Morgunblaðið - 16.08.1944, Page 1

Morgunblaðið - 16.08.1944, Page 1
81. árg-angur. 182. tbl..— Miðvikudagur 16. ágúst 1944, Isafoldarprentsmiðja h.1 BANDAMENN SÆKJA INN f SUÐUR- FRAKKLAND GEGN LÍTILU MÓTSPYRNU Innrásarsvæðið í Suður-Frakklandi Skriðdrekalíð gildrunni í Þjóðverja slapp úr Normandi í nótl Eisenhower ávítar ofbjartsýnismenn London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. EISENIIOWER yfirhershöfðfngi ræddi við blaðamenn í dag og sagði meðal annars, að menn mættu ennbá vara sig á ofbjartsýni. „Við eruhi ekki Þjóðverja hafa ýmsar komist Argentan, en sumt fólk heima aðar jafnskjótt og jeg gaf úr Herfræðilegur sigur „Enn eru miklir möguleikar fyrir höndum, og við höfum unnið mikinn herfræðilegan sigur, En að fara að reikna í vikum, hve langt er eftir af styr.jöldinni, sýnir aðeins hug& unarleysi og vanþekkiiigu, en ekki rökrjetta hugsun“, sagði EisenhoWer ennfremur. „Þjóðverjar myndu, — það er að segja hermennirnir, — gefast upp, ef þeir væru sann- færðir um að þeir væru sigr. aðir. Þetta gera þeir ekki, lieídur berjast af alefli“. Blöðin aðvöruð IíisenhoWer aðvaraði blöð- in, að láta ekki bjartsýnina hlaupa með sig í gönur, þann- Framh. á 6. síðu. enn við Rín. Skriðdrekasveitir úr kreppunni milli Falaise og fyrir lijelt að þær væi'u sigr- dagskipan mína“. Landburður af síld við Norðauslurland Raufarhöfn á þriðjudag Frá frjettaritara vorurn LANDBURÐUR af síld hef- ir verið í gær og í dag a Grímseyjarsundi og Þistil- firði alt að Vopnafirði. Tvílembingarnir Bragi og Vísir frá Húsavík lönduðu þrisvar fullfermi síðastliðinn sólahring. Iváj'i frá Vest- mannaeyjum landaði eimiig þrisvar fullfermi í gær. Verksmið.jan hjer hefir nú tekið á móti meiri síld en síðastliðið sumar. Tilkynt var í dag í aðalstöðv- um bandamanna í Normandi, að það hefði verði Charles A. Patton hershöfðingi; (sá er stjórnaði 7. hernum ameríska á Sikiley), sem stjórnað hefir framsókn bandamanna á Bret- agneskaga að undanförnu. — Stjórnar Patton nú 3. ameríska hernum og var það liann, sem sótti fram í Bretagne — Reuter. Sfjórnaði sókninni á Brefagneskaga Innrásin gerð milli Maresilles og Nissa Langt strandsvæði þegar tekið London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FRJETTARITARAR með innrásarhernum í Suður- Frakklandi síma í kvöld, að hersveitir bandamanna, sem í morgun gerðu innrás í Suður-Frakkland, hafi þegar mikið strandsvæði á valdi sínu og sjeu sumsstaðar komnar marga kílómetra inn í landið. Kveða þeir hersveitirnar streyma eftir vegunum upp frá ströndinni og allskonar faratæki, hlaðin hermönnum. — Mótspyrna Þjóðverja á ströndinni var yfirleitt lítil. Veður var ágætt, svo alt gekk að óskum. Sumar hersveitirnar komu að mannlaus- um vígvirkjum Þjóðverja, mjög ramgerðum, og halda fregnritarar því fram, að Vcp-la verði mikil mótspyrna þarna á ströndunum. Ekki hefir verið um að ræða minstu mótspyrnu í lofti. MILLI MARSEILLES OG NISSA Ekki hafa enn borist áreiðanlegar fregnir um hvað aðal- innrásin hafi verið gerð, en bandamenn segja: Milli Mar- seilles og Nissa, en strandlegjan milli þeirra borga er um 160 km. — Þjóðverjar sögðu austan Toulon og þó nær Cannes. Það, sem vitað er, er, að barist hefir verið við Le Lebandour og Neq-höfða, en þar hafa tvær smáeyjar ver- ið teknar fyrir landi. —• Þetta er nokkru fyrir austan Toulon. — Þjóðverjar segja í kvöld frá mikilli skothríð herskipa á langt svæði á ströndinni. Malbikun Veslurgöfu að verða lokið SVO SEM áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, hefir verjð unnið að því að malþika Vesturgötu. Nú er malbikun götunnar vestur undir Seljaveg því seiu næst lokið. Verður síðan hafist handa um malbikun ýmissa annara gatna. Tilmæii til bílstjóra Nokkurn tíma eftir að mal- bikun gatna er lokið, eru þær lokaðar fyrjr umferð, meðan, malbikið er að harðna. Bæjarverkfræðingur skýrði blaðinu svo frá í gær, að þaðl hefði oft viljað brenna við, að bílstjórar virtu slíka lok- i anir gatna að vetthugi, ryddu jburt tunnunum, sem götunum er lokað með, og ækju bif- reiðum sínum eftir nýmalbik- uðum götunum og skemdu þannig malbikunina. Eru það tilmæli bæjarverkfræðings til bílstjóra, að þeir taki tillit til lokunar gatna, sem eru í þessu ásigkomulagi. Þegar innrásin hófst. Það var kl. 7 í morgun, sem fyrstu flugvjelarnar flugu inn yfir Suðurströnd Frakklands. Voru það flutningaflugvjelar, þjettskipaðar fallhlífahermönn um, sem látnar voru svífa niður um 3 km. að baki strandvirkj- um Þjóðverja. Er fallhlífaher- mennirnir voru komnir til jarðar, komu aðrar flugvjelar, sem höfðu svifflugur, hlaðnar hermönnum í eftirdragi. Voru allar þessar flugvjelar varðar orustuflugvjelum, en mót- spyrna Þjóðverja var engin, hvorki úr lofti eða af jö.ðu og gekk alt'vel. — Er svo sagt að þarna hafi verið um 14.000 manna falhlífa- og sviffluglið. 800 skip kor’a. Þegar fah Mfaherinn var lagð ur af stað. nálga' ist floti banda manna r' röncina, og er talið að í honu:n hafi verið ais 800 skip af öllum gerðum-og stærðum, stór i rfskip, hlaðin hermönn- um, innrásarskip og fjöldi her- skipa, bæði stórra og smárra. Þarna voru amerísk, bresk, frönsk, polrk. grísk, hollensk og norsk skip. Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.