Morgunblaðið - 01.08.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.08.1944, Qupperneq 1
RÚSSUM GREID LEIB TIL A-PRÚSSLANDS Þjóðverjar halda að Tyrfelr æfli s strfð LONDON í gær: — Þýsku blöðin fara ekki dult með, að syo geti farið, að Tyrkir segi Þjóðverjum stríð á hendur. Það þykir nú alveg víst, að Tyrkir muni slíta verslunar- og stjórn málasambandi við Þjóðverja og að ákvörðun tyrknesku stjórn- arinnar um þetta verði lögð fyr ir þjóðþingið á miðvikudag. Taugastríð. Þýsku blöðin hafa byrjað taugastríð mikið gegn Tyrkjum. Eru blöðin stórorð í garð Tyrkja og segja, að þeir megi vara sig, ef þeir ætli að láta Breta lokka sig út í æfintýri; sem ekki geti endað nema á einn veg fyrir Tyrki og verði þeim til fals á allan hátt. Sagt er að von Papen, sem átt hefir langar viðræður við Sarajuglo forsætisráðherra Tyrkja, hafi fyrirskipað öllum þýskum þegnum í Tyrklandi, að vera viðbúnir því að flytja úr landi með litlum fyrirvara. Sömu skipun hafa ungverskir, búlgarskir og japanskir þegnar í Tyrklandi fengið. 11 Tlrpilz" komið á ilot Stokkhólmi.í gærkveldi. Fregnir frá Noregi herma, að Þjóðverjar hafi nú gert við orustuskipið „Tirpitz' ‘ að mestu og hafi það verið á reynsluferð í Altenfirði und- anfarna daga. Það er þó ekki talið, að tekist hafi að gera við skipið til fulls í Noregi, til þess sjeu ekki aðstæður nógu góðar í Altenfirði. Fm bent er á að Þjóðverjar muni hafa mikinn hug á að koma skipinu til Eystrasalts, því þar hafi Rússar ekkert her- skip á stærð við „Tirpitz“. — Reuter. Faslar fluoferðlr um r Island og Grænland NEW YORK í gær: — Pen- sylvaniu-flugfjelagið hefir birt áætlanir um flugferðir, sem fje lagið hygst að halda uppi að ó- friðnum loknum milli heims- álfa. Er í þeim áætlunum gert ráð fyrir flugsamgöngum milli Evróþu og Ameríku um Ný- fundnaland og ísland. Þá hefir fjelagið áætlanir um ferðir frá Ameríku til Asíu og mun verða flogið yfir Alaska og Siberíu. Loks eru ráðgerðar flugferðir um Suður-Atlants- haf. — Reuter. LONDON í gær: —- Á sunnu- dag bárust þær fregnir, að Rommel marskálkur hefði særst hættulega í loftárás, sem flugvjelar bandamanna gerðu á aðalstöðvar þýska hersins í Normandi um helgina. Þýskur herráðsforingi, sem tekinn var höndum staðfesti þessar fregn- ir. Sagði hann, að Rommel hefði særst hættulega. Hann hafi verið meðvitundarlaus í 6 klukkustundir og að sjer þætti ólíklegt að Rommel myndi lifa. Engar fregnir hafa síðan bor ist um líðan Rommels, en lausafregnir herma að nokkrar byssukúlur hafi hæft hann og farið'í gegnum lungun. — Reuter. (hurchill talar á. CHURCHILL forsætisráð- herra mun gefa breska þinginu skýrslu um ófriðinn á morgun. Það er talið líklegt, að Churchill muni ræða ítarlega það, sem er að gerast í Tyrk- landi, auk þess, sem hann mun ræða um hernaðaraðstöðuna í Frakklandi og á austurvígstöðv unum og innanlandsástandið i Þýskalandi. Florens hafin LONDON í gærkveldi: Her- málasjerfræðingur þýsku frjettastofunnar, Karl Pragner, sagði í dag, að bandamenn hefðu hafið lokasókn sinni til Florens og væri auðsjeð á öllu, að bandamenn ætluðu sjer að ná borginni í þessari lotu. — Prágner sagði, að sóknin hafi verið háfin í morgun með gífur legri stórskotahríð. I fregnum bandamanna frá Italíu segir ekkert um þessa sókn, en talað er um harða bar- daga skamt frá Florens og sagt að Nýsjálendingar hafi unnið ftokkuð á. Þjóðverjar hafi teflt fram tigrisskriðdrekum. i Undanhaldsleiðir Ujóðverja frá Estlandi og Lettlandi ú lokast London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR SÆKJA FRAM með sama hraða og áður og' hafa hersveitir þeirra sótt fram á þrennum vígstöðvum í dag. Einn her hefir sótt fram í áttina til Eystrasalts og er nú eina 40 km. frá Rigaflóa. Annar her hefir sótt fram í áttina til Austur-Prússlands og er nú um 30 km. frá landamærunum. Þriðji herinn hefir sótt fram til Varsjá og hefir tekið borgir, sem eru 30 km. austur frá borg- inni, en annarsstaðar eru Rússar komnir nær. Sækja þeir að Varsjá úr norðaustri, austri og suðaustri. Listaverk á öruggum stað. Um helgina bárust fregnir um, að bandamenn hefðu fund ið dýrmæt listaverk frá Flor- I ens óskemd á öruggum stað í smábæ einum skamt frá borg- | inni. Meðal þessara listaverka ’voru mörg heimsfræg málverk. Slórárás á Hunchen LONDON í gærkveldi: 1200 amerískar sprengjuflugvjelar fóru í dag til árása á Múnchen og verksmiðjur í umhverfi borgarinnar. Er þetta fimta dag árásin, sem gerð er á borgina í júlímánuði. Einnig voru gerð av árásir á Ludvigshafen og flugvöll í Frakklandi. Orustuflugvjelar, sem fylgdu sprengjuflugvjelunum, eyði- lögu 18 þýskar flugvjelar á jörðu með vjelbyssuskothríð, en þýskar orustuflugvjelar komu ekki á vettvang. 