Morgunblaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 5
Fimtudagur 17. ágúst 1944. MÖRGUNBÍiAÐIÐ ? -, .. I , :: * I/ • / II/)/ :: T »> I ^J^venbjóÉin og. JJeitniíiÁ «« «• «• «• «• 4 ►- AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA AftAAAi »rWWWWWWw,'^,vWWWWWWWirW'^T FALLEG SUMARPEYSA.a PEYSA SU, sem þið sjáið hjer mynd af, er mjög snotur. Hún er tvílit, grá og blá. Hún er grá að neðan, en blá að ofan. Fer hjer á éftir forskrift af henni. Hún er prjónuð í einu lagi, á prjóna nr. 10. Styttingar: sl. — sljett; br. — brugðið; 1 — lykkja; þ — þuml- ungur; f — fellið af. Mál: 7% 1. — 1 þ. Fitjið upp 115 1. af gráa garn- inu. 1. umf. 2 sl.*, 3 br„ 3 sl. End- urt. frá * þar til 5 1. eru eftir, 3 br„ 2 sl. 2. umf. 2 br.* 3 sl„ 3 br. End- urt. frá * þar til 5 1. eru eftir, 3 sl„ 2 br. Endurt. þessar 2 umf. þar til. prjónaðir hafa verið 414 þ. — Skiftið þá um, og prjónið á prjóna nr. 12, þar til 614 þ. hafa verið prjónaðir. Skiftið þá aftur um prjóna, og prjónið á nr. 10. Aukið í 1 1. báðum megin í þriðju hverri urrif. og síðan í sjöttu hverri umf„ þar til 129 1. eru á prjón- inum. Prjónið þá áfram, án þess að taka úr, þar til prjónaðir hafa verið 12 þ. Endið með br. umf. 4 Prjónið þá með bláa garninu 5 umf. sljettar (önnur umf. sl. og hin br.). Prjónið síðan 9 umf. eins, með gráa garninu. Prjónið 5 umf. með bláa garn- inu. Prjónið svo 9 umf. með gráa garninu, og aukið í 1 1. báðum megin í hvorri umf. (159 1.). Næsta umf. Fitjið upp 20 1. fyrir aðra ermina, prjónið sljetí prjóninn á enda, og fitjið upp 2C’' 1. fyrir hina ej-mina (199 L). Næsta umf. Br. prjóninn á enda. Prjónið síðan sljett, með bláa garninu, þannig: 1. umf. 54 sl„ prjónið tvisvar í næstu lykkju, sl. þar til 56 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar í næstu lykkju, og slðan sljett prjóninn á enda. Prjónið nú 3 umf. á milli um- ferðanna, sem aukið er í í. 5. umf. 55 sl.;» prjónið tvisvar í næstu lykkju, og sljett þar til 57 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar í næstu 1. og síðan sljett prjón- inn á enda. 9. umf. 56 sl„ prjónið tvisvar í næstu 1. og sljett þar til 58 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar í næstu 1. og 57 sl. 13. umf. 57 sl„ prjónið tvisvar. í næstu 1. og sljett þar til 59 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar í næstu 1. og 58 sl. 17 umf. 58 sl„ prjónið tvisvar í næstu 1. og síðan sl. þar til 60 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar i næstu 1. og 59 sl. 21. umf. 59 sl. og þrjónið tvis- var í næstu 1. og sl. þar til 61 1. er eftir, prjónið þá tvisvar í næstu 1. og 60 sl. 25. umf. 60 sl„ pr. tvisvar í næstu 1. og sl. þar til 62 1. eru eftir, pr. þá tvisvar í næstu 1. og 61 sl. 29 umf. 61 sl„ pr. tyísvar í næstu 1. og sl. þar til 63 1. eru eftir, pr. þá. tvisvar í næstu 1. og 62 sl. 30. umf. Prjónið brugðið prjón inn á enda. 31. umf. 62 sl„ prjónið tvisvar í næstu 1. og síðan 37 1. sl. og snúið þá við. Prjónið síðan áfram, vinstra megin við hálsmálið, þannig: Næsta umf. Prjónið brugðið prjóninn á enda. Næsta umf. 63 sl„ prjónið tvisvar í næstu 1. og síðan sl. þar til 2 1. eru éftir, prjónið þær saman. Næsta umf. Prjónið brugðið