Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagnr 5. ágúst 1944- M ró tt a á í (f ci orf un b ía tfjt n á I |*| g*| |^| [^j |^| a*n*| | ^ 1*1 1*1 Vaxandi áhugi fyrir úti- handknaftleik kvenna Mótið í Hafnarfirði sýndi þó ekki miklar framfarir Þetta eru handknattleiksmei starar Ármanns, Talið frá vinstri eru stúlkurnar þessar: Hulda Ingvarsdóttir( Steinunn Jóhannsdóttir, Imma Agnars. Efri röð: Ólöf Bjarmarsdóttir; Margrjet Ólafsdóttir( Hekla Árnadóttir; Magnea Álfsdóttir og Steinunn Stefánsdóttir. >»4*4«*.«*»**»»**»*M*4.,4*WM*M'*«!MI*,«**,f*^ l******* %M**%**«M»*« » * * ísfirsku handknattleiksstúik- urnar ætla að koma aftur til kepni En þurfa befri aðstæður til æfinga heimafyrir HANDKNATTLEIKSMÓT kvenna, sem er nýafstaðið, og að þessu sinni var háð í Hafn- arfirði sýnir glögglega, að þess- arri fallegu íþrótt vex óðum fylgi og vinsældir, eins og hún einig á skilið í ríkum mæli. Aðsókn Hafnfirðinga og Reykvíkinga að mótinu var mjög mikil og fylgdust áhorf- endur af lifandi áhuga með hverjum leik, ræddu um úrslit- in og bollalögðu hvernig næstu leikir myndu fara. — Og svo þegar næstu leikir hófust, voru þeir komnir á staðinn aftur, og skemtu sjer að því er virtist alltaf jafnvel, þótt skugga brygði kannske á stundum, er ,,þeirra f!okkur“ tapaði, en söm var þó ánægjan yfir íþróttinni sjálfri. Tvennar aðstæður. Þetta mót, sem nú var háð, var að vísu háð á allt öðrum grundvelli ef svo mætti segja, en mótið í fyrra, sem eins og kunnugt er fór fram á hinum ágæta, en löngu úrelta malar- velli okkar hjer í Reykjavík. Þá er nú Bæjarfógetatúnið í Hafnarfirði betra, þótt ekki sje það fullkomið, og ein íþróttin að minsta kosti „komin á gras“, sem á grasi á að leika. Öll liðin að undanteknu ís- Markmær Ármanns, Steinunn Jóhannsdóttir, hefir varið skot. firska liðinu, hafa æft á grasi að undanförnu, svo þau eru orðin vön aðstæðunum og sást það á leik þeirra þegar í stað. En hvort þau hafa leikið betur yfirleitt, en á mölinni í fyrra, er önnur saga, greinilegar fram farir sá jeg ekki annarsstaðar en hjá vestfirsku stúlkunum, Markmær ísfirðinganna, Nielsina Larsen, á verði. en um raunverulega afturför var að ræða í sóknarleik hjá Ármannsstúlkunum, og ekki held jeg að lið Hauka sem heild hafi verið jafn kröftugt og í fyrra. Til K. R.-stúlknanna hefi jeg lítið sjeð, en hygg þar upp- rennandi lið á ferðinni, og F. H.-stúlkurnar mætti segja mjer að væru öllu betri en í fyrra. Leikirnir: Leikirnir voru upp og ofan, eins og leikir gerast. Margir þeirra voru góðir, enginn veru- lega ljelegur, sumir ágætir. — Fjörugastir voru leikirnir milli Hauka og ísfirðinga, K.R. og Isfirðinga og Ármanns og ís- firðinga, en leikurinn milli Ár- manns og Hauka enganveginn jafn góður og á mótinu í fyrra, til þess voru liðin of andstæð í leikaðferð og samsetningu. — Haukar höfðu langtum meiri sókn í leiknum en töpuðu hon- um þó, en í leik Hauka og Is- firðinga skiptist sóknin nokk- uð jafnt, enda varð sá leikur og jafntefli. Það var skemtilegt að sjá, hve ljetttir allir leik- irnir voru, og fannst mjer þó dómarinn gera helst til mikið að óþarfa stöðvunum, sem aldrei hefir góð áhrif á neina leiki. Það kom oft fyrir, að leikir voru stöðvaðir fyrir smávægilegar yfirsjónir varn- arliðs, og gerir það liðinu, sem í sókn er, auðvitað miklu minna gagn, en hitt, ef upphlaupið hefði fengið að halda áfram. Snörp skot. Öll liðin áttu snarpar skytt- ur, Isfirðingarnir þó bestar, þar sem allar stúlkurnar í fram línunni skutu, er færi var á. í Ármannsliðinu virtist aðeins ein