Morgunblaðið - 16.08.1944, Síða 11

Morgunblaðið - 16.08.1944, Síða 11
t Miðvikudagur 16. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD ílfðl)!/ Á Jþróttavtíllinúm: Jvl. 8,30 Knattspyrna meistara og 1. fl. í Sund 1 au gunum: Kl. 9 Sundæfing. Stjórn K.R. 1.0. G.T. ST. EININGIN Fixndur í kvöld kl. 8,30. Ferðasöguþáttur: Kristjana Benediktsdóttir o. fl. Vinna STÚLKU vantar til að ganga um bejna Matsalan, Thorvaldsensstræti 0. Óska eftir ljettum SAUMASKAP eins og rúmfatnaði, morgun- kjóla, svuntur o. fl. Tilboð merkt „Strax“ sendist á afgr. Morgunblaðsins. SNÍÐ KÁPUR 'Og dragtir á börn og full- orðna. Þórður Steindórsson, íeldskeri, Klapparstíg 16. HREIN GERNIN GAR Magniis Guðmundsson. Jón &. Guðni. Sími 4967. kaup-Sala BARNARÚM til sölu Ilöfðaljprg 52. TVÍSETTUR KLÆÐASKÁPUR nýr' til sölu. Verð kr. 650.00. Bergstaðastræti 55. MIÐSTÖÐVARELDAVJEL stór 'og góð miðstöðvarelda- vjel til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis í Múia við Suður- landsbráut. Ofn til sölu á.sama stað. MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. KAUPUM allskonar húsgögn, ný- og not- tið. Ennfremur gólfteppi, fið- Ursængur og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. Tapað KVENARMBANDSÚR tapaðist fyrir hokkru. Finn- andi beðinn að gera aðvart í síma 2004. lyiimiiiiiiiimiiii’iiiimiinmiiiiinTnniiiuiuiuiiiiiiyr s BÍLABÓKIN 1 FÆST ENNÞÁ. | xiiiiiimmiiiiiiiiiiimuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiimiii Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLI. Inning Óiafíu Olafsdóttisr i Frú Óláfía Ólafsdóttir, til heimilis að Lyngholti hjer í bæ, andaðist í Landsspítalan- um 7. ág., hún verður jarð- sungin frá dómkirkjunni í dag.____ __ ;___________ Frú Ólafía var fædd að Geirseyri við Patreksfjörð 3. júní árið 1900, hún var dóttir hjónanna Ilalldóru Ilalldórs- dóttur og Ólafs Ólafsspnar skipstjóra, var hún elst systkina sinna. Ung fluttist hún til móðurömmu sinnar, ITalldóru Halldórdóttur og móðurbróður síns Ólafs ITall- dórsonar að Grundum í Kolls- Adk og ólst þar upp. Fjekk hún ááætt uppeldi, enda kom það fljðtt í ljós, þegar liún fór að hugsa um sitt eigið heimili. Ilún giftist eftirlifandi manni sínum Guðbjarti Torfa- syni frá Kollsvík, 18. okt. 1924 og bjuggu þa.u þar, fyrstu búskaparárin, en fluttust svo til Patreksfjarðar. Þar bjuggu þau í 10 ár, iuis þau fluttu til Reykjavíkur árið 1935. Ólafía var fríð sýnum, glöð og kát, enda elskuð og virt af öllum er hana þekktu. Ilún, helgaði heimilinu alla krafta sína, svo hún kynntist fáum nema nánasta frændfólki. Þau hjón eignuðust 3 börn. Eina stúlku og 2 drengi, öll hin mannvænlegustu, og eru þau öll í foreldrahúsum. Það var ánægjulegt að koma á heimili þeirra hjóna, alt bar A'ott um heilbnigða hugsun og samstilltar hendur. Það er því ekki að furða,. þótt húsmóð- urinnar sje sárt saknað, sejr- Staklega af eiginmanni og börnum, foreldrum og systkyn um. Ekki síst saknar hennar aldurhniginn fóstri, Ólafur Halldórsso'n, sem dvalið hefir á heimili þeirra hjóna mörg undanfarin ár, og hefir ef- laust A’ænst ]æss, að mega njóta umhyggju fósturdóttur sinnar til hinstu stundar. Við, sem þekktum þig best, Ólafía, þökkum bjer fyrir samverustundirnar og þær góðu end’urmínningar, sem þú skilur eftir. Það er ósk okkar við dánarbeð þitt, að íslenska þjóðin eignist sem flestar kon ur þjer líkar. Blessuð sje minning þín. G. Ó. 229. dagur ársins. Árdegigflæð'i kl. 3.55. Síðdegisflæði kl. 16.15. Næturlæi-i'ir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvöiður er í Laugavegs Apóteki, aími 1616. Næturaksíur annast Bs. B. S. í., sími 1540. Ljdsatími bifreiða kl. 21.25 tilj kl. 3.40. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Hólmfríður Valdemarsdóttir og; Kristján Jónsson bankagjaldkeri Víðimel 51. Hjónaband. S. 1. sunnudag voru gefin saman í Kaþólsku kirkjunni í Reykjavík ungfrú Guðrún Markúsdóttir, Grænu- hlíð við Nýbýlaveg, Fossvogi og T/sgt. Edward Stoffel. Brúðhjón in eru -nú stödd að Kolviðarhóli. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ell- en Kristvins, Gunnarsbraut 34 og Guðmundut Árnason, bakara- meistari, Laugaveg 11. Hjónaefni. Síðasfliðinn laugar- dag opinberúðu trúlofun sína ungfrú Sigurósk Magnúsdóttir, Ytri-Hól, Landeyjum og Árni Guðjónsson frá Hofsstöðum — Helgafellssveit. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Louisa Mar- grjet Eyþórsdóttir, frá Blöndu- ósi og Adolf Kornelius Valberg, verslunarmaður, Bergstaðast. 51. Slcátafjelag Reykjavíkur ætlar að halda útiæfingu fyrir fjelaga sína, inn við Viðeyjarsund, í kvöld klukkan 8. — Verð- ur þar æfð tjöldun, merkja- bendingar með flöggum, kast með björgunarlínu og ennfremur lífgun og flutningur sjúkra, með tilliti til hj álparþj ónustu skáta ef skip stranda. Er ætlast til þess að sem flestir skátar fari inneftir á reiðhjólum, en strætisvagn fei> kl. 7.35 frá Lækjartorgi. Golfklúbbur íslands. Undir- búningskeppni um Olíubikarinn (handicap-bikarinn) hefst laug- ardaginn 19. ágúst kl. 2 síðdegis. Þátttakendur skrifi nöfn sín á lista í Golfskálanum fyrir hádegi sama dag. Til fátæka mannsins, sem vant ar stól: Þ. B. kr. 20.00, Bidda og Kiddý kr. 100,00, S. B. kr. 100,00 N.N. kr. 25,00, K. R. kr. 50,00, Oddný kr. 10,00, gamall sjómað ur kr. 50,00, ónefnd kr. 10.00, P. P. kr. 25,00, Bjarnþrúður Magn- úsdóttir, kr. 5,00, P. Hjaltested kr. 100,00, M. K. kr. 10,00. Til fólksins í Dæli: H. R. kr. 10,00, J. 15,00, J. E. kr. 5,00. — Fjársöfnun þessari er lokið hjá Morgunblaðinu. Mæðrastyrksnefnd býður kon- um eins og að undanförnu til vikudvalar á Laugarvatni um mánaðamótin ágúst—september. — Konur, sem ekki hafa verið áður á vegum nefndarinnar — Verða látnar ganga fyrir. -*- Þær konur, sem vilja sinna þessu boði snúi sjer til skrifstofu Mæðra- styrksnefndar, Þingholtsstræti 18, frá 14.—20. þ. m. alla virka daga milli kl. 3 og' 5. ÚTVARPIÐ í DAG: 8,30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Iiljómplötur: Óperulög. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan (HelgrHjör- var). 21.00 Hljómplötur: ísl. einsöngv- arar og kórar. 21.10 Erindi: Horft um öxl og fram á leið, II (Brynleifur Tobíasson mentaskólakennari) 21.35 Hljómplötur: Symfóniskir dansar eftir Grieg. 20.00 Frjettir. Húseignin Hrísateigur nr. 1 (Happdrættishúsið) er til sölu. Tilboð sendist mjer. _ \ I Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. (^xS><$><S><$k*><í><$><í><$><$><§><$><$kí><§><S><3x$><§><$><$>^><$>3><$>'$><$><$><§><$><^^ I •/Mp//#'///*//////*"* OSSE & famous FOOD CONDIMENTS & DEUCACIES .......... Itilkyhning I I frá Mjorgtsnblaðinu | I MY\DAMÓT| I blaðsins verða ■ jalls ekki Bánuð | 1 hjer eftir 1 (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJuiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiuuuiumiuiiiuiiiiiiimiifiuiiiiiUB JarSarför móður okkar, systur og tengdamóður, GUÐRÍÐAR LILJU GRÍMSDÓTTUR fer fram föstudaginn 18. þ. m. kl. 1,30 e. h. og hefst með bæn á heimili hennar, Freyjugötu 32. Jarðað verður, frá Fríkirkjunni. Guðrún Halldórsdóttir. Ágústa Gwnnlaugsdóttir. Guðmundur Halldórsson. Sveinbjöm Sæmundsson. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug í veikindum og við fráfall og járð- arför dóttur okkar, SIGBORGAR ÞÓRLAUGAR KÁRADÓTTUR Guð blessi yður öll. Jóhanna Stígsdóttir. Jón Kári Kárason. Við þökkum öllum, fjær og nær, fyrir sýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför JÓHANNS B. ÁGÚSTS JÓNSSONAR. Fanný Friðriksdóttir. Edda Ágústsdóttir. Ragnhildur J ónsdóttir,. Hjartans þakklæti færum við öllum vinum og vandamönnum fyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og jarðarför móður okkar, VALGERÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR og allan kærleika henni auðsýndan. Guð blessi yður öll. Böm og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.