Morgunblaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ ÞEGAR ÚTLAGARIMIR HVERFA HEIM FYRIR einu eða tveimur árum raks-t jeg á veimiltítu- legan og óásjálegan Frakka í samkvæmi einu í London. Jeg varð dálítið hvumsa, er hann sagði við mig eins og ekkert sjerstakt væri um að ræða, að hann væri nýkom- inn frá hertekna hluta Frakklands, og síðar bætti hann við í sama dúr, að á morgun myndi hann fara þangað aftur. Það hryggir mig að þurfa að segja, að þessi hugrakki Frakki var að lokum tekinn og skotinn. Jeg hlýt að hafa hitt að minnsta kosti tvo tugi manna, sem sleppt hefir ver ið í fallhlífum yfir Póllandi, Frakklandi, Júgóslafíu, Bel- gíu eða einhverju öðru landi og sem seinna hafa komist aftur til London. — Maður nokkur, sem jeg þekti, var ritstjóri leyniblaðs. Um eins árs skeið leysti hann hið erf iða og hættulega dreifingar vandamál á sama hátt að koma eintökunum fyrir í þýskum lögreglubílum, sem komið var með til skoðunar og viðgerða í sveitaþorpi nokkru. Öðrum manni, sjerstökum sendimanni stjórnar sinnar í London, var tekið sem handbendi Þjóðverja og sem slíkur gat hann óáreittur unnið skemmdarverk sín fyrir framan nefið á óvin- unum. Sem gefur að skilja er ekki hægt að fara nánar út í þeessa sálma fyrr en að stríðinu loknu, en jeg nefni bara þessi dæmi vegna þess að Þjóðverjar vita varla deili á þeim sjálfir. Jeg held að við ættum að gefa þessum föðurlandsvin- um meiri gaum en við ger- um, ekki einungis vegna þess að þeir standa í stöð- ugu sambandi við frelsisher ina á meginlandinu, heldur og sökum þess, að þeir draga að miklum mun úr vandræð um sem skapast í álfunni eftir hrun Þýskalands. Sendimenn frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Rúss- landi munu innan skamms koma saman í Washington til þess að ræða um leiðir til að varðveita friðinn í heiminum. Þegar þessi þrjú ríki hafa komið sjer saman munu i'áðagerðir þeirra verða bornar undir aðrar bandamannaþjóðir. — Það virðist eigi ósennilegt, að þegar að þvi kemur að Þjóð- verjar gangi að friðarborð- inu, hafi bandamenn komið sjer saman um ákveðnari friðaráform en þegar sendi- menn þeirra lögðu af stað til Parísar árið 1919. Útlitið er þó ekki sem best. ÞETTA er nú allt gott og blessað svo langt sem það nær, en eru annars nokkrar líkur til þess að hægt verði að framkvæma þessi friðar- áform? Allir virðast” geta orðið sammála um það, að heimsfriðurinn í framtíð- inni muni að miklu leyti vera kominn undir friðinum í Evrópu og samt virðist þar alít loga í illdeilum. Það er EFTIR VERNON BARTLETT Grein þessi, sem er eftir breska blaða- manninn Vernon Bartlett birtist í enska blað- inu The Listener um miðjan ágúst síðastliðinn, fjallar um málefni. sem nú er mjög mikið á döfinni og mikið er komið undir að verði leyst á heþpilegan hátt í náinni framtíð. talað um deilu milli Rússa og Pólverja, milli de Gaulle og Roosevelts forseta, milli Pjeturs Júgóslafakonungs og Titos marskálks, milli Georgs Grikkjakonungs og E. A. M. grísku þjóðfrelsis- hreyfingarinnar og milli Badoglios marskálks og Bonomisv Það væri ef til vill freist- andi að láta alla Evrópu- menn með sín deilumál og rifrildi eiga sig, en það væri ákaflega heimskulegt þegar öllu er á botninn hvolft er- um við sjálfir Evrópumenn. Og við ættum aldrei að gleyma þeirri staðreeynd að svo nálægt er meginlandið, að þaðan er nú hægt að halda uppi skothríð á Lon- don allan sólarhringinn. Jeg held að allar þessar deilur sjeu eðlilegar, þær eru ekki eins alvarlegar og margir vilja vera láta, sum- ar þeirra hafa þegar verið til lykta leiddar og fleiri munu verða leystar á eðli- land hrynur. Hvernig er hægt að búast við því, að alt sje með feldu milli frjálsra ríkisstjórna, sem þó eru í útlegð og heimaþjóðar innar, sem er þrælbundin í sínu föðurlandi? Reynið að setja yður dálitla stund í fótspor einhvers frá einu her teknu landanna