Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur,. 174. tbl. — Laugardagur 5. ágúst 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Reykja víkurmótið Er nú dómsfarssSi aviKyriræisien 19 Ný hreinsun innan þýska hersins líLíi! ium h SftH Viesir herforíiiger ékærðlr London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HITLER-hefir sett á laggirnar sjersíakan rannsóknar- rjett, skipaðan þrem marskálkum. til þess að rannsaka mál allmargra hershöfðingja, sern nú eru í haldi, og sem ákærðir eru fyrir það, að hafa staðið áð samsærin'u gegn honum þann 20. júlí s. 1. Eru rannsóknardómararnir þess- ir: Von Rundstedt marskálkur, von Keitel marskálkur og von Guderian marskálkur, yfirmaður þýska herfor- ingjaráðsins, ennfremur 4 hershöfðingjar. Hitler áskilur sjer rjett til þess að athuga niðurstöður rjettarins, en að því búnu verða hinir ákærðu dæmdir af „fólksdómstólí" svonefndum. ¥ann Ya! 1-S í skemfileguei teifc KNATTSPYRNUFJELAG Reykjavíkur cr ' nú orðiö besta knatlspyrnufjelag höfuðstaðarins á þessu ári að nafnbct og náði það þessum titli á því að vinna Val í úrslitaleik Reykjavíkur- mótsins í gærkveldi með einu marki gegn engu. K. R. hlaut 4 stig. Víkingur var annar í röðinni (eftir alþjóðalögum um markafjölda að minsta kosli); skoraði 7 mörk gegn 4 og hlaut 3 stig. Valur varð þriðja fjelagið í röðinni, hlaut 3 stig, skoraði 2 möVk gegn tveim. Fram hlaut 2 sfig. Leikurinhj þar sem úrslitin voru ráðin var mjög skemtileg ur og nokkuð jafn. Höfðu liðin sóknariotur á víxl. Mark K. R. skoraði Hörður Óskarsson um miðjan fyrri hálfleik, eftir langa sendingu frá Hafliða. — Skoí K. R. voru yfirleitt hættu- legri en Vals en Hermann varði vel, enda var oft skolið af nokkuð löngu færi. K. R.-ingar höfðu nú endur- heimt Birgi í vörnina og var hún mjög-etyrk og ákveðin. Óli B. Jónsson ljek framvörð með mikilli prýði. Áhorfendur, sem voru fjöl- margir; höfðu mjög gaman af leiknum; sem Þráinn Sigurðs- son dæmdi vel. Þetta er fyrsti tapleikur Vals á árinu, en K. R. liðið er nú líka orðið þannig, að önnur hjer mega stórum vara sig á því. ----------» ? » Miklar loffárásir í gær London í gærkveldi: — Um 1200 stórar sprengjuflug vjelar amerískar, varðar orustu flugvjelum, rjeðust á marga staði í Þýskalandi í dag, þar á meðal tilraunastöðina við Peenemiinde, þar sem tilraunir með leynivopn eru gerðar. Þá var ráðist á olíustöðvar við Bremen og Hamborg. 14 sprengjuflugvjelar og 16 orustu flugvjelar komu ekki aftur. Síðari hluta dagsins fóru svo margar stórsprengjuflugvjelar til árása á flugsprengju- og stórrakettustöðvar Þjóðverja í Frakklandi. Voru þetta bæði breskar og amerískar flugvjel- ar. 4 komu ekki aftur. — Reuter. Árásir á flugvelli. London: Japanar tilkynna, að þeir hafi að undanförnu hald- ið uppi miklum árásum á flug velli Bandaríkjamanna í Kína jog eyðilagt þar 130 flugvjelar og auk þess unnið annað tjón. annerneim avarp- ar fináa þingið Stokkhólmi í gærkveldi: Mannerheim marskálkur hinn nýkjörni forseti Finn- lands vann í dag eið að stjórn- arskránni og ávarpaði síðan þingheim. Sagði hann í ræðu sinni^ að Finnar ættu í mörgum og miklum örðugleikum en þó væru vonir til þess að takast mættti að varðveita frelsi og sjáffstæði þjóðarinnar. Hjer í Slokkhólmi er nú ekki talið líklegt^ að neinar breyt- ingar verði á finsku stjórninni að svo stöddu, en áður hafði, svo sem kunnugt er verið bolla lagt mikið um það. Manner- heim er talinn njóta almenns trausts og því minni líkur til stjórnarbreytinga. Þó hefir stjórnin sagt af sjer? eins og venja er við forsetaskifti, en Mannerheim beðið hana að sitja áfram — Reuter Myilkyina lekin London í gærkveldi: Kínverskar, amerískar og breskar hersveitir hafa nú náð borginni Mýitkyina í Norður- Burma á sitt vald, eftir rúm- lega 10 vikna umsát. Er banda menn að lokum tóku borgina, sem svo lengi hafði verið um- setin, stóð ekki einn einasti af japanska varnarliðinu uppi, en álitið er, að Japanar hafi haft þarná heilt herfylki til varnar( hið kunna 18. herfylki, sem fór