Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 11
Laugardag'ur 2. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ n Fimm mínútna krossgáia Lár.jett: 1 kvarta — 6 þrír .eins — 8 hljóð — 10 forn sagn- mynd — 11 seldi — 12 fanga- mark — 13 úttekið — 14 líkams- hluti — 16 skýii. Lóðrjett: 2 drykkur — 3 á hús um — 4 tveir eins — 5 meðala — 7 spilið — 9 draup — 10 sam- tenging — 14 á heima — 15 þyngdareining. Fjelagslíf SKÍÐADEILD K. R. Parið verður í skál- ann á morgun kl. 2 e.' h. frá Kirkjutorgi. Piltar og stúlkur fjölmennið. SkíSadeildin. ÁRMENNIN GAR. Stúlkur — Piltar! y Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg- ina. Farið frá Iþróttahúsinu í dag kl. 2 og kl. 8. Búið ykk- ur vel. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt úvalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. RITGERÐIR Guðmundar Davíðssonar fást hjá bóksöíum. HREIN GERNIN GAR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. KIST Ef yður langar í hressandi drykk, þá fáið yður ávalt ís- kalt KIST. Ef þjer bragðið það einu sinni, langar yður í það aftur. a ! ó L 245. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.00. Síðdegisflæði kl. 18.20. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.10 til kl. 5.20. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sími 1383. St. Andr. □ Helgafell 5944957, IV-V-2. Messur á morgun: Messað í dómkirkjunni kl. 11, sjera Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskóla kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Messað i samkomusal Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Sjera Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Kl. 2, sr, Árni Sig- urðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. 5. Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess að kl. 2 e. h. Sr. Jón Auðuns. Reikningshefti með reikning- um á kaupendur Morgunblaðs- ins við Lindargötu, hefir tapast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á afgreiðslu blaðsins Auglýsingaskrifstofa Morgun- blaðsins verður framvegis opin til kl. 7 á Iaugardögum, eins og aðra daga vikunnar. Hjúskapur. Síðastliðinfl laugar dag voru gefin saman í hjóna- band af síra Sigurbirni Einars- syni, ungfrú Sigríður Davíðsd. frá Patreksfirði og Ólafur Þ. Sig- urðsson, Freyjugötu 11. Heimili ungu hjónanna er á Freyju- götu 11 A. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Þóra Guð- jónsdóttir og Jóhannes Guð- mundsson, stud. med. Hjónavígsl an fer fram í Háskólakapellunni. Heimili ungu hjónanna verður á Leifsgötu 3. Skemtiferð Antoníusarfjelags ins, sem ákveðin var s. 1. sunnu- dag, verður farin á morgun, ef veður leyfir. Vitar og sjómerki. Vatnsgeym- isvitinn við Reykjavík hefir nú verið fluttur í turn Sjómanna- skólans, sem verið er að byggja þar rjett hjá. Staður vitans er nú 64°08'21" n.br., 21°54'24" v.l. Hæð vitans yfir sjó er 71 metri. Ljóshorn vitans, ljósmagn og einkenni er óbreytt frá því sem áður var. — Papeyjarvitinn, sem slökt var á vegna bilunar 7. þ.m., er aftur tekinn til starfa, óbreytt ur. — Kveikt hefir verið á ný á Urðarvita í Vestmannaeyjum 16. þ. m. Ljósmagn og ljósein- kenni óbreytt. — Á Hrómundar- eyjavita var kveikt að nýju 25. þ. m. Ljósmagn og ljósein- kenni óbreytt. — Vegna flutn- ings á Garðskagavita verður nauðsynlegt að slökkva á vitan- um nokkra daga á tímabilinu 28. ágúst til 7. sept. og verður það nánar auglýst í útvarpstil- kynningu. — Fyrri