Morgunblaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1944, Blaðsíða 9
3?riðjudagur 29. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA tiMS Endurfundir (H. M. Pulham, Esq.) HEDY LAMARK ROBERT YODNG RUTH HUSSEY Sýnd kl. 614 og 9>. Hermanna- glettur (Adventures of a Rookie) með skopleikurunum Wally Brown og Alan Carney. Sýnd kl. 5. ►TJABNAKBÍÓ -tgp» 'Vitlausa [fjölskyldan (Snurriga familjen) Bráðfjörugur sænskur gamanleikur. Thor Modéen Áke Söderblom Eivor Landström Aukamynd: NORSKAR KORVETTUR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. t % PATAPAR Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝLL Ef Loftur getur baS ekir — bá hver? Bestu þakkir til barna minna og vina fyrir gjaf- ir, blóm, heillaskeyti og hlý handtök á 75 ára fæðing- ardaginn. Stefán Magnússon, Bárngötu 35. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinarhug með höfðinglegum gjöfum, heimsóknum og skeytum, á 60 ára afmæli mínu 24. þ. mán. Sigurður Jónsson, Holtsgötu 16. Hjartanlega þakka jeg börnum mínum, tengda- bömum, bamabömum og öðrum ættingjum og vinum fyrir hinar höfðinglegu gjafir, blóm og skeyti á 70 ára afmæli mínu, 22. þ. m. Guð launi ykkur öllum. Jórunn Snorradóttir, Hvoli. Innilega þökkum við öllum þeim, skyldum og vandalausum, er glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 26. ágúst s. 1. með heimsóknum, heillaóska- skeytum, gjöfum og öðrum virðingarvotti. Jóanna Magnúsdóttir. Aragrímur Bergmann Aragrímsson. ; Hugheilar þakkir til allra, sem glöddu mig með j- heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára jj , afmæli mínu, þann 24. þ. m. og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guðrún Stefánsdóttir, Torfustöðum, Akranesi. * X y | Verzlunin Húsmunir j Hverfisgötu 82. | Hefir allskonar húsgögn til sölu, svo sem borð, stóla, skápa, dívana o. m. fl. Gengið inn ❖ frá Vitastíg- Sími 3655. % SMJÖRPAPPÍR fyriríiggjandi. ■J4. Ólajsíon (J Óemhöft Asbestcement plötur á þak og veggi. f Á. Einarsson & Funk Sími 3982. TILBOÐ Þeir, sem kynnu að vilja gera tilboð í úti- hús við Mentaskólann til niðurrifs, sendi til- boð til húsameistara ríkisins fyrir 1. sept. n. k- Nánari upplýsingar á teiknistofunni. Rjett- ur áskilinn að taka einu tilboðinu, eða hafna öllum. Húsameistari ríkisins. ❖<-:-:•<•<-:•<-:-:—:-t—x<*<**x-:"X-><-:-:-:-:-:,<-:-:-<-<-*»<-><“:-:-:— TILKVNIMING Samkvæmt 86 gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur, er óheimilt að skilja eftir á al- mannafæri muni, er vald.a óþrifnaði, tálmun- um eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæðinu fer fram úm þessar mundir á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Ennfremur er hús- og lóðareigendum skylt, skv. 92- gr. lögreglusamþykktarinnar, að sjá um að haldið sje hreinum portum og annarri óbyggðri lóð í kring um hús þeirra, eða ó- byggðri lóð, þar á meðal rústum. Hreinsun á götum og Tóðum í Rauðarárholti og Höfðahverfi hefst 1. sept. n- k. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eig- Ondum áður Lögreglustjórinn í Reykjavík- NÝJA BÍÓ T exas Ovenjulega spennandi og æfintýrarík stórmynd. CLAIRE TREVOR, GLENN FORD, WILLIAM HOLDEN. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iimiiiiiiiiiiiiiimiiiímimiimimiiíiiiiiiiiiiiinismmiif Grasbýlið Hóp III í Grindavík er til sölu fyrir sanngjarnt verð ef samið er strax. Á staðnunr er ágætt íbúðarhús, útihús og sjóbúð. Eignin er sjerlega hentug sem útgerðarstöð fyrir minni vjelbáta. Upplýsingar gefur SNORRI ÞORSTEINSSON, Sími G8. — Keflavík. = Laugarnesskólans. H Öll börn skólans, sem s H úædd eru 1932, og þau börn §2 = fædd 1931, sem eiga ólokið s § fullnaðarprófi í sundi mæti = S í skólanum þriðjudaginn 5. = = sept. n. k. kl. 10 f. h. 5 H Almenn kensla í skólan- = H um hefst í bvrjun október = g og verður auglýsl. síðar. H Skólastjórinn. = fimmimimimimmmimmimiimmmimiiiiiimiij •:* eimiimimiiiimmimmiiimiimmiimmiimmimiiB = Amerískar : = A = 3 3 =J 3 = Amerískar Karl peysur nýkomnár. miiiiimmmmmmmimHimmmuimimmmmmmi JUIIINKL \ íniW<*rH ❖ iiiiiiiimiiiimiiiimHimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmiii 1 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.