og ímyndið yður tilfinningar hans nú, er dagur frelsisins nálgast. Skrifstofur útlagastjórn- anna eru dreifðar um alla Lundúnaborg. — í Stratton Street, skamt frá Piccadilly getið þjer heyrt talaða hol- lensku eða pólsku. Norska stjórnin hefir aðsetur sitt nálægt Albert Hall. — í kringum Carlton. House Terrace ber mun meira á frönskum einkennisbúning- um en bréskum og svona mætti lengi telja. — Saga þeirra allra er svipuð. Fyrir hjerumbil fjórum árum var ráðist á ríki þeirra. Þau áttu öll við ofurefli að etja og illa útbúnir herir þeirra stóðust ekki þýsku skrið- drekasveitunum snúning, — Eftir fáeinar vikur var öll von úti. Frakkland hafi líka fallið og innrás á Bretland virtist óumflýjanleg. Hvað mynduð þjer hafa gert þegar svo stóð á? Ýmsir kusu heldur útlegð en að gefast upp. Sú stað- reynd að menn eins og de Gaulle gátu frá því fyrsta ávarað þjóð sína á öldum Ijósvakans, átti drjúgan þátt í því að vekja aftur vonar- neistann í brjóstum þeirra er heima biðu. Einhversstað ar blakti fáni þjóðarinnar enn. Einhversstaðar voru enn þá frjálsir samlandar á ferðum, sem ógnuðu föður- landssvikurunum, er flýttu sjer að afhenda þjóð sína nasistum. Þessir menn; sem kusu útlegðina, sönnuðu föðurlandsást sína og buðu byrginn þeirri staðhæfingu Þjóðverja að öll Evrópa væri áfjáð í að styðja ný- skipan Hitlers. En þeir, sem hafa talið það skyldu sína að halda kyrru fyrir heima og vinna þar gegn yfirráðum Þjóð- verja, hafa ekki síður sýnt sanna föðurlandsást. Efn- hver varð að vera eftir heima til þess að hamla ur en þau verða að lögum. Hvað Frakkland snertir er frelsun þess komin vel á veg. Innrásin hefir stuðlað að því að þjappa þessum tveimur hópum saman, þeim sem heima börðust og þeim, sem barist hafa fjarri fóstur jörðinni. — Annars hefir frönsk bráðabirgðastjórn starfað í marga* mánuði á franskri grund, því að eins og Norður-írland er hluti af breska heimsveldinu, eins er Algiers partur af franska ríkinu. En á hinn bóginn er því miður ekki ætíð hægt að segja svipaðar sögur um samvinny frelsisvinanna heimafvrir og erlendis. Sam göngur við þau lönd eru eigi aðeins miklum mun erfiðari en hitt mun þó reynast þyngra á metunum, að stjórnir þær, er fóru með völdin fyrir hernám Þjóð- verja, studdust ekki við þing, sem kosin voru lýð- a , frjálsum kosningum. — Það móti lygum Þjóðverja og. virðist sameiginleg ákvörð halda við trúnni á sjálfa sig.1 un aiiia levnisamtáka < Einhver varð að hjálpa fá- tækum samlöndum í örbirgð þeirra og leggja á ráðin um skemmdarverkin sem tor- velduðu Þjóðverjum að gera þjóðina að þrælum. — Hvor hópurinn hefir þjónað þjóð sinni betur? Hvor hópurinn verður hæfari að stjórna í sínu landi að stríðinu loknu? Jeg ætla mjer ekki að kveða upp neinn dóm um það. I fyrri flokknum eru út- lagarnir, menn, sem voru þektir í heimalandi sínu fyr ir stríðið. meðlimir síðasta löglega kosna þingsins. En eftir því sem tíminn líður, fjarlægjast þessir menn æ meir samlanda sína heima fyrir. í hinum flokknum eru jafnvel foringjarnir óþekkt- ir menn, því að þeir verða að sigla undir fölsku flaggi og lifa í felum, ef þeir eiga ekki að verða Gestapo að bráð og koma upp um leyni- fjelagsskapinn. Þessir menn eru í náinni samvinnu við landa sína í öllum flokkum og stjettúm, en sambönd þeirra út á við eru af mjög skornum skammti sem eðli- legt er. Þegar Þýskaland hrynur verður því mjög naumur tími til þess að kvnnast þessum mönnum, en ýms vandamál verða þá að fá skjóta úrlausn svo sem dreifing matvæla, baráttan við drepsóttir og margt fleira. Bandamenn í London og heima. ÞEGAR svo er komið mál meginlandinu að bannfæra með öllu stjórnarfarslegt einræði í framtíðinni. Þess- ir menn eru ákveðnir í því að stjórna sjálfir sínum hóp- um, og þeir bera litla virð- ingu fyrir ríkisstjórnum, er þeir telja ábyrgar fyrir því að ekki hafi verið gengið betur fram í baráttunni