Morgunblaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 10. ágúst 1944, l;.. 1 I F JÆ R O G NÆ Crleymt afmæli IUNN' 1- ágúst s, 1. voru liðin rjett 70 ár frá því að fyrsta íslenska stjórnarskrá- in öðlaðist gildi. Hún hjet .,stjórnarsskrá um hin sjer- etaklegu málefni Islands" og fivíldi á þeim grundvelli stöðu- laganna, að Island væri ,,óað- «kiljanlegur hluti Danaveld- is“. Gildistöku hennar og fnisundá ra bygðar landsins var minst með þjóðhátíð Kunnudaginn 2. ágúst 1874. Á J>á hátíð gleymdist að bjóða Jóni forseta Sigurðssyni. En’ j>ar kom Kristján konungur 9. iVrar þá við hádegismessu í dómkirkjunni í fyrsta skifti opinberlega sungið hátíðaljóð- ið „Ó, guð vors lands“, er síðar vai’ð þjóðsöngur íslend- inga. Lengi eftir þetta var 2, ’ágrist þjóðhátíðardagur lands- manna. Eimir enn eftir af því, þar sem fyrsti mánudagur í ágúst er frídagur verslunar- raanna. En endurminningin um gildistöku stjórnarskrár- innar 1874 er nú horfin úr vitund almennings, og lítt Jheyrist sjötíu ára afmælis, hennar minst 1. ágúst nú. Er það að vonum. Lífið sjálft Itefis' nú sýnt, að ísland er ekki „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis“ eins og á var bygt 1874. Og stjórnarskráin 1874 var einungis einn áfang- inn til að fá því valdbooði hnekt. Áfangi í þeirri frelsis- baráttu, sem hófst með bar- áttu Skúla fógeta gegn ein- Okuuinni, og lauk er afkom- andi Skúla, Gísli forseti Sveinsson, lýsti yfir stofnun lýðveldis á íslandi að Lög- bergi 17. júní s. 1. Merkur fundur íþrófdamanna Að þessu sinni var að vísu engin hátíð í Reykjavík 2. ágúst: eins og fyrir 70 áriun. En þennan dag var haldinn fundur í bænum, sem mikla þýðingu mun liafa fyrir menn ingu og heilbrigði bæjarbúa. Pirndur þessi var haldinn að tilhlutun stjórnar íþróttasam- bands íslands, og sátu hann auk fundarboðenda stjórnir íþróttafjelaga í bænum og nokkrir aðrir íþróttafrum- kvöðlar. Efni fundarins var cinkum það að gera tillögur Jirn, hver íþróttamannvirki skyldi af opinberri hálfu gera ítjer í bæ á næstu árum og í hverri röð. Fi'íud að þessu hefii' það mjög dregið úr öll- axm framkvæmdum í þessum, efnum, að ekki hefir verið' starfað eftir ákveðinni ráða- gerð og að íþróttamenn hafa ekki verið sammála um, hvað gera skyldi og í hverri röð. Nú fjellust þeir allir á ráða- gerðirnar um að koma upp íþróttasvæði í Laugadalnum fyrir innan bæinn, og tillög- 7u.r þeirra verður að skilja svo, að þeir vilji láta byrja þar á byggingu nýrrar útisundlaug- ar en jafnframt sje hafinn nmdirbúningur að gerð full- komins leikvangs. Þetta^ eru þær samþyktir, sem mestu máli skifta, og er ánægjulegt íið samkomulag skuli hafa orð ið um þær. 1 bæjarstjórn hef- ir Gunar Þorsteinsson einkum beitt sjer fyrir hugmyndinní um íþróttasvæði í Laugadaln- mn. Hefir henni verið þar vel tekið og er nú þegar byrjað að undirbúa framkvæmd henn_ ar með kaupum og ráðstöf- unum á eignum þar innra. Bæjarráð hefir fyrir nokkru sent. tillögurnar að skipulagi íþróttamannvirkja á þessum, slóðum til skipulagsnefndar og er þess að vænta, að hún ,giti á þær fallist. Áður