Morgunblaðið - 12.08.1944, Page 1

Morgunblaðið - 12.08.1944, Page 1
81. árgangur,. 179. tbl. — Laugardagur 12. ágúst 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Bandaríkj amenn konmir 15 kílómetra suður frd Nantes Gognsóhn Þjóðverjn við landa- mærin jalnhörð í gær ússar vinna á við Peipusvatn London í gær: Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. GAGNSÓKN Þjóðverja í Lit haugalandi hefir verið jafnhörð í allan dag og telja fregnritar- ar háðar einhverjar ógurleg- ustu skriðdrekaorustur styrjald arinnar á svæðinu fyrir vestan og suðvestan Kaunas. Segja fregnritarar vorir í Moskva, að Þjóðverjar tefli þar fram ó- hemju skriðdreka og fótgöngu- liði, ásamt miklum flugher. — Þjóðverjar segjast hafa tekið aftur bæinn Vilkovitze sem er suðvestur af Kaunas. Þá segja frjettaritarar að meginorusturn ar sjeu háðar um 35 km. frá landamærum Austur-Prúss- lands, svo eftir því hafa Þjóð- verjar unnið nokkuð á. Rússar segjast valda þýska sóknar- hernum miklu tjóni á mönnum og hergögnum. Við Pskovvatnið. Þar norður frá kveðast Rúss ar hafa hafið nýja sókn, nánar tiltekið fyrir vestan og suðvest an borgina Pskov og sótt fram um 25 km. á 70 km. breiðri víg línu. Eru orustur sagðar miklar um þær slóðir. Kveðast Rússar hafa tekið þar bæiftn Pechory í Eistlandi og mikinn fjölda þorpa. Fyrir norðan Pskov- vatnið er ekki getið um neina bardaga í tilkynningum aðila. Við Byalistok. Fyrir suðvestan þann bæ kveðast Rússar einnig hafa unnið nokkuð á og tekið all- mörg þorp og járnbrautar- stöðina Kryshy. Fyrir norðan og norðvestan Sidelce hafa Rúss- ar tekið járnbraútarstöðina Kossovruski, en þar fyrir sunn an og suðvestán eru háðar mikl ar orustur, austan Varsjár, en ekki er neinna breytinga á stöðinni getið á því svæði. Gagnáhlaup nærri Sandomierz. Fyrir vestan Sandomierz segja Rússar Þjóðverja halda uppi áköfum gagnáhlaupum, sem þó hafi tekist að hrinda í miklum orustum, þar sem Þjóð — Reuter. komínn til ftalíu Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Frá aðalstöðvum banda- manna á Italíu berst sú frjett seint í kvöld, að Churehill forsætisráðherra Breta sje: ])angað kominn. Ekki var tekið fram í tilkynningunni, hvort hann væri á snöggri ferð, eða ætlaði að dvelja uin lengri tíma á Ítalíit. Þótt alls ekkert sje enn vit- að um erindi > Churehills til Italíu, eru Italir mjög ánægð- ir með komu hans, sem hefir hálfpartinn fundist upp á síð- kastið að ])eir væru gleymdir. — Reuter. Þjóðverjar yfirgefa Florens London í gærkveldi: ÞÝSIvA frjettastofan til- kynti í dag, að þýski herinn í norðurhverfum Florens hefðu hörfað úr borginni og myndað sjer nýja varnarlínu fyrir norðan hana. Ekki hefir þessi fregn enn verið staðfest af bandamönnum og ekki vitað, hvort hersveitir þeirra eru kornnar inn í norðurhluta borgarinnar enn. Annars hefir ekki verið bar ist neitt við Florens í dag, bardagarnir hafa verið sunn- ar og vestar. Á Adriahafs- stföndinni hefir pólskum og ítölskum hersveitum í liði bandamanna tekist að taka tvö þorp og einá þýðingar- raikla hæð. Einnig hafa Bret- ar unnið á í Arnodalnum. ErKifla aðgjósa? SEINT í gærkvöldi bár- ust blaðinu þær frjettir frá Ásgarði í Grímsnesi að bjarmi sæist á lofti í austurátt og bæri yfir Eyjafjöll. Einnig var vart við eldflugur á lofti í sömu stefnu og svipaðar því, er sáust 1918, þegar Katla gaus. Blaðið hafði samband við Vík í Mýrdal, Varma- hlíð í Vesturt-Eyjafjalla- hreppi og Kirkjubæjar- klaustur í gærkvöldi. — I Varmahlíð hafði orðið vart við rauðan bjarma á lofti, er virtist helst koma utan af hafi. en annars eltki vel gott áð atta sig a því. — í Vík hafði líka orðið vart við einhvern ljósagang en aðeins lítils- háttar. Aftur á móti hafði ekki orðið vart við neitt slíkt á