Morgunblaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ GAMUk DfÖ * Ast og hneykslismál (Design for Scandal) Rosalind Russell Walter Pidgeon. Sýnd kl. 7 og 9. Draugaskipið (The Ghost Ship). Richard Dix Edith Barrett. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TJARNAKBlÓ Saga til næsta bæjar (Something to Shout About). Skemtileg og íburðarmikil söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kærar þakkir til vina minna fyrir gjafir, blóm, heillaskeyti og blý handtök á sjötugsafmæli mínu 14. þessa mán. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi. Hjartans þakkir færi jeg öllum, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu þ. 15. þ. m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mjer með því daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Árni Magmússon, Freyjugötu 25C. I í Auglýsingar í sunnudagsblaðið j þurfa að berast blaðinu í dag, föstudag, vegua þess hvað blaðið fer snemma í prentun. 4 morgun verður ekki hægt að taka á móti auglýsingum. | Enn er Borgarfjörður baðaður í sólskini. E.$. Smrí fer frá Reykjavík um næstu helgi: Á laugardag kl. 2 e. hád. Á sunnudag kl. 7 árdegis. I sambandi við skipið fara bifreiðir til allra helstu skemtistaða og viðkomustaða hjeraðsins. Vegna samkomu í hjeraðinu verður burtför skips- ins frá Borga'mesi á sunnudaginn frestað til kl. 9 síðdegis. H.F. SKALLAGRÍMUR. Hugheilar þakkir til ættingja og vina, er glöddu okkur með blómum, gjöfum og skeytum á silfurbrúð- kaupsdegi okkar. Guðrún Gamalielsdóttir, Sigurber, Einarsson. Síðasti dagur útsölunnar í dag KJÓLABÚÐIN i^ercff>ómcjötu 2 F yrirliggjandi: Argo Linsterkja Satina Strauvax La France sápuspænir með blákku | J4. Óiafaon. /Bemliöft Bifreið óskast 6 manna bifreið „Crysler De-Soto, Dodge eða Plymouth“, árgangur 1940—42 óskast til kaups nú þegar. Þeir, sem kynnu að vilja selja bifreiðatekund af einhverju ofanskráðum merkjum, geri svo vel að leggja inn tilboð á afgr. Morgunblaðsins merkt „Crysler-bif- reið“. Skrásetningarnúmers bifi’eiðarinnar skal getið í tilboðinu. Til farþega á Þór frá Akranesi sunnudagskvöld. Einhver ykkar hefii' í misgripum tekið ferðatösku um borð í Þór er hann kom til Reykjavíkur. Taskan er merkt ,Nína Jóhannesdóttir, Akureyri". Vinsam- legast skiiist á Hringbraut 145 eða tilkynnist í síma 2066. Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst fimtudaginn 24. ág. í Iðn- skólanum, kl. 7,30 síðdegis. Námskeið til und- irbúnings undir inntökupróf og önnur haust- próf hefst föstudaginn 1. sept. kl. 6,30 síð- degis. Námskeiðsgjald er kr. 50.00 fyrir hverja námsgrein og greiðist við innritun. Skóla- gjald er kr. 500.00 yfir veturinn og greiðist helmingur þess við innritun. SKÓLASTJÓRINN. »<§><$>3><$><$>'$><$><$><$’<$>^><$><$-<$><$>3>'$><$><$><$><$><$'<$"<$>^><$*$>^><$><$-<$>«$><$^><$'<$-^^ :■ —r-V • . - ^ ^ -.iWttjfc**— _ NÝJA BÍÓ FlóttofóUd (..The Pied Piper“) Monty Woolíey Roddy McDowalI. Anne Baxíer Sýnd kl. 9. ,Hé, Buddy klúbburinnl Skemtileg dans- og söngva., mynd, með: Robert Paige Harriet Hiilard Dick Foran. Sýnd kl. 5 og 7. aiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimmiiiiitiiiiiiiiHiiiiHitmm Skinnkragar ( úr silfur-., blá- og hvít- §• refaskinnum. í miklu úr- 3 vali. Z\Iá setja á flestar -S kápur. itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiittiiiiismtio Augun jeg hvÍU meS gleraugum frá TÝL3. ALDREI Stöðugar inntökur. ALTAF Þessa Ijúffengu náttúrlegu fæðu Hið hrökka ALL-BRAN bætir meltinguna Ef þjer hafi ðreynt hverthægða lyfið á eftir öðru, munuð þjer hafa fundið, að þau veita að- eins stundarfrið, — snögga ,,hreinsun“. En stöðug. notkun. þeirra gefur aukið harðlífi Til þess að baeta úr venjulegri hægðateppu, skuluð þjer reyna Kellogg’s All-Bran. — Þessi ljúffenga, eðlilega fæða, hjálpar meltingarfærunum að melta annan mat. Yður mun líka það vel — hinn gómsæti keimur. — Kaupið Kellogg's All-Brán í dag. (3940).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.