Morgunblaðið - 19.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1944, Blaðsíða 9
Laugardagnr 19. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ Ö GAMLA MÚ <8@3i Stjörnurevýan (Star Spangled Rhýthm)) BING CROSBV * ÍOB HOfC *' F«(0 MocMURRAY * FRANCHOT TON£* 9AY MILLAND * VICTOR MOORE * OOROTHY LAMOUR * PAULETTE GOODARO * VERA1 ZORINA * MARV MARTtM * OlCIC'j POWEll * BETTV HUTTON * fOOIf BRACKEN * VERONICA LAKE • A&Aflt LADD * ROCHESTEK * Sýnd kl. 7 og 9. Draugaskipið (The Ghost Ship). Richard Dix Edith Barrett. Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. S.K.T.Eingöngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10, Aðgöngum, frá kl, 5, Sími 3355. — Dansinn lengir lífið. Lykill = Varðarhúsið, eða þaðan út 1 SE í Miðbæ. Skilvís finnandi s |j er vinsamlega beðinn að § M skila lyklinum á lögreglu E = stöðina gegn fundarlaun- S S um. iiimiiiimiiiimimiMiniiinmmitiuiuímniiiiimuín S.G.T. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 9. Sími 2428. Danshljómsveit Bjama Böðvarssonar spilar. MIPAUTGE RD RIMISINS n .44 „ðverrir tekið á móti flutningi til Suður eyrar, Flateyrar, Kngeyrar, Bíldudals, Tálknaf jarðar og Patreksfjarðar árdegis í dag og árdegis á mánudag. „Sólbrún“ tekið á móti flutningi til Isa- fjarðar árdegis í dag. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Hljómsveit Óskars Cortes. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. <^><$X$>^^><$>^X$><$>^>^><$>^<$^X^X$><$X^<^<$><$><^^<$X$><$>^><$><$>^ 'y^X^><$><$X$>^><^X$X$Xi^$X$><$x9> Tjarnarcafé hf. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé Iaugardaginn 19. ág. kl. 10 e„ h. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 sama dag. Dansað bæði uppi og niðri. Dansskemtun í Hveragerði í kvöld kl. 10. Ágæt músik„ Veitingahúsið. Ef þjer eruð þreyttur, þá er enginn svaladrækkur jafn hressandi. Uppóhald miljóna manna. Ef Loftur getur bað ekki — þá hver? Útiskemf un heldur U.M.F. „Drengur“ við Laxárbrú í Kjós, sunnudaginn 20. ágúst 1944. Hefst kl. 3,30 síðd. Fimleikaflokkur karla úr íþróttafjelagi Reykjavíkur sýnir fimleika. — Dansað á palli. — Góð músik. — Farið verður frá B.S.R. kl. 2 e. hád NEFNDIN. Verkstæðum og skrifstofum vorum verður lokað allan daginn þ. 19. ágúst, vegna skemti- ferðar starfsfólksins HÁMAR H.F. <» S^TJARNAKBÍÓ Saga til næsta hæjar (Something to Shout About). Skemtileg og íburðarmikil söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair Jack Oakie. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. II NÝJA BÍÓ ><9 Hetjur herskólans (Ten Gentlemen from West Point). Söguleg stórmynd frá byrj un 1.9. aldar. Aðalhlut- verk leika: Maureen O'Hara John Sutton. George Montgomery Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. Innilegt þakklæti færi jepr öllum. sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu meS blómum, heillaóskum, heimsóknum. skeytum og gjöfum. Auðunn Ingvarsson, Dalseli. Húsmæðrakennara- skóli Islands getur enn tekið tvo nemendur í skólaeld- hús kennaradeildarinnar. Kensla hefst 15. sept. n. k. en námstími | er 9 mánuðir. I Inntökuskilyrði: Kennarapróf frá Kenn- f araskólanum. Skólastjórinn. í Koldórhöfðalandi | er berjatínsla bönnuð án leyfis ábúanda I t t | Aðvörun Að gefnu tilefni eru menn varaðir við því að kaupa hermannaskála í lögsagnarumdæmi bæjarins, í þeirri von að þeir fái að standa áfram, eða að reisa megi þá á öðrum stað í umdæminu. Hvorugt verður leyft, heldur mun stefnt að því, að hermannaskálamir verði teknir í burtu svo fljótt sem verða má. Jafnframt skal tekið fram, að bæjarstjórn- in hefir enga hermannaskála til ráðstöfunar, og er því tilgangslaust að snúa sjer til borg- arstjóra, bæjarverkfræðings eða annarra bæjarstarfsmanna varðandi kaup eða leigu á hermannaskálum. Reykjavík, 17. ágúst 1944. BORGARSTJÖRINN. ? í i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.