í fararbroddi japanska hersins inn í Singapore forðum. . Með töku Myitkyina hægist mjög um fyrir bandamönnum á þessum slóðum, miklu hægra vefður um samgöngur allar, og auk þess er ágætur flugvöllur í'jett hjá borginni. Breskar fall hlífasveitir áttu mikinn þátt í sigrinum; með því að rjúfa sam gönguleiðir Japana til borgar- innar. ¦—¦ Reuter. Rundstedt marskálkur er enn í frjettunum. Nú er hann orðinn forseti rann- sóknardómsíóls Hiílers, sem athuga á mál þeirra, er stóðu að samsærinu gegn Hitler. — Og með honum er Keitel marskálkur, sem einu sinni var sagður höfuðpaurinn í samsærinu. Míkið íjén aS S¥if- Stokkhólmi í gærkveldi: Frjettaritari sænska blaðsins ,,Stokkhólms Tidningen" símar blaði sínu í gær, að mjög al- varlegt tjón hafi orðið í London í gær og nóttina þar áður af svifsprengjum Þjóðverja, enda hafi sprengjur þessar sjaldan komið eins margar yfir borgina og þá. I dag hjeldu sprengjur áfram að falla, en þar eð veður var heiðskýrt yfir Ermarsundi, fengu orustuflugvjelar banda- manna grandað mörgum af svif sprengjunum, þannig skaut einn orustuflugmaður niður 3 sprengjur á einum 10 mínútum. — Reuter. Mikið mannfjén Japana á Guam London í gærkveldi. Enn er barist af hörku á eynni Guam og hörfa Japanar jafnt og þjett. Hafa þeir til þessa mist þar um 8000 menn^ en á eynni Timian^ þar sem bardagar einnig eru harðir og hallar á Japana, hafa Banda- ríkjamenn íaliö 5000 fallna Japana, náipsf Krakov London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Rússneskir herir sækja nú fram í áttina lil hinnar miklu pólsku borgar, Krakov; eftir að hafa farið yfir Vislu. Eru fram- svéitir þeirra-nú um 64 km. frá borginni og um 120 km. frá landamærum Sljesíu hins mikla iðnaðarhjeraðs í suðaust ur-Þýskalandi. Eru bardagar þarna harðir og sækja Rússar fram með Vislu að vestan og hafa þvínær einangrað borgina Tarnov. Nærri landamærum Austur- Prússlands hefir vígsvæðið breikkað allmikið, og bardagar heldur harðnað en hitt, en Rúss ar hafa ekki unnið þar neitt teljandi á ennþá. Norðar^ fyrir norðan Kovno, halda orustur líka áfram og hafa Rússar þar tekið nokkur þorp. í skarði einu í Karpatafjöll- um hafa miklir bardagar geys- að. og tilkyntu Þjóðverjar í dag að þeir hefðu umkringt og strá- felt 271. rússneska fótgöngu- liðsherfylkið þar. Yfir landamærum Austur- Prússlands eru háðir óhemju harðir loftbardagar, og eru úr- slit þeirra enn ókunn. -----------¦» ? • Menn Titos fá flugvelli. London: Nokkrir flugvellir hafa nú verið gerðir á þeim svæðum í Jugoslaviu, sem menn Titos hafa á valdi sínu. Lenda flugvjelar bandamanna þar að næturlagi og færa skæru liðunum hergögn, hjúkrunar- gögn og aðrar nauðsynjar. Blettur þveginn af þýska hernum. Hitler segir í yfirlýsingu þeirri, sem hann gaf út í dag um þessi mál, að hann hafi gert það, til þess að þvo Wett af heiðri þýska hersins, sam kvæmt beiðni hersins sjálfs. Kveður Hitler herinn hafa sent sjer beiðni um þetta, sem er svohljóðandi: ,.Til þess að þvo burtu þann skammarblett, sem fall ið hefir á heiður þýska hers- ins við samsæri það gegn foringjanum, sem ýmsir úr hernum stóðu að, biðjum vjer' þess, að settur verði á stofn herrannsóknarrjettur. sem rannsaki mál hinna á- kærðu og svo að fólksdóm- stóll dæmi þá, því þeir eru þess ekki verðir að vera dæmdir sem hermenn". Margir hershöfðingjar ákærðir. Meðal þeirra manna, sem ákærðir eru, eru ýmsir hers- höfðingjar, þar á meðal einn marskálkur, von Witzleben, sem áður stjórnaði þýska hernum í Frakklandi. Er svo ákveðið, að allir þeir, sem sekir eru fundnir, skulu ekki framar geta átt neitt sam- neyti við þýska hermenn, sem bera einkerviisbúmng. Verða þeir því z&ki dæmdir af herrjetti. Hinir ák-^rðu. Þeir nafugreindir hers- höfðingjar, sem ákærðir eru, eru þössö*; Von Witzleben marskálkur, sem nú er í haldi, Fellgieben hershöfð- ingi, vcn Hase hershöfðingi, Stieff h'ershöfðir>gi, von Tres chow hershöfoi ,gi, G. Han- sen ofursti, Bemaidis of- ursti, Hayessen majór, Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.