Morgunblaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 8
8 r tóOBGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. ágúst 1944. PUT THE NEW 6UV /N THE 0AC(< ROOM /»N‘ KEEP v HIM LOCKEP UP UNTIL J 7 1 CÁH&EE.MM. ,— HEV, /HONXEVE.*.. I/M HITTIN' THE FEATHER5. ANDV /AND PU66VLL BE 4L0N6 /ANV, MlNUTE/ « 1—2) Blákjammi: — Heyrið þið; strákar. Jeg ætla að fara í bælið. Andy og Puggy koma á hverri stundu. — Glæpamaður: — Golt og vel. — Blá- kjammi: -— Setjið nýja náungann í bakherbergið og geymið hann; þangað til jeg get heilsað upþ á hann. 3—4) Nokkrum mínútum síðar kemur bíll að húsinu. Eftir Robert Storm n Framh. af bls. 7. í norðurátt frá Virbalis- Kybartai drógust landamær in á svipaðan hátt framhjá Schirvindt Þýskalands meg in og Naumiestis Lietuvu megin, þangað til þau komu að ánni Nemunas ýið bæinn Jurbarkas. Þaðan lágu landamærin á árunum 19ý3 —1939, á meðan Klaipeda- fvlki var okkar, meðfrám ánni, framhjá borginni Til- sit, þar sem Napoleon og Al- exander 11 sömdu um frið á fleka í miðri ánni, því að hvorugur vildi standa á landi, sem hinn rjeð vf-ir. Við Tilsit er áin töluvert breið. Timburflekar líða hægt áfram undir tvær vold ugar brýr, sem liggja frá Til- sit til Panemune í Klaipeda- fylkinu. Niðurlag. Loðskinn á kápur fyrirliggjandi. 1EINAR GUÐMUNPSSÖNi Ef Loftur getur það ekki — bá hver? -> . > ÍREYKJflVTi •> Heildverslun, Austurstr. 20'. X v .=. Súðin vestur og norður til Þórshafnar um miðja næstu viku. Flutn- ingi til Norðurlandshafna veitt móttaka síðdegis í dag, árdegis á morgun (laugardag) og ár- degis á mánudag. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánu- dag. <S/lCÍjts£cJÍL cy/ci4u/cfCCU)s/lCSy6x)S‘ cc a <j/huxjraveyi J. C^ián A/. /O - /2 vy 2- V cáiýéeya slm'JV22 BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU ALDREI stöðugar inntökur Hið hrökka ALL-BRAN bætir meltinguna Það er ekki furða þótt yður velgi við hægðalyfjum. Þau erlu bragðvond — veita aðeins stundarhjálp, en geta aukið meltingartruflanir. Farið að dæmi þúsundanna — borðið reglulega Kellogg’s All Bran. Þessi ljúffenga og nær- andi fæða bætir meltinguna. All Bran er reglulega ljúffengt með mjólk og sykri, eða ávöxt- um. Biðjið kaupmann yðar um það í dag. Fyrir 25 árum. Framhald af bls. 6. sjerstakt sje um að vera, þar sem fáni er uppi, en varla verð ur sagt, að deildarfundir sjeu neinn sjerstakur viðburður, þar eð þeir eru á hverjum degi í 3 mánuði samfleytt.. Og með hverju á þá að auðkenna hin hátíðlegú tækifæri, þegar fán- inn er gerður svona hversdags- legur? — Rjett væri að hafa fundarvejfu með sjerstakri gerð og nota ekki fánann, nema sjer Staklega sje ástatt. — Þetta finst okkur nú óbreyttum borg urum. — Hvað finst háttvirt- um þingforsetum?“ - Jarðsímar Framh. af bls. 2. inni eina úrræðið í bilþ er þess að vænta, að símanotendur not færi sjer það eftir því, sem unt er. 1. ágúst 1944. Guðmundur Hlíðdal. ALTAF Þessa ágætu náttúrlegu fæðu „V erðlagsbrot“ firmans M. Th. Blöndals Það er Nærandi! • °flT FIAKE5 Girnileg t! Bragðgott! 