Alþýðublaðið - 29.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1929, Blaðsíða 2
e AL#» Ý®!SBLA©I» ■*>) "i ALI»ÝÐUBLAÐIÐ isiuui út á hveijum virkum degi. < 4Sg'rei9sla i Alpýðuhúsinu við < Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. J U1 kl. 7 síðd. ISiuiistofa á sama stað opin kl. 91/,—10»/« árd. og kl. 8-9 síöd. Simai: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan). VorDlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan (í sama húsi, simi 1294). 1. mal. ÞrælalagafrumvaFpið og frv. um færslu kjðrdags. u í dag eru á dagskrá neðri deild- ar [)rælal agafrunivarp Jóns Ólafs- soiirar togaraeiganda, Jörundar & Co. og frv. Magnúsar Guðniunds- sowar ShellfélagsformatnTis og fleiri um að flytja kjördaginn á mesta annatima ársins. Bæði eru pessi lagafrumvörp hein árás á verkalýðinn, öðru er beint gegn atvmmisamtö'kium, h’ilnu .gegtn stjórnimálasamtötoum hans. Annað er til þess flutt að svifta vertoalýðinn félagsteguni vferk- fallsrétti, lögskylda hann til að hlíta burgeisadómi tim kaiup sitt og kjör og afnema viðurkendan rétt hans til að verðleggjia feinnu sína. Hitt á að skerða stórkostlega hinn afar-takmarkaða r étt verka- iýðsins til þess að hafa áhrif á skipun alþingis og stjórnarfarið í landinu, með því að fiytja kjör- daginn á þann tíma, sem honum lnentar verst. Bæði, eru þeissi frv. fliutt til þess að styrkja yfirráð íhaldsins i atvinnumálum og stjórnmálum. Bæði eru undan sömu rifjum runnin. Bæði sýna þau ótta vald- haíanna við vöxt og þroska al- þýðusanitakanna. Bæði sýna þau óvit og aftur- haldsluind fiutningsmannanna. Peir óttast og hata framsókn og breytiingar, þerr reyna af fávizku og valdagræögi aö snúa hjóli tím- ans aftur á bak, að teggja fólkið aftur í ófreisis-iæðing, sem það hefir af sér leyst. En það tekst ekki. Framisókn alþýðu verður ekki ■stöðvuð. Samtök verkalýðsins verða ekki drepin. Almúginn þekkir mátt sinn og rétt. Hanin veit, að með samtökum gietur hann bætt kjör sín og tekið rétt sinn. Hanin veitogað sjálfur verð- ur hann að gera þetta, að enginn enisitaklingur né önnur stétt fæxir honum þetta að gjöf. Daginn eftir morgundaginn er kröfudagur alþýðu um allian heim. 1. maí er dagur vrerkalýðs- ins, dagur krafna og mótmæla. Pá mótmælir íslenzkur vferka- lýður þrælalagafrumvarpinu og feerslu kjördags. Þá ber hann fram kröfur sínar tum réttar- og hags-bætur. Kröfur til valdhaf- anna og kröfur til ;sín sjálfs, kröf- ur um enn meiri dirfsku, sam- heidni og framsækni. Yfirráðin til alþýðunnar. lafnaðarmenii taka vlð stJórBi I Panmorkn Eftir að formenn aðalþingfLokk- anna fjögurra í Danmörku höfðu átt tal við konung á Laugardaginn var, isnéTÍ konungur sér til Stau- nings og bað hann að mynda hina nýju stjórn. Fréttaskeyti frá þvi i fyrra kvöld hermir, að Stauning hafi tekið að ;sér aið mynda- stjóminr?. í dag verður rætt unx skilyxði fyrir hlutleysi gerbóta- manna. í kvöld eða á morgun verður aíráðið hverjir verða í stjóminni. Þinghneyksli. Jón Ólafsson lét sér sæma þáð i aiþingiisræðu á laugardaginn, að uppnefna og brakyrða löggæzlu- menn þá, sem t'il þess eru settir sérstaklega að halda áfengisvarna- llögunum