Morgunblaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 25. ágúst 194| Senator Comally ber tii bab ummælin um Island Tilkynning frá utanríkis ráðuneytinu: í TILEFNI af því að eitt dag blaðanna i Reykjavík flutti þá fregn eftir Senator Tom Con- ally, formanni utanríkismála- nefndar öldungadeildar Banda- ríkjaþings, að hann hefði í sam bandi við þá skoðun sína að Bandaríkin ættu að reyna að ná samningum um íanga leigu í öllum bækistöðvum á eyjum í Atlantshafi, eða eignarrjetti á þeim, sagt, að það væri lífs- náuðsyn, að hafa bækistöðvar á Islandi, símaði utanríkisráðu neytið strax sendiráði Islands í Washington og óskaði eftir nán ari upplýsingum máli þessu við vkjandi. Frá sendiráðinu hefir nú bor ist svar á þá leið, að New York Times hafi 22. þ. m. birt fregn frá United Press, er var nokkuð svipuð þeirri, er hjer birtist. En í samtali, sem sendi- Iierra Islands átti við Senator Conally í gær, skýrði hann sendiherranum frá því, að hann hefði ekki haldið neina ræðu eða gefið neinar þær upp lýsingar munnlegar eða skrif- legar, sem hafðar hefðu verið eftir honum. Blaðamenn kynnu að hafa lagt fyrir hann spurn- ingar lim málið, en að því er snerti ummælin um Island, full yrti hann alveg, að þau væru ranglega eftir sjer höfð. Réykjavík, 24. ágúst 1944. Úirunninn umsókn- arfrestur um þrjú prestaköll 20. þ. m. var útrunninn um- túkiiarfrestur um þr.jú presta- hÖI), Árnesprestakall í Stranda pi ófastdæmi, Grenjaðarstaðar- prestakall í Ilúnavatnssýslu og Ilofsprestakall í Álftafirði í Huður-M úlaprófastdæmi. Um Árnesprestakall sóttu' }>ei • sjera Jngvi Þórir Árnason. w-ftur jirestur í Árnesi, og sjera Staniey Melax, prestur að Breiðabólstað í Húnavatns- prófástdæmi. U-m G r e n j a ð ars t að a r p r est a- lcall var aðeins einn umsæSj- andþ s.jera Sigurður Guð- mundsson, settur prestur þar. Engilin sótti um Hofspresta- kall. Aillee í Algiers London í gærkvöldi: Aðstoðarforsætisráðherrá líreta, Áttlee, er kominn til Aigeii's. 1 för með honurn er aAstoða ruta n ríkismálaráðherra Ibeta. George Hall. Ekki er getið um tilgang fei'ðalags hinna bresku ráðherra. Reuter llllofgttttWttfóft Lýðveldishátíðarhöld i Wishmgten ÞANN 17. JÚNÍ s.l. hafði sendiherra íslands í Was- mgton opinbera raóttöku í tilefni af stofnun lýðveldisins. Hefir verið skýrt frá þessum hátíðahöldum, en hjer birt- ast fyrstu myndirnar frá móttökuiíni: Sendiherrahjónin í Washington, Thor Thors sendi- berra og.Árú Ágústa Hhors og dóttir þeírra, Margrjet. Sendiherrahjónin taka á móti gestunum. Til vinstri á myndinni eru Walter Nash, aðstoðarforsætisráðherra Nýja Sjálands og Herbert Leman, aðalforstjóri hjálar- og endurreisnarstofnunarinnar, UNRRA. Þýskum skemtisföð- um og skólum lokað LONDON í gærkvöldi: Norskir quislingar kvaddir til herþjón- uslu GÖBBELS tilkynti í dag, að frá og með 1. september yrði öllum leikhúsum, hljómlistar- stöðum, fjölleikahúsum og öðr um þýskum skemtistöðum lok- að. Enrífremur hefir verið á- kveðið að loka flestum æðri skólum í Þýskalandi og nem- endurnir verða að fara í her- inn, eða vinna að öðru leyti í þágu landvarnanna. Allar hljómsveitir í Þýska- landi verða leystar upp frá 1. september. Leikskólum og list skólum öllum verður og lokað- og ekki má gefa út neinar bæk ur, nema um tæknislegt efni, svo og herhandbækur. Vinnuvika í verksmiðjum og öðrum vinnustöðvum, þar sem unnið er að hergagnafram- leiðslu, verður minst 60 stundir. Reuler. Frá norska blaða- fulltrúanum. FRÁ OSLÓ berast þær frjett ir um Stokkhólm, að allir með- limir quislingaflokksins Nasj- onal Samling, á aldrinum 18— 55 ára, hafi verið kvaddir til herþjónustu. Munu þeir gegna herþjónustu í nýstofnuðum, vopnuðum varnarsveitum. — Þeir, sem kvaddir eru, fá að- eins tveggja daga frest til að koma til Holmestrand við Oslo- fjörð, þar sem þeir verða æfð- 'ir í meðferð fótgönguliðsvopna Það er tilkynt, að verkefni þessara sveita skuli vera „að vernda líf Norðmanna og eignir". Margir Norðmenn álíta, að sveitir þessar verði einnig not- aðar til þess að handsama þá, sem ekki hafa viljað láta skrá sig til vinnuþjónustunnar. Verð á síldarmjöli ákveðið STJÓRN Síldarverksmiðja ríkisins