Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 2
2 MOi»GUNBLAÐIÐ MiSvikudag'ur 2. ágúst 1944. Tekið hefir verið upp mat á nýjum fiski TEKiÐ hefir verið upp mat á fiski, sem hraðfrystihús- iti taka til vinslu. Er þetta nauðsynleg ráðstöfun, seni taka hefði átt upp miklu fyr. Um þetta nýja mat og áhuga fyrir því hefir blaðinu borist eftirfarandi frá skrifstofu fiskimats. stjóra: ___________ 8ÍÐAN 7. JÚNÍ hefur far- ið fram tnat á nýjum fiski, er h raðfí'ystihúsin hafa tekið til vinslu. Reglugerð um þetta og opinbert eftirlit með vinslu í húsunum hefir verið í gildi síðan. Hafa þeir Sveinn Árna- son fiskimatsstjóri óg Berg- steinn Bergsteinsson yfirmats- maður freðfiskjar verið að skipuleggja þessi störf, en matsmenn hafa verið skipaðir við öll starfandi hraðfrysti- hús í landinu, eftir tillögum fiskimatsstjóra og yfirmats- mannsinS, en þeir hafa á hendi eftirlit með matinu og stjófna því. Hafa þeir að úndanföru verið í ferðalögum milli frysti húsanna, og munu halda þeirn áfram allan næsta mánuð. 8íðan 1. júlí hefir einnig verið Jkomið á mati og eftirliti með öllum nýjum fiski, sem hefir verið keyptur og fluttur út ísvarinn. Fiskimatsstjóri hefir einnig á hendi stjórn og eftirlit með þessu mati ásamt yfirmatsmönnum saltfiskjar er annast eftirlitið, hver í sínu umdæmi. Eins og kunn- XLgt er, hefir mat á saltfiski verið lögboðið hjer síðan 1910. Hefir það þótt gefa góða raun og aðrar þjóðir tekið það upp eftir íslenskri fyrirmynd. En mat á nýjum fiski er ekki hægt að taka upp með sömu vinnuaðferð, og því verður að fara nokkuð inn á nýjar brautir. Of snemt er að spá nokkru um hvort þetta mat gefur eins góða raun og salt- fisksmatið. Mót og námskeið. í sambandi við þessa nýskip un matsins var haldinn fund- ur og námskeið hjer í Reykja- vík í síðastliðinni viku. Tilefni þessa' fundar var upphaflega það, að nokkrir verkstjórar hraðfrystihúsanna boðuðu til hans á síðastliðinni vertíð og hugðust bindast samtökum úm betra samræmi um vöru- vöndun og vinslu í húsunum. En nú hefir mati og eftirliti verið skipað eins og fyr var sngt og varð það }»á sam- komulag með fundarboðend- Urn og stjórnendum matsins, aS fundurinn yiði um leið námskeið í þágu matsins. 39—40 verkstjórar ng matsmenn. Á móti Jæssu mættu á fjórða tug verkstjóra og rnats- manna hraðfrystihúsanna. Fræðsluerindi fluttu þeir Berg steinn Bergsteinsson, Sveinn Árnason, Sigurður Pjetursson gerlafræðijigur og Björgvin FVedriksen vjelfræðingur. Var gerður góður rómur að ]»e.ss- m erindum. margar spurn- ittgar gerðar út af efni þeirra og þeiin svarað greinilega, og iirðu af þeint hinar fjörug- istu umræður. Eru þeir, er >arna mættu á einu máli um >að að mót þetta hafi verið, mjög gagnlegt. Á laugardag- inn var farin hópferð til Kefla víkur og athuguð þar vinnu- brögð við hraðfrystihúsið „Jökul", en þar stóð yfir vinsla við flestar tegundir fiskjar. Eftir að Iiafa þegið þar kaffiboð hjá forstjóra hússins,. hr. Elíasi Þorsteins- syni, hjelt hópurinn til Þing- valla, neytti þar kvöldverðar og- sleit mótinu. Daginn áður höfðu eigend- ur hraðfrystihúsanna boðið fundarmönnum til kvöldverð- ar í Oddfelltfwhúsinu. Iljöy fjölsótt héraðsmót Sjálf stæðismanna á Snæfellsnesi SÍÐASTLIÐINN sunnudag efndu Sjálfstæðismenn í Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu til hjaraðsmóts að Vegamótum í Miklaholtshreppi. Tómas Möller símstjóri og póstmeistari í Stykkishólmi setti mótið og stjórnaði því fyr- ir hönd