gegn nasistum. Viðkvæmasta vandamál- ið á þessu sviði er áreiðan- lega Pólland. Utani’íkis- stefna Becks ofursta, sem geðjaðist ekki að Rússum, og reyndi að friða Þjóð- verja, hafði óheillavænlegar afleiðingar fyrir landið. En eitt eiga Pólverjar og Rúss- ar sameiginlegt: Þeir hafa báðir orðið að færa Þjóðverj um þungar fórnir. Mikolajczvk, forsætisráðh. pólsku útlagastjórnarinnar og foringi pólska bænda- flokksins, sem var sterkasti og stærsti flokkur landsins fyrir styrjöldina, er þjettur fyrir og harður í horn að taka. En það er Stalin mar- skálkur líka og hann hefir einnig sýnt heiminum það, að hann er mikill stjórn- málmaður. Mikolajczyk veit vel, að Póllandi mun ætíð steðja hætta af Þýskalandi, ef vinátta við Rússa er ekki trvgð. Stalin marskálkur vill fá sterkt og vinsamlegt pólskt ríki milli hans og Þýskalands. Ef þessir tveir menn geta komið sjer sam- an, mun versta og hættuleg- asta misskilningnum, sem komið hefir upp milli útlag- um hlýtur nokkurt djúp að j anna og þeirra, sem heima vera steðfesTmmi Banda-1 fyrir eru> verða rutt úr manna í London og þeirra er heima sitja. Það eru ekki all ir eins heppnir og t. d. Norð menn. Lega landsins hefir hjálpað þeim. Það er hægt Þjáningarnar hafa þjappað þeim saman. í ÖLLUM þessum leyni samtökum á meginlandinu öðlast ómetanlega reynslu í leynistarfseminni þegar löngu fyrir stríð. Hjá ölliun útlagaríkjastjórnunum hlýt ur hinsvegar að bera mikið á íhaldssemi — þær hljóta að þoka málunum í sömu átt er frá var horfið, þegar þær fóru í útlegðina. Bretar munu eigi ætíð — og geta heldur ekki ætíð — miðlað málum í þessum deilum. Vjer hljótum að halda trygð við þá, sem stóðu við hlið vora eftir fall Frakklands, þegar öllu virt- ist vera lokið fyrir oss. En það er einungis stefna vor að veita þeim alla mögulega aðstoð, sem halda uppi öt- ulli baráttu gegn Þjóðverj- um. en þeir, sem þar eru að verki eru mestmegnis menn og konur í leynihreyfing- unni. Þannig kom að því, að vjer sendum hergögn og birgðir til skæruliðanna í Júgóslafíu, sem Tito mar- skálkur stjórnar, en hann er gamall kommúnisti og tók meðal annars þátt í borgara- styrjöldinni á Spáni. Þessi aðstoð var veitt þrátt fyrir það, að versti óvinur Titos fyrir utan Þjóðverja og kvislinga. var Mihailowitch hermálaráðherra hinnar konunglegu júgóslafnesku stjórnar hjer í London. — Vjer stóðum í þakklætis- skuld við þá stjórn, því að meðlimir hennar höfðu neit- að að gefast upp fyrir Þjóð- verjum, en vjer stóðum einn ig í þakklætisskuld við Tito marskálk, sem orðið hafði vel ágengt í bardögum við þýska herinn á Balkan- skaga. Forsætisráðherra Pjeturs konungs hefir nú rætt við Tito marskálk. Þær viðræð- ur virðast hafa borið mikinn og góðan árangur og mjer er sagt að Tito hafi talið prestana á að halda stutt námskeið fyrir samherja sína til þess að þeir yrðu færari um það að taka þátt í viðreisnarstarfinu eftir styrjöldina. Ætíð er jeg hitti einhvern úr leynihreyfingunni á meginlandinu verð jeg á- kveðnari í trú minni að því er eitt atriði snertir. Hitler talaði áður fyrr mikið um nýskipan sína í Evrópu. — Hann er hættur því nú og það af eðlilegum ástæðum. En jeg held að Hitler hafi í rauninni tekist að koma á nýrri skipan í álfunni, þótt það sje alls ekki sú nýskipan sem hann hafði í hyggju. — Hann ætlaði að sameina Ev- rópuþjóðirnar undir stjórn Þýskalands, en hann hefir sameinað þær gegn Þýska- landi. Grikkir, Norðmenn, Júgóslafar og Danir — allar þessar þjóðir hafa orðið að þola sömu þrautirnar undir oki Þjóðverja •— þrautir, er hafa þjaþþáð;þeim saman og skapað sartíúð méðal þess ara þþóða, að bera undil heimaþjóðina ber mikið á kommúnistiun öll meiri háttar frumvörp meðal foringjanna, vegna stjórnarinnar í London áð-1 þess að kommúnistar höfðu í frelsisleit. JEG virðist vera eini Framhald á 8. síðtí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.