ) DOWN MYCOLLAR AN'Z FI6URED I COULD HIDE OUT WlTtí YOUR PAL, BLUE-JAW ! I SENT ME ALL RI6HT, 50 YOU'RE WANTED 3V THE COP5 FOR CONFIDENCE WORK AND DRAFT-DDD6IN6.. WUY TELL ALL 7HIS TOME'i ’T CARE /F THE MAYOR //J\5ENT YOU... World rights rcscrvcd. 1—2) Roxy: — Svo það er þannig, að lögreglan er á eftir þjer fyrir dirfskuverk og liðhlaup. — Hversvegna segirðu mjer alt þetta? X-9: — Vegna þess að lögreglan er á hælum mjer og Froopsie sendi mig til kunningja þíns, Blákjamma, ef vera kynni að jeg gæti falist hjá honum. Roxy: — Mjer stæði á sama þótt borgarstjórinn hefði sent þig . . . 3—4) Roxy: — Það eina, sem jeg veit um Blá- kjamma er, að hann átti einu sinni þennan stað . . . Jeg keypti hann hjá lögfræðingi hans. X-9: •— Floopsie saagði mjer það nú ekki þannig . . . Sjáðu til, litla mín, Floopsie tók eitt sinn á sig sökina fyrir Blákjamma. Hann sagði að ef Blákjammi vildi ekkí taka við mjer, myndi hann segja lögreglunni ým- islegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.