tvær 1. saman og síðan br. prjón inn á enda. Endurt. síðustu 2 umf. 4 sinn- um, og prjónið einni 1. meira áður en aukið er í fyrir ermina í hverri umf„ sem aukið er í í tvisvar í næstu 1. og 68 sl. 12. umf. Eins og 4. umf. (96 L). Prjónið síðan beint áfram uns prjónaðir hafa verið 514 þ. frá því að fitjað var upp á ermun- um. Endið með sl. umf. og takið síðan úr fyrir hálsmálinu að aft- an þannig: Prjónið 6 umf. sl. og aukið í 1 1. við hálsmálið í hverri umf. Næsta umf. Br. prj. á enda, fitjið upp 23 1. og br. yfir fyrstu lykkjuröðina. Prjóna síðan sl. yfir állar lykkjurnar 1 þ. Endið ó br. umf. og takið þá úr þannig: 1. umf. 67 sl., f. 1, sl. 1, prjón- ið yfir 1 f„ sl. þar til 69 1. eru eftir, pr. 2 saman, 67 sl. 2. umf. og önnur hver umf. hjeðan í frá br. á enda. 3. umf. 66 sl., f. 1, sl. 1, prjón- (96 L). Prjónið síðan beint áfram, þar til prjónaðir hafa verið 514 þ. frá því að fitjað var upp á ermina. Endið á sl. umf. og tak- ið síðan úr fyrir hálsmálinu að aftan þannig: Prjónið 6 umf. sl. og aukið i 1 1. við hálsmálið í hverri umf. Byrjið þá á hinum L; setjið 15 1. í miðjunni yfir á annan prjón, og prjónið síðan þannig: 1. umf. Prjónið sl. þar til 64 1. eru eftir, prjónið tvisvar í næstu 1. og síðan 63 sl. 2. umf. Prjónið brugðið prjón- inn á enda. 3. umf. Pr. sl. 2 1. saman og síðan sl. þar til 65 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar í næstu 1. og 64 sl. 4. umf. Br. þar til 2 1. eru eft1 ir, prjóna þær saman. 5. umf. Pr. sl. 2 samán og síð- an sl. þar til 66 1. eru éftir, prjón ið þá tvisvar í næstu 1. og 65 sl. 6. umf. Eins og 4. umf. 7. umf. Pr. sl. 2 saman og síð- an sl. þar til 67 1. eru eftir, prjón ið þá tvisvar í næstu 1. og 66 sl. 8. umf. Eins og 4. umf. 9. umf. Pr. sl. 2 saman og sl. þar til 68 1. eru eftir, prjónið þá tvisvar í næstu 1. og 67 sl. 10. umf. Eins og 4. umf. 11. umf. Pr. sl. 2 saman og sl. þar til 69 1. eru qftir, prjónið þá ið yfir 1 f„ sl. þar til 68 1. eru eftir, pr. 2 saman og 66 sl. 5. umf. 65 sl. f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 67 1. eru eftir, pr. 2 saman og 65 sl. 7. umf. 64 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 66 1. eru eftir, pr. 2 sarnan, sl. 64. 9. umf. 63 sl„ f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ þar til 65 1. eru eftir, pr. 2 saman, 63 sl. 11. umf. 62 sl„ f. 1, sl. 1, pr. yf- ir 1 f„ sl. þar til 64 1. eru eftir, pr. 2 saman, 62 sl. 13. umf. 61 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 63 1. eru eftir, pr. 2 saman, sl. 61. Prjónið nú 3 umf. á milli þeirra umf„ sem tekið er úr í. 17. umf. 60 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 62 1. eru eftir, pr. 2 saman, sl. 60. 21. umf. 59 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ pr. þar til 61 1. eru eft- ir, pr. 2 saman, sl. 59. 25. umf. 58 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 60 1. eru eftir, pr. 2 saman, sl. 58. 29. umf. 57 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 59 1. eru eft- ir, pr. 2 saman, sl. 57. 33. umf. 56 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 58 1. eru eft- ir, pr. 2 saman, sl. 56. 37. umf. 55 sl„ f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 57 1. eru eftir, pr. 2 saman, sl. 55. 