Morgunblaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur, 15. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD Iþróttavelinum: -■ Kl. 8 Frjálsar íþrótt- Á Háskólatúninu: Kl. 8 Ilandbolti kvenna.' Á Gamla- Xþróttavellinum: Kl. 7 knattspyrna 3. fl. Frjáls-íþróttamenn K.R. Þeir, sem ekki hafa enn athugað allsherjarmóts-mynd- irna-r, eru beðnir að koma í dag á afgreiðslu Sameinaða. Stjóm K.R. ÁRMENNINGAR! munið að námskeið- ið liefst í kvöld kl. 7,30 á Háskólatún- inuk Þeir, sem ætla að taka þátt í því, og enn hafa ekki látið skrá sig, geri svo. vel að gera það kl. 5,30—6,30 í dag í skrifstofu fjelagsins í Xþróttahúsinu. Sími 3356. Stjórn Ármanns. SKÁTAR Allir skátar eru beðn ir að mæta í búning inn hjá Kleppi mið- vikudagskvöld kl. 8. FERÐAFJELAG ÍSLANDS þiður þátttakendur í 8 daga fei’ðinni vestur á Breiðafjörð og Barðastrandarsýslu, um að taka farmiða fyrir kl. 6 þriðju daginn 15. þ. m. í skrifstof- unni Túngötu 5, verða ann- ars seldir þeim næstu á bið- lis'ta. Kaup-Sala REIÐHJÓL Ivarlmanns, til sölu kl. 6—8 á Hávallagötu 43, -kjallara. NÝ AMERÍSK DRAGT til sölu á Hringbraut 208 I. hæð. VERÐTILBOÐ óskast fyrir laugardag í við- tæki og 2 rafgeyma, sem nýtt. Sendist blaðinu merkt „Vestri“. BARNAKERRA til sölu. Uppl. Skothúsveg 7, kjallara. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- iuð. Ennfremur gólfteppi, fið- ursængur og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLI. — Ferðalag forsetans Framh. af bls. 2. Gunnarsson rithöfundur. Gísli Helgason í Skógargerði, Hall- dór Jónsson og Gunnlaugur Jónasson, formaður bæjar- stjórnar. Um miðnættið var hófinu lokið, og gekk forseti þá til skips. Suður-Múlasýsla Forseti fór frá Séyðisfirði í gær yfir Fjarðarheiði upp á Fljófsdalshjerað. Á Fjarðar- áeiði kom sýslumaður Suður- Múlasýslu, sýslunefndarmenn, oddvitar, hreppstjórar og aðr- ir embættismenn sýslunnar á; móti forseta. . Var þ'aðan ekið að Hall- ormsstað og þar snæddur há- degisverður í boði sýslunnar. Sátu iindir borðum um 40 nianns. Þar fluttu ræður auk f orseta, sýslumaður Suður- Múlasýslu, Gunnar Gunnars- son, rith., Guttormur Pálsson Ilallormsstað, Sveinn Jónsson Egilsstöðum, Leifur Bjarnason oddviti, Skúli Þorsteinsson skólastjóri, Sigrún Blöndal skólastýra og Þorsteinn Jóns- son kaupfjelagsstjóri. Farið var með forseta um, skóginn, ,en síðan ók hann til Reyðarfjarðar og til Eski- fjarðar í gærkveldi. Pilíar vinnuskyldir. London: Kallaðir hafa verið til skyldustarfa í Bretlandi, all- ir piltar, sem fæddir eru milli 31. okt. 1926 og 31. des. sama ár, hafa verið kvaddir til vinnu af hálfu hins opinbera. .— Reuter. - Meistaramótið F.ramh. af bls. 5. KR hlotið 10 meistarastig á móti 9 í fyrra, ÍR 6, en það fje lag hlaut ekkert meistarastig í fyrra, FH 1 á móti 4 í fyrra og KV 1, en í fyrra kepptu ekki Vesímannaeyingar á meistaramótinu. I fyrra fjekk Ármann 5 meistara en aftur á móti engan að þessu sinni. Flest meistarastig hafa þeir hlotið Skúli Guðmundsson og Gunnar Huseby, þrjú hver, en næstir þeim koma Finnbjörn Þorvaldsson, Kjartan Jóhanns- son og Oskar Jónsson með 2 hver. Glímufjelagið Ármann sá um mótið og á fjelagið þakkir skyldar fyrir hve vel það gekk og röggsamlega og byrjaði stundvíslega. Þ. Guðm. Stórárásir á Ludwigshafen og