Morgunblaðið - 10.08.1944, Side 1

Morgunblaðið - 10.08.1944, Side 1
81. árg-angnr,. 177. tbl. — Fimtudagur 10. ágnist 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Bandaríkjamenn taka Le Mans, Mayenne ©g St. Malo og berjast í Angers SlLlIi 13% MIIMI Siglufirðij miðvikudagskvöld. Frá frjettaritara vorum, SÍLDVEIÐIN hefir verið dágóð undarífarna daga, aðal- lega á Húnaflóa og við Skaga og Lánganes, en fá skip eru þar við veiðar, sem engin veiði hefir verið í sumar, mið- svæðis, frá Skjálfanda að Skaga, og er því allur afli skipa, sem leggja.síld á land á Sigluíirði við Eyjafjörð, lang- sóttur. Síldarmagn Síldarverksmiðja ríkisins er samtals 13% minna en á sama ííma í fyrra. Síldarsöltun er byrjuð og búið að salta um 7 þús. tunn- ur. Söllun verður lítil vegna tunnuskorts. Engin söltuð síld mun vera seld ennþá. Verð á nýrri síld til söltunar og fryst- ingar er það sama og í fyrra. Talsvert hefir verið fryst af beitusíld; en þó minna en síð- astliðið ár vegna þess að mikið af hraðfrystum fiski liggur í húsunum. Til Siglufjarðar hefir komið sárfátt aðkomufólk í atvinnu- leit5 að undanteknum nokkrum Færeyingum. Hafi menn veikst eða forfallast á annan hátt; hef- ir verið illmögulegt að fá menn í þeirra slað, sjerstaklega á síld veiðiskip. Mikil atvinna er hjer við byggingu síldarverksmiðjunnar Rauðku; Skeiðfossvirkjun. vega lagningu og við að sprengja veg arstæði á Siglufjarðarskarði. Einmuna góð líð hefir verið hjer í sumar Ivö síidveiðiskip stranda Siglufirði í gærkvöldi. í NÓTT sem leið um 3-leytið; strandaði síldveiðiskipið „Oliv- etla“ á Asbúðarrifi á Skaga; og tókst að ná skipinu af rifinu í dag kl. 2 og draga það á floþ en ekki hefir enn tekist að koma því út á rúmsjó; sökum skorts á leiðsögumönnum, en þarna eru miklar grynningar um- hverfis. Þa.ð var mb Sjöfn frá Akranesi, sem dró skipið, á flot. í dag kl. 2 strandaði svo skipið Eldey (áður Olav) á grynningum úl af Vatnsnesi í Húnaflóa. Annað síldveiðiskip náði Eldey út og mun skipið líll skemt. Samningaumleit- unum Péhrerja í Moskva hasíf í bráð London í gærkveldi: — Samkomulagsumleitununum milli Pólverja og Rússa, sem staðið hafa yfir í Moskva að undanförnu milli pólsku stjórn arinnar í London, pólsku stjórn arnefndarinnar í Moskva og Rússa, er nú hætt, að minsta kosti í bili og mun Nikolaizek og menn hans hverfa aftur til London, til þess að ræða við aðra meðlimi pólsku stjórnar- innar þar. Rússneskt blað hefir það eft ir pólsku stjórnarnefndinni í Moskva í dag, að enginn grund völlur hafi enn fehgist til sam- komulags, þar sem stjórnin í London haldi enn fast við hina ólýðræðislegu pólsku stjórnar- skrá frá 1935. — Reuter. S^)íouátu, jrjettir: Þjóðverjar taka Mortain aftur London í gærkveldi: — Seint í kvöld var opinberlega tilkynnt í aðalstöðvum Eisen- howers að Þjóðverjar hefðu aft- ur náð bænum Mortain, sem þeir hefðu náð einu sinni áður, en mist aftur. — Tekið er fram að þetta sje bó ekki skoðað sem hætta fyrir her bandamanna í Avranches. — Reuter. Þjóðverjar gera áhlaup við Mortain Neita að gefast upp í Brest London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SEINT í KVÖLD var tilkynt, að Bandaríkjamenn hefðu tekið hafnarbæinn fræga á Bretagneskaganum, St. Malo, en þar hafa götubardagar verið háðir í tvo daga samfleytt. Þá höfðu komið frjettir um það, að Bandaríkjamenn væru komnir