Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. ágúst 1944. I ^J^venjjjóÁin oc^ ^JJeimiÍJ ♦ ❖ » V * »»X":,vv-X"K,^Ý'H'V'>*V ÞIIMGVELLIR Á8TAIMD8BÆLI ÞÓTT margt hafi verið rætt og ritað um hið svo- kallaða ,,ástand“, hafa kon- ur látið furðu lítil til sín heyra um það mál, á opin- berum vettvangi. Nýlega barst Kvennasíð- unni brjef frá þremur ung- um stúlkum, þar sem þær skýra frá reynslu sinni af „ástandinu“ á Þingvöllum. Af brjefinu verður ekki annað sjeð, en heiðvirðar ungar stúlkur geti nú ekki lengur heimsótt þennan frægasta og helgasta sögu- stað þjóðar sinnar, án þess að eiga á hættu, að verða fyr ir áreitni erlendra her- manna, og þar muni engum öðrum um að kenna, en kyn svstrum þeirra, „ástands- meyjunum“. Virðist það eigi ósanngjörn krafa, þótt íslenskar stúlkur og aðrir þeir, er á Þingvöll- um dvelja, sjer til hvíldar og hressingar, krefjist þess af íslenskri og erlendri lög- reglu, að hún sjái um að al- menns velsæmis sje gætt þar og menn geti farið ferða sinni í friði. Birtist hjer á eftir brjef ungu stúlknanna þriggja: ★ — Einn góðvíðrisdag í sum- ar fórum við þrjá vinstúlkur; til Þingvalla með viðleguút- búnað og hugðumst .halda þar hvildardaginn heilagan. Við tilheyrum hinni vinnandi stjett og þrælum sex daga vikunnar og finnst því nauðsynlegt lífi og heilsu, að hvíla okkur þann sjöunda. Kom okkur saman umt að Þingvellir væru ákjósanlegur staður til þess arna; því að þar væri náttúrufegurð mikiþ kyrð og ró. , , Lögðum við. svo af stað í á- ætlunarbíl og var meiri hluti farþeganna ungar og fjörugar stúlkur, á okkar reki. Þegar til Þingvalla kom, Ófögur lýsing á fram ferði fólks þar eystra reistum við búð vora i fögrum hvammi, á gjárbarmi. Þar eð við höfðum aldrei farið nema skyndiferð til Þingvalla áður, ætluðum við nú að nota tímann vel. og skoða hina róm- uðu fegurð staðarins. Hjeldum við því af stað. En ekki höfð- um við gengið nema fáein skerf, þegar við rákumst á nokkrar af samferðastúlkum okkar, sem þegar höfðu fundið sjer fylgisveina, og voru það alt amerískir hermenn. Þau sátu þarna í hnapp í fagurri laut og stúlkurnar hámuðu í sig súkku laði og drukku amerískan bjór, á milli þess sem þær Ijetu vel aö veitendum sínum. Við urðum hálf hvumsa við, þegar við sáum þetta, því að okkur höfðu áður virst stúlk- urnar hinar siðprúðustu. Sann- aðist þar hið fornkveðna, að ekki er allt gull, sem glóir, því að stúlkurnar virtust una sjer vel þarna og blygðuðust sín ekki hót, þótt fjöldi fólks horfði upp á framferði þeirra. Gengum við nú niður á veg- inn en urðum brátt að flýja þaðan aftur. Þar var mikil bíla- umferð, og voru það mestmegn- is hermannabílar. Undantekn- ingarlaust námu þeir staðar við hlið okkar, og ýmist ávörpuðu dátarnir okkur með bjöguðum blíðmælum, eða þeir þustu út úr bilunum og þrifu til okkar. Nú gengum við inn með vatn inu og alls staðar urðu þar á vegi okkar ungar stúlkur í fylgd með hermönnunum, og lýsti framferði þeirra margra algjöru blygðunarleysi og skorti á almennu velsæmi. Má taka það til dæmis, að hermaður einn sat þar með stúlku á ,,háseti“ og reri fram I og aftur, og þótti stúlkunni | þetta bersýnilega hin besta j skemtun, því að hún flissaði og j skríkti hástöfum af kæti. Við snerum við eftir dálitla stund og gengum niður að! ,,Silfru“. Þegar þangað kom, I vorum við orðnar göngumóðar og settumst því niður til þess að hvíla okkur og njóta nátt- úrufegurðarinnar. Ekki höfðum við lengi setið, þegar þrír amer ískir hermenn komu og settust skamt frá okkur. Þeir drógu strax upp súkku- laði, sem kvað vera algengasta beita þeirra, og buðu okkur. Er því þá í raun rjettri þann- ig farið, að íslenskar stúlkur mæli sjer mót við útlenda her- menn á Þingvöllum og geri með því þennan helgasta reit þjóðarinnar að griðastað á- standsins? Sje svo, er sárt til þess að vita, að til skuli vera íslenskar stúlkur svo gjörsneyddar allri þj óðernistilf inningu. Þrjá ungar stúlkur. Nýii kvennablað NÝTT KVENNABLAÐ júní hefti héfir borist blaðinu. Efni:: Forseti íslands og þjóð' hátíðin að Þingvöllum (mynd! ir), Þeir, sem lýðveldið erfa, .