geta skotið með nokkrum árangri, en bæði hjá K.R. og Haukum var öðru máli að gegna. Þar var nóg af skot- mönnum, einkanlega í K.R. — Hjá F. H. sýndi miðframherj- inn rjett lagleg skottilþrif og eins hægri útherji. Yfirleitt var skotfimi hjer mun meiri, en t. d. hjá bless- uðum knattspyrnumönnunum okkar, sem eru ekkert tiltakan- lega snjallir í þeirri list, eins og nokkrum sinnum hefir ver- ið að vikið í þessum síðum. Varnarleikur. I honum voru Ármannsstúlk urnar óefað langsnjallastar, bæði hvað leikni einstaklinga þá ekki síst markmærinnar, snerti, og eins staðsetningar allar. Mátti með sanni segja að Ármann ynni varnarsigur á móti þessu, því oft var liðið næsta hætt komið, t. d. gegn ísfirðingunum, Haukum og jafnvel síðasta hluta leiksins gegn K. R. — Haukar hafa einn Framhald á síðu 5 — IÞROTTAFREGNRITARI Morgunblaðsins hefir haft tal af ísfirsku handknattleiksmeyj unum, er hjer .hafa dvalið að undanförnu, ásamt fararstjóra þeirra, hr. Ágústi Leós og feng- ið hjá þeim nokkrar upplýsing ar um þróun íþróttamála á ísa- firði og allar aðstæður í sam- bandi við iðkun íþróttanna þar. Isfirðingunum sagðist svo frá að aðstaða öll til íþróttaiðkana væri enn erfið þar vestra, en þ'ö myndi nú verða unnið að því að lagfæra þetta, hvað af hverju. Það, sem háir hand- knattleiksstúlkunum mest, er það, að þær hafa engin skil- yrði til þess að æfa íþrótt sína innanhúss að vetrinum, og svo hitt, hversu seint útiæfingar geta hafist. I vor byrjuðu þær ekki fyrr en 11. júní og þá við fremur erfið skilyrði, sökum bleytu á hinum litla malarvelli, sem stúlkurnar hafa æft á. En hjer keptu þær á grasi, en á grasvelli höfðu þær aldrei æft, fyrr en nokkra daga, sem þær voru hjer fyrir sunnan, áður en mótið hófst. — Má því segja að þær hafi ekki verið lengi að tileinka sjer breyttan leik, sem við grasvöll á, enda víst um hitt, að leikir slíkir sem þessir, verða í framtíðinni háðir á grasvöllum, og ísfirsku stúlkun um því bráðnauðsynlegt að fá skilyrði til þess að geta æft á grasi, ef þær eiga enn að geta náð meiri framförum í íþrótt þessari. Úr þrem fjelögum. Eins og kunnugt er, voru stúlkurnar, se mhjer kepptu> ur þrem fjelögum á ísafirði, 3 ur Kvenskátafjel. Valkyrjum, 3 ur Knattspyrnufjelaginu Herði oé ein úr KnattspyrnufjelagiuU Vestra. Varamenn voru ur Herði og Vestra, sín úr hv°rU fjelagi. Ekki verður annað sjeð, eU að samstarfið milli fjelaganna sje hið besta, og er það þó ur en svo venjulegt, að jatn gott lið fáist úr þrem fjelöguirl’ sem leggja saman. Sýnir Þ ljósast, hve stúlkurnar hafa ver ið einhuga og samhentar uB1 það, að verða bæ sánum ti sóma á landsmótinu,' enda ui , þær það líka. Er enginn vafi a því, að stjórnendum -bseiar fjelagsins mun finnast þetta a rek þess maklegt, að Ijett3 undir með stúlkunum um a þjálfun undir næsta mót. „Reynum að koma aftur“. Þegar stúlkurnar voru að ÞJ1 spurðar, hvort þær hugsU sjer ekki að halda áfram Þarr töku í landsmótunum í han knattleik, fjekk maður Þer lítilláta svar: ,,Jú, við að koma aftur, — og gerum auðvitað það sem við Selllí1^ eins og við höfum leitast v hingaðtil“. ' Stúlkurnar sögðu að boð þróttafjelags Reykjavíkur he mjög lyft undir ferð Þessa ° ^ Framhald á * • Tsrielsi113, Isfirska handknattleiksliðið: Fremst markmsenn, A _ Lárssen. Fremri r.öð frá vinstri: Kristíana Guðmunds 0 ^ Hjördís Þórarinsdóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir og ^ Salómonsdóttir. Aftari röð: María Gunnarsdóttir, f° liðsins og Sigríður G. Hagalíns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.