inn í borgina Angers og hefðu nú borgirnar Le Mans og Mayenne örugglega á valdi sínu. Fyrir sunnan Caen náigast Kanadamenn bæinn Falaise gegn grimmi- legri mótspyrnu Þjóðverja og á svæðinu milli Mortan og Vire hafa Þjóðverjar enn mikið lið og gera gagnáhlaup í sífellu. — Borgin Le Mans er um 160 km beint í vestur frá París. Þýska setuliðið í Brest hefir fengið áskorun um að gefast upp, en neitaði. Engar fregnir hafa borist um afstöðuna við Lorient. Aldraður forseíi Graziani tekinn við af Kesselring Ziirich í gærkveldi. Ilingað hafa borist frá Norður-Italíu áreiðanlegar i fregnir þess efnis, að ítalski hershöfðinginn Graziani, sem; forðum barðist í Abyssiniu og Lybiu, hafi tekið við yfir- stjórn þýsku herjanna og fasistaherjanna á Italíu af Albert Kesselring, þýska mar- skálknum, sem særðist illa af bi’otum fir flugvjelasprengj- um fyrir nokkru. Þykir þetta benda til þeess af fasistasveitir þær, sem Graziani hefir verið að æfa að undanförnu á Norður-It- alíu, fari nú að taka meiri þátt í orustunum, en að und- anförnu. Engar teljandi breytingar hafa orðið á Italíuvígstöðvun- um í dag, í Florens er alt kyrt, en bandamenn hafa tek- ið hæð eina nokkru austar, þar sem þeir sækja nú mest á. Eisenhower fluffur fé! Frakklands London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eisenhower hershöfingi hef- ir nú flutt aðalbækistöðvar sínar yfir til Frakklands. Herstöðvar hans eru nú nærri’ flugvelli einum á „Aldingarðs svæðinu", — en ]>etta svæði er allfjarri ströndinni. Alt herráð Eisenhowers hefir þegar A'erið flutt yfir til Frakklands og var þetta mjög mikið verk. Eisenhower hefir þegar haldið ráðstefnur við Montgomery og Bradley í hinum nýju stöðvum. Áður hafði hann farið 10 sinnum til Frakklands. Fimm hundruð þýskum kafbátum sökk í slríðinu London í gærkveldi: — Það var opinberlega tilkynt af hálfu bandamanna í kvöld, að als hefði verið sökt 500 kafbátum fyrir Þjóðverjum, síðan styrjöld in hófst og væru kafbátar Þjóð- verja nú þvínær hættir að sökkva skipum fyrir bandamönn um. — Reuter. St. Malo tekin. Hafnarbærinn frægi og bað- staðurinn St. Malo er nú í hönd um Bandaríkjamanna eftir grimmilega, tveggja daga bar- daga, en að bænum sóttu her- sveitir Bradleys frá Dinan, lengra inn í landið. — Norðar á skaganum, við hafnarborgina Brest, munu bardagar vera miklir, eftir að Þjóðverjar neit uðu áskoruninni um uppgjöf. 160 km. frá París. Bandaríkjamenn hafa nú að- stöðu til sóknar í átt til París- ar á breiðu svæði, eftir að þeir hafa styrkt aðstöðu sína á Mor tainsvæðinu og hrakið Þjóð- verja þar lengra til austurs, en enn eiga þeir eftir að treysta aðstöðu sína á óhemju miklu svæði, sem þeir hafa farið yf- ir í hinni hröðu sókn sinni að undanförnu, þar sem þeir hafa tekið bæina Mayenne og Le Mans, sem er allstór sámgöngu borg. Liggur hún á vegamótum 14 vega og tveggja járnbrauta, annarrar til Parísar. Barist í fornfrægri bcrg. Er síðast frjettist voru götu bardagar háð'r i hinni forn- frægu borg Angers. sem er höf uðstáður- Maine- et — Loire- fylkis. .S borg hefir um 75.000 íbúa. — Afstaðan við Nantes er næsta óijós, en Bandaríkja- menn munu. vera að flytja meira lið á þær slóðir. Orusturnar við Mortain. Það er á milli borganna Mor- tain og Vire, sem Þjóðverjar hafa um 4 skriðdrei.aherfylki Framh. á 2. siðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.