Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. sept. 1944. 5 MORGUNBLAÐIÐ SVAR TIL PRÓF. MIELSAR DHNGALS JEG VIL þakka próf. Niels Dungal fyrir að hafa lesið ræðu mínu, sem birtist í Mbl. 22. þ. m. Jlann virðist hafa; orðið fyrir miklum vonbrigð- |um, ekki átt von slíkrar ræðu frá mjer. Gott að hann veit liú betur en áður, hvernig jeg er. Mig langar ekki til þess að neinn hafi álit á mjer fyrk-'s>u il1 verk- >a ætla je^- að eitthvað, sem jeg er ekki eða>Srnuni aldrei >urfa að eud' vil ekki vera. Eftir sr. Sigurbjörn Einarsson jgal, að krauma, þegar þar að kemur. Jlvað þeim orðum mínum viðvíkur, að ]iau verk, sem 1 stjói'nast af illum hvötum, ill Jeg .hefi ekki flýtt mjer að endurgjalda þetta tilskrif, enda hafa margir tekið af mjer ómakið. Jeg er eindreg- ið sammála próf. N. D. um það, að æskilegt sje, að á- greiningsmál okkar s.jeu at- huguð ofstækislaust og skyn- seminni beitt eftir getu. Því miður er prófessorinn ekki alveg sýkn af ofstæki sjálf- lur í grein sinni. og jeg þori satt að segja ekki að ábyrgj- ast nema einhverjum, sem lesa greinina en ekki þekkja hann að öðru leyti, kunni að koma í hug sú óleyfilega á- lyktun, að hafi hann beitt skynsemi sinni eins og hann getur við að athriga orð mín, þá sje getan minni en skyldi. Próf. N. D. hefir orð mín rangt eftir mjer. Jeg sagði í ræðu minni, og þannig eru orðin skýlaust prentuð í Mbl.: ,,Þeir, sem hafa beitt s.jer fyr- ír þeirri andstöðu" o. s. frv. 1 tilvitnun próf. fellur þetta urskoða þau ummæli. Jeg vil ekki halda að próf. N. D. tali í aivöru, þegar hann læst skilja þessi ummæli sem hót- un um þjóðfjelagsbyltingu undir foryrstu kirkjunnar og væntanlegar refsingar nýs kirkjuvalds. „Halda prestarn- ir enn að Guð sje ekki ein- fær um að dæma í sínum málum?" spyr próf. Dungal. Hvað er maðurinn að fara? jkomnar hngmyndir um jöi'ðina- Er það ekk*i einmitt það, sem, og himininn.Og það telur hann boða þetta í nafni Guðs, og jeg vann eið að því að neyta þess umboðs eftir bestu sam- vixku. Ef þessar upplýsingar nægja ekki, get jeg lagt fram 1 lelgisiðabók íslensku þjóð- kirkjunnar 'og skipunarbrjef mitt til prestsembættis. Eij ntí segir próf. Dungal, að þetta Guðs orð sje hvorki heilagra n.je sannara en það, að það s.je aldagamlar hug- myndir ófullkominna manna, sem höfðu ófullkomnar hug-i myndir um himin og jörð, ,,sem eðlilegt er og var“. bæt- ir hann við í lítillæti þess manns, sem hefir mjög full- jeg er greindu að segja í þessum ummælum, að Guð mundi á sínum tíma dæma þau verk, sem unnin eru í þjónustu myrkursins ? Við það ætla jeg mjer í Guðs nafni að standa vitandi það, að sjálfur verð jeg að standa reikningsskap orða minna og gjörða fyrir dómstóli Guðs á símun tíma. Jeg er sannfærður um, að við mennirnir verðum að lúka reikningsskap gjörða okkar, og að myrkraverk, hverju nafni sem nefnast, muni verða dæmd. Og ef .jeg sem prestur „sem“ niður og það breytir færi að boða annað, væri jeg merkingunni til muna, eins hinn herfilegasti svikari við og allir sjá, sem eru læsir. | þá stofnun, sein jeg þjóna og það vígsluheit, sem jeg *hefi uunið. Próf. N. D. er vitan- lega frjáls að halda því fram, s.jálfu s.jer sje ekkert gott eða illt“, eða að Svo segir próf. Dungal, að þessi tilfærðu orð sjeu „bann- færing til handa öllum þeim mönnum, sem eru á móti því ^ að ,.