Morgunblaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.08.1944, Blaðsíða 2
s JL MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. ágúst 1944, ATTRÆÐIiR: ÞORLEIFUR JÓNSSON fyrv. alþm. í Hólum Hreppstjóri meira en hálfa öld Eftir ártali er Þorleifur í Jlíólum áttræður á morgun ,(21. ágúst). Sem betur fer er Jian.o þó ekki „beygður af el 1 i“, heldur einmitt við heilsu og hæfilegt ijör bæði til orða íig verka. Sjálfur þykist hann .vera farinn aö „tapa sjer“ jjokkuð, ef til vill meira en áðrir vilja viðurkenna, og er það góðs viti unryráð hans og hugarfar. Þörleifur Jónsson er fædd ur að Hóluni í Hornafirði -— sem nú má kallast óðal ættarinnar —■ h. 21. ágúst 3864. Voru foreldrar -lians Jón Jónsson, bóndi og hrepp- stjóri, lærður trjesmiður ut- an lands, og Þórunn Þoideifs- dóttir í Ilólurn Hallssonar. Eftir að Þorleifur Jónsson hafði gengið í Möðruvalla- skóia, i'ar hann heima og stundaði bú móður sinnar, en gegndi þá og einaff' barna- kenslustarfi ’ í svéitinni. Þótt: skólagangan yrði ekki meíri '(sem hann hefði þó haft ær- ið upplag til), kunni hann sanrt vel að notfæra sjer hana á alla lund, síðar meir, og íullyrði jeg óhikað, að fágætt mimi vera, að menn hafi á yaxtað sitt pund jafnvel hon nim, í þeim efnurn. Að vonum varð Þorleifur brátt sjálfkjörinn til ýmissa var langa tíð í hreppsnefnd trúuaðarstarfa í sveit og sýslu, og hefir um fleiri áratugi átt sæti í sýslunefnd Austur- Hkaftafellssýslu sem fulltrúi Nesjahrepps.Lengsfum í stjórn búnaðarfjelags hreppsins og formaður stjórnar Kaupfjelags Austur-Skaftfellinga frá byrj íuti (1919). Hreppstjóri í Nesja hreppi hefir Þorleifur verið . ‘Öan 1890, en óskaði nú* á JJ>essu vori eindregið að segja T'vá starfi lausu eftir 54 ára íígónustu. —• Þorleifur Jóns- son var, eins og kunnugt er, •rjörinn á þing fyrir Austur- Skaftafellssýslu á því minnis- íverða ári 1908 og sat á Alþingi .óslitið til 1934, er hann Ijet af J'ingmensku. Það má í sannleika segja, að Þorleifur í Hólurn hefir lagt gerva hönd á flest, er hátm hefir komið nærri og gefið sig við, nettmenni til állra verka, og þó verið m. a. i|>eiin sjaldgæfa kosti búinn að kunna vel sín takinörk. 11reppstjórastörfin hefir hann álla tíð leyst^af hendi méð Igætum, ekki síst vegna^snyrti jegs og glöggs frágangs á ■þllu, er hann hefir látið frá Sjer fara. Er því að sjálf- feögðu vandi á um eftirmann- ir.n, og því meir á þessnm stað, þar sem Hdrnafj-árðar- kauptún heyrir til hreppnum, að umboðsmenska margþætt fyrir sýslumann kemur ó- sjaldan til greina. Ilreppstjóri lefir nú verið skipaðnr 1 Nesjahreppi, í staö Þorleifs, lengdasonur hans Hjalti Jóns- son frá Iloffelli, er búið liefir um hríð í Hólum, en hjá þeim dóttur sinni og Hjalta dvelur Þorleifur- nú í góðu yfirlæti. — Eins og geta má nærri, hefir enginn innan sýslu kom_ ið svo mjög við málefni Aust- ur-Skaftafellssýslu á Jressat'i öld eins og Þorleifur í Hólum, sakir starfa hans í sýslunefnd og annara athafna hans marg- víslegra, enda á hjeraðið hon- um mikið upp að inna, ])ví að til þjónustu hefir hann verið boðinn og búinn með mikilli "góðvild. Þegar á hefir þurft að halda hefir Þorleifur einnig í forföllum sýslumanns (er situr í hinum hluta Skafta- fellssýslu) stýrt fyrir haim sýslufundiim og haldið mann- talsþiiig, og hefir milli þeirra úldrei borið skugga á í þess- um efnum. Þorleifur Jónsson er sem sje einn þeirra ekki alt of mörgu matma, er fela má til með- ferðar flesta skynsamlega hluti og veta* viss um, að alt verður með feldu. Hann er glöggur og athugyll við öll störf og alveg sjerstaíslega vandvirkur <við afgreiðslu mála, sem reyndar virðast leika við hann, enda hefir hann ávalt verið ótvírætt hneigður til andlegra iðkana. Eins og vikið vár að^ hefir honum tekist að verða mæta vel að sjer, eftir því sem föng hafa staðið til, skilur hann auðveldlega flest, sem að hönd utn ber og kann ágætlega að miðla því. 1 framkomu allri er hann kurteis og prúðnr, en lætur engan veginn mikið vfir sjer. Vegna áunninnar menn- ingar jafnast hapn oftast á við skólajijálfaða menn, hvort sem hann skrifar eða talar. Þegar á unga aldri var hann orðlagðlir greindarmaður, og fróðleiksfýsn, jafnvel á gamla vísu, hefir einkent hann alla daga, enda myndi hann hafa þráð að gefa sig að fræði störfum, ef hann heföi haft til þess nokkurt tóm. Á AI])ingi var Þorleifur yf- irlætislaus eins og ella, en. glöggur við öll störf, eins og vænta mátti, hóglátur, sám- viskusamur og tillögugóður og