Morgunblaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 75 ára. Bjarni Einarsson Hlaðbæ SJÖTÍU OG FIMM ARA er í dag Bjarni bóndi Einarsson að Hlaðbæ í Vestmannaeyjum. Hann er fæddur að Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 3. septem- ber 1869 og voru þau foreldrar hans Einar hreppstjóri Jónsson Og kona hans Ingibjörg Jóns- dóttir, er þá bjuggu að Ysta- Skála. Bjarni ólst upp í föðurgarði og kvongaðist Halldóru Jóns- dóttur Einarssonar bónda og konu hans Kristínar Björnsdótt ur prests að Holti undir Eyja- fjöllum, sem líka bjuggu að Ysta-Skála, en þar var tvi- býli. Voru þeir Skálabændur Jón Einarsson og Einar hreppstjóri tíðir gestir í Vestmannaeyjum á þeim tíma, er nærsveitirnar sóttu þangað í kaupstað, og munu þeir öllum eldri Eyja- mönnum í fersku minni eins og margir aðrir myndarlegir sveitabændur, er þangað sóttu á þeim tíma. 3j"arni og Halldóra kona hans byrjuðu búskap sinn að I i i undir Eyjafjöllum, en i ttust þaðan til Eyja og sei.t- i 1 að fyrst í stað á Eystri ( bakka, en að Vestri Gjá- 1 ka var þá kominn Jón Ein- ; on, bróðir Bjarna, síðar ] imaður og kaupfjelags- f -i. Hann er látinn fyrir i crum árum síSan. Annar ] ' 'ir hans, Sigurður, var 1 lakennari í Fljótshlíð og dó ] n ungur. "tir nokkurra ára dvöl að ( ' hakka fluttu þau Bjarni að I ðbæ, bjuggu þar allan f' 'i búskap síðan og farnaðist v'-’. • u eignuðust sex börn og < ■ þrjú þeirra í æsku. Hin ( Ingibjörg húsfreyja að '' mahlíð undir Eyjafjöllum, j Einari Sigurðssyni bónda ] Björn vjelstjóri og út- - bóndi í Vestmannaeyjum, ; r Ingibjörgu Ólafsdóttur f Eyvindarholti undir Eyja- i ' 1 um,- og Sigurður skipstjóri < itvegsbóndi í Vestmanna- ( m, giftur Þórdísi Guðjóns ( ur frá Kirkjubæ í Eyjum. 'onu sína misti Bjarni í 1 ra og er hann nú hættur ] 'skap, en á þó enn heimili í J aðbæ og dvelur oft sumar- 1 ígt í Varmahlíð, en á vetr- rr.i heima í Eyjum hjá börn- um sínum þar. Bjarni stundaði sjóróðra og búskap jöfnum höndum, átti hlut í vjelbát og rak útgerð og vann að ýmsum störfum í landi. Hann hefir átt við ó- venjulega mikla vanheilsu að stríða á ýmsum tímum æfi sinn ar. Meðal annars hafa þrisvar verið á honum gerðir hættu- legir holskurðir, svo að honum hefir ekki verið líf hugað. En altaf hefir Bjarni náð sjer aft- ur, þótt stundum hafi legurn- ar orðið langar, og nú hefir hann um hríð notið sæmilegr- ar heilsu. Þrátt fyrir mikil veikindi hefir Bjarni ávalt verið ljett- ur í spori og borið vel þján- ingar sínar, en honum lagðist það líka til að eiga gott heim- ili, ástríka konu og efnileg börn. Bjarni er fríður maður sýn- um, ljettur í spori og hreyf- ingum öllum, hann er mjög vel greindur maður og heldur fast á skoðunum sínum, en fer þó hægt með. Hann er vinsæll mað ur og vinfastur og munu þeir margir verða, er í dag minn- ast hans hlýlega og árna hon- um allra heilla á þessum tíma- mótum æfi hans. Jóhann Þ. Jósefsson. Sextug: Ágúsía Jónsdóttir 75 ára: Marsibil Óíafsdótti ara í DAG er Guðjón Hróbjartsson bóndi í Roðgúl við Stokkseyri 70 ára, fæddur í Lambhúskoti í Biskupstungum. Foreldrar hans voru Hróbjartur Jónsson bóndi þar, síðar að Oddgeirs- hólum og kona hans Elín Jóns- dóttir frá Auðsholti. Systkini hans voru mörg og urðu þau strax og orka þeirra leyfði að vinna, en þau reyndust nýtir og dugandi borgarar. Árið 1906 giftist Guðjón Kal- rínu Gísladóttur frá Skrautáfi, sem hefir reynst honum góður lífsförunautur. Þau hafa átt 9 börn, eru 7 þeirra á lífi, öll upp komin. 