Morgunblaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 9
MiSvikudagur 16. ágúst 1944. MOEGUNBLAÐIÐ GAML&SÉÖ ^ggl Ast og hneykslismál (Design for Scandal) Rosalind Russell Walter Pidgeon. Sýnd kl. 7 og 9. enry Aldrich, ritstjóri (Henry Aldrich, Editor). með Jimmy Lydon. Sýnd kL 5. TJÍ8NAKBÍÓ Saga til næsta bæjar (Something to Shout About). Skemtileg og íburðarmikil söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eggert Claessen Einar Ásmvndsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfræöistörf Þakka þeim hjartanlega, er. sendu mjer gjafir, f blóm og skeyti á 60 ára afmælinu. * Guð blessi ykkur öll. f I Krjstín Jónasdóttir, Keflavík. # t Þakka ölhrm, sem mintust mín á fimtugsafmæli mínu. Sjerstaklega þakka jeg húsmóðurinni á XJrriðaá fyrir þá miklu umhyggju er hún sýndi mjer í veik- indum mínum. Guð blessi ykkur öll. Fríða Einarsdóttir, Langárfossi. Ef Lofíur getur bað ekki — þa hver? Get bætt við mi Innan- og utanhúsmálingu Lauritz G. Jörgensen. AÐALSKILTASTOFAN, Hafnarstræti 20. Inngangur Lækjartorgsmegín. (><$><S><$><$><M><&&<&<$><$<$<&^^ Ábyggileg stúlku getur fengið atvinnu sem brjefritari hjá | þektu heildsölufirma. Fullkomin enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir sendist sem fyrst | til afgr. Morgunblaðsins auðkendar „Áreiðanleg". •$><$><$><$><$><$><$><$><$><S><$><$><$><$><^ <§><>$>Q><$><$><$><$><$><$><$><$><S><S^^ RENNIBEKKUR Tilboð óskast í nýjan borðrennibekk, „TASK MASTER". Lengd. 36" og piniolhæð 6", með Nortonkassa og % tilheyrandi bæði fyrir trje og járn. — Tilboð merkt ¥ „Reimibekkur", sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- t da gskvöld. 9*$><S>Q><M><M><$><$><S><$<>^^ Orðsending írá EjókMðinni Rýmingarsalan er í full-um gangi. Gerið góð kaup á dömukjólum, drögtum, kápum, pilsum, silkisokkum kr. 4.00 parið og mörgu fleiru. Komið og kynnist hinni stórkostlegu verðlækkun verslunarinnar. KJÓLABÚDIN Bergþórugötu 2. '$<$><$><S><§><$><$><$><§>Q><$><$><S^^ &<$*$><$><$><$><$><$><i><G><$>Q><&<$&Q>&$><^^ Tökum upp í dag: Amerískar Dragtir Kápur allar stærðir, Kjóla og Drengjafrakka. Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. — Sími 4473. t>&$><$%^><$><$><$><$><$><$><S><S>^^ Til Þingvalla daglegar ferðír Gamait og gott fyrirtæki óskar eftir 2 trjesmiðum og 2 húsgagnasmið- um. Unnið er inni á góðu verkstæði, fram- tíðarvinna framundan ef um semst. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „1944—1947". NÝJA BÍ6 Fléllofólk („The Pied Piper") Moníy Woolley Roddy McDowall. Anne Baxter Sýnd kl. 9. 9Hi, Bnddy4 klúbbnrinii Skemtileg dans- og söngva mynd, með: Robert Paige Harriet Hillard Diek Foran. Svnd kl. 5 og 7. ALDREI i sterk hægðarlyf ALTAF Þessa Ijúffengu náttúrle«*«» fæðu. "?".".—?"?" Peningamenn Verksmiðjueigendur tilskeri, er hefir starfað í mörg ár hjer við ýmsan tilskurð æskir að komast í samband við þá er hafa álruga á að fá góð snið. — Tilboð merkt „20. ágiist" sendist blaðinvt. Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. <b ý!>><$><$>&$><$><$><$><$><$<&<&<&<$<&<&<&<$>^^ &<$><$><^3><$><§><$><$<$><$><$><$><$><$<$><$^^ AUGLYSIIMG frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu. Þeir, sem hafa sent ráðuneytinu umsóknir um kaup á fiskibátum frá Svíþjóð geta skoð- að uppdrætti, smíðalýsingar og framkomin tilboð hjá Fiskifjelagi íslands, næstu daga kl. 1—3. Að lokinni tjeðri athugun verða þeir, sem óska að gerast kaupendur bátanna að stað- festa skriflega fyrri umsókn sína og láta fylgja greinargerð um greiðslumöguleika sína. Reykjavík, 14 ágúst 1944. Hið hrökka ALL-BRAN bætir meltinguna. Stórar inntökur knýja aðeins fram stundarbata — en eru ekki til frambúðar. Til þess að fá fullan bata á harð lífi, skuluð þjer reyna að borða Kellogg's All-Bran. Þessi nær- andi fæða hjálpar til að melta annan mat. Með mjólk og sykri, eða ávöxt um er Kellogg's All-Bran svo ljúffengt og gómtamt, að 5rður mun þykja það sælgæti. Kaupið pakka þegar i dag. wniiimiiiiiiiiiiiiniimmiiiiiin)Mii)iiimiiimniii»i|a 1 Skinnkragar ] = úr silfur-, blá- og hvít- g S' refaskinnum. í miklu úr- =, 1 vali. Má setja á flestar = kápur. llllllllllllllllllHllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllHIIUIlil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.