Morgunblaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 1
r 81. árgangTir,. 178. tbl. — Föstudag'ur. 11. ágúst 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Á i-E EMN BYRJAÐI AIMS TIL PARÉSA Þióðverjar byrja gagnsókn við landamæri Prússlands Rússar nálgast Varsjá London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÞJÓÐVERJAR hafa byrjað gagnsókn gegn Rússum á allbreiðri víglínu í nánd við járnbrautina frá Kovno til Königsberg og eru orusturnar háðar tæpa 20 km frá landa- mærum Austur-Prússlands. Segja Rússar að Þjóðverjar beiti þarna miklu skriðdreka- og fótgönguliði, studdu flugvjelum. Eru bardagarnir að sögn Rússa afar harðir, en Rúsar segja, að Þjóðverjum hafi enn sem komið er ekkert orðið ágengt þarna. Þjóðverjar segja aðeins að þeir hafi hafið mikil gagnáhlaup. ]STálgast Warsjá úr noröaustri Á bardagasvæðinu fyrir nor.ðaustan Warsjá hefir Rúss um tekist að sækja nokkuð fram og breikka fleyginn, sem rekinn hefir verið þar í víg- línu Þjóðverja. Einnig þar eru harðir bardagar háðir, en svo virðist, sem að mestu sje kyrt fyrir austan og suðaustan borgina. Fregnir berast stöð- ugt um það, að Pólverjar haldi uppi skæruhernaði gegu Þjóðverjum í Warsjá, en livergi hafa þær fregnir hlot- ið örugga staðfestingu. Strandhögg við Peipusvatniö Rússar sæja jafnt og þjett að þýsku herjunum í norður-, hluta Lettlands og Eistlands, og herma frjettaritarar, að þeim hafi tekist að víkka yf- irráðasvæði sitt til sjávar nærri Riga. Þjóðverjar kveð- ast gera Rússum mikinn óleikj með því að gera strandhögg við Peipusvatnið að baki víg- stöðvum Rússa, en vatnið myndar sjálft hornsteininn í vörnum Þjóðverja í Eystra- saltslöndunum. Aðal-bardagasvæðin Að, því er herstjórnartil- kynníng Rússa skýrir frá, eru aðal-bardagasvæðin nálægt, Marinopol, þar sem gagná- hlaup’ Þjóðverja eru hörðust,: fyrir vestan Sidlse, þar sem Rússar hafa sótt fram og svo; í dölum Karpatafjalla, þar sem’ Rús’sar reyna enn að komast upp í skörðin. Þá segja Rússar einnig frá miklum gagnáhlaupum Þjóð- verja^fyrir vestan Sandomierz er var hrundið og uku Rússar yfirráðasvæði sitt vestan Vislu. Ný tegund svif- sprengja London í gærkveldi: Allmörgum svifsprengjum var skotið á London og um- hverfi í dag, eftir nokurt hlje. Hafa ýmsar af svifsprengjum þeim, er fallið hafa síðustu daga, verið af nýrri gerð, þar eð í þeim hafa auk hinnar stóru sprengju verið um 20 eld- sprengjur, sem hafa dreifst víðsvega, er svifsprengjan sundraðist. — Tjón hefir í dag orðið nokkurt sem fyrr, en ör- yggismálaráðuneytið hefir til- kynt, að ekki muni verða gerð ar neinar sjerstakar ráðstafanir Austurvígstöðvarnar. Sendiherra segir af sjer. Róm í gærkveldi: Sendiherra Rúmena við Páfastólinn, — Carmarescu og sendifulltrúi, Moschuna, hafa sagt af sjer Eru komnir til Nantes, en norðar geisa miklar orustur London í gær^ Einkaskeyli til Morgunblaðsins frá Reuter. SKRIÐDREKASVEITIR Bandaríkjamanna eru sagðar hafa byrjað sókn frá borginni Le Mans; en ekki hefir enn frjettst um gang sóknarinnar, sem mun vera stefnt í áttina til Orleans og Parísar. — Þá eru Bandaríkjamenn komnir að stórborginni Nantes við Leiruósa og Lorient er umkringd. Við Angers og Nantes tefja stór jarðsprengjusvæði framsóknina. Um allan norðurhluta vígsvæðisins geisa miklar orustur en breytingar hafa ekki orðið miklar þar. Sendiherra Banda- ríkjanna afhendir embæiiisskilríki Roosevelt situr mikil- væga ráðstefnu á Havaii-eyjum London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. % TILKYNT