Morgunblaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 11
Föstuclag'ur 18. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgála Lárjett: 1 Fáks — 6 karlmanns nafn (þolf.) — 8 tónn — 10 keyrði — 11 klettasnasir — 12 sámtenging — 13 frumefni — 14 stofu — 16 kvenheiti. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 rit ar — 4 á fæti — 5 kemur til leiðar — 7 ræktað land — 9 bál •— 10 ofbýður — 14 stormsveitir — 15 reita. Fjelagslíf SKÍÐADEILD K. E. Nú fer starfið að hefjast aftury er því skorað á alla skíðamenn og konur K.R., að fjölmenna á Skálafell á laugardaginn, til að mála og að vinna óunnin nauðsynleg störf við skálann. Skíðanefndin ÆFINGAR I KVÖLD Á íþróttavellinum: Kl. 8 Frjálsar íþróttir 7,30 Knattspyrna Meist- Kl. araflokkur. Stjórn K.R. FARFUGLAR! Farið verður í berja- ferð í Grafning um helgina. Allar upplýsingar um ferðina gefnar í síma 5389, kl. 8—9 í kvöld. Sundlaugin í Laugadalnum ÁRMENNIN GAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina Mæðiveikinefnd hefir tek- ið fyrir allar ferðir frjáls-í- þróttamanna Ármanns úr •bænum, nema upp í Jósefsdal. Líklega verður Siggi Sv. með nikkuna. Uppl. síma 3339, kl. ,7—8 í kvöld. ’___ Magnús raular. llerra ritstjóri! Á fundi stjórna íþróttafjel. í Rvík, íþróttaráða og stjórn- ar ÍSf. er haldinn var 2. ág. var samþykt meðal annars svohljóðandi áskorun til bæj- arstjórnar Rvíkur: „Að láta hefja framkvæmd- ir á Laugardalssvæðinu. Það fyrst skipulagt til fullnustu og framræst, svo að hægt verði að byrja þar_ á byggingu í- þróttamannvirkja eigi síðar en á næsta vori, og verði þá fyrst hafist handa um byggingu sundlaugar og íþróttaleik- vangs“. Áskorun þessi var samþykt einróma og að vel athuguðu máli, því áður var haldinn umræðufundur um málið og nefnd kosin til að leggja fram tillögur fyrir þennan fund. Leik^ir það ekki á tveim tung- um, að almenn ánægja hefir ríkt meðal íþróttamanna yfir því hve giftusamlega tókst með afgreiðslu þessara mála og má telja víst, að hjer eftir munu þeir ekki sofna á verð- inum, heldur fylgja máli þessu fram til sigurs. Það er almennt viðurkent, að sundlaugin gamla ér fyrir mörgum árum orðin altof lítil og aðbúnaður því allur þannig að til vandræða horfir. Enda var hún bygð þegar íbúar bæjarins voru ekki fleiri en ■G—8 þúsund, svo engan þarf að undra þó hún anni ekki vel aðsókninni, þegar tala baðgesta er orðin 230—240 oúsund eiús og var tilfellið s.l. ár. Er nú svo komið að Fundið ARMBANDSÚR fundið. Vitjist á Ileitt og Kalt 2) a. a L ó L INNANFJELAGS- MÓTIÐ hefst næstu daga. Keppt verður í 60, 200, 300, 400, 800; 1000 og 1500 m. hlaupum, langgtökki, hástökki, þrí- stökki, kúlu, spjóti og kringlu. Þátttaka tilkynnist stjórn- Inni, kennara eða útiíþrótta- nefnd sem fyrst. Nefndin. ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐIÐ heldur áfram 1 kvöld kl. 8,30 á túninu við Nýja-Stúdenta- ,garðinn. Mætið vel. Vinna SNÍÐ KÁPUR fig dragtir á börn og full- .orðna. Þórður Steindórsson, feldskeri, Klapparstíg 16. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjaraeistari Kaup-Sala TIL SÖLU. Tvær felgur, 18”, 6 gata. 3 reiðhjól, 2 kvenm. og 1 karlmanns. Stauratjakkur. Uppl. á Laugarnesveg 58 kl. 6—8 í kvöld. 6 vetra jarpur HESTUR TIL SÖLU. Uppl. í Samtúni 28, kjallara. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi, fið- ursængur og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. í rauninni er húu ekki annað en laug þar sem hægt er að fara í l)að.. en ekki til að supdiðka í. Eh æfingar í sundi er það sem öllum almenningi eru nauðsynlegar, að ekki sje minnst á sundfjelögin sem ekki geta komið nema tíunda hluta meðlima sinna til æf- inga, vegna vöntunar á laug, því ekki getur Sundhöllin tek ið á móti öllum þeim hóp jafnframt öðru, þó reynt hafi verið að gera úrlausn, pins og hægt hefir verið. Þessvegna fagna allir unn- endur sundíþróttarinnar, að sjá nú hylla undir það, að sú von þeirra muni rætast á næst unni, að byrjað verði á bygg- ingu fullkominnar útilaugar, þar sem bæði geta farið fram kennsla og keppni, jafnt í sundi sem dýfingum, samhliða því að Reykvíkingar koma til að eignast hina langþráðu laug, þar sem heitur sjór verður í. Það sýnir vissulega .góðan skilning meðal íþrótta- manna, að vilja byrja á því mannvirkinu sem telja má að varðar mestu fyrir almenings- heill, því auðvitað er öllum ljóst hversu aðkallandi er líka þörfin fyrir velli bæði til knattspyrnu og íþróttaæfinga Einhver, sem kallar sig sund mann, ritar grein í Mgbl. 15 þ. m., sem hann kallar „Sund- laug byggð ofan á sundlaug" og telur áskoimn þá sem að ofan hefir verið rætt um ,,ó- skaplega fáránlega ályktun' ‘ Þessi tilfærðu orð ættu að nægja til að sýna andann og rökvísina í greininni en þar sem hann minnist einnig á það að nær væri að hugsa um byggingu sundlaugar í .vestur bænum, skal á það bent, að ekki virðist það skifta miklu máli, í hvorum enda borgar- innar sundlaug er bygð, ef aðstæður eru góðar og staður. inn vel til fallinn frá náttúr- unnar hendi, en um það hefir ekki heyst að neinn efaðist, að því að Laugardalinn snert- ir. En hitt skiftir þó mestu máli, að þarna í dalnum hafa íþróttamenn fengið loforð fyrir allsherjaríþróttasvæði, ,ög ber því fyrst ög fremst að hugsa um að koma upp mann- virkjum þar. Ilinu munu hvorki vestur- bæiivar nje bæjarfjelagið gleyma, að byggja veglega sundlaug í Vesturbænum, und ir eins og nauðsyn krefur. Vesturbæingur. 230. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.10. Síðdegisflæði kl. 18.25. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.25 til kl. 4.40 Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Rvík- ur, sími 1720. Fertugur varð í gær Kristinn M. Þorkelsson, Stórholti 30, bif- reiðarstjóri hjá Kol & Salt. Gullbrúðkaup. 50 ára hjúskap arafmæli eiga í dag hjónin frú Þóra Lúðvígsdóttir (f. Schou) og Páll Pálsson, ullarmatsmaður, Reyðarfirði. Ungmennadeild Slysavarnafje lagsins efnir til skemtiferðar næstkomandi sunnudag í Kaldár sel. Væntanlegir þátttakendur gefi sig frarú í dag í síma 4897. Golfklúbbur íslands. Undir- búningskeppni um Olíubikarinn (handicap-bikarinn) hefst á morgun kl. 2 síðdegis. Þátttak- endur skrifi nöfn sín á lista í Golfskálanum, sem fyrst eða fyr ir hádegi á morgun. Karladeild Slysavarnafjelags íslands á ísafirði efnir til happ- drættis um þessar mundir til á- góða fyrir björgunarskútu á Vestfjörðum. Slysavarnafjelag íslands annast um sölu miða hjer í Reykjavík. Hefir fjelagið beð- ið blaðið að biðja börn, sem vilja selja