tiikynning nr. 7, dags. 18. júlí 1944, fellur hjer með úr gildi. í fyrirsögn afmælisgreinar um Ólaf Ó. Lárussonar lækni 1 blað inu í gær, misprentaðist nafn hans. Stóð Ólafur J. . . í stað Ól- afur Ó. Lárusson. Til fatlaða mannsins fyrir stól. N. N. kr. 20,00, áheit frá Akra nesi kr. 50,00, H. S., (áheit) kr. 35,00, Óttar og Haukur kr. 50,00, Áheit kr. 30,00, ónefnd kr. 5,00, B. Ó. kr. 100,00, ónefndur kr. 70,00, Þóra kr. 100,00, G. T. kr. 10,00, S. J. kr. 10,00, Inga kr. 10,00, G. kr. 10,00. Áheit til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá Eyjólfi Ólafssyni kr. 50,00. Sigriði Jörgensen kr. 10,00) Frá Guðrúnu Sigurðardóttur kr. 60,00, Frá G. G. kr. 10,00. Frá ó- nefndri kr. 100,00. Frá Dísu krónur 10,00. Til Strandarkirkju: A. og B. og V. og G. 5 kr. Járnamenn 50 kr. Gömul kona úr Vestmanna- eyjum 50 kr. J. 10 kr. N. N. 10 kr. Gömul áheit. N. N. 50 kr. J. J. 5 kr. E. G. 50 kr. Þóra Krist jánsdóttir 10 kr. í. og J. 40 kr. E. H. G. 10 kr. Þ. M. E. 20 kr. S. J. 10 kr. M. S. 10 kr. J. J. 20 kr. J. O. B. 10 kr. S. Fr. R. 10 kr. 6 + 11 20 kr. Una Jónsdótt- ir 20 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Ónefndur 100 kr. M. G. 10 kr. V. og H. (afh. af sr. Bj. J.) 20 kr. F. V. 100 kr. S. J. 10 kr. F. H„ Siglufirði 50 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20:30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur (Halldór Kiljan Laxness rithöfundur). 21.15 Hljómplötur: a) Tónverk éftir Debussy: 1. Euite Berga- masque. 2. Refletz dans l’eau. b) Tilbrigði eftir Saint-Saens við stef eftir Beethoven. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög til 24.00. j Reikningshefti j t l ♦> . % með reikningum á kaupendur Morgunblaðs- ❖ V ❖ * * ins við Lindargötu hefir tapast. Finnandi er % | vinsamlega beðinn að skila því á afgreiðslu * t blaðsins. * .•♦ ♦> ❖ t Ef Loftur getur það ekki — þá hver? tHH*>'>*:-<K-<>*X'<Hi-K',X'<X*<MX<<W ❖ Berjaferðir f rá Vörubíla- stöðinni Þróttur í dag, laugardag kl. 1 eftir hád. og á morg- um kl. 9 fyrir hádegi, og næstu daga ef veður leyfir kl. 1 eftir hádegi. X Jólakort Húsgögn Borðstofuhúsgögn. Dagstofuhúsgögn. Bókahillur, 3 gerðir. Sófaborð pól. Spilaborð. Gólfpullur. Eldhúsborð, ný gerð. Cjamla ^JCompaviiJ h.j^. Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. <$> •$> «• Frá Stýrimannaskólanum: Mámskeið í siglingafræði fyrir hið minna fiskimannapróf verður að forfallalausu haldið á Akureyri og í Vest- mannaeyjum á vetri komanda. Umsóknir sendist fyrir 15. september, fyrir Akureyar- námskeið, Aðalsteini Magnússyni, skipstjóra á Akureyri og fyrir Vestmannaeyjarnám- skeið, Einari Torfasyni, stýrimanni eða Ár- sæli Sveinssyni netagerðarm. Vestm.eyjum. Skólastjóri Stýrimannaskólans. Frá Stýrimannaskólanum Nýir nemendur, sem fengið hafa loforð um skólavist á vetri komanda, verða að gefa sig fram við undirritaðan eða tilkynna þátt- töku fyrir 15. september. Að öðrum kosti mega þeir búast við að aðrir verði teknir í S þeirra stað. | Skólastjóri Stýrimannaskólans. | Nokkur þúsund jólakorta til sölu fyrir mjög lágt verð. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð sín til afgr. Morgunbl. merkt: „Jólakort“. +<<*^<<><*++»<+<++<<><+í+++<+++®<«>í*+<»+<<>++<<>++$>^><S>Mk«>++<$><í><+5><íxÍ> Móðir okkar GUÐLAUG MANNESDÓTTIR andaðist í gær á Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd bama hennar Gestur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.