naut vinsælda bæði með, flokksmönnum og stjórnmála- andstæðingum. Ilann fylgdi lengstum flokki, er eigi þótti áltof dæll, en enga óvini mun Þorleifnr hafa eignast fyrir því. Uann hændist og* ávalt meir að ákveðnum flokks- . mönnum, sem hann tpúði, en sjálfri málafylgjunni, og verð ur þá oft undir hæl lagt, hvern ig til tekst. — Alla æfi hefir ÞorLeifur verið maður frjáls lyndúr, og í frelsismálum lands og þjóðar hinn örugg- asti, ávalt fyrrum fylgjandi þeim róttæku í sjálfstæðismál- unum. Hefir hónum nú, eins og öðrum. er lífað hafa hina miklu viðburði þessara ára, auðnast að sjá og þreifa á endurheimt hins forna og lengi þráða sjálfstæðis Islands sem varð honum óblandið fagnað- arefni. Rjett er að geta þess, að ýmiskonar viðurkenning het’- ir Þorleifi falíið í skatit fyr_ ir störf sín, bæði bæði af hálfu einstaklinga og heildar. Þar á meðal má telja, að hann hefir verið sæmdur heiðurs- merki Fálkaorðunnar o. s. frv. ' Þorleifur Jónsson kvæntist árið 1889 Sigurborgu Sigurð- ardóttur frá Krossbæjargerði í Nesjum, oi'ðlagðri myndar- og merkiskonu. Þau voru á marga lund samvalin og litu bæði trúaraugum á tilveruna, og-tóku því með stillingu og hugrekki öllu, sem að hönd- um l)ar. Hun andaðist árið 1.935 og var hennar þá nokkuð minst. af þeim, er þessar lín- ur skrifar, og þá einnig barna þeirra Þorleifs, er segja má, að sjeu nú meira og minna þjóðkunn og eigi þarf hjer frekar að greina. Var þeim Hjóónum barnalánið æfi-gæfa. Nú ylja efnileg barnabörn hinum hára heiðursmanni um hjartarætur. Eins og gefur að skilja, minnast vinir og sýslubúar Þorleifs Jiessa merkisafmæl- is hans á ýmsan hátt og lætur sýslunefndin þar, í nafni hjer' aðsins, ekki sitt eftir liggja, enda má hún margt um hanrt muna. Árnaðaróskir vor allra fvlgja honum um ófarinn veg með þökkum fyrir • vináttu og samstarf, og gilda þær óskir einnig velfarnað heimilís hans og fjölskyldu allrar. G. Sv. Vh‘V‘»VV Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónabaríd af síra Bjarna Jónssyni, Ólöf Sigurðardóttir starfsstúlka hjá Sundhöllinni og Sigurjón Ingibergsson, trjesmið- ur, Bjarkargötu 10. I TILKYNNING ♦t* , • *•• Hjermeð tilkynnist viðskiftavinum mínum á Islandi . ... að jeg hefi, ásamt Mr. Arthur Smith, skipamiðlara og % útgerðarmanni, stofnsett í Grimsby skipaafgreiðslu- * firma skrásett undir nafninu „The Hekla Agencies •{•Ltd.“, skrifstofa, 79, Cleethorpe Road (rjett við höfn- ina). Við munum taka að okkur afgreiðslu flutn- ;{; ings- og fiskiskipa að öllu leyti, upp- og útskipun Ý o. s. frv. Við viljum einnig benda háttvirtum skip- •:• stjorum og utgerðarmönnum á, að í sambandi við *•* skipaafgreiðsluna höfum við löggilta tollsölu á tó- Y ;«; baki, vindlingum, áfengi og öllum tollvörum til skipa og höfum undanfarið afgreitt íslensk skip með toll- ♦{• vörur ásam-t mörgum breskum, stjórnar- og fiskiskipum. ;•; Jeg vil geta þess að Grimsby firmað er óskylt Odd- ;{; son & Co. Ltd., IIull, sem jeg verð framkvæmdarstjóri Ijl fyrir eftir sem áður. •♦• Með von um að verða aðnjótandi viðskifta íslenskra ♦J* ^ * útgerðarmanna og skipaeigenda munum við gera alt Ý sem í okkar valdi stendiir tii að viðskiftin verði sem •:-v, * | | ;i3 ánægjulegust. Virðingarfyllst Guðm. Jörgesson ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Eldfast gler nýkomið. K. Einarsson & Björnsson ®^<®x$X®K^<$«^®kJx^®X®X^$>^^<®X$X^®"®X^3x®KÍX®X®*$X$>^^<$<$>®>3>3>®X§X$X$»®XÍX®X§KSx®» Til Þingvalla daglegar ferðir Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. <^<$>^-®k8><&®x^<®kS>®x®k®x®k^^<^<^<$X®x®kSxS>^®k^<^<$x$>^®x®«^<£®xSx®x®xJx®x®x®x®x$X«> Umbúðapappír - 40 og 57 cm. nýkominn. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. iiiimiiimiiiiiiiniiiniinmimimmiiaiiiiniiiiiiiiiimn ITvær íbúðir til sölu Tilboð óskast í 2ja her- j bergja og 4ra herbergja j íbúð, sem eru til sölu á j góðum stað í öusturbæn- j um. íbúðirnar eru í nýju j húsi og verða tilbúnar nál. 1. október. Þeir sem hafa hug á þessu, leggi nafn og heimilisfang á af- greiðslu Morgunbl. fyrir hádegi á þriðjudag, merkt „1. flokks — 65“, IIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIilllIIIIIIlllllllllllllIIIIIIIIIIilllllllllllll Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðnumdsson. Guðlaugur Þorlákssou. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum ^ frá “ Sigurþór Hafnarstr. 4, BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU j i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.