(Þórunn Magnúsdóttir rith.).r Skólastjóri Kvennaskólans í Hveragerði, (Hugrún), Vov- hugur, (Jónassína Sveinsdótt- ir), Gvendarbtunnur í Reykja vík, kvæði eftir Uuldu, Fimmtíu ára minning hins ísl. Kvenfjelags Kvæði o. fl. MATREIÐSLA Aspargessúpa: 3 l. kjötsoð, 100 gr. smjörlíki, 100 gr. hveiti, 2-3 eggjarauður, dálítill sykur, asparges, — salt. Smjörlíki og hveiti bakað (saman, þynt út með soðinu. — Þeim til mikillar fuvðu freist Eggjarauðurnar hrærðar með svolitlum sykri í súpuskál. — Heitri súpu smáhellt í og hrært vel í á meðan. Asparges látið í rjett áður en súpan er borin á borð. Lítil franskbrauð eða aði það okkar ekki og við stóð- um þegjandi á fætur og hjeld- um af stað. Og nú hófst eltingaleikur, I hálfa klukkustund eltu her- mennirnir okkur, hvert sem við horn borin með fórum og urðum við loks að leita á náðir landa, sem varð á vegi okkar, og gekk hann með okkur dálítinn spöl. Þá loks snautuðu hermennirnir á brott. En þeir voru samt ekki af bakti dottnir eins og kom í Súrmjólk með rifnu rúgbrauði. 3 l. mjólk, safi úr einni sítrónu, 250 gr. rúgbrauð, 250 gr. sykur. Súrmjólk þeytt vel með sí- 1 jós, því að síðar um kvöldið trónusafanum Rúgbrauð rifið mættum við þeim aftur, og Qg blandað sykrinum 0g borið voru þá í fylgd með þeim þrjár I stúlkur. Var þá kunningsskap- urinn orðinn það náinn, að tvær stúlknanna voru íklæddar skósíðum hermannaúlpum þeirra. Þessi fáu dæmi sýna glöggt, að ,,ástandsmeyjarnar“ hafa nú ófrægt staðinn svo, að hermennirnir virðast ætla, að ungar stúlkur komi ekki til Þingvalla í öðrum tilgangi en þeim, að leita lags við þá. með mjólkinni. Rússasúpa. 3 1. kjötsoð (má vera hangikjötssoð með) 2-300 gr. rauðrófur, 300 gr. hvítkál, 2-3 matsk, tómatmauk. 50 gr. hangikjöt, ' IV2 dl. rjómi. Gulrætur og hvítkál skorið í ræmur og soðið í soðinu. — Hangikjöt skorið í teninga og rauðrófur rifnar og því bætt út í. Kryddið látið í síðast. Rjómi þeyttur og borinn með eða lát- inn út í súpuna. Frönsk kartöflusúpa. 4 blaðlaukar, IV2 kg. kartöflur, 3 1. vatn eða soð, 4 matsk. smjörl. 4 matsk. hveiti salt, pipar, 2-3 eggjarauður, söxuð steinselja. Kartöflurnar flysjaðar og þvegnar, soðnar í vatninú ásamt laukunum, saltað og kryddað. Þegar kartöflu-rnar eru soðnar, eru þær marðar í gatasigti. Smjörliki og hveiti bakað saman, þynnt út með soð inu og marðar kartöflurnar látnar út í. Súpan jöfnuð með eggjarauðu og saxaðri stein- selju stráð ofan á. Rommsúpa. 100 gr. smjörlíki, 100 gr. hveiti, sykur, salt, 2-3 1. mjólk, 2-3 egg, romm eða romdropar. Smjörlíki og hveiti bakað saman, þynt út með mjólkinni. Egg og sykur þeytt vel, heitri mjólk smá helt í. — Romm eða t rommdropar látnir i eftir smekk. Sykraðir brauðteningal’ bornir með J»»<»<»»»»»»»»»»»»>«»»»»»»»»»»»»»»»»0»»»»»»«>»»»»»»»»»»»»»»»»»»<a»»»»»»»<»»^»<»»«f»»»»»»<»»»<3><6»,»»^,»»»fr»»»»»»»<»<8><S-»»»»»»»»<fr-SxS>3*S*S> X-9 v >♦♦»»»»»»»»»»»4 Eftir Robert Síorm W 54V, BROm-ESSZ.. f you DON'T UAPPEN \ TO BE DRIVIN0 / ) AN APOLL.O, t A k do you? jm§ y V£AH.. H£y/ TME COPS DIDN'T—? ROXV, A MOTOR COP WAZ JUST IN-.ZAlD A ZTOLEN APDLLO v ROADSTER VJAS SEEN AEADED THI6 WAY... WANT5 U5T0 ^ -v watch por it/ . well! you ARE A BAD B0V, AREN'T youz IT WORKED ! > ONTIL NOW, I THINK 5WE WAD /VIE DOWN FOR A COP! J IN 50/VIE N BU6HE5, DOWN BV TWE _ LAKE! jg N0, BUT TMEV VVERE A5K\NG WHERE DID VOU R4RK IT? [Copr. 1944, King Fcatnrcr. SynJicatc, Inc., World ri^hts rcscrvccl. 1—2) Þjónn: — Roxy, það kom hingað áðan lög- regluþjónn á bifhjóli. Hann sagði, að sjest hefði á eftir stolnum Appollo-bíl á leiðinni hingað. ■— Hann vill, að við gerum aðvart, ef við verðum bíls- ins vör. Roxy: — Heyrðu, brúneygur minn, þú hefir þó líklega ekki verið í Appollo-bíl? X-9: — Jú. Heyrðu, lögreglan hefir þó ekki. . . ? 3—4) Roxy: — Nei, enliún var að spyrjast fyrir u.m bílinn. Hvar lagðirðu bílnum? X-9: — í rjóðri niður við vatnið. Roxy: — Jæja, þú ert þá dálítill prakkari, er það ekki? X-9 (hugsar): — Þetta hafði tilætluð áhrif. Hingað til hugsa jeg, að hún hafi haldið mig vera Ijigregluþjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.