Morgunblaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. ágúst 1944. MORGUNBLAPIÐ STUND FRELSISINS IMALGAST VJER getum nú eygt þá stund, er Evrópa verður leyst úr viðjum, en vjer sjá- um einnig, að Evrópa mun þá þjást af slíkum ógnar- sárum, að þau geta reynst * banvæn, ef oss tekst ekki að lækna þau. Það er hverjum augljóst mál, að hin efnislega aðstoð mun reynast brýnust. Mat- ur, klæði, skór, heimili mun verða hróp miljóna hungr- andi, skjálfandi og heimil- islauss fólks. Því fyrr, sem auðið verður að koma at- vinnulífi þjóðanna •— land- búnaði, iðnaði og verslun — í rjettar skorður, því betra. Vjer höfum ástæðu til þess að fagna tilveru hjálpar- stofnunar hinna sameinuðu þjóða. Framtíð Evrópu er að verulegu leyti háð víðsýni, kjarki og skjótvirkni þeirra manna, sem falið hef- ir verið það feikimikla starf að veita þeirri stofnun for- stöðu. En í sambandi við endur- reisn Evrópu eru önnur enn víðtækari vandamál, sem ekki eru síður mikilvæg eða erfið en úrlausn brýnnustu þarfanna. Eins og oft hefir verið sagt, er heimurinn nú flæktur í stórfeldari erfið- leika en ef til vill nokkuru sinni áður í sögu mannkyns ins — erfiðleika, sem snerta öll svið mannlegs lífs og menningar — hin menning- arlegu, siðferðilegu og and- legu eigi síður en þau við- skiftalegu og þjóðfjelags- legu. EFTIR A. H. WINSNES leysi og villimennska náð að festa rætur. En á hinn bóg- inn hafa þjóðirnar fundið ýms andleg og siðferðileg verðmæti, sem þær að vísu áður áttu, en skildu ekki til hlýtar. Jeg minnist samtals míns við amerískan vin minn í Oslo sumarið 1941, en þá höfðum við í fimm- tán munuði búið við hernám Þjóðverja. Jeg spurði hann hversu lengi hann áliti að stvrjöldin myndi standa. — „Stríðinu lýkur ekki fyrr en Hitler hefir leyst af hendi ______________________________________________________ hlutverk sitt á heiminum“, sagði hann. „Hlutverk sitt í nasista heldur einnig þýskul og eigi einkum vel við, þeg- heiminum?“ spurði jeg: ,,Já, þjóðinni sem stutt hefir ar vjer hugsyim um þjóðir (þar til hann með villi- Hitler og kenningar hans, þær, sem undirorpnar hafa og beitt verið hinum kerfisbundnu kúgunar- og gereyðingartil- raunum harðstjórnar Hitl- ers. Það er skynsamlegt fyr Allur heimur bíður þess með eftirvænt- ingu, að hin ægilega styrjöld, sem nú geisar, verði til lykta* leidd. Voldugir herir banda- manna sækja nú að Evrópuvirki Hitlers úr öllum áttum og hinar kúguðu þjóðir bíða með þrá þeirrar' stundar, er þær verða leystar úr ánauð. En um leið og endalok styrjaldar- innar nálgast, verður mönnum æ meir hugs- að til framtíðarinnar og vandamálanna, sem þá munu bíða úrlausnar. J eftirfarandi grein er rætt um erfiðleikana, sem ráða verði fram úr til þess að auðið sje að tryggja frið og farsæld í heiminum að stríði loknu. Hin andlega endurreisn. Á SJERSTÖKUM starfs- sviðum eða stofnunum hvíl- ir rík ábyrgð í sambandi við hina andlegu endurreisn og andlega og siðferðilega end- urfæðingu Evrópu, ef svo mætti segja. Eðli sínu sam- kvæmt hljóta þessir aðilar að fást við þessi erfiðu vandamál og kann þeim að verða auðið að skapa bróð- urhug meðal mannanna og stuðla þannig meir en nokkr ir aðrir aðilar að endur- reisn Evrópu. Jeg á hjer við kirkjurnar, háskólana, lægri skólana og ýms menningar- og mannvinasamtök. Árang- urinn mun verða í samræmi við hugarfar vort við endur- reisnarstarfið. , Það er eðlilegt að spyrja: Hvernig verður hugarfar fólksins í þeim löndum, sem frelsuð verða imdan kúgun Þjóðverja? Hafa kenningar nasista sett merki sitt á það? Þessum spurningum er fljót svarað hvað snertir Norður- löndin — Danmörk og Nor- eg. Þessar þjóðir hafa svo rækilega sýnt fyrirlitningu sína á boðskap Hitlers um hinn norræna yfirkynstofn, að engin hætta mun verða á því, að hugsjónir hans varð- veitist með þeim þjóðum. — Og jeg held að óhætt sje að fullyrða það sama um önnur lönd, sem hemumin hafa verið af Þjóðverjum. Vjer munum rekast á þjóðir, sem bera í brjósti rótgróið hatur, ekki aðeins á kenningum barist fyrir þær þeim. En myndin hefir einnig sínar björtu hliðar. Hinar frelsuðu þjóðir Evrópu munu ekki aðeins bera í brjósti hatur i garð Þjóð- verja, heldur einnig ást á landi sínu og þjóðlegum verðmætum. — Þeim mun verða það Ijósara en nokkru sinni fyrr, hvers virði það er að vera sjálfstæð þjóð. Árið 1859 reit Endlendingurinn R. C. Trench þessi orð: „Hið mikilvægasta sem þjóðirnar öðlast fyrir hinar ægilegu fórnir styrjaldanna er