hjeraðsnefndarinnar. — Ræður fluttu þeir Ólafur Jóns- son frá Elliðaey, Ingólfur Jóns- son alþingismaðúr og Gunnar Thoroddsen þm. Snæfellinga. Pjetur Jónsson óperusöngvari söng einsöng við mikla hrifn- ingu áheyrenda. Gísli Sigurðs- son skemti prýðilega með eft- irhermum og söng. Árni Helga- son sýsluskrifari söng skemti- legar gamanyísur eftir sjálfan sig. Þrír ungir menn; sem voru þarna á ferð, sungu nokkur lög. Loks var dans stiginn fram til kl. 1. Samkoman fór fram í ný- reistum skála óg veiíingar voru í veitingahúsinu. Veður var á- gætt og sótti samkomuna mik- ill mannfjöldi víðsvegar að úr sýslunni. Var samkoman enn fjölmennari en hjeraðsmótið á Fáskrúðarbakka í fyrrasumar, og fór fram með afbrigðum vel og glæsilega. Nóg efni í Viktoríu- krossa. LONDON: — Frá því hafði verið skýrt, að málmurinn, sem notaður er í Viktoríukrossa^ en hann er úr rússneskum fall- byssum^ sem teknar voru her- fangi í Krímstríðinu; væri á þrolum. Nú hefir verið upplýst; að þetta sje ekki rjett. því að ennþá eru eftir um 80 pund af málminum, og er það nóg í 800 krossa. í þessu stríði hafa verið , veittid 93 Viktoríukrossar, r Lýðveldishátíð Vestur-lsíendinge t Winnipeg VESTUR-ÍSLENDINGAR mintust lýðveldisstofnunarinnar með samkomum og hátíðahöld- um víða í íslendingabygðum vestan hafs. Hjer birtast myndir frá hátíðahöldum Vestur-Is- íendinga í Winnipeg. Myndin hjer að ofan er tekin í Fyrstu luthersku kirkjunni í Winnipeg 16. júní. lýju kartöflurnar koma á markaðinn Frá atvinnumálaráðuneyt inu hefir blaðinu borist eftirfarandi tilkynning: RÁÐUNEYTIÐ hefir fyrst um sinn falið Grænmeíisversl- un ríkisins að kaupa þær kart- öflur, sem framleiðendur í land inu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru Jafnframt hefir verið ákveð- ið í samráði við verðlagsnefnd garðávaxta, að kaupverð Græn metisverslunar ríkisins á kart- öflum sje kr. 106.00 hver 100 kgr. og er verðið miðað við góða og óskemda vöru. Útsölu- verð í heildsölu og smásölu á kartöflum er eins og greinir 1 auglýsingu ráðuneytisins frá 31. júlí þ. á. Flokkur sundmanna úr Ægi fer fil Norður- og Austur- lands FLOKKUR sundmanna úr SundfjelagimL Ægi leggur í dag af stað í sundför um Norður- og Austurland. Far- íivstjóri Þórður Guðmundsson, ,en auk hans A'erða með í för- inni sundkennararni r Jón D. Jónsson, Einar Kristjánsson og Jón Pálsson. , 1 nott gistir flokkurinn í Varmahlíð, en á morgun verð- ur farið til Akureyrar og fara ,þar fram sundsýningar og Sundmót. Frá Akureyri verð- I # ^ UL' farið austur um land. ViS myndastyttu Jóns Sigurðssonar á þinghúsgrundinni í Winnipeg 17. júní s.l. Þar fór fram athöfn til að minnast lýðveldisstofnunarinnar á íslandi. Á myndinni sjást Grettir L. Jóhannesson ræðismaður Islands í Winnipeg. Ungfrú Agnes Sigurðson, er lagði blómsveig á fótstall styttunnar og Hjalti Jónsson flugnemi frá Reykjavík.^em bar íslenska fán- ann. Tveir skæðir þýskir or- ustuflugmenn farast. LONDON: Þýslca útvarpið hefir skýrt frá þvi, að tveir nafnkunnir þýskir orustuflug- menn hafi farist: Josef Wurm- 5 Jnisund kréna gjof iil S. í. B. S, VINNUHEIMILISSJÓÐI Sam bands íslenskra berklasjúklinga hefir borist 5 þúsund króna heller höfuðsmaður fjell á Vest gjöf frá Boga Jóhannessyni sút urvígstöðvunum, en Quaet- ara Qg hQnu hans. * Faslem major, sem sagður J - ■■ hafa skotið niður 49 flugvjel- BEST AÐ AUGLÝSA ar; fjell í loftbardaga, í I MORGUNBLAÐINU J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.