Morgunblaðið - 15.08.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 15.08.1944, Síða 1
SJÖi; EYNA AÐ INMK DA ÞÝZKA HERINIM ÖA AIDERNÍY ^ENGLISH CHANNEL BOULOGní OCTÍVILIE ^UERNSEY IS. SARX IS. VALOCNES chER80URC BREST JERSEY CARENTAN, ISIGNY TRE^ORT COUTANCES 'Oharfiewi ST. BRIIUC BAYEUX. DIEPPf ICRANVIUE BOtBEC ^AEN oeaUVIUE TROUVIUE. >ONT O L'ABBE jú iNEUFCHATEl ÍALAISE ARCCNTAN IAIGLF RENNES QUIIUON IA IOUW VUSAIUES PARIS Á kortinu miðju má sjá borgirnar tvær, Falaise og Argentan, milli. sem Þjóðverjar hafa leið á Rússar toka Osowiec London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins- frá Reuter. DÁGSKIPAN var út gefin af Staliu í kvöíd og þar til- kynti hann, að Rússar hefðu með áhlaupi tekið kastala- borgina OsoAviche, en hún stendur sunnan landamæra Aust- ui-Prússlands á járnbrautinni til Luck. Þjóðverjar höfðu fyrr um daginn tilkynt. að þeir hefðn hörfað úr borginni, sem er um 20 km. frá landainærunum. Þá kveðast Rússar hafaj haldið áfram sókn sinni frá! Pskov og segja fregnritarar að þeir sjeu á góðri leið til sjávar í miðjn Eistlandi, en j kæmust þeir þangað yrðu her- j ir Þjóðverja þar rofnir í tvo _ liluta. N orð austan Austur-Prúss- nesku landamæranna halda Þjóðverjar áfram gagnáhlaup um sínum að sögn Rússa og einnig sunnar, við Sandomierz, ]iar sem Þjóðverjar reyna stiiðugt að hindra framsókn Rússa vestn Vislu. Voru á- hlaup ]>essi gerð með skrið- drekum, en Rússar segja þeim lirundið. Ftanskur Bier bers! nú í Normand! Franskt skriðdiækaherfylki er nú tekið a£> berjast með Bandaríkjamönnum á vígstöðv. nnum í Normandi, og hefir hermönnunum hvarvetna ver- ið tekið með mikilli hrifningu af ílnmnum. — Stjórnandi herfvlkis þessa er hinn frægi liershöfðingi, Leclerc, sem sótti fram um Sahara til móts við menn Montgoinerys í Tun. is. — Repter. Þjóðverjar nota þrýstiloftknúnar orustuflugvjelar London í gærkveldi: Amerískir flugmenn urðu í dag varir við þrýstiloftsknún- ar orustuflugvjelar þýskar, er þeir voru að gera árásir á bæi í Suður-Þýskalandi. Þetta er í fyrsta skipti í heimssögunni, sem slíkar vígvjelar eru notað- ar. Sagt er að Messerschmitt- verksmiðjurnar framleiði vjel- ar þessar og eru þær kalaðar „Svölur“. Þær eru ákaflega hraðfleygar og mjög vopnaðar. — Reuter. Guambúar þakka. London í gærkveldi: íbúar eyjarinnar Guam í Kyrrahafi, sem nú er aftur ' í -höndum Bandaríkjahers, eftir að hafa verið á valdi Japana í 38 mán- uði, hafa sent Roosevelt forseta og yfirherstjórn Bandaríkjanna þakkarskeyti fyriir að hafa frels að sig úr óvinahöndum. Sonur Chiang Kai Shek Þetta er elsti sonur. Chiang- Kai.Sheks, er hann æskulýðs- leiðtogi Kína og hefir unnið mikið að íþrótta- og uppeld- ismálum. Chang yngri, stjórnar fylki í Suður-Kína, og er "sagður hafa gert þac miklar umbæt- ur í skóla. og uppeldismálum. Ennfremur leggur Chang mikla áherslu á, að æskulýð- urinn alist upp við íþróttir. Aðeins tæpir 20 km. milli herja Bandaríkja- manna og Kanada- manna London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HERSVEITIR Bandaríkjamanna, sem sækja fram til norður frá Argentan eiga nú aðeins ófarna nm 19 km. til þess að ná saman við her Kanadamanna fyrir norðan Falaise, og næðu herir þessir bráðlega saman, myndi allmikill hluti 7. þýska hersins verða innikróaður. Þjóðvejar halda hægt imdan, til þess að komast úr kreppunni og verjast af hörku á undanhaldinu, en er erfitt um alt ferðalag á daginn, vegna stöðugra árása flugvjela handamanna, sem í allan dag hafa hamrað á flutningalestum og liði Þjóðverja. I dag hafa Kanadamenn sótt nokkuð fram til suðnrs í hörðum bardög- um og Bandaríkjamenn nokkuð í norður frá Argentan, seni þeir hafa tekið. Yfirgefa Þjóðverjar Suður- Frakkland BRESKA ÚTVARPIÐ hafði það í gærkveldi eftir sviss- neskum fregnum, að Þjóð- verjar væru að flytja her- sveitir sínar á hrott úr Suður- Frakklandi og einnig birgðir sínar og annan útbúnað. — Svipaðar fregnir eru sagðar hafa komið frá Spáni, en engar þessara frjetta hafa enn hlotið neinskonar staðfestingu. Þá hema einnig fregnir frá Sviss, að Vichystjórnarinnar sje því nær alveg hætt að gæta í Frakklandi og sje sumsstaðar raunverulega ekki uin neina stjórn að ræða, nema lielst herstjórn Þjóð- verja, sem víða hafi orðið að taka að sjer almenn mál. Beaverbrook kominn heim. London í gærkveldi: Beaver brook lávarður, sem var full- trúi Breta á olíuráðstefnunni í Bandaríkjunum, er nú kominn heim til Bretlands. Fór hann frá New York í Liberatorflug- vjel og var als 17 og hálfa’klst. þaðan til London. — Beaver- brook flaug einnig vestur og var þá 19 klukkustundir á leiðinni. -—Reuter. Dagskipan Eisenhcwe’rs Eisenhower yfirhershöfð- ingi gaf í morgun út dagskip- an til allra hermanna, flug- manna og sjóliða, sem undir hans yfirstjórn berjast. Var kveðið svo að orði í dagskip- aninni, að bandamenn hefðu nú ágætt tækifæri til þess að vinna óvinunum mikið tjón og sigrast á allmiklum her- styrk þeirra. — En tekið var fram í dagskipaninni, að hraðann yrði að hafa á, ef hepnast ætti að vinna þenna sigur, sem hjálpa myndi þess að vinna fullnaðarsigur á ó- vinunum. Lagt til sóknar Skömmu eftir að dagskip- anin var gefin út, byrjuðu Ivanadaménn fyrstir sóknar- lotu fyrir norðan Falaise og tókst með hjálp flugvjela að sækja nokkuð suður á bógínn. Fyrir vestan þá sótti annar hreski herinn fram, en Banda- ríkjamenn sækja. fi-á Mortain og einnig að sunmyi. Þ.jóð- verjar hörfuðu hratt undan í gær, en í dag veittu beir öfl- ugt viðnám á undanhaldinu. Flugvjelar handamanna • rjeð- ust að hersveitum Þjóðverja allan daginn og eru sagðar hafa unnið mikið tjón á skrið- drekum, flutningatækjum og fallbyssum. — A- Mortain- svæðinu hafa Bandamenn náð á sitt valdfjórum skógarsvæð- um og höfðu Þjóðverjar hirgð arstöðvar í þeim öllnm. . Frh. á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.