Kirkjubæjar- klaustri. Hvort hjer er um gos að ræða eða eitthvað annað er ekki gott að ráða. Ef til vill er Katla tekin að gjósa á nýjan leik. Jinnah vill Múham- eðsmannaríki Bombay í gærkveldi. Jinnah, forseti flokks Muhamedstrúamanna í Ind- landi, sagði í dag, að Muham- edstrúarmenn í Indlandi væru ákveðnir í því að krefjast þess, að stofnað yrði sjerstakt og sjálfstætt ríki Muhameds- manna í Indlandi. Mæl|i Jinnah þetta um leið og hann dró með egin hendi á stöng fána Muhamedsmanna á mik- illi samkomu þeirra og sagði síðan: „Fyrr skulum vjer all- ir glatast, en missa af þess- um rjetti vorum, og raeð hjálp Aliah skulum vjer og ná þessu háleita takmarki. — Reuter. Munu stefna til norðurs frá Le Mans Sóknin frá Caen stöðvuð í bili London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í HERSTJÓRNARTILKYNNINGUNNI frá aðalstöðv- um bandamanna í Frakklandi í kvíld er sagt, að Banda- ríkjahersveitir sjeu komnar yfir Leirufljótið og sæki þar fram fyrir sunnan Nantes, sem nú er algerlega á valdi amerískra hersveita. — Ekki segir herstjórnartilkynn- ingin neitt um sókn Bandamanna frá Le Mans, en fregn- ritarar hermdu í dag, að henni myndi stefnt til norðurs — til Alencon, sem er mikil samgöngumiðstöð. Þjóðverjar skýrðu einnig frá bardögum umhverfis þá borg í dag. Engin staðfesting hefir enn fengist á þeim fregnum, að Bandaríkjamenn væru komnir til Chartres, en þær voru að berast öðru hvoru í dag. „Alt í lagi“ segir Montgomery Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. MONTGOMERY hershöfð- ingi birti í dag ávarp til allra hermanna og liðsforingja, sem hann stjómar og sagði meðal annars: „Jeg vil tala við ykk- ur alla, þar sem við vinnum allir að sama markinu. Við höfum átt erfiðar stjjndir og sumir voru farnir að efast um alt færi vel, en við hjer efuð- umst aldrei, Alt er í lagi. Mik- il breyting hefir orðið á fáum vikum og við höfum nú mikil tækifæri. Vjer höfuin haldið| hratt austur á bóginn, tekið mörghundruð þorp og marga bæi, tekið 100.000 fanga og mikil hergögn. En meira er þó um vert, að. að herir Þjóðverja eru nú víða í hættu, og við erum sumsstaðar að komast að baki þeirra. En þeir munu berjast til hinstu stundar af mikilli hörku, og þetta verðum við að muna og berjast líka af hörku til þess að vinna stríðið. —. Það er ekki ávalt auðgert að haida sókninni jafnharðri, en við munúm allir leggja alla okkar krafta fram eftir megni“. 1 — Lauk svo hers- höfðinginn ávarpi sínu með ritningargrein. Erfitt við Caen. Sókn Kanadamanna til suð- urs frá Caen er stöðvuð í bili. Hafa Þjóðverjar komið fyrir miklu af skriðdrekabyssum og öðru stórskotaliði fyrir norðan Falaise og sjest hafa merki þess að þeir dragi að sjer meira lið bak við þenna sfórskotaliðs- vegg, bæði skriðdrekalið og fót göngulið. Barist í Thury Harcourt. Barist er nú í smábænum Thury Harcourt sunnan Orne- árinnar, en um hann hefir verið áttst við í allan dag. Munu nú bandamenn langt á veg komnir með að ná bæ þessum á sitt vald, en vestar, milli Vire og Mortain. sem enn er í höndum Þjóðverja, eru ákafar orustur háðar. Hafa Þjóðverjar allmik- ið lið þarna enn; og eru auð- sjáanlega að bíða færist á að sækja til strandar ef lát verði I a liði bandamanna þarna. Fyr- I ir sunnan Vire sóttu Bandaríkja menn fram um rúma 3 km. Á Bretagneskaganum. Þar er'enn barist.við Lorient og Brest og jafnvel í St. Malo 'verjast Þjóðverjar enn í kast- ala bæjarins. Hafa þeir leikið 1 höfnina m;ög illa með spreng- " ingum, Þjóðvcrjar i Brest hafa enn fengið un að gefast upp, en neituðu aftur og verjast af mik illi hörku. Munu Bandaríkja- menn ckki enn *komnir inn í borgina. Alencon-Chartres- Orleans. Mikil heilabrot eru um sókn Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.