Morgunblaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1944, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. ágúst 1944 Fimm mínúina krossgáta 2b a l ó h Lárjett: 1 lagardýr (þf) — 6 maður — 8 sjó — 10 lggja sam an — 11 skreytir — 12 forfaðir — 13 band — 14 í líkama — 16 særðar. Lóðrjett: 2 á fæti — 3 risi —* •— 4 tvíhljóði —: 5 sveitar -—• 7 breyting — 9 hlass — 10 óþrif •— 14 horfði — 15 frumefni. Fjelagslíf ÆFINGAR I DAG. Á gamla íþróttavellin- um: Kl. 2 e. h. Knattspyrna 2. fl. Stjóm K.R. ÆFINGAR Á MORGUN Y íþróttavellinum: Kl. 8,30: Knattspyrna, Meist- arafl. og 1. fl. Á I Iáskólatúninu: Kl. 8 e. h.: Námskeið í frjáls úm þróttum. Stjóm K.R. VALUR Sjálfboðavinna við Skíðaskálann okkar um helgina. Farið í dag kl. 2 V-2 frá Arnarhvoli. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! i '& Sjálfboðavinna í Jó- sepsdal um helgina. Farið frá íþróttavellnum í dag kl. 2 og kl. 8. ÁRMENNINGAR Innanfjelagsmótið hefst í Jó- sepsdal kl. 7 í kvöld. Ferðir verða frá íþróttahúsinu kl. 2 og kl. 4. Námskeiðið í frjálsum í- þróttum heldur áfram á Há skólatúninu kl. 4 í dag. TILKYNNING FRÁ I.R.R.. öldungamótinu, sem átti að fara fram 27. ág., hefir Arerið jfrestnð 1il 10 sept. n.k. Kept verður í 100 m. og 800 m hlaupum, kúluvapi og lang- stökki og 5x80. boðhlaupi. ’ Auk þess verður keppt í 400 jn. hlaupi, 5x80 m. boðhlaupi kvenna og 100 m. hlaupi fyrir Idrengi. Ennig verður keppt í 5x80 m. stjórnarboðhlaupi. Kátttaka tilkynnist til I. R. R. fyrir lcl. 5. á mánudag. 4. sept. I. R. R. K"X«KW»>K"K“K"K"K“K"K**> Kensla KENNSLA í tungumálum og bókfærslu hefst 1. september næstkom- n-ndi. — Harry Villemsen, ^Suðurgötu ö. Sími 3011. Við- talstími aðeins milli kl 6 og 8., 239. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0.12. Síðdegisflæði kl. 22.45. Næturvörður er í læknavarð- stofunni, sími 5030. m Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur annast B. S. R. Sími 1720. St. Andr. □ Helgafell 59448297, IV—V—2. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. h., sr. Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímssókn. Messa í Aust- urbæjarskólanum kl. 11 f. hád., síra Sigurbjörn Einarsson. Fríkirkjan. Kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Hjónaefni. Trúlofun sína of?- inberuðu þ. 24. þ. m. Ragnheiður Magnúsdóttir frá Skógsnesi og Gissur Elíasson hljóðfærasmið- ur. Hinn 4. ágúst s.l. var Francis L. Spalding veitt viðurkenning sem ræðismanni Bandaríkja N.-Ameríku, með aðsetri í Reykjavík. Hinn 18. ágúst s.l. var Guð- laugi Gíslasyni veitt viðurkenn- ing sem vararæðismanni Svía, með aðsetri í Vestmannaeyjum. Bæjarráð samþykti á fundi í gær að fela Fjáreigendafjelagi Reykjavíkur að jafna niður fjallskilum og heimila því að taka 5 kr. fjallskilagjald fyrir hverja fullorðna kind. Húsnæði 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast. Tilboð, merkt: Fljótt, sendist afgr. blaðsins. . .** «♦. A .♦. .♦. A aA Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Foniverslunin Grettisgötu 45. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. Vinna HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129. Knattspyrnukappleikur var ný lega háður milli starfsmanna í vjelsmiðjunni Hjeðinn og starfs manna í Stálsmiðjunni. — Fóru leikar svo, að Stáismiðjan vann með einu marki gegn engu. 50 ára afmæli á í dag frú Hrefna Halldórsdóttir, Brunn- stíg 8, Hafnarfirði. Fertugur er í dag Sigurður G. Jónsson, Hofsvallagötu 21, starfsmaður hjá Kol og Salt. Mæðrastyrksnefnd hefir beðið blaðið að minna þær konur, sem fara eiga á vegum nefndarinnar að Laugarvatni, á að koma mánu daginn 28. þ. m. í Þingholts- stræti 18 kl. 9.30 árdegis. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hulda V. Þorsteinsdóttir, Lauf- ásveg 84 og Þorsteinn Erlings- son kyndari, Hafnarfirði. Til lamaða mannsins fyrir stólnum: A. og B. og G. 5 kr. A. O. 25 kr. Áheit 100 kr. Jónína 50 kr. Tóta 10 kr. Erna, Gyða, Davíð 300 kr. Á. N. 5 kr. J. V. 20 kr. Móðir og sonur 20 kr. X. 10 kr. Ingibjörg 10 kr. Gulla 15 kr. Knútur 15 kr. Sigurður 10 kr. Laulan 10 kr. Ól. G. 10 kr. Ásta og Óli 20 kr. Ól. F. 10 kr. Sig. Kr. 10 kr. Systkinin Hanna og Frosti, Akureyri 200 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.45 Upplestur: Sögukafli (Guð mundur G. Ilagalín rithöfund- ur). 21.15 Hljómplötur: a) Tónverk eftir Mozart og Haydn. b) Svíta nr. 3 eftir Bach. 21.50 Frjettir. Ákveðið hefur verið I Bandamenn nálgast „Gotnesk virkin" ÞJÓÐVERJAR, sem hörfa til gotnesku virkjanna svonefndu á Ítalíu, eiga nú sumsstaðar skamt ófarið til þeirra og veita herir bandamanna þeim hraða eftirför. Hafa .bandamenn tek- ið nokkur þorp á miðvígstöðv- unum, en á ströndinni við Adríahafið eru pólskar her- sveitir komnar að Metero-ánni og yfir hana á einum stað. — Kemur varla til meira en smá- viðureigna á undanhaldinu. Tilkynning K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8 þg. — Allir velkomnir. IHWIIWBH VALUR VANN ÞRIÐJA FLOKKS MÓTIÐ. VALUR vann þriðja flokks mótið með því að sigra Fram í úrslitaleik í gærkveldi. Vann Valur leikinn með 1—0. Fjekk Valur 5 stig á mótinu, Fram 4, K. R. 2 og Víkingur eitt stig. <í> Tilboð óskast í býlið STAÐARHÓL við Akureyri. Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sje skilað fyrir 1. september 1944 til undirritaðra sem gefa nánari upplýsingar. |,Bragi Brynjóifsson, klæðskeri, Hverfisg. 117, Rvíkj Ragnar Brynjólfsson, Staðarhóli, Akureyri. að verð á síldarmjöli á innlendum markaði verði kr- 52,19 per. 100 kg. frítt um borð, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi. Sje mjölið ekki greitt og tekið fyrir 15- sept. næstk., bætast frá þeim tíma vextir og brunabótatryggingarkostnaður við mjölverðið-. Sje hinsvegar mjölið greitt fyrir 15. september, en ekki tekið fyrir þann tíma, þá bætist aðeins brunatryggingarkostn- aður við mjölverðið, ef kaupandi hefir ekki tilkynnt Síldarverksmiðjum Ríkisins fyrir þann tíma, að hann hafi sjálfur vátryggt mjölið á fullnægjandi hátt, að dómi Síldar- verksmiðjanna. Sama ákvæði viðvíkjandi brunatryggingu gildir einnig fyrir það mjöl, sem ekki er greitt nje tekið fyrir 15- septem- ber næstkomandi. Allt mjöl verður þó að vera pantað fyrir 30. september næstkomandi og greitt að fullu fyrir 10. sept- næstkomandi. yinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst. Siglufirði, 24. ágúst 1944 SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS *t”t,,*Mt**X*‘t*‘t”*‘,*”*,*t**!Mt**t**íM!*v,H,*I**?*t**t**I**t**tMH**t**!**W**X**X***,,***í**J**t**t**»*,****MI**t* I RECORD I BflKING POWOER i n I GERDUFT gerir baksturinn öruggann og kökurnar ljúfffengar. Reynið eina dós í dag. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1400. HEutafjelag sem annast húsabyggingar undir stjórn á- gætra fagmanna, óskar eftir að auka hluta- fje sitt. Þeir, sem óska f rekari upplýsinga um þetta efni, gjöri svo vel að leggja nöfn sín á af- greiðslu blaðsins merkt, „Hlutaf járaukning“. Kveðjuathöfn, HINRIKS LÍNDALS GÍSLASONAR, fer fram frá Landakotsspítala mánudaginn 28. ágúst kl. 7 eftir hádegi. ,, . Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.