en framkvæmdir hefjast er þó nauðsynlegt að láta verk- fræðilegar athuganir á ein- stökum fyrikomulagsatriðum eiga sjer stað og mun þeim, eigi verða lokið fyrr en í vet- ur. En keppa ber að l>ví eins og íþróttamennirnir leggja til, að sundlaugarbyggingin geti lia'fist næsta vor. Vitnisburður um gildi íþróttanna. Þess gætir enn, að ýoisit" liafa eigi fullan skilning á gildi íþróttanna. Iíefir því jafnvel heyrst fleygt, að ein- staka maður teldi illa farið að taka víðlendar grassljettur í nágrenni bæjarins og gerá þær að leikvölluni í stað þess að hafa þar kúgras upp á gamla móðinn. Slíkur hugs- unarháttur liyggist þó á al- gerri vanþekkingu á eðli borg arlífsins. Fyrir æskulýð bæj- arins er margvíslegt gildi í- þróttanna ómetanlegt. Þar kemur eigi aðeins til greina þjálfun líkamans og þar með/ betri heilsa, meiri starfsorka og vinnuhæfni, heldur og hollur fjelagsskapur og heil- brigð áhugamál, sem gera líf unglinganna f jölþættara og draga. þá úr solli og iðjuleysi,, Gildi íþróttanna í allstórum’ og vaxandi bæ eiga aðrir erf- itt með að slilja til fulls, en þeir, seni við slík skilyrði hafa sjálfir vaxið upp. Það er enginn tilviljun, að íþrótta- frömuðir eins og Benedikt Waage, Erlingur Pálsson, Sigurjón Pjetursson, Erlendur Pjetursson og Krigtján Gests- son, svo að einungis fáir sjeu nefndir, eru ýmist born- ir og bamfæddir Reykvíkiiig- ar eða aldir þar upp frá æsku árum. ' Þessir menn vita af eigin raun, hvar skórinn: kreppir og hafa að verulegu leyti lagt fram starfskrafta sína til að hæta úr því, sem þeir í þessu töldu ábótavant. En vitnisburður ]>essara manna þarf ekki til, Nóg er að atliuga sjálfur, hvert hug- urinn sækir. Sjá allan þaniij fjölda, sem fvlgist, með íþrótt- um af lífi og sál. Renna t. d. augunum um ameríska íþrótta- húsið í vetur, er Iv.R.-ingum tókst að fylla það tvisvar sa.ma daginn, þegar þeir hjeldu þar afmælismót sitt.< Eða horfa á manngrúann á Þingvöllum í sumar, þegar íþróttamenn sýndu þar listir sínar. Eða far'a bara út á í- þróttavöllinn á Melununi og fylgjast þar með miðluifgs^ kappleik. Þeir, sem þetta gera, sjá, að hugur æskulýðsins er hjá íþróttunum. íþróttir, og stjómmál Stjómmúlamemiipnir ís- lensku mættu vera ánægðir,, ef almenningur fylgdist jafn- vel með málflutningi þeirra og æskulýðurinn fylgjist með íþróttnm. Ætli margir stjórn- málaflokkar hefðu t. d. leik- ið það eftir K.R. að troð-fylla ameríska íþróttahúsið af á- horfendunt tvivar sama daginn um hávetur? En þó að fagna beri þessum íþróttaáhuga, þá má hann samt ekki verða til þess að draga huga manna um of frá öðrum viðfangsefn- um. sem vellíðan þeirra er kominn undir. Möguleikinn til þess að stunda íþróttir er t. d. að verulegu leyti háður góðri stjói'it ríkis og bæjar. Alt eru þetta hlekkir í sömu keðju, og ef einn þeirra slitn- ar er voðinn vís. Það er ekki; nóg þótt menn hugsi um, stjórnmál í kringum kosning- ar, heldur verða menn að fylgjast með þeim sí og æ. til þess að átta sig á hverjir hafa rjett að mæia og hverjir rangt. Ef almenningur fylgd- ist af lífandi áhuga nieð