1908 fluttu þau að Roðgúl og hafa búið þar síðan. Efnalitil byrjuðu þau búskap- inn, börnunum fjölgaði og oft veikindi á heimilinu, en þau æðruðust ekki, og undu glöð við sitt. Guðjóni fjell aldrei verk úr hendi, —* dagsverkið frá morgni og fram á kvöld — starfslöngunin krefst þess, en hann er hinn vaskasti maður að hverju sem hann gengur. Sjálfsbjargarviðleitnin er rík í skapgerð hans og hann hefir líka orðið sjálfum sjer nógur. Guðjón er drengskaparmaður, skýr og heldur fram með fullri einurð hverju því máli, sem hann telur rjettan málstað, og lælur ekki hlut sinn fyrir nein- um. — Á þessum afmælisdegi hans munu margir senda hon- um hlýjar kveðjur. Þ. J. SEXTIU ára er í dag frú Ágústa Jónsdóttir, Lækjargötu 10, Hafnarfirði. Við, sem þekkj- um hana, trúum því tæplega, svo ung og ljett í fasi er frúin, að tæplega getur um svo full- orðna konu verið að ræða, hvað þá 9 barna móður, og margra barna ömmu. Frú Ágústa er Reykvíkingur að ætt, dóttir hjónanna Gunn- hildar Sigurðardóttur og Jóns Jörundssonar, sem mörgum gömlum Reykvíkingum eru kunn. Hjá góðum foreldrum ólst hún upp. Un^ giftist hún Þor- birni Klemenssyni. trjesmið. Hafa þau hjónin verið mjög samhent um alla hluti og á frúin ekki hvað sístan þátt í því, hvað þeirra dagsverk fer vel úr hendi. Frú Ágústa er góðum gáfum gædd. söngelsk með afbrigðum Hefir vinum hennar oft þótt ánægjulegl að dvelja á heimili þeirra hjóna. í dag veit jeg að margur mun taka í hendina á þeim hjónun um, og þakka þeim margar á- nægjulegar samverustundir, jafnframt því að óska þeim allra heilla á ókomnum árum Frúin hefir unnið mikið og þarft verk í ýmsum fjelögum í bænum. — Það hefir verið ánægjulegt að vinna- með frú Ágúslu, hún er alltaf hvetj- andi og uppörfandi, að hverju sem hún gengur. Tækifærin hafa verið mörg, og ekkert lát- ið ónotað. Frú Ágúst hefir unnið mikið í Slysavarnafjelaginu, Kirkju- fjelaginu og Góðtemplararegl- unni. Allsstaðar er þörf fyrir góðan liðsmann. í dag óskum við frú Ágúslu hjarlanlega til hamingju og þökkum henni margar ánægju- ríkar samvinnuslundir, og von- um að heimili hennar, vinir, bæjarfjelagio og þjóðin, megi njóta starfskrafta hennar lengi ennþá. Vinkona. MANUDAGINN 4. sept. verður frú Marsibil Ólafsdótt- ir ekkja Matthíasar Ólafsson- ar alþingismanns, mjög mæt og mikilhæf kona, 75 ára. Hún er fædd á Rauðsstöðum í Arn- arfirði 4. sept. 1869 og komin í báðar ættir af merkum Vest- fjarðaættum. Er margt af því fólki hjeraðskunnt vestra og sumt landskunnt. Foreldrar hennar voru Ólafur Pjetursson skipstjóri á Þingeyri og kona hans Þórdís Ólafsdóttir. Þau áttu og ólu upp mörg fleiri mannvænleg börn, en frú Marsibil ólst upp hjá föðurbróð ur sínum, Andrjesi Pjeturs- syni skipstjóra í Haukadal, mikilsmetnum dugnaðar- og aflamanni, og konu hans Sig- ríði Jónsdóttur. Fjekk hún gott uppeldi og þótti þar um slóðir einn bestur kvenkostur ungra meyja, ytra sem innra hið besta gefin. í Haukadal bjuggu einnig merkis og greind arhjón, Ólafur Jónsson og Ingibjörg Jónsdóttir, foreldrar Matthíasar Ólafssonar, síðar alþingismanns. Hann hafði út- skrifast af Möðruvallaskóla og stofnað ásamt nokkrum fram- faramönnum barnaskóla í Haukadal og gjörðist hinn fyrsti barnaskólakennari á Vestfjörðum. Marsibil var nú honum gefin þegar hún var 19 ára og voru þau gefin saman Sandakirkju haustið 1888. Reistu þau þá þegar heimili sitt með þeim fyrirmannlega myndarbrag, sem vel entist alla hina löngu sambúðartíð þeirra, sem varð 53 ár, því að Matthías andaðist í febr. 1942. Hafði sambúð þeirra öll verið farsæl