í heiðri. Va:r þetta síöur en svo betri framkoma fyrir það, að hann hafði þessi ummæli í. ræðu, þar sem hann þóttist vera að imæla fyrir því, að tillag rík- isins til stórstúkunnar væri hækkað, en endaði þó ræðunia á því, að sér viæri ,nokkuð sama" hvort það væri hækkiað eða ekki. Vildi hann ásaka aðra flokka en Ihaldisflokkinn fyrir hræsnj í bind- indismáiinu, em var um leið ta.l- andi vitni þasls, að þeir, sem ætla öðrum ilt, reynast sjaldan vel sjálfir. Og um það, hvernig I- haldisflokkurinn hefir efihit kosn- ingaloforð sín við bindindismenn um að vinna að efl'ingu bindmdis, þarf ékki anrtað eo miinna á skrif stærsta blaðs hans um bannmáliö. Sanna dag gerðist sá sorgLegi atburðnr í þinginu, að Benedikt Sveinsson var sýniilega ölvaður á þingfundi og taiaði þar mijög ö-' saami'lega um Góðtemplaranegl- una. Haraldur Guðmundsson og Bjami Áisgeirsson víttu báðir þessa framkomu Jóns Ólafssoinar og Benedikts. Haraldur benti á, að ummæJi Jóns lum löggæziu- mennina væru mjög ósæmileg, og kæmi tvístoinnungu.ninn hjá Jóni b.zt í Ljós þggar athugað er, að ■hann greiddi atkvæðá í fyrra með áfengisvarnalögunium, er ákveða störf þessara menna, sem hann uppnefndi nú og svívirti. Har- aldur benti enn frjemiur á, að fnamkoma Benedikts væri mjög til vansæmdar bæði honum sjáli- um og neðxi deild alþingis, s(em hann ex for.seti í. Drykkjurausi bans kvaðst HaraLdur ekki vilja svara á alþingi, en óhæfilegi væri í al|a staði þetta hátterni Bemedikts og orðhragð það, siem hlann hafði haft á aiþingi um RegLuna, — félagsskap, sem bar- 'ist hefir fyrix. útrým'ngu áfengis- inS úr landiniu. Vonandi verður isilíkt þiing- bneytosli ekki oftar á alþingi Is- Jendinga sem það, er Bemed ikt olli, og furðuítegt var, að sá, sem gegndi forsetastörfum, skyldi Láta óvítt. Alplngi. Log. Alþingi afgreiddi á laugardag- inn lög um lendingar- og leiðar- merki og viðhald þeirra. Stjórn- árfrum.varp. Afgfleitt í nieðri deild. Neðri cSeiId. P.ar var einwig frv. Eriings Friðjðnssonar um véLgæzlurétt- indi (senr e. d. befir samþykt) visað til 2. umræðu og sjávarút- vegsnefndar. Fjárlöijin. Laust fyrir miðnætti voru fjár- lögin afgreidd til efri deiklar. Verður að láta nægja að geta nokkurra breytingatiJlagna af þeim, er samþyktar voru, en sleppa alveg að skýra frá þeinr, .sem feldar voru. Þeir, senr séð hafa leiik Ingi- bjargar Steimsdóttur í „Dauða Natans Ketilssona:r“, muniu yfir- ieitt telja það vél farið, að deld- bi samþykti (að tillögu H. G., Gunnars og Lámsar) að veita hienni artokkum styrk, 2 þúsund kr., til Ieiknáms erfendis. Mun hún fara þeirra eninda til Pýzka- lands og e. t. v. einnig til Stokk- hólms. — Fjárveitingar til efl'- ingar fögrum Listum eru menning- argjöld, sem rikið greiðir þjóð- inni tiL andlegs þrifnaðar og eiga alls ekki að verða útundan í fjár- lögum. Samþykt var að veita 600 kr, til sjúkrasjóðs verkamannafélags- ins „Drifanda" í Vestmamnaeyj- um samkvæmt tillögu frá Héðni VaJdimarssyni. Tillagið til Stórstúku Islands til bindindisstarfsemi var bækkað úr 8 þúsundum upp í 10 þúsund kr. Samþykt var að tillögu fjár- veitinganefndar að veita 10 þús- und kr„ sem er