því, sem í stjórnmálum gerist, þá ntundu margir glamurs-segg- irnir fljótt verða að láta af iðju sinni og ýmsar óheilla- stefnur skjótlega verða úr1 sögunni. Márgir, einkum ung- ir menn halda, að það sje ,ekki nema fyrir sjerfræðinga og þá, sem eru imii í bak- tjaldamakki, að botna í, hvað raunverulega sje rjett í st j ó rnm ál unum. Sannleikurinn er þó sá, að þetta er ofurein- falt. Vandinn er aðeins sá, að athuga hversu vel fara, saman. orð og athafnir hjá stjórnmálamönnunum. Æfintýri á’gönguför Um þessar mundir fer t. d. fjöldi fólks í sumarleyfi. Ef einhver þessara ferðalanga kænii að veitingastað, þar sem gestgjafinn hefði fyrir sið að láta gestina raða sjer í röð og ganga síðan með röðinni og benda á þenna og þenna með þeim ummælum: Þú varstj þjá mjer í fyrra og hittifyrra. -— Þig þekki jeg, þú færð mat', — o. s. frv. og taki þessa vini sína síðan út úr röðinni; og Ijeti þá fá forgang umfram aðra, sem lengur hefðu beðið, þá yrði ferðalangurinn ef- laust undrandi yfir slíkum aðförum og hugsaði, að þá kynnu þeir sig betur bíóeig- endurnir í Reykjavík. Ef hann síðan rækist inn í hálf-opinií bárujárnskúr hjá sama gest- gjafa, þar sem dansleikir, væru lialdnir með þeim hætti, að gestirnir yrðu sjálfir að spila undir. en samt væri heimtað fimm-króna gjald af hverjum manni fyrir hvern' hálftínia, sem hann væri á dansgólfinu, þá myndi ferða- langurinn eflaust hugsa, að verðlagseftirlitið væri strang- ara í Reykjavík en upp til sveita. Ef haim samt hinkraði við og sæi, að dansinn mætti ekki Ijúka, fyrr en búið væri að hoppa í kringum og syngja vísuþvætting úm þenna gjaf- milda gestgjafa, þá mundi ferðalangurinn eflaust hugsa, að hjer væri um að ræða ó- breytt fífl, sem enginn tækr mark á> En ef síðar kærni í ljós, að gestgjafinn væri ein af höfuðstoðum eins umbóta- flokksins í landinu og frægur æskulýðsleiðtogi innan hans og ákafur andstöðumaður „stríösgróðamanna“ þá mundi ferðalángurinn sjálfsagt fara að hugleiða, að hæpinn væri framsóknar- eða hugsjóna- áhugi þessa flokks, sem slík- an mann hefði fvrir einn af stafnbúum sínum. VarasjóSir útgerðarinnar til landnáms í sveitum Óþarft er þó að hugleiða slík æfintýri. Menn sjá hið’ sama, þótt skemra sje skygnst og ekki farið út fyrir bæjar- takmörkin. Tökum konimún- instana. í áróðri þeirra hefir ekki borið á öðru meira en, þessu tvennu: Nauðsyn á efl- ingu útgerðarinnar og stöðv- un á fjáraustri í sveitirnar. En hvernig fara þeir að því að framkvæma þessi áhuga- mál sín? Á Alþingi ber aðal- maður flokksins, Brynjólfur Bjarnason þing eftir þing fram frv. um að gera upp- tæk 20—30% af varasjóðum -útvegsins. Allir flokksmenn hans fylgja honum í þessu. Gera þeir bæði í því skyni, að betur verði trygt að fjeið komi útvegnum raunverulega að gagni. Nei, ekki er Svo. Því að skv. þessu Ærv. um eignaaukaskatt er elcki trygt, að einn einasti eyrir af tekj- um skv. því renni til útgerð- arinnar. Þvert á móti stendur í ,5. gr., að Ys af tekjunum á að renna „til raforknsjóðs, byggingar nýbýla og land- náms í sveitum“. Áhuginn fyr- ir að auka útgerð og