Morgunblaðið - 27.08.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.08.1944, Blaðsíða 7
Sunnuöagur 27. ágúst 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 I.O.G.T. FRAMTÍÐÍN Funöur annað kvöld kl. 8,30 Inntaka. Nefndaskipanir.. Skráðir þátttakendur í Yið- eyjarför 3. september. VÍKINGUR íFundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Kag- nefndaratriði annast br. Sig- Ttrður Sigmundsson. Tapað BRÚN FERÐATASKA með fatnaði varð eftir við veginn á Holtavörðuheiði rjett norðan við sæluhúsið, föstu- öaginn 25. þ. m. Þeir, sem kynnu að hafa hirt töskuna, eru vinsamlega beðnir að koma lienni til skila á Lög- reglustöðina í Reykjavík gegn fundarlaunum. iM«***0MM«Mt*+t'M**4«'M«M'«‘^*^*X**^*MH******t*>«*>( Húsnæði 2ja herbergja iBÚÐ óskast. Tilboð, merkt: Fljótt, sendist afgr. blaðsins. M*m5m,*'m5m,*,m8mi*,m2mímím2m2m,*m,*,m5m,*,m2m,*m,*'m5m,*'m2m^ Kensla KENNSLA í tungumálum og bókfærslu hefst 1. september næstkom- íindi. — Harry Villemsen, Suðurgötu ö. Sími 3011. Við- talstími aðeins milli kl 6 og 8. i | (Verkstæðisf I pláss ( Í óskast. Þarf að vera á góð- II = um stað’ í bænum, stærð = Í ca. 24 til 30 ferm. Má vera M S óstandsett. Tilboð sendist = p blaðinu fyrir hádegi á i | þriðjudag 29. þ. m., auð- S = kent „Vinnustofa". unmiuiinuBininHauBHanunuiuioniuuHiiiuiur lUiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiii-iiiiniiuiiiiiiiiuiiHm | Bókhaidarí [ Í óskar eftir atvinnu í s = Reykjavík eða Hafnarfirði s || Hefir lokið verslunarprófi i Í og unnið við bókhald í 14 | i§ ár. Er þaulkunnugur S Í verslunar-, útgerðar- og i Í iðnaðarbókhaldi. — Tilboð = = merkt ,,Oruggur“ sendist = = blaðinu fyrir 1. sept. n.k. i iiumiiniiuiuiuiiuuuiuiniimimmmmimuuuuuui Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4. Tilkynníng HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11, Útisamkoma kl. 4 ef v'eður leyfir. II.jálpræðissamkoma kl. 8.30. Aliir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ilafnarfirði samkoma kl. 4. Allir velkomnir. Kaup-Sala MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svenösen. MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallogust. Ileitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. KAUPUM Fjelagslíf • ÆFINGAR Á MORGUN: Á Iþróttavellinum: Kl. 8,30: Knattspyrna, Meist- arafl. og 1. fl. Á Háskólatúninu: Kl. 8 e. h.: Námskeið í frjáls um þróttum. Stjóm K.R. alískonar húsgögn, ný og not- úð. 'Ennfremur gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. i Vinna HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. óskar & Óli. Sími 4129. Sextugur: Guðjón Magnússon, skósmíðameistari Guðjón Magnússon, skó- smíðameistari í I lafnarfirði. verður sextugur á morgun .(mánudag). Fyi-ir sakir margvíslegi'a; mannkosta er Guðjón citin af vinsælustu borgurnm I laínar- fjarðar, enda hafa bæjarbúar iagt margar trúnaðarstöður á herðar hans. Um allangt skeið hefir hann verið formaður1 Fríkirkjusafnaðarins í Hafn- arfirði, unnið mikið fyrir mál- efni GóðtemplaTareglunnar í bænum og gengt trúnaðar- störfum fyrir Sjálfstæðisflokk- inn. 1 hverju starfi nýtur hann; hins besta trausts, enda er hann greindur vel og úrræða- góður í hverjum vauda, sam- vinnuþýður í besta lagi og tryggur og hollur hverju máli. sem hann vinnur fyrir. Ilann er maður þægilega laus við hverskonar hjegómaskap og skrum, og horfir á málefni fremur en menn. Hann er al- vörumaður og þó gleðimaður um Jeið. Ekki hefi jeg vitað hann hefja máls á neinu svoi að hann hafi ekki hugsað mál- ið betur en almennt gerist. Þess vegna verður hann af góðum mönnum þeim mun meira metinn, sem þeir þekkja hann betur. Ilonum munu ber- ast margar hlýjar kveðjur á afmælinu. Jón Auðuns. HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII = i f 20 þúsund | S Óska eftir 20.000 kr. láni |j g til 1—2ja ára. Góðir vext- g| § ir, góð trygging. — Tilboð i g sendist blaðinu fyrir j p þriðjudagskvöld 29. þ. m., = 1 auðkent „20 þúsund“. g = Fullri þagmælsku heitið. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLA ÐINIJ. „Flyljið ekki börnin aftur lil London" London í gærkvöldi. HEILBRIGÐISFULLTRÚI Lundúna flutti ræðu í dag, og varaði fólk, sem vill láta flytja börn sín aftur ti'l London nú þegar, þau sem áður höfðu ver ið flutt þaðan vegna svif- sprengjuárása, við bjartsýni í j þessum málum. Hann sagði, að | svifsprengjuárásirnar væru langt frá því hættar og hefðu síðustu dagana fallið að jafn- aði um 100 sprengjur á borg- ina á dag. — I dag var einnig skotið svifsprengjum á London og varð manntjón og eigna eins og jafnan fyrr, en í nótt sem leið var hlje á skothríðinni. — Reuter. 15.000 heimllislaus finnsk börn lii Sví- þjóðar Stokkhólmur: EFTIR nokkrar viðræður hjer í Stokkhólmi milli finnskra og sænskra yfirvalda, hafa Svíar boðist til að taka um 15 þúsund heimilislaus börn úr Kirjála- hjeruðunum, þar sem barist er nú og hefir verið barist að und anförnu. Ef mögulegt reynist, verða öll þessi börn komin til Svíþjóðar í ágúst. Alltaf síðan í finnsk-rússneska stríðinu 1939—1940 hafa sænsk ar fjölskyldur tekið að sjer finnsk börn, sem þurfandi hafa verið fyrir betri aðhlynningu. Einnig hafa mörg þeirra verið í sænskum barnaheimilum Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN SIGURÐSSON frá Melshúsum, verður jarðsunginn á Eyrarbakka þriðjudaginn 29. ágúst kl. 1,30 e. hád. Börn og tengdaböm, Jarðarför konunnar minnar, MARÍU GÍSLADÓTTUR fer fram þriðjudaginn 29. ágúst frá heimili hennar, Andrjesfjósum á Skeiðum kl. 10 f. hád. ., Fyrir mína hönd og annara vandamanna Ingimundur Guðmundsson. Det bekendtgöres herved, at Kaptajn HANS KR. PEDERSEN, Order of British Empire, Kok WALTER KNUDSEN og Fyrböder KAJ LAURITZEN, som den 22. August 1944 fandt Ðöden ved Island, begraves frá Domkirken í Reykjavik Onsdag d.en 30. August 1944 kl. 14.00. .. Paa de fraværende Slægtninges vegne Kgl. Dansk Gesandtskab. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarfcr föður okkar og tengdaföður, ÓUÐMUNDAR SNORRA BJÖRNSSONAR ■Rrt'TTv rvn’ o’rlo rloot.nr • |>l»»<fx»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<i>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»S>»»»»»»»»»3*>»< > 1-5 ^ 4/ Eflir Roberf Slorm i: ‘ »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<M WMATEVaZ ^ TCM! TGll WMV, Blue-jaw - TMAT'5 A6AIW-5T TM£ UAW' jg" \ D'vou /ttEAKl, /41(2. M06ANT PE/IWT POg TME ÓOVEEN/MENT OKAY...VOU $AV VOU CAN MANDLE TME PKEAð.. NOW MERE'Ö WMAT WE'PE /'T' TUI2WIN6 OUT' f . i " -- i n V . 1—2) Blákjammi: — Jæja, þú sagðist kunna að fara með prentvjel. Þetta er nú það, sem við prent- um. — X-9: Bensínseðlar! Uss-uss, Blákjammi, þetta er í andstöðu við lögin. Blákjammi: ■— Hvað í ósköpunum áttu við? herra Hogan. Við prentum seðlana fyrir stjórnina. Hahhhaa. 3—4) X-9: Þú hefir kýmnigáfu, Blákjammi! Blá- kjammi: — Jamm. Svona, hjerna eru myndamótin og prentsvertan. Farðu nú að byrja! X-9: Bensín- seðlar. Þeir eru þrílitir. Jeg verð dálitla stund að blanda litunum. Jeg skal láta þig vita, þegar jeg er byrjaður að prenta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.