hefir nú ákyeðið verð á síldarmjöli á innlendum markaði. Hefir verðið verið ákveðið kr. 52.19 hver 100 kg„ frítt um borð, ef mjölið er greitt og tek ið fyrir 15. sept. n.k. Sje mjöl- ið ekki greitt eða tekið fyrir þann. tíma, bætast við verðið vextir og brunabótatryggingar kostnaður. — Allir, sem ætla sjer að kaupa mjöl, verða þó að hafa pantað það fyrir 30. sept., og það verður að vera greitt að fullu fyrir 10. nóv. næstk. Petain fangi Þjóð- verja London í gærkveldi. PETAIN marskálkur er fangi Þjóðverja og hefir verið flutt- ur til Þýskalands. Gestapo- menn komu heim til hans s.l. sunnudag, drógu hann út úr rúmi sínu og fluttu hann á brott með sjer. Áður en Petain fór gat hann komið undan „síð asta ávarpi sínu til frönsku þjóðarinnar“. I fregnum frá Sviss segir, að s.l. sunnudag hafi majór einn úr SS-sveitunum þýsku kom- ið með flokk manna á heimili Petains marskálks. Heimtaði majórinn að fá að tala við Pe- tain, en lífvarðarforingi hans sagði, að marskálkurinn væri rúmfastui* og gæti ekki tekið á móti heimsóknum. Ruddist þá SS-liðið inn í svefnherbergi Petains. og hafði hann með sjer á brott ásamt konu hans. Allmikill mannfjöldi safnað ist saman fyrir utan hús Pe- tains til að reyna að fá fregn- ir af marskálknum. Alt í einu stökk maður, sem enginn veit deili á, upp á tröppur á húsi þar nálægt og las upp það, sem hann kallaði „síðasta ávarp Petains marskálks til Frakka“. Var þetta ávarp lesið upp í . svissneska útvarpinu í fyrra- kvöld. Ávarpið vár máttlaust og að mestu leyti afsakanir af Petains hálfu. • „Landrráð aö gagn rýna nasismann" LONDON í gær: — I viku- legri grein sinni í „Das Reich“, sem kom út í dag, segir dr. Göbbels, að „Við getum því að eins sigrað í þessum ófriði, að öll þjóðin standi sameinuð um einn foringja. Það er sama, hvað segja má um þetta eða hitt stefnumála þjóðernissinna, það er ekki hægt að neita því, að þjóðernisjafnaðarstefnan er eina ráðið til frelsunar þýsku þjóðarinnar“. „Að vera í vafa, eða gagn- rýna þjóðernisjafnaðarstefnuna nú er ekkert annað en landráð. Líf og framtíð Þýskalands er undir úrslitum þessarar styrj- aldar komið. Við verðum að halda merkinu hátt“. — Reuter. Rúmlega 7000 svif- sprengjur á England London í gær: Það var opinberlega tiG kynnt í London í kvöld, að' fyrstu þrjár vikurnar í ágúst-: mánuði hafi Þjóðverjar skotið' 2000 flugsprengjum á Eng- laiid. Talið er að síðan Þjóð- verjar byrjuðu að skjóta sprengjum þessuiri til Bret- lands, í miðjum júnímánuði, hafi alls verið skotið til Eng- Innanríkisráðuneyt i ð breska segir að loftvarnarliðið breska lands 7250 slíkum sprengjum. grandi stöðugt fjölda sprengj- um áður en þær komast á á- k vö r ðuna rstað. Stjórnmálasam- bandi Svía og Vicóiy slilið Stokkhólmi í gærkveldi: Það var opinberlega tilkynnt. h.jer í Stokhólmi í kvöld, að sænska ríkisstjórnin hcfði slitið stjórnmálasambandi aíó V ichy-st j órnina. Francois Conti, sendifullti úi Vichy-stjórnarinnar í Stokk- hólmi gaf í kvöld út opinbera tilkynningu um stjórnmálasam; bandsslitin og segir þaf, að með handtöku Petains og flittn iagi lians til Þýskalands sje sínu hlutverki í Svíþjóð lokið. Brelakonungur ósk- ar iil hamingju London í GærkveldiJ GEORGE VI. Bretakonung- ur hefir sent de Gaulle heilla- skeyti í tilefni af því, að Frakkar hafa náð.París á sitt vald. Segir konungur, að það hafi glatt sig ósegjanlega, er jhann frjetti, að Parísarborg væri frjáls á ný. Bretakonungur hefir og sent Eisenhower hershöfðing.ja ,skeyti og þakkað honum fyrir, þá sigra, sem hersveitir banda- manna undir hans stjórn hafaj unnið í Frakklandi síðustui vikurnar. • — Reuter. Kling Klang Kvinlett- inn fer sönglör til Norðurlands Á MORGUN leggur liinn!. vinsæli KIing-Klang kvintetti af stað í söngför til Norðuri lands. 1 för með kvintettin- um verður Árni Björnsson, píanóleikari, sem mun annast undirleik hjá þeim fjelögiunj Fara þeir um Akranes ogj munu syngja þar annað kvöldj I í Bíó-höllinni. Þaðan er ferð- |inni heitið til Akureyrar, og hyggjast þeir syng.ja þar ái mánudag. Síðan munu þeir fara tiij Siglufjarðar og víðar, ef ái stæður leyfa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.