41. umf. 54 sl., f. 1, sl. 1, pr. yfir 1 f„ sl. þar til 56 1. eru eftir, pr. 2 saman, 54 sl. 42. umf. Br. á enda. 43. umf. Fellið af 20 L, sl. þar til 20 1. eru eftir, fellið þær af (159 L). Prjónið nú 6 umf. sl., og takið úr 1 1. báðum megin í hverri umf. Prjónið nú sl. 9 umf. með gráa garninu og fellið af 1 1. báðum megin í hverri umf. (129 L). Prjónið 5 umf. með bláa garn- inu og aftur 9 umf. með því gróa. Prjónið síðan 5 umf. með bláa garninu og endið ó sl. umf. Prjónið 1 umf. br. með gráa garninu. Haldið síðan áfram með 3 sl. og 3 br. þannig: 1. umf.4 3 sl., 3 br. Endurt. frá * þar til 3 1. eru eftir, pr. þær sl. 2. umf. * 3 br„ 3 sl. Endurt. (írá * þar til 3 1. eru eftir, pr. þær br. Endurt. þessar 2 umf. þar til prjónað hefir verið jafnlangt og að hliðarúrtökunum á fram- stykkinu og mælið frá neðri brún síðustu bláu randarinnar og að síðustu aukningunni á framstykkinu. Fellið síðan af 1 1. báðum meg- in á næstu umf. og sjöttu hverri umf. hjeðan í frá, þar til 115 1. eru eftir á. Prjónið 3 umf. eftir síðustu umf„ sem tekið var úr í. Prjónið síðan 2 þ. á prjóna nr. 12. , Prjónið svo 414 þ. á prjóna nr. 10 og fellið af. Prjónið síðan snúninginn í hálsinn, 2 br. og 2 sl„ með bláu bandi. Pressið síðan peysuna á röng- unni, saumið hliðar- og erma- saumana og pressið þá. V, Leikurinn gerðist alvara Þetta er hún Alexis Smith. — Henni og kvikmyndaleikaran- um Craig Stevens þótti svo gam an að teika hjón í kvikmyndi einni, sem þau ljeku saman í nýlega. að þau giftust skömnn* eftir að mjndin var fullgerð. Matreiðsla Mysugrautur. 214—3 1. ný mysa 1—2 st. kanell 1 st. vanilla 250 gr. sykur 250 gi;. kartöflumjöl svol. saft eða ávaxtalitur. My'san er soðin með kanel og vanillestönginni. Sykurinn lát- inn í. Kartöflumjöl hrært út í kalclri mysu eða vatni. Pottur- inn tekinn af og jafningurinn látinn í. Hrært vel og jafnað. Potturinn látinn yfir og suðan látin koma vel upp. Borinn á borð með sykri og rjórnamjólk. Grasamjólk. 3 1. mjólk, 80-100 gr. fjallagrös; saltt sykur. Grösin eru tínd, blað fyrir blað, og þvegin vel úr köldu vatni. Þegar mjólkin sýður eru grösin látin út í og soðin í 5— 10 mínútur og sykur látinn í eftir smekk. Stuttbuxurnar. -Það var enginn tískukóngur, sem fann upp stuttbuxurnar (shorts) fyrir kvenfólkið. Það var afbrýðissöm kona, að því er sagan hermir. Sú, sem elsk- huga hennar leist betur á, var nefnilega hjólfætt, og þetta vildi hún færa sjer í nyt. Sjálf hafði hún fallega fætur. Og svo kom hún i stuttbuxum, og það varð tíska! Engir mnskiftingar framar. Þa§ hefir komið fyrir á fæð- íngarstofnunum erlendis, aiT skiftst hefir um börn, þannig, að mæðurnar hafa ekki fengið sitt eigið barn heim með sjer, og þess heíir ekki orðið vart fyrr en mörgum árum Síðar. — Nú ef farið að nota blek, semt er alveg skaðlaust, til þess að merkja börnin með, þegar eftir fæðinguna. svo að slík um- skifti geta ekki framar átt sjer stað. um l — að gömul olíumál.verk er gott að þvo úr heitri mjólk, sem þurkuð er af, þegar í stað. — að mjólk brennur ekki við, éf maður sýður fyrst vatn í pott inum, áður en hún er soðin í honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.