Mannheim London í gær. 1 dag Aroru gerðar niiklar árásir á þýsku borgirnar Ludwigshafen og Mannheim. Gerðu þær. flugvjelar Banda- ríkjamanna frá Bretla.ndi og ,var einkuni miðað að verk- smiðjum og að flugvöllum um hverfis borgirnar. — Einnig var ráðist á járnbraittarstöðv- ar í Stuttgart, en í nótt gerðu .sprengjuflugvjelar banda- manna atlögur að Mannheim í Þýskalandi og Geiuia á Italíu. — Nokkrar flugvjelar fórust. — Reuter. Fyrirliggjandi: • OLÍUSOÐIÐ MASONITE G. Þorsteinsson & Johnson Bændnr V erslunarmenn # Duglegur maður út á landi, 24 ára, ný- giftur, óskar eftir atvinnu. Er starf- andi verslunarmaður, og hefir unnið sem bifreiðastjóri og vetrarmaður í sveit, við kúahirðingu. Sama er hvar á landinu tilboð koma, en þau sendist til Morgunblaðsins fyrir 20 ágúst 1944. merkt „ATVINNA“ . Get bætt við mig Innan- og utanhúsmálingu Lauritz G. Jörgensen. AÐALSKILTASTOFAN, Hafnarstræti 20. Inngangur Lækjartorgsmegin. 1 O. G. T. FRAMTÍÐIN Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Erindi: Einar Björns son. Upplestur: St. II. Stef- ánsson. • „ : ja i # Húsnæði ÍBÚÐ. Ung hjón óska eftir að fá leigða 4 herbergja íbúð, eða heila hæð. 2 herbergi og eld- hús gæti komið í skiftum. Sími 2973. ♦MMMMMMMMMMM< Vinna SNÍD KÁPUR pg dragtir á börn og full- orðna. Þórður Steindórsson, feldskeri, Klapparstíg 16. KJÓLAR SNIÐNIR. Skólavörðustíg 44 kl. 7—9 e. hád. HREIN GERNIN GAR húsamáíning, viðgerðir o. fl. (Óskar & óli. Símr 4129. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. ÚtvarpsviðgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. 128. dagur ársins. Árdeglsflæði kl. 4,05. Síðdegisflæði kl. 16.30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í ‘ Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Litla bílastöðin, sími 1380. 60 ára afmæli á í dag Árni Magnússon, Fríkirkjuvörður, — Freyjugötu 25 C. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sig- urbjörg Guðmundssdóttir, (J. Sigurðssonar vjelsmiðs á Þing- eyri) til heimilis á Víðimel 52 og F/Lt. G. W. McKay, R. A. F. frá Saskatchewan Canada. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. , 12.10 HíRlegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Barátta Germana og Slava um Evrópu, I (Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðing- ur). 20.55 Einsöngur (frú Sigríður Sigurðardóttir frá Akranesi): a) Dalvísur eftir Árna Thor- steinsson. b) „Ljúfur ómur“ eftir Bortniansky. c) „Þú ert móðir vor kær“ eftir Lange- Möller. d) Lofsöngur eftir Beethoven. 21.10 Hljómplötur: a) Klarinett- kvintett eftir Holbrook. — b) Kirkjutónlist. 21.50 Frjettir. Skrifstofumaður óskast. — Ungur reglusamur. — Versl- unarskólapróf eða lík mentun. — Tilboð merkt „Suj. 10“, sendist Morgun- blaðinu eigi síðar en næstk. fimtudag. Konan mín, • SALÓME JÓNATANSDÓTTIR andaðist að heimili fóstursonar míns í Borgarnesi 11. þ. mán. Pjetur Þórðarson frá Hjörsey. Föðursystir mín, ANTONÍA JÓNSDÓTTIR sem ljest 7. þ. mán. verður jarðsvmgin fimtudaginn 17. þ. m. Jarðarförin hefst frá heimili hennar, Njáls- götu 76 kl. 1. , Athöfninni í kirkjunni verðu'r útvarpað. Fyrir hönd ættingja • Sigríður Valdemarsdóttir. Þökkum samúð við andlát og' jarðarför ÓLAFS PJETURS SVEINSSONAR. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.