það, að styrjöld í raun og veru neyðir þjóð til þess að gera sjer það ljóst, að hún er þjóð, og véldur því, að sjerhver borgari metur það mest, sem hann á sameigin- legt með samlöndum sínum, en ekki lengur það, sem skil- ur hann frá þeim“. Jeg álít, að þetta sje rjett mensku sinni hefir kennt hinum andlega og siðferði- lega veikburða nútíðar- manni, hvers virði menning in í raun og veru er og hefir ir þá af oss, sem trúa á mögu 1 veitt honum nokkurskonar leika alþjóðlegs skilnings, hlutlæga kennslu í því að eða vaxandi skilning á sjálf-1 greina á milli hins góða og stæði þjóðanna, að hafa ‘ illa, hins rjettgi og ranga“. þessa staðreynd i huga. Vjer | Þær-þjóðir, sem buðu. Hitler hljótum að hafa gert oss það bvrginn, er veldi hans virt- ljóst, að undirstaða Evrópu ist ósigrandi, munu vita, að er i öllum meginatriðum | valdið er ekki það eina, sem þjóðernislegs eðlis. Sjerhver 1 máli skiftir. menningarleg endurreisnar- tilraun, þar sem ekki er tekið tillit til þessarar stað- reyndar, er fyrirfram dauða dæmd. Kúgunin hefir vakið þjóðirnar. EN það er annað mikil- vægt atriði, sem vjer meg- um ekki gleyma, er vjer ræðum um hugarfar hinna frelsuðu þjóða Evrópu. Það er að vísu rjett, að á ein- staka stað hefir nokkurt sið- Jeg hefi enn sem komið er aðeins rætt um ástandið í hernumdu löndunum en hvað þá um Þýskaland sjálft? Rjettur skilningur á áhrifum nasistastjórnarinn- ar á þýsku þjóðina er hinn mikilvægasti í sambandi við úrlausn vandamálanna við endurreisnarstarfið í Ev- rópu. Enginn sá maður er til, hvorki innan nje utan Þýskalands, sem gefið getur fullkomið svar við þessari spurningu. Þegar styrjöldinni linnir. — hversu marga dreymir nú ekki um þá daga, þegar friðurinn er aftur koiuinn á. Þá fá hin glæsilegu handaverk mannanna, eins og t. d. brúin, sem sjest hjer á myndinni'að ofan, að standa í friði, engar sprengjur sundra þeim, og yfir þær líður umferðin, friðsamleg umferð, ekki skriðdrekar nje fallbyssuvagnar. — Jeg dvaldi í Þýskalandi í júní og júlí árið 1939. Jeg hafði ekki komið þangað síð- an Hitler tók við völdum. Jeg hitti háskólamenn og rit • höfunda. Áhrifin, sem jeg varð fyrir, voru ömurleg. — Allir voru ekki sannfærðir nasistar, en þeir sem voru það ekki, voru annað hvort tækifærissinnaðir eða hug- leysingjar, sem ekki geðjað- ist að Hitler, en þorðu þó ekki að láta skoðanir sínar í ljós. Fyrir eigi alllöngu barst hingað til lands brjef frá meginlandi Evrópu. — Var brjef þetta birt og eru um- mæli brjefrtiarans um áhrif einræðisstjórnarinnar á þjóð ir þeirra landa, sem þar ein- ræði hefir verið innleitt, í nánu samræmi við það, sem jeg hafði komist að raun um í Þýskalandi fyrir stríð og hugarfar Þjóðverja þeirra, er jeg hafði kvnni af í Nor- egi eftir hernám landsins. Ef til vill hafið þjer lesið þetta brjef, en engu að síð- ur langar mig til þess að vitna í nokkur atriði þess, sem vissulega eru þess virði, að þau sjeu höfð í huga: Áhrif einræðisins á þjóð- irnar. „EINRÆÐIÐ birtist í fyrstu sem eyðileggjandi afl. Það útmáir ekki ein- ungis þau öfl, sem opinber- lega eru því andstæð, held- ur gerir það einnig útaf við þá, sem breyta í engu lifn- aðarháttum sínum, þótt þeir ekki opinberlega veiti mótspyrnu. Þannig hafa ein ræðisöflin ekki aðeins leit- ast við að brjóta á bak aftur stjórnmálaflokka, menning- arsamtök og kirkjufjelög, heldur hafa þau einnig revnt að eyðileggja allt sjálfstætt líf utan sinna vjebanda, einkum háskóla og slíkar stofnanir. Tilgangurinn með þessu er að gera allt annað skipulag óstarfhæft og sitt eigið stjórnarkerfi þannig ó- hjákvæmilegt og endanlegt. Með þessum aðgerðum hefir einræðið í reyndinni skapað stórfeldara tóm en nokkru sinni hefir áður þekkst. — Einsíaklingarnir hætta að hugsa og starfa á sjálfstæðan hátt. Ábyrgir sjálfstæðir flokkar og stofn- anir hætta að starfa. Lif- andi erfðavenjur devja. — Ekki er til neitt annað líf en það líf, sem tilbúið er með fyrirmælum að ofan ... En það er þó ein von tengd við þetta tóm — það hlýtur að verða að fylla það‘. Meðal hernumdu þjóð- anna, sem staðist hafa allar tilraunir til þess að setja einræðisblæ á líf þeirra, mun verða efnisleg tóm, en ekki andlegt eða siðferðilegt. Hernumdu þjóðirnar munu krefjast samúðar og skiln- ings í samræmi við þau verð mæti og hugsjónir, sem þær hafa varið —- margar hverj- ar uppgötvað að nýju — og sem þær trúa á. Ekkert er mikilvægara en stuðla að Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.