16 amer ískar sprengjuflugvjelar og 4 orustuflugvjelar voru skotnar niður í árásum þessum. Flugvjelar frá stöðvum í ítal íu, um 500 talsins, gerðu árás í dag á Bukarest og Plóesti Hröð sókn 1 Frnkklnndi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BANDAMENN hafa sótt hratt fram á vígstöðvunum í Frakklandi um helgina, einkum Bandaríkjamenn, sem hafa sótt suður með vesturströnd Nor- mandi-skaga, alla leið til 'Perc- ey og tekið borgirnar Granville og Avranches auk smærri bæja og þorpa. Á vígstöðvum Breta og Kana damanna, fyrir sunnan Cou- mont hefir sóknin ekki verið eins hröð, en þar hafa banda- menn sótt fram urn 10 km. og náð þýðingarmiklum stöðum- á sitt vald, þar á meðal hæð nokk urri, sem auðkend er með töl- unum 309. Rúmlega 10.000 fangar • teknir. „I Sókn sinni meðfram vestur strönd Normandi-skaga hafa Bandaríkjamenn tekið marga fanga og er nú fangatalan kom in upp í 10.500, síðan sóknin var hafin í vikunni sem leið. En stöðugt bætast fleiri þýskir hermenn í fangahópin, því enn er verið að hreinsa til í virkj- um; sem bandamenn fóru fram hjá í sókninni. Inn í land hafa Bandaríkja- menn sótt fram um leið og þeir fóru suður með ströndinni. — Hafa þeir tekið bæina Gavray, Torigny sur Vire og Villedieu, ásamt mörgum þotpum. Sókn Breta. Á Coumontsvæðinu hafa Bret ar og Kanadamenn tekið bæina Chagney, Saint German de Apostrophe og St. Martin de Desaces. Þjóðverjar hafa reynt að gera mörg gagnáhlaup á þessum slóðum, sem banda- menn hafa hrundið. Þjóðverjar höfðu komið fyrir sig jarð- sprengjum á þessum slóðum og leynisprengjur eru á hverju strái. \ AðstoS flugliðs. Bandaipenn njóta aðstoðar flugliðs á öllum vígstöðvum. I dag komu á vettvang um 100 þýskar orustuflugvjelar, en þær reyndu að komast hjá bardög- um við flugvjelar bandamanna. 18 þeirra voru skotnar niður. Fluglið bandamanna hefir í dag haldið áfram árásum á lið og birgðalestir Þjóðverja GÓÐAR UPPSKERU- HORFUR í SVÍÞJÓÐ STOKKHÓLMUR: Uppskeru horfur í hjeraðinu umhverfis Stokkhólm hafa, frá því er stríð ið hófst, aldrei verið betri en nú. Undanhaldsleiðir Þjóðverja rofnar. Stalin marskálkur birti þrjár dagskipanir í kvöld og í Moskva var skotið 60 sinnum af 220 fallbyssum til að fagna miklum sigrum, sem unnist hafa í dag. Eru sigrar þessir all ir hver öðrum mikilvægari. I sókn sinni til Eystrasalts- stranda hafa Rússar komist til Jelgava, (öðru nafni Mitau) í Lithaufen. Er sú borg um 30 km. frá Rígaflóa. Um Jelgava liggur einasta járnbrautin, sem Þjóðverjar höfðu á valdi sínu frá Estlandi og Lettlandi. Um þessa borg liggur aðaljárnbraut in frá Riga til Köningsberg í Austur-Prússlandi. 30 km. frá Austur-Prússlandi. I annari dagskipan, sem stíl- uð var til Chernyakovski hers- höfðingja segir Stalin, að Rúss- ar hafi í dag tekið borgirnar Mariampole, Pilviskaia, Shesta kov og Seink. Hafa Rússneskar hersveitir á þessum slóðum brotist vestur yfir Niem-fljót á 50 km. breiðu svæði. Borgir þær, sem Rússar hafa tekið eru um 30 km. frá landamærum Austur-Prúss- lands. Þarna tóku Rússar als 1500 bæji og þorp í dag. Rússum er nú greið leið til landamæra Austur-Prússlands og með jafn hraðri sókn ætti ekki að líða margir da"ar þar til Rússar berjast á þýskri grund. Sóknin til Y rsjá. I þriðjr dar.ú-ipan sinni í kvöld Uikynii Stalin fall Siedice. Minsk, Mazowiecki og Lukow. Allar eru þessar borg- ir í þjcðbraut á leiðinni til Var- sjá og voru vel víggirt virki í varnarkerfi Þjóðverja um-( hverfis Varsjá. Siedice er síð- asta járnbrautarckiptistöðin fyr ir austan Varsjá, um 30 km. frá borginni, Rússneskar hercveit- • Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.