Morgunblaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. ágúst 1944. ,»t ,«t ,«t Opnum búðina aftur í dag ML in Laugaveg 10. ELDAVJELAR I # ■ <« Nýkomnar. Verðið lægra en þekst heflr | um langan tíma. J. Þorláksson & Norðmann Bangastræti 11. — Sími 1280. •j»**«*j»*j«**»«h* »|»«h*»H**H**H**H* *H**** ‘H**** *»**H******* *H**H* *H* •!♦*!**♦♦*♦*♦♦**♦**•**•*****♦**•**♦**♦* Vegna viðgerða verða Þvottalaugarnar lokaðar frá miðviku- degi 16. ágúst og út vikuna. BÆ JARVERKFRÆÐIN GUR. *.;..:..x..x-:-x-X“X"X-:-x-x-:-:-:-X”X-:-x-:-:-x-x-x-:-:-:-x-x-x* Til farþega á Þór frá Akranesi sunnudagskvöld. Einhver ykkar hefir í misgripuru tekið ferðatösku um borð í Þór er Kann kom til Reykjavíkur. Taskan er merkt „Nína Jóhannesdóttir, Akureyri“. Vinsam- legast skilist á Hringbraut 145 eða tilkynnist í síma 2066. NVJAR VÖR&JR Dömuveski margir litir og stærðir, flauelskjólar ^ 8—14 ára, barnakjólar, pils margar teg., kotpiis, ung- barnatreyjur o. fl. Höfum ennfremurr. fy'rirliggjandi: Dömukápur, kjóla, regn. og rykfrakka karla og % kvenna, undirfatnað, nærfatnað, úrval af prjónavör- |> um, skrauthnöppum, rennilásum. Sokkar, hanskar og fjölmargt af nauðsynlegum fatnaði og smávörum. VES.TA, Laugavegi 40. SÚPUJURTIR í 20 lbs. dósum fyrirliggjandi. H. Ólafsson & Bernhöft Símar 2090, 2790, 2990. Til Þingvalla daglegar ferðir Bifreiðastöð fslands. Sími 1540. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Drengjameistaramót 1. S. í. gs Drengjamet í þrístökkig DRENGJAMEISTARAMÓTI l. S. I. lauk fyrir nokkru. Úr- slit urðu þessi: 100 m. hlaup:'l. Bragi Frið- riksson 12.6 sek. 2. Halldór Sig urgeirsson, Á, 12.6 sek. 3. Gunn ar Helgason, Umf. Reykjav., 12.7 sek. 4. Magnús Þórarins- son, Á, 12.7 sek. Hóstökk: 1. Þorkell Jóhann- esson, F. H., 1.60 m. 2. Árni Gunnlaugsson, F. H., 1.60 m. 3. Ásgeir Einarsson, K. R., 1.55 m. 4. Ágúst Jónsson, í. R., 1.50 m. — 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jóns son, í. R., 4:30.0 mín. 2. Gunn- ar Gíslason, Á, 4:37.6 mín. 3. Helgi Steinsson í. R., 5:17.0 mín. Kringiukast: 1. Bragi Úrið- riksson, 41.95 m. 2. Sigurjón Á. Ingason, Hvöt, 33.90 m. 3. Halldór Sigurgeirsson 31.15 m. 4. Vilhj. Vilmundarson, K. R., 30.60 m. Langstökk: 1. Þorkell Jó- hannesson 6.23 m. 2. Halldór Sigurgeirsson 5.93 m. 3. Björn Vilmundarson, K. R., 5.92 m. 4. Bragi Friðriksson 5.84 m. 110 m. grindahlaup: 1. Svav- ar Gestsson, K. R., 19.9 sek. 2. Magnús Þórarinsson, Á, 20.1 sek. 3. Ásgeir Einarsson, K. R., 20.6 sek. 4. Bragi Guðmunds- son, Á, 20.6 sek. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit K. R. 48.7 sek. 2. Sveit Ár- manns 49.2 sek. 3. Sveit í. R. 50.7 sek. Stangarstökk: 1. Þorkell Jó- hannesson 3.10 m. 2. Bjarni Linnet, Á, 3.00 m. 3. Sigur- steinn Guðmundsson, F. H., 2.70 m. Kúluvarp: 1. Bragi Frið- riksson 14.31 m. 2. Vilhj. Vil- mundarson, K. R., 12.88 m. 3. Ásbjörn Sigurjónsson, Á, 12.28 m. 4. Kári Sólmundarson, Sk., 12.12 m. 3000 m. hlaup: 1. Óskar Jóns son; í. R., 9:43.2 mín. 2. Gunn- ar Gíslason, Á, 10:23.4 mín. 3. Kári Sólmundarson, K. R., 11:17.6 mín. Þrístökk: 1. Þorkell Jóhann- esson, F. H., 13.22 m. 2. Hall- dór Sigurgeirsson, Á, .13.19 m. 3. Björn Vilmundarson 12.72 m. 4. Magnús Þórarinsson 12.04 m. — Spjótkast: 1. Halldór Sigur- Ef Loftur sretur bað — bá hver? Besta barnabókin er: Æfintýri Asbjörnsens og Moe. geirsson 48.61 m. 2. Sigurður Pálsson K. R., 46.15 m. 3. Bragi Friðriksson 42.16 m. 4. Bragi Sigurðsson, í. R., 39.16 m. 400 m. hlaup: 1. Magnús Þór arinsson 54.9 sek. 2. Óskar Jóns son 55.7 sek. 3. Páll Halldórs- son 55.7 sek. 4. Bragi Friðriks- son 58.2 sek. Þorkell og Halldór stukku báðir yfir drengjametið í þrí- stökki, 13.17, sem Skúli Guð- mundsson átti. Veður var nokkuð kalt með dálítilli golu. I þrístökki og langstökki var stokkið undan golunni. » ^ ♦-- * r S. I. B. S. hafa nýfega borisf effirfaldar gjafir Frá skipshöfninni á Fjallfossi kr. 1325.00. Frá sgipshöfninni á Þórólfi kr. 1110.00. Frá starfsmönnum hjá Söginni h.f. 1010.00. Frá Friðjóni Jenssyni krónur 1000.00. Frá N N (áheit) 50.00. Frá M. G. E. (áheit) 100.00. Frá Guðmundi Pjeturssyni; ms. Esju 100.00. Frá Haraldi Lárussyni o. fl. kr. 110.00. Áheit kr. 25.00. Áheit kr.