3 mínútna hafraflögunar eru bakaðar í verksmiðjunni í 12 stundir. Þessvegna hafa þær hveitikeim! Þessvegna eru þær svo lystugar og heilnæmar! Hafið þær í matinn á morgun. Öllum þykja þær góðar. 3éMINUTE OAT FLAKES MEÐ SKlRSKOTUN til tilkynningar verðlagsstjóra, sem bii’t var í dagblöðunum 1. þ. m. um verðlagsbrot á vísað til hæstarjettar, og fær sama vettvangi mega geta gefið nákvæma skyringu á þessu fyrirbrigði, en þar eð mál þetta er nokkuð marg- brotið, og jeg veit að blöðin taka ekki langa grein um þetta mál, Itet jeg mjer nægja að sirini, að taka fram: „Vjer höfum aldrei selt kaffi yfir auglýst hámarks- verð, en vjer höfum á s.l. 1 y2 ári selt kaffi talsvert lægra verði en aðrir. Viðskiftavinir vorir þurfa ekki annað eti að yfirfara innkavipsreikninga sína á þessu tímabili og bera þá sam an við innkaup » sín á sömu vörutegund keypta hjá öðr- um. Þeir vita vel, að frá því í janúar 1943 (enda auglýst- um vjer þá verðið í dagblöð- j urram) höfum vjer ávalt selt kaffi ódýrara en aðrir. » En hvernig getur þá stað- ið á því, að firmað er sektað, og gert að endurgreiða 20 þús. krónur fyrir ólöglegan hagnað, þannig munu margir spyrja- Mál þetta er frá því á árinu 1942. Þá starfaði hjer nefnd sem hjet „Dómnefnd í. verðlagsmálum’ ‘. Á þeim dögum var — eins og menn muna — verið að fika sig áfram með hvernig best, skyldi komið fyrir verðlagsákvæð- nm, og var ekki vel gott að átta sig á auglýsingum nefnd- Iþ Augun jeg hvil með gleraugum frá TÝLI. arinnar, eins og menn geta 'sjeð af t. d. auglýsingu dags. 15. sept. 1942, sem birt var í Morgunblaðinu um hámarks- verð á kaffiT I Brot vort — ef brot skal kalla — liggur ekki í því að, ■ vjer höfum selt kaffið yfir auglýst hámarksverð, heldur í því, að vjer áttum fyrirliggj- andi nokkrar birgðir af hráu kaffi (hráefni mætti kalla; að), sem keýpt var inn með hagkvæmu verði og notað var til kaffibrenslunnar. . Um kaffibætismálið get jeg, verið stuttorður. Hámarks- verð var sett á kaffihætis- stengur, sem vigtuðu 250 gr., J en vjer seldum ávalt 200 gr. pakka af dufti fynV sama verð | og stöngin var seld fyrir. Kaupandi fær raunverulega ekki meiri kaffihæti að efni til þótt hann kaupi 250 gr. stöng, því að hún inniheldur um 20% vatn eða þótt hann kaupi 1 pakka af kaffibætis- dufti sem vigtar 200 gr. Að lokum vil jeg geta þess, að jeg mun í framtíðinni —, til þess að koma í veg fvrir nokkurn misskilning og tor- tryggni í vorn garö — þirta bæði heildsöluverð og Smá- söluverð á kaffi og kaffihæt- ir vorum í dagblöðunum. Máli þessu mun nú verða vísað til hæstarjettar, og fær sinn endanlega dóm þar. Reykjavík, 9. ág. 1944. G. Jóhannesson. i HUSNÆÐI Sá, sem getur leigt hjónum með 2 börn 2—3 herbergja íbúð, frá 1. sept. eða seinna, fær gefins 12 manna matar- og kaffistell, afnot af fólksbíl og fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 5317 kl. 8—9 í kvöld og næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.