IIEFIR VERIÐ í Washington, að Roosevelt forseti hafi fyrir þrem vikum setið mjög mikilvæga ráðstefnu í Honolulu með hershöfðingjum sínum og skoðað varnir Pearl Ilarbour. Var rætt um sóku til ])ess að ná aftur Filipseyjum og um það, hvernig Japanar yrðu sem fyrst neyddir til skilyrðislausrar uppgjafar. ráðstefnu Þeir, sem sátu þessa með Roosevelt voru: Mac Arthur hersh. Leahy flota- foringi, Hasley flotaforingi og Niemitz flotaforingi. Ráðstefn- unni var af Öryggisástæðum haldið leyndri svo lengi. Roosevelt, sem fór með her- skipi til Havaii, lagði af stað þangað kvöldið eftir að hann tók við útnefningu Demokrata- flokksins sem forsetaefni. Tilkynning frá utanríkisráðu ney tinu: í GÆR tók forseti íslands á móti sendiherra Bandaríkjanna herra Louis G. Dreyfus jr., í hátíðarsal Bessastaða, og af- henti sendiherra forseta embætt isskjöl sín. Við þetta tækifæri fórust sendiherra orð á þessa leið: ,,Mjer er það sjerstakur heið ur að færa yður í dag, herra for seti, brjef forseta Bandaríkja Ameríku, en með því er jeg gerður sjerstakur sendiherra og ráðherra með stjórnarumboði hjá yður, herra forseti Islands. Þótt jeg eigi hafi dvalið lengi hjer á landi, hefi jeg tekið eftir hinum mikla áhuga þjóðarinnar fyrir landi mínu og orðið var þeirra óska hennar að lönd vor megi lifa í andrúmslofti ein- drægni og góðvilja. Þessi vin- áttuhugur er mjer mikið gleði- efni, og jeg mun hlúa að honum eftir bestu getu. Jeg vil fullvissa yður, herra forseti, um það að meðan jeg leysi af hendi skyldustörf emb- ættis míns, mun jeg reyna af fremsta mætti að viðhalda og auka á þau bönd einlægrar vin- áttu, sem hinagð til hafa ein- kent svo mjög samskipti landa okkar beggja. Myndi jeg telja það mikið lán, ef jeg gæti á ein hvern hátt átt tækifæri til að vera til aðstoðar landi yðar og landi mínu, þegar leysa verður úr ótal vandamálum. sem a-11- ar þjóðir verða að horfast í augu við að stríðinu loknu, og aftur þarf að taka upp friðsam leg störf. Jeg trúi því, og hygg Framh. á bls. 11. í Brest og St. Malo. Þjóðverjar verjast enn af mikilli-hörku í báðum þessum borgum, þó ekki hafi þeir að sögn nema eitt virki á valdi sínu enn í St. Malo, en hins- vegar hefir ekki frjettst enn um að Bandaríkjamenn væru komnir inn í Brest. — Kafbáta bækistöðin Lorient á suður- strönd Bretagneskagans er sögð umkringd, en sjest hefir til skipaferða Þjóðverja þangað í höfn og er álitið að Þjóðverjar muni flytja lið þaðan. Mikil flutningamiðstöð. Borgin Nantes, sem Banda- ríkjamenn eru nú komnir að, er stór borg og mikil samgöngu miðstöð, um hana fóru yfir 2 milj. smálesta af vörum árið 1939, og um hana fluttu Banda- ríkjamenn mest af hergögnum sínum í fyrra stríði. í borg þess ari eru um 200.000 íbúar. Bæði þar og við Lorient hefir mót- spyrna Þjóðverja ekki verið- mikil. Caen-Mortain-svæðið. Þar eru bardagar ógurlega harðir sem stendur, og hefir að- staðan ekki mikið breytst. — Þjóðverjar munu enn halda Mortain, þótt svo virðist nú, sem þeir muni draga lið sitt af þeim slóðum þráðlega. — Milli Caen og Orne-árinnar hafa Kanadamenn þokast áfram -— sumsstaðar, en í dal einum fyr- ir austan Orne hafa Þjóðverjar aftur unnið nokkuð á. Nálgast Kanadamenu Falaise gegn mik illi stórskctahríð. RáðÍ£Í á skip við Fiiipps- eyjar. Washington: Afnerískar flug vjelar eru nú byrjaðar á því að gera árásir á skip Japana við Filippseyjar. Söl:1u flugvjelar þannig allstóru japönsku flutn ingaskipi við eyjarnu: í íyrra- dag. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.