í að Ilallgrímskirkja sje reist verk fyrir opinbert fje, eins og ráð- gert hefir verið“. Jeg vil þá það sje höfumst sama hjer hvað í lífi, við að að- við ljóta sögu, hvernig ólukkans í kirkjubyggingu vörðuhæð. Þess er a að Skóla- vænta. prestarnir hafa verið að reyna vík, einknm síðustu árin. Á • * | að telja fáfróðum almenningi sama tíma hefir ekki farið trú um, að þetta væri heilagur eitt einasta ltorn af sementi sannleikur. Jeg er ekki í efa um það, að þeir menn, sem endur fyrir löngu veittu þeim orðum við- töku, sem skráð eru í Heilagrl Ritningu, hefðu verið fúsir að játa, að þeir væru ófullkomnir menn. Trúaður maður þekkir ekki fullkomleikann sem á- stand, heldur sem hugs.jón. En þessum ófullkomnu mönn- um var saint falið að flytja boðskap, sem nútímamaður- inn í öllum fullkomleika sín- utn, er ekki #vaxinn upp úr enn. Skortir mikið á að sa'O sje. Þeim var t. d. falið að flyt.ja mönniun í nafni Guðs þessi boðorö: Þú skalt ekki mann deyða, Þú skalt ekki drýg.ja hór. Þú skalt ekki stela. Þú skalt ekki ljúgvitni bera gegn náunga þíniun. Þú skilinn (eða óvarkárr til þesS að l.áta uppi raunverulegar ástæðu sína fyrir andúð sinnir- á því að Ilallgrímskirkja verði reist. Hann heldur því skýlaust fram, að iir muster- um kirkjunnar hafi mönnurai „stafað meiri hætta en almenik ingi er ljóst“. Hann vill koma í veg fyrir, að slík ný spill- ingarstöð verði reist á Skóla- vörðuhæð. Þetta er út af fyrir sig sjóharmið, sem hverjunn er fr.jálst að hafa. En það er sanngirniskrafa, að þeir, sem» þessa skoðun hafa, haldi sjer* jiá á þessum grundvelli og s.jeu ekki með allskonar blekk ingar eins og þær, að húsnæð- isvandræðin og ófremd heil- brigðismálanna yrði bætt, ep ITallgrímssöfnuði í Reykja vík; yrði meinað að reisa s.jer kirkju. Annars sýna þessi um- mæli próf., að jeg talaði ekki alveg út í bláinn í ræðunni forðum, þegar jeg sagði, ait fjandskapur við kirkjuna hefði líka blásið að andstöð- unni við þetta kirkjubygg- að jieir. próf. Dungal og Árni jngarmál. Það var gott að fá. hati notað þennan staðfest. Aðrir andstöðu- ur menn málsins, t. d. sumir þeir, arsstaðar, sem eru fullkomn- ari. Og líklega væri mannkyn- ið ekki vansælla í dag ef það skipti á fullkomleika þeirrar vitundar. sem þeir stjórnuð- ust af, og þeim goðum, sem iþað blótar nú. Próf. N. D. vitnar í ein- ihverja útreikninga eftir Árna frá Múla, þar sem hann kvað sýna frarn á, að fyrir það fje, jsem þyrfti til að koma upp |fyrirhugaðri ILall grímskirkju, mætti koma upp íbúðum fyrir :jafn margt fólk og gæti rúm- jast í kirkjunni. Þessi útreikn- ingur hefir verið birtur „fyrii' nokkrum árum‘ ‘,__segir próf. Á þessufn „nokkrum árum“ hafa húsnæðisvandræðin ver- ið mjög tilfinnanleg í Reykja ispyrja: Ilafa allir þeir menn,! munum aldrei þurfa að svarajskalt ekki girnast hús náunga sem eru því mótfailnir, aðjfyrir gjörðir okkar. En það, þíns. Þú skalt ekki girnast Hallgrímskirkja sje reist, stjórnast af „metnaði einum, öfund og hroki, eða blindum þeir fari að flyt.ja slíkan boð- f.jandskap við kirkju Krists?“ jskap. Svo „góðir“ verða prest- Það segir próf. N. D„ en aldrei jeg. Próf. er vitanlega kunn- ugri í þessum herbúðum en jeg nng1 því og er þetta nýstárleg upplýs-jað hann telur mig hafa hæp- íng, a. m. k verður að hafa fyrir því sjálf- er til nokkuð mikils mælst af, eiginkonu náiuiga þíns. Elska prestum „vorra tíma“, aðiskaltu drottimí, Guð þinn. af öllu h.jarta þínu. ... og náung ann eins og sjálfan þig. (Öll þessi orð eru með vilja tekin lir Gamla testamentinu). Það er satt, að kirkjan hefir öld- jum saman verið að boða þetta, reyna að telja, mönnum -trú arnir vonandi aldrei. Próf. N. D. krefur um embættisskilríki míu, fyrir mig. Hann ið umboð til þess að tala eins og .jeg geri. Embættisskilrík- ur að sanna þessa alvarlegu aðdróttun upp á fylgismenn sína. Við þessa málsmeðferð bætir svo prófessorinn þeirri staðleysu, að ráðgert hafi vei’- ið að reisa Hallgrímskirkju fyrir opinbert fje. Það hefir aldrei Arerið ráðgert. Frjáls sámskot eru ekki nefnd „op- inbert fje“. Kristnir Islend- ingar ætla sjer að reisa Hall- grímskirkju fyrir frjálst gjafa fje fyrst og fremst. Um ann- að hefir aldrei verið rætt. Það kemur væntanlega að því, að ríki og bær sjái sóma sinn í því að styrkja þetta fyrir- tæki. En það er nógur tími fyrir skattgreiðandann