happdrættismiða þessa að koma í skrifstofu fjelagsins í Hafnarhúsinu. — Reykvíkingar skulu hvattir til þess að styðja þetta nauðsynjamál vestfirskra sjómanna. Til lamaða mannsins, sem vant ar stólinn. M. og G. kr. 20,00, E. E. kr. 25,00, Kalli og Sveina kr. 50,00, Venni Hermanns kr. 30,00, Bubbi kr. 25,00, A. O. kr. 50,00, I. A. kr. 15,00, ónefnd kr. 20,00, Bergþóra Sigurðard. kr. 50,00, M. og G. kr. 30,00, S. S. kr. 20,00, N. N. kr. 50,00, N. N. kr. 10,00, N. N. kr. 25,00, ónefnd kona Irr. 20,00, áheit frá gamalli konu kr. 25,00, ónefndur kr. 25,00, Sigr. Einarsdóttir kr. 50,00, I. S. kr. 50,00. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hringsins: Karl Finsen framkvæmdastj. kr. 1000.00, frk. Guðbjörg Berg- þórsdóttir kr. 1000.00, Sveinn Jónsson og frú kr. 50.00, dætur þeirra Bergljót, Margrjet og Anna 25 kr. hver kr. 75.00, Siggi og Geir kr. 100.00, frú Lange kr. 50.00, ferðamaður frá Akureyri kr. 50.00, Hjörvarður Árnason, fyrir útvarpserindi kr. 200.00. MINNIN G ARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Gúð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein- arssyni Vitastíg 10. Rakettum skotið á hersveitir Áheit á Barnaspítalann. Frá Póu kr. 100.00, frá ónefnd- um afh. Ásl. Guðm.d. kr. 100.00, frá Bjarna kr. 15.00, frá H. H. kr. 20.00, frá N. N. kr. 10.00, afhent Versl. Aug. Svendsen (2 áheit) kr. 100.00, frá Perlu kr. 10.00, frá Gesti kr. 10.00, frá Guðgeir kr. 10.00, frá N. N. kr. 10.00, frá Þorbj. Guðnýju Arad. kr. 100.00, frá Ól. Thorarensen kr. 10.00, frá ónefndri afh. S. B. kr. 1000.00. Kærar þakkir til allra gefenda f. h. Kvenfjel. Hringurinn Ingibjörg Cl. Þorláksson. Strandarkirkja. N. N. kr. 21,00 V. K. kr. 50,00, H. og E. krónur 100,00, ónefnd kr. 10,00, E. og Ó. kr. 23,00, R. H. kr. 10,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. < 20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í. 20.50 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 17 í F-dúr eftir Mozart. 21.05 Upplestur: „Leikhús og helgidómur“, bókarkafli eftir Öniju Larsen-Björner (sjera Sigurður Einarsson). 21.35 Hljómplötur: Amelita Calli Curci syngur. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) ítalskur konsert eftir Bach. b) Celló-konsert eftir Boccherini. c) Harpsicord- konsert eftir Haydn. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Til Þingvalla daglegar ferðir Bifreiðastöð fslands. Sími 1540. LONDON: Þjóðverjar hafa nú tekið upp þá aðferð að skjóta rakettusprengjum úr oorustuflugvjelum sínum að hersveitum bandamanna í Nor- mandie. Vegur hver sprengja um 4 kg. og eru þær kraft- miklar. Þetta munu vera svip- aðar sprengjur og skotið er á flugvjelar bandamanna yfir Þýskalandi. Hjer með tilkynnist að hjartkær sonur minn og bróður okkar, HALLGRfMUR PJETUR HELGASON, Stórholti 26, andaðist í sjúkrahúsi 15. þ. mán. Karolína Káradóttir og systkini. Maðúrinn minn og faðir okkar, SIGGEIR JÓNSSON andaðist 17. þ. mán. Anna Bjarnadóttir. Aðalheiður Siggeirsdóttir. Sigurbjörg Siggeirsdóttir. Það tilkynnist vinum og ættingjum að GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR ljest að heimili sínu. Merkinesi í Höfnum, 16. þ. m. Fyrir mína hönd og barna hennar Jón Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.