‘20.00. Áheit frá gamalli konu krónur 20.00. Safnað af S. Sörensen, Fá- skrúðsfirði 275.00. Safnað af Fr. Berndsen, Skaga- strönd 255.00. Safnað af Þórði Einarssyni, Nes kaupstað 170.00. Áheit frá S. 10.00. Safnað af Jónínu, Hermanns- dóttur, Flatey 765.00. Safnað af Ragnheiði Jónsdótt- ur; Dalvík 700.00. Safnað af Ólafi Hermannssyni Eskifirði 1550.00. Frá Líknarfjelavinu Einingu; N. Múlasýslu 300.00. Afhent Kaupfjelagi Skagstrend inga 50.00. Áheit frá N N 10.00. Bestu þakkir. Haegg sefur heims- mef í Iveggja mílna hlaupi SÆNSICI hlaupagarpurinn, Gunder Ilágg hefir nýlega sett nýtt heimsmet í 2ja enskra mílna hlaupi og er það i ann- að skifti á sumrínu, sem hann l>ætir metið á þeirri vega- lengd. Hið ný.ja met hans er 8:42,8 mín, en fyrra metið, sem hann setti, var 8:46,4. Þar áður var nfetið, sem hann átti sjálfur, 8:47,2 mín. — Hágg hefir þannig bætt metið í þessu hlaupi um heilar 5 sek. á sumrinu. Vestur víg- stöðvarnar Framhald af L.síðu Óbreytt aðstaða á Bretagneskaga Engin hinna umsetnu horga á Bretagnéskaga hefir enn faliið Bandaríkjamönnum í hendur, en altaf mun kreppa að Þjóðverjupi í Lorient og Brest. I St. Malo hefir vörn Þjóðverja' enn ekki verið hrotin á bak aftur og hafa þeir þá varist því nær viku í þeirri borg, lengst af eingöngu í kastalanum. — Af sókn Bandaríkjamanna suður frá Nantes berast engin tíðindi. Herst j órnartilkynning Herstjórnartilkynning banda- manna í kvöld er á þessa leið: „Á Falaisesvæðinu sækja her- sreitir bandamanna fram á 8 km. víglínu. Á Vassysvæðinu, fyrir sunnan Aunay sur Odon, hafa bandamenn sótt fram urn 3 km. og eiga nú ^ftir álíka langa' leið að bænum Vassy. Þá hefir verið sótt fram um 4 km. eftir Vire-Tinchebray veginum og amerískar sveitir frá Mortain hafa komist inrt, í bæinn Gers, og þar með sótt fram um 14 km. Þá sækja sveitir Bapdaríkjamanna í suð-austur frá Argentan og mæta þar aukinni mótspyrnn Þjóðverja. Verið er að hreinsa til í 7 varnarstöðvum Þjóðverja á Alenconsvæðinu. Amerískir flugmeun til- kynna í dag, að þeir hefðn orðið varir við þýskar ornstu- flugvjelar, knúnar þrýstilofti, í árásarferðum sínum til Suð- ur.Þýskalands. frú Halldóra Sigurðardóffir sextug FRÚ IIALLDÓRA SIGURÐ ARDÓTTIR, Aðalgötu 9, Siglu firði. verður sextug í dag. Halldóra er fædd og uppalin á SiglUfirði. Um tvítugt sigldi Ilaldóra til Kaupmannahafn- ar og dvaldist þar tvö ár til mentunar. Árið 1906 giftist hiin Þorsteini Pjeturssyni, kaupmanni, og hafa þau stöð- ugt verið búsett' á Siglufirði frá 1912. Þau hjón eignuðust^ 8 börn. Ern 6 þeirra á lífi: Vilhelm, forstöðumaður mjóllc ursamsölunnar á Siglufirði, Pjetur, skipstjóri í Reyk.javík, Ásmundur, vjelstjóri á Siglu- firði, Þorvaldur, heildsali í Reykjavík, Bjarni, trjesmið- ur á Akranesi og Guðný, skrif stofustúlka á Siglufirði, Heim- ili þeirra Ilalldóru og Þor- steins er viðurkent fyrir a.l— nð og myndarskap. Ank heim_ ilisstarfanna hefir ITalldóra starfað nokltuð að fjelags- málum og hvergi legið á liði sínu, enda er hún viðurkend ^in af mætustu húsmæðrum á Siglufirði. (Siglufirði í gær. Frá fjetta- ritara vorum). BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.