Dun- frá Múla. tíma vel til þess að bæta neyðinni. En árangurinn hef- ir orðið lítill, því miður. Ilvað kemur tilf Það er ómögulegt að það geti verið okkur að kenna, sem viljum að ITall- grímskirkja verði reist. úr því að ekki hefir verið byrjað á henni á þessu skeiði, og eng- inn eyrir af opinberu fje hef- ir runnið til hennar heldur. Það er áreiðanlega ósk bæj- arbiia að fá nánari greinar- gerð fyrir baráttu próf. N. D. til þess að bæta úr vand- ræðum þeirra, sem hýrast í óhæfum íbúðum. E. t. v. er ha.nn of hógvær til þess að láta það uppi. Og þá vil jeg enn taka mjer vald prestsins, og segja með orðúm Meistar- ans:. Faðir þinn, sem sjer í leyiulum, mun endnrgjalda sem hafa eitthvað við teikning una að athuga, munu áreiðan- lega taka afstöðu sína til nýrrar yfirvegunar eftir þess» yíirlýsingu. Og þær þúsundir manna, hjer í bæ og aunar- staðar, sem ekki er sarna ur» kirkjuna, telja starf hennar til blessunar. munu vissulega gera sjer ljóst, hvers eölii* sú andstaða er, sem ITalI- grimssöfnnður á að mæta í þessu máli. 31. ágúst 1944 . . Sigurbjöm Einarsson. þjer. Það er rjett, sem betur fer, 53000 Bandaríkja- menn fallnir Washington í gærkveld*. Varahermálaráðhecra I>andí* ríkjanna, Robert Patterson lýsti yfir því í dag. að Banda sem próf. Dungal segir. að við j ríkjamenn hefðu hingað til i lifum „í frjálsu landi á frjáls- ]um tímum“. Bæði hrtnum og. öðrum er sannatlega heimilt að hugsa og segja það sem in gæti jeg sýnt honum, ef hann gengi eftir því. En hjer get. jeg bent honum á, að samkvæmt vígsluheiti mínu hefi jeg bundist þeirri skyldu að prjedika Guðs orð hreint og ómengað, eins og það er að finna í hinum spámanu- legu og postullegu ritum. Guðs orð boðar afdráttarlaust að öllutn oss beri að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að sjerhvei* fái endurgoldið það sem hann hefir unnið í líkamanum, samkvæmt því, setu hann hefir’ aðhafst, hvort sem það er gott eða illt (2. Kor. 5,10). 1 vígslunni var mjer veitt umboð til þess að um. að þetta sje vilji heilags þeirn Guðs. .Teg viðurkenni fúslega, j menn. að híin hafi ekki alta.f verið köllun sinni trú. Dæmi hver í þeirri sök, setn sjálfur er sak- laus af því að hafa nokkurn tíma breytt gegn betri vitund. En kirkjan hefir alltaf mætt, andstöðú manrdegs sjálfbyrg- ingsskapar og oflætis, sjálfs- elsku og holdshyggju. Því er tnannkynið þar statt, sem það stendur í dag. Auðvitað voru þeir ófullkomnir Móse og Jesaja, Jóhannes og Páll (og máske Jesfis frá Nazaret líka?) En jeg vildi gjarnan kynnast þeim mönnum nútímans, hvort sem þá er að finna í hinum „akademiska“-heimi eða ann- stríðinu mist 53.101 mang fallinn, en alls nemi manntjón þeirra 284.838 manns, ef alt er talið, fallnir, særðir, fangar sýnist um Guð og og týndir. Við kirkjunnar menn Þá var sagt í skýrslunni, aSK förum síður en svo fram á, í Suður-Frakklandi hefðte að það frelsi sje skert. En(Bandaríkjamenn mist alh» við förum hinsvegar líka fram’| 6.337 menn. Af þeim hafa á, að kirkjan hafi fullt frelsi 1247 fallið. Teknir hafa þar jann boð falinn af fangar. því frelsi til þess að flytja ] skap, sem henni er drottni hennár. Og í felst., að þeir, sem utan hennar, standa, láti hana afskiftalausa, um framkyæmd þeirra mála, sem henni eru nauðsynleg til þess aö geta starfað. Ef kirkja landsins á ekki að hafa frelsi alls 235 þús. þýskur — Reuter. Garðyrkja minkar í Danmörku. Úr danska útvarpinu hjer. 1 GÆR hjelt garðyrkju- mannasambandið danska árs- fund sinn. og skýrði formað- til þess, þá eru komnir nýu-jur frá því, að garðyrkjan tímai’ á Islandi, og þyrfti þá.. hefði gengið saman um 40% stjórnarskráin að endurskoð- ast í þeirri grein. ú Próf. N. D. er nógu hrein- og væri cldsneytisskortur sjerstaklega óþægilegur fyrir garðyrkjuna í gróðurhúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.