Morgunblaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 1
81. árganguc 181. tbl. — Þriðjudagur 15. ágúst 1944. IsaíoldarprentsmiSia h.f. BANB9AMENMv^l£YNA AÐ INNIKR SJÖIJNDA ÞÝZKA HE A kortinu miðju má sjá borgirnar tvær, Falaise og Argentan, sem Þjóðverjar hafa leið á milli. fíússar iaka Osowiec London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. DAGSKIPAN var út gefin af Stalin í kvöld og þar til- kynti hann, að Rússar hefðu nieð áhlaupi tekið kastala- bprgina Oso\riche, en htin stendur sumian landaniæra Aust- ur-Prússlaffds á járnbrauthmi til Luck. Þjóðverjar höfðu fyrr nm daginn tilkynt, að þeir hefðu hörfað úr borginni, sem er um 20 km. frá landamærunum. Þá kveðast Rússar hafa haldið áfram sókn sinni frá Pskov og segja fregnritarar að þeir sjeu á góðri leið til sjávar í miðju Eistlandi, en kæmust þeir þangað yrðu her- ir Þjóðverja þar rofnir í tvo hluta. Norðauntan Axistur-Prúss- nesku landamæranna halda Þjóðverjar áfram gagnáhlaup um síimm að sögn Rússa og einnig sunnar, við Sandomierz, þar sem Þjóðverjar reyna stöðugt að hindra framsókn Rússa vestir Vislu. Voru á- hlairp þessi gerð með skrið- drekum, en Rússar segja þeim hrundið. nu í Normandl Pransk't skriðdrekaherfylki er nú tekið að berjast með Bandaríkjamönnum á vígstöðv. unum í Normandi, og hefir hermönnunum hvarvetna ver- ið tekið með mikilli hrifningu nf íiniunum. — Stjórnandi herfylkis þessa er hinn frægi hershöfðingi, Leclerc, sem sótti fram um Sahara til móts, við meim Montgomerys í Tun- is. — Renter. Þjóðverjar nota þrýstiloftknúnar orustuflugvjelar London í gærkveldi: Amerískir flugmenn urðu í dag varir við þrýstiloftsknún- ar orustuflugvjelar þýskar, er þeir voru að gera árásir á bæi í Suður-Þýskalandi. Þetta ver í fyrsta skipti í heimssögunni, sem slíkar vígvjelar eru notað- ar. Sagt er að Messerschmitt- verksmiðjurnar framleiði vjel- ar þessar og eru þær kalaðar „Svölur". Þær eru ákaflega hraðfleygar og mjög vopnaðar. — Reuter. Sonur (hiang Kai Shek Guambúar þakka. London í gærkveldi: Ibúar eyjarinnar 'Guam í Kyrrahafi, sem nú er aftur ' í -höndum Bandaríkjahers, eftir að hafa verið á valdi Japana í 38 mán- uði, hafa sent Roosevelt forseta og yfirherstjórn Bandaríkjanna þakkarskeyti fyriir að hafa frels að sig úr óvinahöndum. Aðeins tæpir 20 km. milli herja Bandaríkja- manna og Kanada- manna London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HERSVEITIR Bandaríkjamanna, sem sækja fram til norður frá Argentan eiga mi aðeins ófarna um 19 km. til þess að ná saman við her Kanadamanna fyrir norðan Falaise, og næðu herir þessir bráðlega saman, myndi allmikill hluti 7. þýska hersins verða innikróaður. Þjóðvejar halda hægt undan, til þess að komast úr kreppunni og verjast af hörku á undanhaldinu, en er erfitt um alt ferðalag á daginn, vegna stöðugra árása flugvjela bandamanna, sem í allan dag hafa hamrað á flutningalestum og liði Þjóðverja. I dag hafa Kanadamenn sótt nokkuð fram til suðurs í hörðum bardög- um og Bandaríkjamenn nokkuð í norður frá Argentan, sem þeir hafa tekið. Þetta er elsti sonur, Chiang Kai.Sheks, er hann æskulýðs- leiðtogi Kina og hefir unnið mikiS að íþrótta- og uppeld- ismálum. Chang yng'ri, stjórnar fylki í Suður-Kína, og er "sagður hafa gert þar. miklar umbsét- ur í skóla- og uppeldismálum. Ennfremur leggur Chang mikla áhe'rslu á, að æskulýð- urinn alist upp við íþróttir. Yfirgefa Þjóðverjar Suður- Frakkland BRESKA ÚTVARPIÐ hafði það í gærkveldi eftir sviss- neskum fregnum, að Þjóð- verjar væru að flytja her- sveitir sínar á brott úr Suður- Prakklandi og einnig birgðir sínar og amian útbúnað. — Svipaðar fregnir eru sagðar hafa komið frá Spáni, en engar þessara frjetta hafa enn hlotið neinskonar staðfestingu. Þá hema einnig fregnir frá Sviss, að Vichystjórnarinnar sje því nær alveg hætt að gæta í Frakklandi og sje sumsstaðar raunverulega ekki um neina stjórn að ræða, nema helst herstjórn Þjóð- verja, sem víða hafi orðið að taka að sjer almenn mál. * m »---------- Beaverbrook kominn heim. London í gærkveldi: Beaver brook lávarður, sem var full- trúi Breta á olíuráðstefnunni í Bandaríkjunum, er nú kominn heim til Bretlands. Fór hann frá New York í Liberatorflug- vjel og var als 17 og hálfa-kM- þaðan til London. — Beaver- brook flaug einnig vestur og var þá 19 klukkustundir á leiðinni. —Reuter. Dagskipaji Eisenhcwers Eisenhower yfirhershöfð- ingi gaf í morgivn út dagskip- an til allra hermanna, flug- manna og sjóliða, sem undir hans yfirstjórn berjast. Var kveðið svo að orði í dagskip- aninni, að bandamenn hefðtt nú ágætt tækifæri til þess að vinna óvinunum mikið tjón og sigrast á allmiklum her- styrk þeirra. — En tekið var fram í dagskipaninni, að hraðann yrði að hafa á, ef hepnast ætti að vinna þenna sigur, sem hjálpa myndi þess að vinna fullnaðarsigur á 6- vinunum. Lagt til sóknar Skömmu eftir að dagskip- anin var gefin út, byrjuðu Kanadamenn fyrstir sóknar- lotu fyrir norðan Falaise og tókst með hjálp flugvjela að sækja nokkuð suður á bó^inn. Fyrir vestan þá sóttí annar breaki herinn fram, en Banda- ríkjamenn sækja fVá Sfort&in og einnig að sunnivi. Þjóð- verjar hörfuðu hratt undan í gær, en í ðag veittu þeir öfl- itgt viðnria á imdanhaldhm. Flugvje^ar bandatnaana -rjeð- ust að hersveitmn Þjóðverja allan dauiim os' eiai sagðar hafa mmið mikið tjón á skrið- dreknm. flutninsatækjum og fallby:,sum. — Á- Mortain- svæðinu haf'a Bandamenn náð á sitt vald i'jórm'i skó<i'arsvæð- um og höfðu Þjóðverjar birgð arstöðvar í þeim ðihim. Frh. á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.