Morgunblaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.08.1944, Blaðsíða 12
12 Forsetinn á iteyðarfirði, Eskifirði og Hornafirði Væntanlegur tii bæjar- ins í dag. Reyðarfjörður í fyrradag, 14. ágúst, hjelt forseti íslan'ds frá llallorms- atað til Reyðarfjrðar, og þar ávarpaði Þorsteinn Jónsson Kaupfjelagsstjóri hann í skrúð garðinuni að Búðareyri, en forseti ávarpaði sainkoniuna. Eskifjörður Um kvöldið kom forsetj til Eskifjarðar og snæddi kvöld- irerð hjá sýslumannshjónun- um ]>ar. Um kvöldið ávarpaði forseti íbúa Eskifjarðar, en síra Þor- geir Jónsson ávarpaði forseta af hálfu Eskfirðinga. Til vjðbótar fregninni um komu forseta til Seyðisfjarðar vill blaðið geta þess, að Jóhannes Arn- grímsson sýsluskrifari flutti forseta kvæði í kröldverðar- boðinu. Hornafjörður Forseti kom til Ilorna- fjarðar kl. 10 í morgun, og tók Þorleifur Jónsson á ITól- um á móti honum. Var ekið upp x Almannaskarð og síð- an að Hvömmum. Þorleifur ái Hólum bauð forseta vclkom- jnn með ræðu fyrir utan barnaskólann, en forseti á- rarpaði fólk, sem þar var samankomið. Sjera Eiríkur Helgason hjelt þar einnig ræðu. Var síðan sest' að kaffi- samsæti hjá Bjarna Guð- ra undssyni kaupfj ela gsst j ór a. Forseti er, væntanlegur til Reykjavíkur í dag kl. 4 e. h. (16.00) með varðskipinu Ægi. Sprenging við Hornafjörð í gær JÓHANNES SNORRASON, flugmaður, skýrði blaðinu svo frá í gærkvöldi, að ógurleg sprenging hafi orðið við Horna fjörð, er hann var staddur þar laxist fyrir kl. 15 í gær. Maður, búsettur í Hornafirði skýrði Jóhannesi svo frá, að sprengingin myndi hafa orðið rjett við Skinneyjarhöfða, en hann er um 10—15 km. frá Höfn í Hornafirði. Geta menn sjer til, að tundurdufl hafi sprungið þarna. Himinhár strókur af sjó og sandi gaus upp, og alt nötraði og skalf. Tundurduflasprenginga hef- ir aldrei fyrr orðið vart við Hornafjörð. Papen fær riddarakross. London í gærkveldi: Þýskar fregnir herma, að Hitler hafi í dag tekið á móti von Papen, fyrverandi sendiherra Þjóð- verja í Tyrklandi og sæmt hann riddarakrossi hárrar þýskrar orðu, sem veitt er fyr ir afrek í utanríkisþjónust- Unni. — Reuter. Miðvikudagur 1S. ágúst 1944« Happdrætti Frjálslynda safnaðarins: Eiuhver frægasti skemtistaður í Ev'rópu er borgin Nissa, suður við Miðjarðarhaf, og þyrptust þangað auðmenn og iðjuleysingjar. úr gjörvallri Evrópu á vetrum fyrir styrjöld- ina. Nú hafa bandamenn gengið á land skamt frá borginni og getur verið að hún verði brátt vígvöllur. — Á myndinni sjest eftir aðalgötu bogarinnar. Bæjakeppni í frjálsum íþróttum milli Hafnfirð- inga og Vestmanna- eyinga IIIN ARLEGA bæjakepni í frjálsum íþróttum milli Hafnfirðinga og Vestmann- inga hefst annað kvöld í Hafnarfirði. Verður kept á nýju íþróttasvæði, Hörðxxvöll- um, en þar hefir verið gerð 125 metra hlaupabraut, enn- fyemur stökkgryfjur. Verið er að lcggja síðxxstxx hönd á að jfullgera þetta svæði og mxm það verða sæmilegt. Keppendur verða tveir frá hvorum bæ í hverri íþrótta- grein, en þær verða alls ellefu. Viðureignir á sjó við Frakkland. London: I dag kom þrisvar til viðureigna á sjó undan La Pallice í Frakklandi. Fyrst urðu bresk herskip vör við litla skipalest þýska og rjeð- ust á hana. Var þar sökt einu skipi. Síðar varð önnur viður- eign og var þá olíuskip lítið, þýskt, skemmt svo að það varð að sigla á land. Þýskur tundur- spillir slapp inn til La Pallice. — Reuter. Eru það 3 hlaixp, 100 nx., 200 m. og 3x100 nx. boðhlaup. Þá verður og kept í öllum köst- um og öllxxm stökkuixxxm. Auðvitað tefla báðir bæ- i'rnir þarna fram bestu íjirótta mönnum sínunx og mxux kepixi verða tvísýn. I fyrra unnu Vrestmánnevingar. Þá var kepnin háð í Vestmannaeyj- um. Ke]xxxin mxxn hefjast unx ld. 8-annað kvöld og verðxxr kept, verði veðxxr sæmilega liagstætt Fasistar skjóta á her- menn í Florens. London í gærkveldi: — Enn eru nokkur brögð að því, að í- talskir fasistar skjóti úr laun- sátrum á hermenn. banda- manna í borginni Florens á Italíu, og er nú verið að ráða niðurlögum þeirra, en Þjóðverj ar eru allir á brott úr borginni. — Annaréstaðar á vígstöðvum Italíu er að mestu kyrt, nema hvað Pólverjar hafa tekið eitt þorp. — Reutei'. Forcætisráðherrabá- staðurinn afhenlur utanríklsráðu- neytinu Fyrsta boð