og hin fegursta og að því er mjer virtist ávalt ]ifað eftir reglunni: verðið hver öðr um .fyrri til að veita hinum virðing, svo unnust þau og virtu hvort annað. Börnin, sem verið hafa í sum ardvöl í Mentaskólaselinu í sumar, koma til bæjarins á morgun kl. 12 á hádegi. þótt einnig hafi komið reynsla, sem ekki hefir bugað hana og ekki skal rakin. Að öðru leyti vil jeg að endingu taka undir það, sem einn vinur sagði um hana, er hún var sjötug: „Jafn- framt því að stjórna gestrism* fyrirmyndarheimili, hefir hún veitt börnum sínum þá bestu aðhlynningu og uppeldi, sem á verður kosið. Hún er kona hreinlynd og vönduð til orðs og æðis, reiðubúin að taka mál- stað þess, sem á er hallað, hver sem í hlut á, og einkar fund- vís á hið góða í öllum mönn- um, yfir höfuð búin þeim kost- um og kvennadygðum, . sem góða konu prýða. Þrátt fyrir sín gráu hár og lúnu hendur er hún enn glöð og ung í anda og glöðust í hópi sinna mörgn barna og barnabarna“. Þessa fögru lýsingu Vil jeg einnig gjöra að minni og með þakk- læti fyrir gamlar endurminn- ingar óska, að þessi gleði og öll blessun endist henni til æfi- loka. Kristinn Daníelsson. Rússar ásaka Búlgara. London í gærkveldi. Rússar ásaka nú Búlgara fyrir það, að vera með undanbrögð í hlut- leysisstefnu sinni og veita hæli þýskum hermönnum, sem flýja inn yfir landamærin frá Rúm- eníu, en afvopna þá ekki. — Þýski herinn í Búlgaríu er nú sagður á leið til Ungverjalands. Um gestrisni út á við voru þau bæði samhent. Það, sem heimilið gat best í tje látið, en aldrei hafði Matthías auðlind- um úr að ausa. Þó blessaðist hagur þeirra. má segja með á- gætum, þegar gætt er þess, hve mikinn heimiliskostnað þau höfðu og átti frú Marsibil vafa laust sinn þátt í því með at- orku sinni og hússtjórn. Börn eignuðust þau 15, hafa 4 þeirra dáið, en 11 eru á lífi; er það ! fallegur hópur, sem vel hefir Minkur gerir usla I i Kjosmni Frá frjettaritara vorum, ÖÐRU HYORU verður vartt við villimink hjer í Kjósinni. Þami 23. þ'. m. er bóndinn n Hækingsdal, Hannes Gnð- brandsson kom á fætur, vai* minkur að vajijia um stjett'ma, fyrir framan bæinn. Þeyan minkurinn varð Ilannesar vai% tók hann á rás, en Ilanresi i komst fyrir hann og gat flmott hann inn í bæjardyr, kallaÞ I ]>aðan í Gunnar son sinn, lánast, og gjöra nú sitt til að i sevn var a^ klæða sig. og t 'b gleðja móður sína'í ellinni. Jeg tir hann ná í byssu og skot- get af eigin raun vitnað gest- risni þeirra; leið mín lá oft hjá heimili þeirra og jeg því tíður gestur og ávalt jafn ánægju- legt að koma þar. Þau bjuggu lengst í Haukadal í Dýrafirði. þar sem hann hafði um skeið verslun auk margra starfa fyr- ir sveit og hjerað, en 1914 fluttu þau til Reykjavíkur og færi, hleður síðan hyssu sínai og víkur sjer ut úr dyrur.ura, kemur minkurinn )>á a<> vörmu spori og tekst honora) að koma skoti á dýrið, svot að af fauk höfuðið. Þetta er annað dýrið, sera; Hannes hefir skotið í sumar. Skaut hann hið fyrra inn 3 bjuggu þar síðan, nema síðustu j hænsnahúsi. Yar hann ]>á bú- árin, sem Matthías lifði, voru þau í Borgarnesi hjá Hlíf dótt- ur sinni og tengdasyni, Ólafi Magnússyni skipstjóra, og þar hefir hún nú heimili sitt. — Þetta eru í fæstum orðum aðal drættirnir í lífi hennar, sem hefir verið fagurt og farsælt, inn aT5 missa 42 hænur aff völdum minksins. Þriðja <lýr- ið telur Ilannes að Gunnai* sonur sinn hafi drepið. Varð Gunnar var við rnink úti viði fjenaðarhúsin, og gat hann. Framhald á 8. sið'O.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.