móttökustyrkur, til norræns stúdentamóts í Reykjavík. .Verður það haildið hér að ári. Samkvæmt frásögn franx- sögumanns nefndarininar er von á 300 stúdentum af Norðurlöndum, auk nokkurra sérstakra heiðurs- gesta. Við styrk þann, sem áður var ætlaður til slysavama, 10 þúsiund kr„ var að tillögu fjárveitinga- nefndar bætt 8 þúsund kr„ og sé viðbótinni varið til vegagerðar milli Sandgerðis og Stafness á Miðnesi, sem fiytja megi eftjr björgunarbát þegar þörf gerist Þnð var upplýst í umræðunuoi, að þetta er sá hlutinn af sjávar- strönd landsins, þar serni ffest siys hafa orðið á síðari árum. Síðan um aldamót bafa orðið þar? 62 skipströnd og 92 menn farist- Eina örugga ráðið til þess, að tooima björgunarbát, — sem Slysa- varnafélag ísfends leiggur ti —, á vettvang hvar sem er á þessu svæði, þegar þess gerist mest þörf, er að áliti kurmugustu manna að draga hann á Tandi, en til þess þarf að teggja veginn. Undir bátoum er stór steði njjeð breiðum hjólum. og er ætlast til, að ein eða ffeiri sterkar bifreið- ar dragi hann eftir veginum. Eins- og gefur að skilja er slysahættan nrest þegar ófært er á bátnuin® fram með ströndinni, og vexður þá að grípa til þessara ráða þeg- ar önnur þrýtur. 1 Þessar tvaer heimildir vrom stjórninni veittar að tillögu dóms- málaráðhexrans: „Að láta reísa byggingu á Arnarhólstúni fyrir ýmsar skrifstofur landsins, ef sýnit þykir, að með því raegi Iækka: trt miuna kostnað við skrifstofuhald í Reykjavík, og taka í þvi skyni lám, alt að 225 þúsund kr.“ Bjóst Jónas ráðherra við, að húsverðið færi ella á 20 árumi i (húsafeigtu til einstakra imanna fyrir skrifstofur ríkisins. Gert er ráð fyrir, að hús- ið verði neðarfega við Ingólfs- stræti. — Stjóminni var i amman stað heimilað að kaupa til handa rikinu jarðimar Reyki imeð Reykjahjáleigu og Reykjakoti, Kross og Velli, SaLIar í Ölfusi, fyrir 100 þúsund kr. og taka lán til þess. Kvað Jónas ráðherra tii- boð liggja fyrir um sölu þeirra á þessu verði, ef allar eru: keyptar isanran. Þrjár þær, sera fyrst voru taldar, eru hverajarðir. Gierði ráð- herrann ráð fyriir, að þar verðí siðar reist hressimgarbeimili fymr berklasjúklinga, sem eru vinrsu- færir og smitbætta stafar ekki ari Benti hann á, að reynsla sé talin vera fengin fyrir því, að hv®ralioft isé sjúklingunum mjög heilnæmt. Þá var stjórninmi einnig heimiil- að að taka lán til húsbyggingar banda landssímainum og til nýrrar bæjarmiðstöðvar i Reykjavik, enda teljist vextír og afborganir af láninu til ártegra retostursgjalda simans. Símstöðin er nú orðin alt of lítil, og auk þess er í ráði, að útvarpsstöðin Verði í nýja húsLmu. — Fyrir byggingu nýrrar bæjar- miðstöðvar var gert ráð í hinu upphaflega f járlagafrumvarpí •stjómarinnar, en f járveitimga- nefndin fullkamnaði tiilöguna. Kunnugt er, hver spjöll Þverá í Rangarþingi hefir gert þar á landinu og hver farartálinii stór- ámar þar eru á aiusturLeiðiimi.. Samþykt var að tillögu fjárveit- inganefndar að veita 10 þúsund kr. til mælinga og rannsókna vatnasvæðis Þverár og Markar- fljóts. Er það imdirbún'iinigur undir stokkun Markarfljóts og annaia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.