utanríkisráð- herrahjónanna þar í gær FORSÆTISRÁÐIiERRA- BÚSTAÐURINN við Tjarii- argötxx hefir verið afhentur xxtani’íkisráðuneytinxx til xxm- ráða. Ilefir gagnget'ð viðgerð verið látin fara fram og nokkrar breytingar geröar á húsinix. Hxxsið var í xxpphafi bxí- staðxxr ráðherra Islands, eft- ir að stjórixin var flxxtt inn í iandið, og varð það síðar bxi- staðxxr forsætisráðherra, eftir að ráðherrxxm fjölgaði. Ilafði þá forsætiWráðherra, sem, æðsti embættismaðxxr þjóðar- innar að sjálfsögðxx á hendi alla risxxxx af hálfxx ríkisstjórn. arinnar. Nú erxx stjórnarhættir Ixreytt ir og iixnlendur þjóðhöfðingi hefir að miklu leyti tekið við þeirri risnu, sem foi’sætisráð- herra hafði á hendi. Með því að ísland. hefir tekið í sínar hendnr utanrílcismál sín, hef- ir risna ríkisstjórnar gagn- vart erlendum mönnum af eðlilegum ástæðum færst yfir á utanríkisráðherra, og með tilliti til þessa hefir þessi fyrirkomulagsbreyting verið gerð. — Hjeldu utanríkisráð- herrahjónin fyrsta síðdegis- hoð sitt í húsinu í dag. Meðal gesta voru forsetafnx Georgia Björnsson, ráðherrar og fi’xxr þeirra, sendiherrar erlendra ríkja, frúr þeirra og aðstoð- armenn við sendlfsveitirnar, yfirmenn hers- og flota, blaða menn o. fl. , Auk breytinganna hafa ný húsgögn verið sött í húsið, hentugi’i og fallegri en þau, sem þar höfðu áður verið í langan tíma. Siórárási r á þýska flugvelii London í gærkveldi: — í nótt sem leið rjeðust 1100 flugvjelar Breta á flugvelli þá, sem Þjóðverjar nota fyrir næt urorustuflugvjela bækistöðvar ' í Belgíu og Norður-Frakk- landi og vörpuðu á staði þessa um 5000 smálestum af sprengj um. Næturorustuflugfloti Þjóð verja er enn álitinn allöflugur og hafa.beðið minnst tjón af öllum deildum þýska flughers- ins. í dag fóru svo um 1000 amer ísk flugvirki og rjeðust á stöðv ar þýska flughersins í Köln og fleiri borgum Vestur-Þýska- lands, og einnig á ýmsa flug- velli þar nærri. — Til loftbar- daga kom, en ekki er fullkunn- ugt um tjón aðila í þeim. — Reuter. 19910 DREGIÐ var í happdrætti Frjálslynda safnaðarins í gær- kvöldi á skrifstofu borgarfó- geta. Fimm ára telpa dró. Upp kom miði númer 19910. Hinn hamingjusami eigandi þessa miða hlýtur bæði bíl og sumarbústað. Eignadi miðans gefi sig fram við Stefán A. Pálsson, Varðar- húsinu. Gunnar Björnsson selur blað sill Minneapolis, Minnesota. NÝLEGA urðu eigendaskifti að blaðinu Minneota Mascot, er Vestur-íslendingurinn Gunnar Björnsson hefir verið eigandi að síðastliðin 50. Núverandi eig- andi blaðsins er einnig Vestur- íslendingur, Ragnar Guttorms- son að nafni. Ragnar starfaði við blaðið sem unglingur; og var síðasta ár ritstjóri þess. Minneota Mascot er frægt meðal íslendinga vestan hafs, sökum þess( að fjórir afbragðs blaðamenn af íslenskum ættum þeir Gunnar Björnsson og synir hans Valdimar( Hjálmar og Björn( hófu starfsferil sinn við það. Gunnar Björnsson festi kaup á blaðinu ásamt öðrum manni árið 1895( en vax'ð þrátt einn eigandi og ritstjóri þess. Er synir hans( sem störfuðu við blaðið á skólaárum sínum, höfðu lokið námi við Minnesota University, sneru þeir aftur til blaðsins og gerðust ritstjórar þess hver á fætur öðrum. Við Minneota Mascot hlutu þrír synir Gunnars fyrstu til— sögn í blaðamennsku. Hjálmar er nú ritstjóri Minneapolis Star Journal, Valdimar starfar sem blaðafulltrúi Bandaríkj ahers á íslandi og er vel kunnur hjer í Minneapolis fyrir útvarpsfyr- irlestra sína(Björn( sem vai’ prófessor í blaðamennsku við Grand Forks í Norður Dakota. starfar nú sem frjettaritari NBC í Stokkhólmi • 1 Mikil gagnáhlaup Þjóðverja gegn Rússum London í gærkveldi: í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld er mest skýrt frá áköfum gagnáhlaupum Þjóð- verja, sem gerð eru við borg- ina Rasentai og austur af War- sjá. Voru áhlaupin þar gerð með miklu liði. Fyrir vestan Sandomiers áttu Rússar í hörðum sóknar- bardögum, til þess að auka landssvæði sitt vestan Vislu, en fyrir vestan bæinn Sanok hrundu Rússar áköfum gagn- áhlaupum Þjóðverja. Rússar tala ekki um þá fregn sem barst frá frjettariturum í Moskva, að herir þeirra sjeu komnir yfir á eina sunnan landamæra Austur-Prússlands, en segjast hafa sótt nokkuð fram í Lettlandi. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.