Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 8
"S M 0 R Q U N B L A Ð I B Miðvikudagui* 2. ágúst 1944, — Rússland Framhald af 1. síðu {Tilkylrrti Stalin fall borgarinnar | aukatilkynningu í kvöld. Sóknin til Riga-flóa. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld segir að hersveit jr þeirra hafa haldið áfram sókninni í áttina til Riga-flóa og sótt fram fyrir vestan Jelgava (Mitau) í Lettlandi og tekið járnbrautarstöðina í Tuk um og Tubani, ásamt 100 þorp um og bæjum. Þýskur hershöfðingi tekinn. I herstjórnartilkynningunni er ennfremur sagt frá því, að í dag hafi Rússar tekið höndum Franke hershöfðingja, sem var yfirmaður 73. fótgönguliðsher- deildarinnar þýsku og alt her- foringjaráð hans. 37 skriðdrekar og 28 flugvjel ár segjast Rússar hafa eyðilagt í gær á austurvígstöðvunum. HIÐ NÝJÁ handarkrika CREAMDEODOBANT stöðvar svitann örugglega : <- ■ T. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins cftir rakstur. 3. Stöðvar þegar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum þurrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. o- mengað snýrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vottorð alþjóðlegrar bvottarann- sóknarstofu fyrir bví. að vera skaðlaust fatnaði. Arri'd er svita stöðvunarmeðal' j ið. sem selst mes - reynið dós í da J Fsest í öllum |>etri bú8um w. 1-9 Guðmundur Krislinn Marleinsson F. 20. ág. 1920. D. 18. mars 1944 Höggvið er skarð 1 hópinn okkar smáa, hetjan vor hvarf í unnarskautið ■ bláa. Guð, þú sem veitir hjálp og styrk í harmi, huggun þeim veit. er geyma sorg í barmi. Og vininn unga vitum nú hjá Drottni. Hann verður geymdur þar svo meinin þrotni; því allra þíður handa hafs og dauða, himnesk dýrð; þar enginn kennir nauða. Alla þá er þreyta nú í hörmum, þá virst hugga a-f náðar kærleik vörmum, og þegar okkar lífsins bið hjer dvínar; oss leiðir Guð í dýrðar bygðir sínar. En mitt í sorgum er vor huggun eins; vorn elsku vininn mun nú Drottinn geyma og launa honum ástúð; elsku og trygð. "eð F ‘ ;-ræIu í ljóssins dýrðar bygð. Við minnumst þín um allar æfi stundir; þar okkar mýkir sáru hjartans undir, að vila, að við hittumst bak við hel; ó, hjartans vinur. hvíl nú rótt og vel. S. S. Fimlarþrauf meist- aramótsins í kvöld FIMTAÞRAUT meistara- mótsins fer fram í kvöld á íþróttavellinum og hefst kl. 18,30. Aðgangur ákeypis. Keppendur eru 8 talsins, allir úr Knattspyrnufjelagi Reykjavíkur: Jón Hjartar, núverandi meistari í fimtar- þraut, Skúii Ouðmundsson, Einar Þ. Guðjohnsen, Brynj- ólfur Ingólfsson, Brynjólfur Jónsson, Bragi Friðriksson, Jón M. .Tónsson og Jóhann Bernhard. Biblíur og nýja- leslamenli væntan- leg lil landsins SÍÐASTLIÐIÐ ár hafa hafa Biblíur og Nýja-testa- menti verið ófáanleg í land- inu, eftir því, sem segir í Kirkjublaðinu. Ástæður eru þessar: Upplag þessara bóka þraut hjá breska og íslenska biblíufjelaginu í fyrravor. En endUrprentun og og einkanlega bókbandið hefir gengið mjög seint af styrj- aldarástæðiun. Árið 1942 urðu bókbands- stofur fjelagsins í Lundúnum fyrir loftárás, og varð þá að fá vjelar til bókbandsins frá Ameríku. Starfsmenn urðu margir að fara í stríðið og pappírsskortur varð þess valdandi, að hætt var við að prenta Biblíuna í stóru broti. Ilinsvegar er nú lokið end- •urprentun og bandi á vasaút- gáfu Ritningarinnar á ís- lensku. Eru bæði Biblí»r og Nýja-testamenti á leiðinni til Isiands skv. nýkomnu brjefi frá biblíufjelaginu. Sjera SigurbjÖrn Á. Gísla- son hafði pantað um 1000 Biblíur, en mun í þetta sinn ekki fá nema 300. Væntan- lega fá bóksalar hjer heima einhverja sendingu og verður bætt úr Biblíuskortinum í bráð. Egcjcrt Claessen Einar Ásmundsson Oddfcllowliúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar löafrœðistörf TANNBURSTAR Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. BEST AÐ AUGLfSA I MORGUNBLAÐINU. Miljón mörk li! höf- uðs borgarstjéra ísfirski handknalt- Framh. af 1. síðu. heitið í verðlaun þeim er segir til hins horfna borgarstjóra“. Kunnur stjórnmálamaður. Dr. Karl Gördeler er fyrsti kunni þýski stjórnmálamaður- inn; sem nefndur er í samþandi við þanatilræðið við Hitler. — Hann var í matvælaráðuneyt- inu þýska, eftir að Hitler komst til valda (1934). Fyrir stríð gekk um það orðrómur í Lon- don; að Gördeler myndi koma til London til að semja fyrir hönd hægri flokksins þýska og var sagt að dr. Schacht ríkis- bankastjóri stæði á bak við þær ráðstafanir. Átti Gördeler að semja við Breta um aðstoð við andstæðinga Hitlers, ef hægt væri að steypa honum af stóli. farinn veslur ÍSFIRSKU handknattleiks- stúlkurnar lögðu af stað heim með Esju um hádegi í gær. — Rjett áður en skipið'lagði frá, ávarpaði Benedikt G. Waage, forseti íþróttasambands ís- lands, flokkinn, og þeir, sem á hafnarbakkanum voru, hrþp- uðu fyrir stúlkunum ferfalt húrra. I fyrrakvöld fór'stjórn í. R; með flokknum upp að Kolvið- arhóli. I hófi þar var hverjum ísfirðinganna um sig afhent að gjöf til minningar um förina eintak af bókinni ;)ísland í myndum“. Á sunnudag fóru stúlkurnar í boði bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar til Gullfoss og Geysis. Þingslúka Rangæinga FYRIR skömmu var stofnuð Þingstúka Rangæinga og er hún hjeraðssamband Reglunnar á þessum stað. Að stofnun henn- ar stóðu stúkurnar Drífandi undir Eyjafjöllum, Hlíðin 1 Fljótshlíð og Gróandi á Rang- árvöllum, en stofnunin fór fram að tilhlutun Umdæmisstúk unnar nr. 1. Þingtemplar er Frímann Jónasson skólastjóri á Strönd og umboðsmaður Halldór Sölva son skólastjóri við Fljótshlíð- arskóla. Bíllinn eftir stríð. LONDON: — Þegar stríðinu lýkur, munu tvö ár líða þangað til á markaðinn kemur þíll, sem útþúinn er öllum þeim tækni- legu endurbótum sem reynsla hefir fengist fyrir í styrjaldar- iðnaðinum, sagði H. D. Simm- ons, sem um þessi mál fjallar í Englandi. Ástæðan fyrir því, að slíkur þíll kemst ekki á markaðinn fyrr, er sú, að verkstæðunum þefir verið þreytt með tilliti til annars iðnaðar, og það mun verða mikið verk að endur- skipuleggja bifreiðaframleiðsl- una. I Húseignin Laugavegur 64 { § er til sölu ef viðunandi boð fæst. Tilboð send- | | ist Agústi Fjeldsted, hdl. Hafnarstræti 19, 1 1 Reykjavík fyrir þ. 15. þ. m. | <s> <$^G&&$><®Q>§>G><$<$®<$<&$®<&$<&&$><$<$><Sx$<$<$<$&S><$®&$<$&&$><$<$<!í&$<$&$ 1 Þekt nýlenduvöruverslun! I á góðum stað til sölu. *Tilboð sendist blaðinu f I fyrir 5. þ. mán. auðkent „Verslun“. I (♦♦♦4 ^t ^t Eflir Roberf Sform II K>4 DON'T 6ETME WRON6..TN16 I6N'T A NAVEN FOR PETTV CR00K6 AND DRAFT-D0D6ER6, BUT I RATE TO 6EE A 6UV IN ThlE 50UP. EUPP05E YOU STAV OVER. N TILL T0M0RR0W...TH16 MAN 3LUE-JAW M16PT POSSlBLV > j?op A*0UNDrT^Á. HÍl V V IOET VOU. ^ WELL/MS HUNCH * WA3 R16HT..5HE KN0W6 WHERE BLUE-JAW 16! IN FACT, I tH/NK 5HE5 x HI5 6ALI Copr. 19-14, King Fcatures SyndicatcVTnc^'WöTTd'nghts rcscrvcd. 1—3) X-9: — Jæja, ætlarðu að segja mjer hvar Blákjammi heldur sig eða ekki? Roxy : — Þú mátt ekki misskitja mig... Þptta er svo sem ekkert himnaríki fyrir svata karla, sem svíkjast undan herskyldu, en mjer finnst leiðinlegt að sjá einhvern komast í klípu. 3—4) Roxy: — Hvað segirðu um að vera hjer þangað til í fyrramálið? X-9: ■— Já, Roxy, það er ágætt. Jeg skil þig. Síðar: X-9 (hugsar); •— Ja, grunur minn reyndist á rökum bygður, hún veit, hvar Blákjammi er. Það mætti segja mjer, að þetta væri kærastan hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.