Morgunblaðið - 13.08.1944, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.08.1944, Blaðsíða 3
• $•$■<$ t S-<$> MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. ágúst 1944. p« GAMLA BlÖ Loka- viðureignin (The Round Up) Richard Dix Patricia Morison Preston Foster Sýnd kl. 7 og 9. Bannað fyrir börn innan 16 ára. Hefnd (The Avenging Rider) Cowboy-mynd með Tim Holt. Sýnd kl. 3 og 5. Bannað fyrir börn innan 12 ára. TJARNAKBÍÓ Happafætur (Lucky Legs). Amerísk gaman- og leik- húsmynd. Jinx Falkenburg Leslie Brooks Kay Harris. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ujiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiimiiiimiiiimiiiiiiiui I Vörubíll 1 H óskast í skiptum fyrir 5 l§ = manna fólksbíl, model r38 s §§ í góðu standi. Bíllinn er til j§ s sýnis í dag, sunnudag á H B Bergstaðastræti 28 A. § miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiuiimtiiiiiÍD S. K. T. DansBeikur G.T.-húsinu í kvöld kl. 10 Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. — Sími 3355. S.G.T. Dansleiknr verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 9. Sími 2428. Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. Dansleikur verður haldinn í Selfossbíó í kvöld og hefst kl. 8 síðd. — Góð hljómsveit spilar. Ölvuðum bannaður aðgangur. • Selfossbíó H.f. Öllum þeim, sem glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu þ. 4. þ. mán. votta jeg mínar innilegustu þakkir. Sjerstaklega þakka jeg Sigúrjóni Pjeturssyni og fjölskyldu svo og því samstarfs fólki mínu er færðu mjer. hið vandaða viðtæki að gjöf. Jón Einarsson frá Skólabænum, - nú að Álafossi. NÝJA BÍÓ Listamannalíf („Hello, Frisco, Hello“) Skemtileg musik-mynd í eðlilegum litum. Aðalhlut verk: Alice Faye John Payne Jack Oakie Lynn Bari. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Mínar, dýpstu þakki til barna minna, barna- barna, venslafólks og margra vina, sem heiðruðu mig og glöddu á 80 ára afmæli mínu, með gjöfum, ljóðum, blómum, skeytum og nærveru sinni og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll á óförnu leiðinni ykkar. Elín frá Ósi. íxsxsxsxsxsxex»<íxsxsxíxsx®>3xs><sxsxsx$><®xí«sxíxí><sxsx$><e><sxjxsxs>3KS><sxíxs>3>$xíx$xsxsxíxíxíx8> Til Þingvalla daglegar ferðir Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. *«>«xs>^xíxSxí>3xíxí><sxs><sxs><íxsxíxsxsx®xsx$x?xíxSxMx$K®«x$xSxSxíx$x8KSxe><sxíxí><sxíxsxSx»<íx$ <S> <*> Rennismiðir og járnsmiðir geta fengið atvinnu nú þegar í Landssmiðjunni. Landsmiðjan • * • !*♦*♦ *♦* *•* *♦* *»* *•* *•****’♦* *!m»h»**»**»m**4»* **♦ ♦t**J**t**t4 ! Varðskipið Þór t annast Akranesferðir Víðis í nokkra daga. t •> Þór liggur við endann á Grófarbryggju. % •:• »> **♦ ^♦>.:..>.>.>.>.X**>*>*K**>*>*>*X-X**>*>*H**>*>»>»>»>»>»H»«>»X*»>»H»f>«>»>»:->‘>»>»>»>»> Hver var söku- dólgurinn? Spennandi leynilögreglu- mynd með: Lloyd Nolan og Marjorie Weaver. Sýnd kl. 3 og 5. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Kjósar-, Mýra og Borgar- fjarðarsýsium, verður við ölver í Hafnarskógi í dag, sunnu- dag og hefst kl. 2 e. h. Ræðumenn verða: Öl- afur Thors form. Sjálfstæðisflokksins, Frið- rik Þórðason framkv.stj. og Pjetur Ottesen alþm. Til skemtunar verður kórsöngur, fim- leikásýning kvenna undir stjórn Jóns Þor- steinssonar og „útvarpsþáttura Alfreðs And- rjessonar með aðstoð Jóns Aðils og Sigfúsar Halldórssonar. Dansað á stórum palli, en þriggja manna hljómsveit leikur fyrir dans- inum Matur og aðrar veitingar verða á staðn- um allan daginn. — Skipsferð verður frá Reykjavík með vs. Þór kl. 11 f. h. á sunnu- dag og bílferðir allan daginn frá Akranesi. Undirbúningsnefndin Tilkynning frá happdrætti Frjálslynda safnaðarins , (SÁcijfstcJxi ^ c/cuuÁycccbs.Áusjo.bs cc a <=/uiuyaoeyt 3. (ýión Áí. /0-/2 oa ! 2- ty cfay/eya slm J//2 Augun jeg hvíll með gleraugum frá TÝL5. Allir þeir, sem hafa haft miða til sölu og ennþá ekki gert skil, eru vinsamlegast beðnir að gera það eigi síðar en á mánudagskvöld, 14. þ. m. td Stefáns A, Pálssonar, Varðar- húsinu. — Þeim, sem ekki hafa þá gert skila- grein, verða reiknaðir miðarnir, sem seldir. Happdrætti Frjálslyndasafnaðarins. ;!; V W V V - V W V V V V Kjötbúb til sölu Ef Loftur getur það ekkl — þá hver?, Takið þessa bók með í sumarfríið. A besta verslunarhorni í Austurbænum, er til sölu, kjötbúð í húsi, sem er í byggingu. "Semja ber við Magnús Einarsson, sími 2085. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.