Alþýðublaðið - 29.04.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1929, Blaðsíða 4
A£.I» 4 Pér ungu konur eigið gottf Hvilíkar þrældómnr voru ekki pvottadagarnir i okkar nngdœmi. Þá þektist ekki Persil. Nú vinn« nr Persil hálft verkið og þvotturinn verðnr sótthreinsaðnr, ilmandi og m|allahvitnr. Konur, pvoið eingðngu úr Karli annafðt l|ós sumarföt frá 39,00, blá Cheviotföt frá 46,00, Drengjaföt, bæði jakkaföt úr bláu chevioti og misl. efn- ura og líka matrosaföt með síðum og stuttum buxum í öllum stærðum. Borgarinnar bezta fataúrval hjá Austurstræti 14, sín beint á móti Landsbankanum. HTýkomlð. Með síðustu skipum hefi ég iengið stórt úrval af neðantöldum vörum: Manchetskyrtur, vandaðar, nýjir titir. Enskar húfur, margir lit ir Hálsbindi, sérlega fallegt og stórt úrval. Sokkar, fjölda litir, verð frá 0,75—3,95. Ferðajakkai. Sportbux- ur. Fataefni í mjög stóru úrvali. Hið pekta upphlutasilki er komið. Smávara til saumaskapar og fata- tillegg í mjög stóru úrvaii. Alt á sama stað. Guðm. B. Víkar. klæðskeri. Laugavegi 21. Simi 658. Ágætnr afli var í Giindavík síðustai viku. Eitt opið skip fékk 20 skippund fískjar á eiimrn degi. Oðinn kom i gæranorgun til Vest- imimnaeyja með pýzkan botnvörp- ung, „ísland“, frá Guxhaven. Var hotnvörpungurmn tekinn með veíðarfæri ólöglega umbúin skamt austur af Eyjum. Réttarhöld byrj- uðtu í dag. t Lausar skrúfur verða leíknar annað ;kypí'd. kl. 8. Alþýðusýning. vy't* ;’ Áheit á Strandarkirkju fná ónefndum fy/,2,00 og frá G G. kr. 5,00. • Farfuglafundur hinn síðasti á þ-essu starfsári verður haldinn n. k. miðviku,dags- kvöld kl, 8\/‘> stundvíslega að Hó- tel Skjaldbreið. Efni fundarins verður meðai annaxs: Einar Helgason garðyrkjustjóri flytur erindi. Upplestur og danz til kl. 1. Veðrið i morgun. Hiti á nokkrum stöðum kl. 8 í morgun. í Reýkjavik 7 stig. ísa- firði —- 3 st. Akureyri 0, Seyð- isfirði 0, Vestmannaeyjum 4, Stykldsbóimi 0, Blönduósi 3, Raufarhöfn — 2, Hólum í Homa- firði 4, Grindavík 4, Julianehaab 2, Færey|um 1, Hjaltland! 5, Tyne- mouth. 6, Kaupmanna'höfn 4 st. Yíirlit: Gruun lægð yfir suðaust- urlandi á suðuríeib. Önnur iægö um 1000 km. suðvestur af Reykja- nesi á A-leið. Veðurhorfur á Suðvesturlandi og við Faxaflóa tvö næstu dægur. I dag vestan og norðvestan gola, sumstaðar smáskúrir. 1 nótt: Smnilega suð- austan eða austan átt. Drengjahlaupið. fór fram I gær. Voru keppend- ur 26 að tölu. Fyrstur kom að markinu Grimux Grímsson (úr Ár- manni). Var hann 8 m. 27,2 sek. á leiðinni og er það met. Gamla metið var sett í fyrsta skifti og hlaupið var. Var það 8 m. og 30 ,sek. Annar varð Ólafur Guð- mundsson (K. R.) 8 m. og 40 sek. og þriðji Hans Hjartarson (K. R.) 8 m. 43 sek. K. R. áttí 2., 3., 5., 9. og 11. pilt og fékk 30 stig. Árm»nn átti 1., 6., 7„ 8. og 10. mann og fékk '32 ,stig. i. R. fékk 80 stig. K. R. vann þvj mótið. f Raspútín Fyxirlestur Ö. Fr. um Rasputin í Nýja Bíó í gær var all-fjöl- sóttux. i fyrirl. sínum gaf Ól. Ijiósa heildarxnynd af lífi og eiginteikum þessa heimsfræga undramanms. Sýndi fyrirlesiarinn uni 40 skugga- miyndir af Rasputin bæði meðan hiann var böudi og eftir að hamn varð handgenginin keLsaradrotn- ingurmi. Þá sýndi hainn einnág mýndir af ýmsu af því fóiki, æm Rasputin hafði mest mök við, einkum kvenfólki, ,sem hann kall- aði postula sína. Komst ræðuim. að þeirri niðurstöðu, að Raspu- tin hafi verið meiri kvennamaö- ur, en nokkur annar, sem mienn hafa .sagnir um. Og smunu flestir áhieyrendur ÓL, sem fylgdust með fyrirl,, hafa komi.st að svipaöri niður.stöðu. Væri æskilegt að Ót- afur endurtæki fyrirtesturinn, þvi að .marga flziri en þá, stam voru í Nýja Bíó í gær, mun fýsa að fá að vita hvemig þessi ósélegi bóndamaður gat orðið á tímabili einhver mesti áhrifaimaðuriinn í opinberu lífi rússnesku þjóðax- innar og auk þess svo mjög dáð- ur af kvenfólkinu að dýrkun mátti heita. 5.1. föstudag ikom „Óðinn“ til Vostmaninaeyja með þýzkan togara, „Hamburg“ að nafni, er hamn hafði teíkiö áð landhelgisveiðum. Skipstjóri vax dærndur í 12 500 kr. sekt og veið- arfæii og afLi gert upptækt. Dóimnum verðiur áfrýjað til hæslaréttar. Kvikmyndir og kosningabarátta Brezk blöð skýra frá nýiri kvfk- mynd af „heiztu atburðn/mi í sögu íhaldsflokksins“ hrezka. — Til- gangurinn mun vera ;sá, að sýna kvikmjmdina nú fyrir kasniagam- llll IIII llll «aa i 1 Fepmingarb|ólar, - 1“ Fermingarkjéla- I efni, = í i i » Sllfsi, Svuntnsilbi, ; Upphlutasilki, o. m. fl. i í. Matthíldíir Bjðrasdðttir, S Laugavegi 23. I llll llll III! Kfl a H jHQ gjaldmællsbifreið- UV Ulll U ar alt af til leigu BBKðKam hjá B. S. R Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bila bestir. Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastðð Reykjavíknr. Austarstrœti 24. MDjðnprentsmiöjan Bverfisffðto 8, sími 1294, teknr aB sér aVa konar tsektlierUprent- OB, bvo sem eiflljóB, aBgBngnmlBB, bréJ, relknlngn, kvlttanir o. a, frv„ og at- greiBlr vlnnnns fljótt og vtB réttu verfil Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eni ía- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastis. Lægst verð á matvSrsB. Ragoar Gaðoiaadsson & Co. Hanlð, að fjölbreyttasta úr- valfð af veggmyndum og np«x- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Simi 2105. Góðar barnavagn til sölu ó- dýrt á Nýlendugötu 11. ar, til þess að afla fiokknund fylgfa. ftttstjóri og ábyrg&armaður: Haraldor Guðmnndaaoo. Aiþýðoprnitsniiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.