Morgunblaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ GAMUSL HÉð Ast og hneykslismál (Design for Scandal) Eosalind Kussell VValter Pidgeon. Sýnd kl. 7 og 9. Henry Aldrieh. •» • (Henry Aldrich, Editor). með Jimmy Lydon. Sýnd kL 5. TJABNAKBÍÓ Saga til næsta bæjar (Something to Shout About). Skemtileg og íburðarmikil söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eggert Cíaessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfræöistörf # f Þakka öllum, sem mintust mín á fimtugsafmæli mínu. Sjerstaklega þakka jeg húsmóðurinni á Urriðaá fyrir þá miklu umhyggju er hún sýndi mjer í veik- indum mínum. Guð blessi ykkur öll. Fríða Einarsdóttir, Langárfossi. Sv¥'‘ri>y&rQ‘ Ef Loftur getur það ekki — bá hver? Get bætt við mig Innan- og utanhúsmálingu Lauritz G. Jörgensen. AÐALSKILTASTOFAN, Hafnarstræti 20. Inngangur Lækjartorgsmegin. Hbygtfileg stúlka getur fengið atvinnu sem brjefritari hjá þektu heildsölufirma. Fullkomin enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir sendist sem fyrst til afgr. Morgunblaðsins auðkendar „Áreiðanleg“. •§><§><§><§x§><§x§x§>Q>®Q>®QQQ&G><§><§x§><§><§x§><§x§><§><§><§>$><§>$x$><§><§>Q>Q>Q>Q>Qx§>Q>&§x§>$>Q>Q>® <§>§X$,<§X§X§X$<§x§x&G>®®G>®&§X§X§x§X$x§X&§X§><§X§X§X§x§><§x§X$X§X§X§><§><§>®<§x$<§X&§X$<§X§X§ RENNIBEKKUR Tilboð óskast í nýjan borðrennibekk, „TASK MASTER“. Lengd 36” og piniolhæð 6”, með Nortonkassa og tílheyrandi bæði fyrir trje og járn. — Tilboð merkt „Rennibekkur“, sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. Tökum upp í dag: Amerískor Dragtir Kápur allar stærðir, Kjóla og Drengjafrakka. Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11 — Sími 4473. Til Þingvalla daglegar ferðir Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. I Þakka þeim hjartanlega, er, sendu mjer gjafir, blóm og skeyti á 60 ára afmælinu. Guð blessi ykkur öll. Krjstín Jónasdóttir, Keflavík. NÝJA BÍÖ IFIéttolólk (..The Pied Piper“) Moníy VV'ooííey Roddy McDowalI. Anne Baxter Sýnd kl. 9. Hi, Budrfy" klúbburinu 9 Orðsending írú Kjólnbúðinni Rýmingarsalan er í fultum gangi. Gerið góð kaup á dömukjólum, drögtum, kápum, pilsum, silkisokkum kr. 4.00 parið og mörgu fleiru. Komið og kynnist hinni stórkostlegu verðlækkun verslunarinnar. ( KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. '£<§x§x§x§x§X§><§x§x§$x§x§x§>$x§k§x§x$x§x§><§x§x§x§x§><§x§><§<§x§x§x§x§x§>Qx§x§>Qx§x§x§x§X§^X§X§>Q> Gnmnit og gott fyrirtæki Skemtileg dans- og söngva mynd, með: Robert Paige Ifarriet Hillard Dick Foran. Sýna kl. 5 og 7. ALDREI 7 sterk hægðarlyf ALTAF Þessa Ijúffengu náttúrlegn fæðu. óskar eftir 2 trjesmiðum og'2 húsgagnasmið- um. Unnið er inni á góðu verkstæði, fram- tíðarvinna framundan ef um semst. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „1944—1947“. Peningamenn Verksmiðjueigendur tilskeri, er hefir starfað í mörg ár hjer við ýmsan tilskúrð æskir að komast í samband við þá er hafa áhuga á að fá góð snið. — Tilboð merkt „20. ágúst“ sendist blaðinu. ALGLV8IIMG frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu. Þeir, sem hafa sent ráðuneytinu umsóknir um kaup á fiskibátum frá Svíþjóð geta skoð- að uppdrætti, smíðalýsingar og framkomin tilboð hjá Fiskifjelagi Islands, næstu daga kl. 1—3. Að lokinni tjeðri athugun verða þeir, sem óska að gerast kaupendur bátanna að stað- festa skriflega fyrri umsókn sína og láta fylgja greinargerð um greiðslumöguleika sína. Reykjavík, 14 ágúst 1944. Hið hrökka ALL-BRAX bætír nieltinguna. Stórar inntökur knýja aðeins fram stundarbata — en eru ekki til frambúðar. Til þess að fá fullan bata á harð lífi, skuluð þjer reyna að borða Kellogg’s All-Bran. Þessi nær- andi fæða hjálpar til að melta annan mat. Með mjólk og sykri, eða ávöxt um er Kellogg’s All-Bran svo Ijúffengt og gómtamt, að yður mun þykja það sælgæti. Kaupið pakka þegar í dag. Skinnkragar ( úr silfur-, bla- og hvit- g refaskinnum. í miklu úr- s vali. Má setja á flestar = kápur. II é$á*aéwoít‘ $ iiiniiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiJinimmmiiiiiiiiiitiiiiiimiiuiaj ^ÍX§Xix4x§X§x§x$><^^^x§^>^X§<§X§X§X§X§X§X§X§X§><§X§X§x§><§^$X§X$<$^<$X$X§^X§x§><§><§>^<§X§^§x$ §X§x§X§X§§X§®k§X§x§x§<§®X§<$><§k§x$K$K§X§<§X§<§X§®^<§><§x§<§Q>&§<§<§G>®G>$><§’<§<§X$x§QX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.