Morgunblaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. ágúst 1944. Enn ráðisi á olíustöðvar London í gærkveldi: Loftsókn bandamanna gegn Þýskalandi, einkum þó gegn flugstöðvum og olíuvinslu- stöðvum, er haldið áfram óslitið. í dag fóru margar stórar s])rengiflugvjelar frá Italíu til árása á olíustöðvar við Vínarborg og einnig við Budapest. — Kom til loftbar- daga víða og biðu báðir að- ilar tjón. 1 nótt sem leið gerðu Mosquitoflugvjelar allmikla á- rás á Mannheim í Þýskalandi, einkum á iðnaðarstöðvar þar. Komu upp miklir eldar. —■ Jtússar gerðu árás á Tilsit. Reuter. Hjúkrunarkonur til Þýskalands STOKKHÓLMI: Hópur sænskra kvenna fór af stað til Hamborgar þann 22. þ. m. til þess að starfa sem hjúkrunar- konur. Þýski ræðismaðurinn í Gautaborg samdi við konur þessar, og samkvæmt samn- mánaðarnámskeið í hjúkrun, ingnum eiga þær að fara^i en síðan stunda hjúkrunar- störf í tvo mánuði. -DANMÖRK Pramh. af bls. 7. sýndu það 29. ágúst 1943; að Þjóðverjar höfðu beðið andleg- an ósigur í þessari heimsstyrj- öld, þó þeir enn kynnu um stund að geta staðist á vígvöll um. Það er þessi andlegi sigur, sem Danir unnu Bandamönn um, og síðan hefir veitt þjóð- inni heiðurssæti meðal hinna sameinuðu þjóða, aðstöðu, sem aílir Danir eru hreyknir af, eins hreyknir og þeir áður fyrir litu sjerstöðu sína hjá Hitler. Danir fengu á ný trúna á eig in mátt; trúna á eigin hugsjón- ir. Danir sigruðu 29. ágúst 1 fyrra. Því minnist þjóðin dags ins með fögnuði um leið og hún mintist þeirra með djúpri lotn ingu, sem fórnuðu lífi sínu. Ole Kiilerich. Mountbatien lýsir bardögunum í Burma MOUNTBATTEN lávarður, sem stjórnar herjum banda- manna í Suðaustur-Asíu, er ný- farinn frá London og sagði hann nokkuð frá viðureignunum þar eystra, áður en hann fór þaðan. Tlann sagði að Japanar hefðu mist um 43 þúsund manns í bardögum þar á síðastliðnu ári, en þetta manntjón þeirra hafði einnig kostað bandamenn mörg 'mannslíf. Hefðu bandamenn þarna mist 10 þúsund menn fallna, 3000 týnda og 27.000 særða á þessum vígstöðvum, og auk þess hefðu um 250.000 manns veikst af malaríu, sumir dáið. Mountbatten kvaðst hafa haldið að mikið ætti að gera í Burma, er hann fór þangað, en hann hefði lítinn liðsauka fengið. Sagði hann að mestu orustur við Japana, sem banda- menn hefðu nokkru sinni háð, hefðu verið, er Japanar sóttu inn í Indland, Orustur um Brest byrjaðar aftur London í gærkveldi: — Að undanförnu hafa banda- menn gert miklar atlögur að herskipahöfninni Brest, vest- ast á Bretagneskaga, bæði úr lofti og af sjó, og í gær skor- uðu Bandaríkjamenn á setu- lið Þjóðverja, sem varist hefir nú í borginni nærfelt í mánuð, að gefast upp. Þetta er fjórða áskorunin um uppgjöf, sem setuliðið fær, og var heuni hafnað. Bftir það sóttu Banda ríkjamenn að borgnni af mikl- um ofsa, og eru nú bardagar í algleymingi, en ekki hafa breytingar orðið teljandi á aðstöðunni. -— Þjóðverjar kveðast hafa eyðilagt ]>arna 7 skriðdreka’ Bandaríkja- manna og valdið þeim öðru tjóni. — Reuter. BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU. — Forselaförin Framh. af bls. 2. an forseti og föruneyti hans skoðaði þingsalinn. Þegar forseti íslands hafði heimsótt Bandaríkjaþing, hjelt hann hádegisverðarboð í Blair House, sem er dvalarstaður opinberra gesta í Bandaríkjun- um. Meðal gesta voru Thor Thors sendiherra og frú hans, Hendrik Sv. Björnsson og frú hans, Vilhjálmur Þór utanríkis ráðherra og Pjetur Eggerz for- setaritari. — Læknafjelagið Framh. af bls. 2. fyrsta hjúkrunarkvennaskóli og skorar á Alþingi að veila nægilegt fje í því skyni“. Stjórnarkosning. í stjórn fjelagsins voru kosn- ir: Magnús Pjetursson, hjeraðsl., formaður, Páll Sigurðsson rit- arþ Karl Sig. Jónasson, g.jald- keri, Valtýr Albertsson vará- formaður. Fundarstjóri var Árni Árna- son dr. med. Fundarritari: Árni Pjetursson. * *% í I I Hús í Kleppsholti til sölu. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson 1 x. X S ími 2002 ♦%♦%♦%♦•♦♦*♦♦%♦%♦%♦%♦%♦%♦%♦%♦%♦%♦•♦♦] 5 ;•%*•:• 5 HEFI OPNAÐ KLÆÐAVERZLIilM OG SAIJMASTOFIJ Hverfisgötu 59- Hefi eingöngu á að skipa fyrsta flokks fagfólki og nota aðeins besta fáanlegt efni og tillegg. EKKERT ANNAÐ TRYGGIR BETUR YANDAÐA YINNU OG GÓÐAN FRÁGANG. PSaumum úr tillögðum ef num um óákveðinn tima HVERFISGÖTU 59 REYKJAVIK !!>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦t X-9 Effir Roberf Sform i! '■ tMF CHlEF WAS TWI6 6JV BIUB-JAW‘3 WOT ONL.V A [S.APr-DOD6Bk.-.UB‘3> l ' -?A!M!ív6 TM£ 6A6 PUMP6 •'M PHONEV COÚPON6/ 2 NO 6POT FOR HER0lC5,THl6. l'LL NEEO HELP TO TAK£ THI5 M03— 60'r rr> 'e’CT CAN'T COUNT ON THE TKACEie CARD6 l DROPPBD ON THE WAV HEE£ — TOO MUC\A £AIN-- r'LL PUT THE5E C0UP0N6 TO THE(?é! NOW, lF ONLV SOME ALEST 6A6 6TATION ATTENDANT WILL NOTICE THAT $0WI£THIN6 n£W HA6 S£EN ADDED ! 1—2) X-9 (hugsar): — Lögreglustjórinn hafði á rjettu að standa. Það er ekki nóg með, að Blá- kjammi svíkist undan lierskyldu, heldur er hann einnig að tæma bensíngeymana með þessum föls- uðu seðlum! Það þýðir ekki að vera með neinar hetjudáðir hjer. Jeg þarf aðstoð til þess að taka allan þennan mannafjölda. Jeg verð einhvern veg- inn að koma skilaboðUm til lögreglunnar' í New York. 3—4) X-9 (hugsar): — Jeg get ekki reitt mig á þessi kort, sem jeg ljet frá mjer fara á leiðinni hingað — það rigndi svo mikið. Jeg verð að nota mjer þessa bensínseðla! Þarna kom það. Ef aðeins einhver athugull afgreiðslumaður á bensínstöð tæki eftir} að einhverju nýju hefði verið bætt á seðlana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.