stöðva fjáraustur til sveitanna verð- ur þá í verkinu sá að svifta útveginn enn miljónum með1 sköttum til að standa undir iandnámi í sveitum! Menn skyldu þó ekki halda, að þetta kæmi af því, að kommúnist- ar væru raunverulega inn und- ir betur við landbúnaðinn en sjávarútveginn, þótt þeir láti öðru vísi í daglegum áróðri. Því fer fjarri. Tilgangurinn er sá einn að skapa alls- herjar glundroða, egna stjett, gegn stjett til þess að upp- lausnaráformin fái því betri, jarðveg. Fleiri útvegsmenn En óheilindin gægjast ekki fram hjá kommúnistunum einum. Öll vinstri fylkingin frá Jónasi Jónssyni til Brynj- Framh. á 6. síðu. Handknattleiks- flokkur K. A. kom- inn heim Akureyri miðvikudagskvöld. Frá frjettaritara vorum. Handknattleiksflokkur kvenna úr Knattspyrnufjelagi Akureyr ar er kominn heim úr för til Vestmannaeyja á þjóðhátíðina þar. í Átti jeg tal við fararstjóra K. A., og sagði hann, að allir hefðu lag'st á eitt um að gera för þessa sem ánægjulegasta. Var K. A. í boði íþróttafjelagsins Þórs, og sá handknattleiksflokkur fje- lagsins ásamt stjórn þess um móttökurnar af mikilli rausn. Keppni milli Þórs og K. A. fór fram fyrri dag hátíðarinnar, og var ljettleika og gleðiblær yfir leiknum eins og öllu, sem fram fór á hátíðinni. — Þjóðhátíð Vestmannaeyja er merkilegur viðburður, sagði fararstjóri ennfremur, og mætti margt af henni læra. I byrjun hátíðahaldanna fara fram þjóð- flutningar, er ungir og gamlir flytja inn í Herjólfsdal og reisa þar tjaldborg. Stýrði þá lög- reglustjóri umferðinni, en ann- ars þurfti hún ekki láta á sjer bera. Fólkið brást ekki heldur trausti lögreglustjóra. — Allir voru í hátíðaskapi og hátíða- skrúðá, og náttúran sjálf ljet heldur ekki sinn hlut eftir liggja, að því er snerti veður- blíðu og fegurð. Sjálfboðaliðar úr „Þór“ höfðu lagt afar mikla vinnu í skreytingarnar og undirbúning allan, og virtust öll fjelög á staðnum leggjast á eitt um að gera hátíðina sem glæsilegasta. K. A.-stúlkurnar segja, að þessir dagar í Vestmannaeyjum verði þeim ógleymanlegir og biðja blaðið að flytja kveðju og kærar þakkir fyrst og fremst Iþróttafjelaginu Þór fyrir þetta höfðinglega heimboð og svo öll um, sem greiddu götu þeirra. Vestur víg- stöðvarnar Framh. af bls. 1. og haga bardagaaðferð sinni þannig, að þeir verjast af hörku á fylkingarörmunum, en skrið- drekarnir gera áhlaup til norð- urs við og við. Hafa orustur þarna verið ákaflega harðar. —• Þarna eru Þjóðverjar um 32 km. frá strönd Charbourgskag ans og borginni Avranches. Milli Caen og Orne. Sókn Kanadamanna beinist nú vestur til bæjarins Falaise, en vart hefir orðið allöflugra skriðdrekasveita Þjóðverja fyr ir norðan þann bæ, og virðast Þjóðverjar ætla að verjast þarna, en ekki í borginni sjálfri. Bardagar hafa orðið miklir á þessum slóðum og unnu Þjóð- verjar nokkuð á í gagnáhlaup- um um skeið. London: — James Stewart, hinn kunni kvikmyndaleikari, sem nú stjórnar Liberatorflug- vjelaflokki, er bækistöð hefir í Bretlandi, hefir nýlega hlotið, eikarlauf við flugkrossinn,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.