Morgunblaðið - 04.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.08.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fösíudag’ur 4. ágúst 1944. SMIP/IUTCEi niMisaNS Esja Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar í dag, föstudag. 0 • “ „ðverrir Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð ar og Bolungarvíkur, í dag — (föstudag). Svifsprengja banar verkamönnum. London: — Atta verkamenn, sem voru að skipta um föt, áS- ur en þeir byrjuðu vinnu sína, fórust fyrir nokkru í Suður- Englandi, er svifsprengja fjell beint niður á skúr þann, sem þeir voru staddir í. Lögreglu- þjónn, sem var á ferð á reið- hjóli þarna nærri, beið bana af loftþrýstingnum. Manntjón Kanada- manna. Ottawa: — Þann 31. maí s. 1. höfðu Kandamenn mist als 21.689 menn í ófriðnum. Þar af voru fallnir 6.793, týndir 430, særðir 10.837 og fangar 3.629. Daglega nýir TÓMATAR Eggert Kristjánsson & Co. hl Sími 1400. Andslæðingar Þessir tveir menn stjórnuðu hinum anjjstæðu herjum, sem hörð- ust um Cherbourg, og var myndin tekin af þeim saman, eftir að Þjóðverjinn (til vinstri) hafði gefist upp fyrir Bandaríkja- herforingjanum Manton Eddy (til hægri). AUGLtSING ER GULLS ÍGILDí Við höfum fyriliggjandi: VIKURHOLSTEIN | og ýmissa aðra steina í mörgum litum, til húsabygginga Steinar þessir eru framleiddir í nýtísku amerísk- um vjelum, og eru mjög áferðar fallegir og þægi- legir til hleðslu. HE'LGI MAGNÚSSÖN & CO. Hafnarstræti 19 — sími 3184 ■ i ><$&$<$><$<$&$*$*$><$<$>&$^<$<$*$*$*$*$*$&$<$4>&$«$<$*$&$&$>Q>Q><$<$<$*$<$»$«$>&$<$*$<$<$&$*$><$&$$x$<$<$<$»$><$*$x$<$<$<$*$<$<$><$ Það er vegna þess að þessi fæða er svo holl, og örðugt mun að (á aðra kornvöru sem byggir jafn vel upp líkamann. Og það er áreið- anlegt að engin kornvara hefir jafn gott bragð nje jafn góðan keim eins og 3-mínútna hafraflögurnar. 3- MINUTE OAT FLAKES Framh. af bls. 7. sjera Sveinn veitingu fyrir Kálfafellsstað og fluttu þau sig þangað sama ár. Fjögur ár voru þau þar. — Fjekk sjera Sveinn þá veitingu fyrir Asum í Skaflártungu og flutlu þau hjón sig þangað 1892; og þar var sr. Sveinn prestur til dauða dags. Hann drukknaði í Kúða- fljóti 1907. Eftir lát hans flutti Guðríður sig að Flögu til Sig- ríðar dóttur sinnar og þar var hún til dánardægurs. Guðríður var; eins og fleiri af þeim systrum; mesta mann- prýðis og ágætiskona; trygg og trúföst eiginkona og móðir( og svo einslök og heimilisrækin húsmóðir; að hún trauðla fór heiman að( enda bú hennar og heimili gott. Reyndi oft á það; því að heimili hennar var jafn- an í þjóðbraut. Hún var skyn- semdarkona hin mesta; minnug og fróð um margt; fyrirkonu- leg í framgöngu og hæfilát. . Börn þeirra sjera Sveins og Guðríðar; sem upp komust, exu þessi: 1. Sveinn bóndi í Asum í Skaftárttungu (nú á Fossí í Mýrdal); 2. Guðríður (nú hús- freyja í Reykjavík); 3. Páll latínuskólakennari í Rvk; 4. Sigríður; kona Vigfúsar bónda á Flögu tGunnarssonar; Vigfús- sonar hreppstjóra Bótólfssonar; 5. Gísli; sýslumaður og alþing- ismaður Skaftfellinga; 6. Ragn- hildur; kona Erasmusar Arna- sonar frá Leiðvelli (nú í Háu- Kotey í Meðallandi). Nokkrar fallegar Radieringar Og Litprentanir * af heimsfrægum málverk- *j* t um, fyrirliggjandi. t IEIWAR GUDMUNOSSQl 3 iRrYKJflVU Heildverslun, Austurstr. 20. **» •** **♦ ♦*« **« «*♦ •*« «*• t X-9 Eflir Robert Slorm MF SAYS TME COP6 APE ÖREATbVN' ON WS NECK AND t-ÍE WANTS TO H/DE OUT l/VITH US! how D'you KNOW HE AIN'T A COP? THAT‘5 JU6T IT...ROXY SHE'G NOT SURE, HER6ELF f 'UANT A COUPLE OF 6UYÖ TO 60 POWN AN' LOOK UIM OVER 1—2) Blákjammi: — Heyrið þið; karlar mínir . . . Roxy var að hringja .. . Það er náungi þar í kránni; sem segir; að Floopsie hafi sent hann. Hann segir; að lögreglan sje á hælunum á sjer; og hann vill fá að leynast með okkur, Einn gíæpamaðurinn: — Hvernig geturðu vitað; að hann sje ekki lög- regluþjónn? 3—4) Blákjammi: — Það er einmitt það. Roxy segist ekki vera viss. Það er best; að tveir ykkar fari niður eftir og líti á kónann. Glæpamaður: — Og ef hann er nú lögregluþjónn? Blákjammi: •— Þið skuluð koma með hann sahnt. Jeg hefi of mikið að gera til þess að jeg geti látið einhvern dólg eyði- leggja allt fyrir mjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.